Tíminn - 30.07.1981, Page 11
10
1 » I I t *
Fimmtudagur 30. júll 1981
Fimmtudagur 30. júli 1981
11
Leikfanga
húsið Sími 14806
SkólavöröustíglO
Tölvubilar með minni og prógrammi
Barnakerrur
Lego kubbar
Kr. fiSft -
Töfrastafurinn
Brúðuvagnar
Póstsendum
Geðdeild Landspitalans.
Tilboð óskast i einangrun, múrverk innan-
húss og lagnir fyrir 1., 2. og 3. hæð 1-álmu
Geðdeildar Landspitalans við Eiriksgötu i
Reykjavik.
Húsið er að flatarmáli 3 x 735 ferm. Einan-
grun útveggja skal lokið 1. nóvember 1981,
en verkinu að fullu lokið 1. mai 1982.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Borgartúni 7, i Reykjavik gegn
1.000. kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn, 25. ágúst 1981, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARJÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Bflbeltin
hafa bjargað
IFEROAR ;
erlend fréttafrásögnf
700 MIUJONIR FYLGDUST
3'
"\
BRÚÐKAUPINU
m
10.20: Ellsabet Breta-
drottning og Hertoginn af
Edinborg leggja af staö frá
Buckingham höll, I farar-
broddi fyrir fyrstu fylking-
unni. Fyrsta Welska herdeild-
in myndar heiöursvörö á hest-
baki, I hallargaröinum.
10.30: Fylking Karls Breta-
prins fylgir á eftir þeirri
fyrstu.
m
CHAKTEK HOOS£
Jones, tveim köllurum
fimmtu brúöarmeynni.
12.25: Fylking drottningar
yfirgefur dómkirkjuna. Hún
er i fylgd Spencer lávaröar.
Hertoginn af Edinborg fylgir
móöur brúöarinnar, frú Shand
Kydd, I næsta vagni.
10.40: Borgarstjóri Lund-
úna, Sir Ronald Gardner-
Thorpe.og séra Alan Webster,
dómkirkjuprestur i St. Paul’s,
taka á móti drottningunni og
drottningunni og drottningar-
fjölskyldunni. Hljómsveit
landgönguiiöa konunglega
breska sjóhersins, þrir yfir-
menn og hundraö og tuttugu ó-
breyttir dátar úr landher,
flugher og sjóher, standa
heiöursvörö.
10.50: Prinsinn af Wales
boöinn velkominn i dóm-
kirkjunni, tiu minútum áöur
en brúöur hans kemur.
11.00: Athöfnin liefst.
Y*.
—!Á
Á korti þessu er sýnd
leiðin, sem Karl Bretaprins
og brúður hans fóru, ásamt
fylgdarliði sinu, til dóm-
kirkju heilags Páls í London
í gærmorgun, þegar þau
■ Astfangnir unglingar, eöa veröandi konungur og drottning? Hver er
svo sem munurinn?
■ Svefnherbergi hjónakornanna, eins og þau taka viö þvi. Fregnir
herma aö laföi Diana hyggi á miklar breytingar á þvl.
voru þar gefin saman í
hjónaband.
Talið er að um sjö
hundruð milljónir manna
hafi fylgst með skrúðgöng-
— fyrstu dagar brúð-
kaupsferðarinriar
á sveitasetri
Mountbatten
■ Karl prins af Wales, rikisarfi Bretlands, og
brúöur hans, lafði Diana Spencer, nú prinsessa af
Wales, héldu i gær af stað i brúökaupsferð sina, eftir
að hafa verið gefin saman i hjónaband i dómkirkju
heilags Páls i London i gærmorgun.
Fyrstu hveitibrauðsdögunum eyða brúðhjónin á
sveitasetri Mountbatten heitins lávarðar, sem
myrtur var á irlandi á siðasta ári, en hann var einn
nánasti vinurprinsins i æsku hans og fram á dauða-
dag.
Siðar munu brúðhjónin fljúga til Gibraltar, þar
sem þau munu hafa skamma viðdvöl, áður en þau
hefja siglingu sina á konunglegu snekkjunni
Britania.
Koma þeirra til Gibraltar hefur vakið mikla reiði
Spánverja, sem um langa hrið hafa gert tilkall til
höfðans, og auk þess að efnt verður til mikilla mót-
mæla á Spáni þegar brúðhjónin koma þangað af-
þakkaði Juan Carlos, Spánarkonungur, boðið i
brúðkaup þeirra, vegna þessarar heimsóknar til Gi-
braltar.
Mikið var um dýrðir i Lundúnum i gær og
safnaðist saman gifurlegur mannfjöldi meðfram
leiö þeirri er brúðhjónin fóru til og frá dóm-
kirkjunni.
Eftir athöfnina óku brúðhjónin i opnum vagni til
Buckinghamhallar, i glampandi sólskini. Var þeim
fagnað af mannfjöldanum.
Taliö er að um hálf milljón manna hafi verið
saman komin við leiðina.
Eftir hádegið i gær gengu brúðhjónin fram á
svalir á Buckingham höll og var fagnað innilega.
Þau voru „klöppuð upp” hvað eftir annað, ásamt
Elisabetu drottningu og öðrum meðlimum
drottningarfjölskyldunnar.
Um þrjú þúsund manns, þar á meðal þjóðarleið-
togarviða aðúr veröldinni, breski aðallinn, vinir og
ættingjar brúöhjónanna og sendimenn erlendra
rikja i Bretlandi, voru viðstödd athöfnina i dóm-
kirkju heilags Páls i gærmorgun. Það var erki-
biskupinn af Kantaraborg, sem framkvæmdi
brúðarvigsluna.
Talið er að um sjö hundruð milljónir manna hafi
fylgst með athöfninni, sem sjónvarpað var beint til
margra landa, gegn um gervihnattakerfi breska
sjónvarpsins BBC, i sjónvarpi. Aætlað er að þrjú
hundruð milljónir til viðbótar hafi fylgst með bein-
um útsendingum útvarpsstöðva frá athöfninni og
seremónium kringum hana, þannig að um einn
milljarður manna hefur fylgst með viðburðinum í
gær.
unni og athöfninni í gær í
sjónvarpi/ en í Bretlandi
einu saman var búist við að
áhorfendaskarinn yrði um
tuttugu og átta milljónir.
Breska sjónvarpið/ BBC
sendi út frá herlegheitunum
til annarra landa/ án þess
aðtaka nokkurt endurgjald,
og munu flestar sjónvarps-
stöðvar veraldarinnar hafa
þegið boð þeirra.
Búist var við að áður en
upp yrði staðið hefði sjón-
varp frá athöfninni kostað
hverja breska sjónvarps-
stöð allt að fimm hundruð
þúsundum sterlingspunda.
FERÐA
FÓLK
Staðarskáli Hrútafirði
Ákjósanlegur áfangi hvort sem þér eruð á
leið norður eða að norðan, ef þér eruð á
leið að sunnan á Strandir þá athugið, að
við erum 4 km frá vegamótum Norður-
landsvegar og Strandavegar við Hrúta-
fjarðarbrú.
★ Tjaldstæði
★ Bensínafgreiðsla
★ Hjólbarðaviðgerðir
★ Gisting
★ Fjölbreyttar veitingar
★ Ferðamannaverslun
í. ESSO og SHELL þjónusta
4*
Það stansa flestir í Staðarskála
Opið alla daga frá 8 til 23,30
HrútafirÓi Simi 95-1150