Tíminn - 30.07.1981, Qupperneq 12

Tíminn - 30.07.1981, Qupperneq 12
Fimmtudagur 30. júll 1981 Hússtjómamám tengt sam- ræmdu framhaldsskólakerfi Ofnæmi — astmi og fleira Ofnæmi má oft kalla óvenjulega viðkvæmni fyrir einhverju ákveðnu. Þeir, sem hafa ofnæmi fyrir ákveðnum hlutum hafa innbyggða óvenjulega mikla viðkvæmni sem kemur fram i þvi, að ofnæmið segir til sin, hvort sem er með út- brotum, andþrengslum eða öðru óeðlilegu. Eksem, nefrennsli, asmi og kláöi í augum eru allt dæmi um ofnæmi. Ef um astma er aö ræöa eru þaö öndunarfærin, sem bregö- ast við ofnæminu. Ondunariærin dragastsaman á krampakennd- an hátt. broti kemur 1 sjim- himnu og börn eða fullorðnir eiga erfitt meö aö ná andanum. beim gengur reyndar vel aö draga aö sér andann, en útönd- unin veröur erfiöari. Astmakast má greina með þvi að andar- drátturinn verður erfiöur og blásturshljóö myndast við önd- unina. Barnaastmi er mjög algeng- ur. 1 Svíþjóö er til dæmis taliö aö 2% skólabarna sé meö astma. Tveir þriöju astmatilfellanna koma fram hjá drengjum. Venjulega verður astmans fyrst vart á aldrinum 2-4 ára og i flestum tilfellum vaxa börn burt frá astmanum, þ.e.a.s. þegar þau eldast hverfur hann alveg. Astæöurnar fyrir þvi aö börn fá astma geta verið margar. Sumir fá astma af raka, frjó- kornum og gróðri, súkkulaöi og hnetum svo nokkuö sé nefnt, og einstaka af salrænum ástæö- um. Angist, streita, óróleiki og sitthvaö fleira eru mjög algeng- ar ástæöur. Mjög mörg börn eru meö of- næmisem lýsirsér i eksemi (út- brotum). Vessað getur úr ekseminu og einnig klæjar börn. Hægt er aö draga ur kláöanum meö þvi aö bera áburö á eksemisblettina, og stundum meö þvi aö þvo barninu úr köldu vatni. Ef eksemiö er á háu stigi verður að leita læknis og fá viöeigandi lyf viö þvi. Eksem eöa ofnæmi i húö getur stafaö af ýmsum ástæöum, t.d. af þvottaefnum, sem notuðeru i barnaþvottinn, af efnum ifötum barnanna, af mat, og einnig af sálrænum ástæðum, t.d. hræöslu, streitu og óróleika. Eyrnabólga Evrnabólga stafar af bakteríum, sem komist hafa inn i mið- evrað. Likaminn ræðst gegn bakteriunum og evrnabólgan fylgir á eftir. Eyrnabólga er al- geng meðal barna, og sum böm era mjög næm fvrir þessum bakterium, og hættir til að fá evmabólgu frek- ar en öðruin. Sem betur fer er þvi svo háttað, að eyraabólgan eldist af börnunum. Einkenni: Eyrnabólgan byrjar með óþægindatilfinningu og verk i eyra. Börnin finna fyrir þrýst- ingi i' eyrunum og að lokum verður eyrnaverkurinn illbæri- legur. Siðan kemur hitinn. Verkurinn er nokkurn veginn stanslaus og illþolanlegur fyrir börnin. muni þvistarfa með mismunandi hætti. Næsta skólaár gefa skól- arnir kost á námi eins og hér seg- ir: Hiisstjórnarskólarnir á Varma- landi og Laugarvatni munu báðir veita heilsárs hússtjórnarnám, en auk þess gefa kost á hálfsárs námi fyrir þá nemendur sem kjósa að taka styttri námsáfanga annað hvort i hússtjórnar- eða hannyrðagreinum. Hússtjórnarskólinn i Reykja- vik: A haustönn verður um að velja styttri námskeið af ýmsu tagi, m.a. áfanga til stúdents- prófs. Á vorönn verður gefinn kostur á 5 mánaða námskeiði i hússtjórn og vefnaöi auk nokk- urra kvöldnámskeiða i mat- reiöslu og fatasaumi. Hiisstjórnarskólinn ósk á tsa- firði:Styttrinámskeiðog áfangar til stúdentsprófs. Kennsla fyrir grunnskólanemendur eftir þvi sem við veröur komið. Hdsstjórnarskólinn á Löngu- mýri: Gert er ráö fyrir aö skólinn annist hússtjórnarkennslu fyrir grunnskóla eftirþvi sem við verð- ur komið og styttri námskeið. Hússtjórnarskólinn á Akureyri: Námskeið af ýmsum gerðum og lengdum. Afangar til stúdents- prófs. Iliísstjórnarskólinn á Laugum: A haustönn styttri námskeið og hússtjómarkennsla fyrir nem- endur annarra skóla á staðnum. A vorönn 4ra mánaða námskeið i hússtjórnargreinum. Hússtjórnarskólinn á Hall- ormsstað: Kennsla fyrir nemend- ur i' grunnskólum á Austurlandi og á vorönn 4ra mánaða nám- skeið i hússtjórnargreinum. Meöferð: Lyf, sem slá á hitann og einn- ig væg verkjastillandi lyf geta komið sér vel. (Engin lyf ætti þó að nota án þess að ræöa fyrst viö lækninn.) Svo gerist það oft, aö eyrnabólgan hverfur eins og af sjáifu sér, án þess að mikið hafi verið til þess gert að lækna hana. Ef eyrnaverkurinn hverf- ur ekki fljótlega verður að ræða við lækni, og láta skoða barnið hjá sérfræðingi. Ef eyrnaverkurinn er lang- varandi og bólgan mikil er lik- legt, að barninu verði gefið penicillin. Hér áður fyrr var venja að stinga á hljóðhimnuna, en minna er gert af þvi nú i seinni tið. Hins vegar er nokkuð algengt, að settar séu svo- kallaðar pipur i eyrun á börn- um, sem fá eyrnabólgu æ ofan i æ. Athugasemdir: Meira að segja ungaböm geta fengið eyrnabólgu. Fólk getur villst á gráti vegna eyrnabólgu og kveisu hjá ungbörnum. Ráð til þess að finna, hvort eitthvað er að eyranu er að þrýsta á eyr- aö eða aftan við eyrað, og láti barnið greinilega i ljós, að þvi falli það illa, er liklegt, að um eyrnabólgu sé að ræða. Nemendur fá námid vidurkennt f samræmi vid lengd þess og umfang Sterkari litur á blómunum Langar ykkur til þess að gera tilraun meðað fá fram sterkari lit á einhverju af stofublómunum ykkar? Sagt er, að sé kolamylsnu stráð i blómapott, verði liturinn sterkari á blómum alparósarinn- Þetta á eflaust við um fleiri blómstrandi pottaplöntur. Nú er bara vandinn á að finna einhvers staðarkol,þvihvergieru þaunot- uð til upphitunar, nema ef vera skyldi i stöku sumarbústað og á sveitabæjum. — Viö höfum orðið varir viö það undanfarið, að mikill áhugi er hjá m enn taskólafólki á að taka matreiöslu sem valgrein, og sami áhugi hefur lika komið i Ijós I fjöl- brautarskólunum. Þess vegna hefur verið unnið að því að skipu- leggja og aðlaga nám f hússtjórn- argreinum og hannyrðum breytt- um aðstæöum og kröfum um nýja kennsluskipan, sagði Stefán ólaf- ur Jónsson deildarstjóri i Menntamálaráðuneytinu. En á næsta skólaári er ráðgert að hinir ýmsu hdsmæðraskólar á landinu gefi nemendum kost á námi i þessum fræöum í mislangan tima, en ekki aðeins héilsárs- námi, eins og áður var i hús- mæðraskólunum. Breytingin er f þvi fólgin, að nú er unnt að taka ákveðna áfanga i þessum greinum og tengja þá öðru námi i fjölbrautaskólum og sem valgrein til stúdentsprófs i mennntaskólum. Stefán ólafur benti t.d. á aö fólk vill nd gjarnan fara inn á matartæknibraut i fjölbrauta- skólunum. Þá undirbýr það sig t.d. undir nám i hótel- og veit- ingaskólum. Komin er út reglu- gerð, sem kveður á um réttindi matartækna, en það er starfsfólk i eldhúsum sjúkrahúsa og mötu- neytum. Þetta er þriggja ára nám, og tengist það þessari nýju skipan, sem komin er á hús- stjórnarskólanámið. Hússtjórnarskólamir geta nú skipulagt kennslu si'na með ýmsu móti með mislöngum námskeið- um, en nemendur geta safnað sér ákveðnum fjölda námseininga, sem verða viðurkendar að fullu i fjölbrautaskólum komi nemand- inn inn i skólann á hússtjórnar- eða handmenntasviði. A sama hátt á menntaskólanemandi að geta nýtt sér námið til stúdents- prófs, en þeim sem hyggja á kennaranám með hússtjórn eða hannyrðir sem valgrein er þetta nám nauðsynlegt. — Okkar áhyggjuefni hefur verið það, að aðsókn að hús- mæöraskólunum með gamla forminu hefur dottið niöur. Hins vegar er þörfin fyrir þekkingu á þessu sviði ekki minni en áður, og fólk leitar þekkingar, ef það getur sótt stutt námskeið. Sem dæmi um það má nefna að árum saman hefur skólinn á Akureyri starfað með þessum hætti, og alltaf verið yfirfullt á öll námskeið þar. Þetta finnst okkur benda til þess að fólk vilji þessa kenm lu, og þar af leið- andi erum við að skipuleggja kennsluna þanníg, að allar ein- ingar, sem fólk ávinnur sér, geti það fengið viðurkenndar i sam- bandi viö stærra og umfangs- meira nám, sagði Stefán Ólafur Jónsson. I fréttatilkynningu frá Mennta- málaráðuneytinu segir, að megin hlutverk hússtjórnarskóla sé að veita hagnýta fræðslu i hússtjórn- ar og hannyrðagreinum eftir að- stæðum á hverjum stað og eftir- spurn eftir náminu. Skólarnir Barnasjúkdómar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.