Tíminn - 30.07.1981, Page 13
Fimmtudagur 30. júli 1981
liilliií
13
íþróttir
Viðbrögð KDSI við kæru Breiðabliks á hendur Magnúsi V. Péturssyni
Magnús dæmi næsta
heimaleik þeirra
■ Eins og fram kom á íþróttasiðu
Timans i gær þá hefur stjórn
knattspyrnudeildar Breiðabliks
kært Magnús V. Pétursson knatt-
spyrnudómara til Knattspyrnu-
dómarasambands tslands fyrir
framkomuhans ileik þeirra gegn
Fram á dögunum.
1 kærunnikemur einnig fram að
dæmir i Kópavoginum.
Gudsteinn
gefurekki
kost á sér
H Guðsteinn Ingimarsson
landsliðsmaður i körfuknatt-
leik sem leikur með
Njarðvikingum hefur
ákveðið að gefa ekki kost á
sér i islenska landsliðið i
körfuknattleik. Þetta kom
fram á fundi sem Körfu-
knattleikssambandið hélt
með blaðamönnum i gær.
Guösteinn hefur i hyggju að
fara erlendis um næstu
áramót og'mun þvi sennilega
leika með Njarðvikingum
aðeins fram að jieim tima.
— röp.
Úrslitin í
3. deild
■ Nokkrir leikir fóru fram i
3. deild i gærkvöldi:
A-riðill
Armann — Afturelding 2:0
Grótta — Grindavik 0:3 (0:0)
IK — Hveragerði 4:0 (1:0)
B-riðill
Viðir — Þór frestað
Léttir — Njarðvik 1:3 (0:0)
C-riðill
Eeynir Hn. — Snæfell 0:3
(0:1)
Vikingur — Grundarfjörður
4:0 (1:0)
F-riðill
Höttur — Huginn 2:1 (0:0)
G-riðill
Leiknir — Hrafnkell 6:0 (3:0)
stjóm Breiðabliks hefur óskað
eftir þvi við dómara og móta-
nefnd KSl að Magnús dæmi ekki
leiki Breiðabliks i náinni framtið.
Timinn hafði i gær samband við
Jörund Þorsteinsson formann
KDSt og spurði hann hvort
sambandið hefði fjallað um
málið. „Nei.enikvöld mun verða
■ Leikmenn Breiðabliks sluppu
fyrir horn i gærkvöldi er þeir léku
gegn Skagamönnum i 1. deild is-
landsmótsins i knattspyrnu.
Þegar aðeins þrjár minútur voru
til leiksloka var staðan 3:2 Skaga-
mönnum i vil. Biikarnir fengu þá
hornspyrnu sem Sigurður
Grétarsson tók. Gaf hann beint á
kollinn á Hákoni Gunnarssyni
sem skallaði i net Skagamarksins
og bjargaði þannig stigi fyrir
Breiðabliki, stigi sem örugglega á
eftir að reynast dýrmætt á loka-
sprettinum i deildinni.
Skagamenn fengu óskabyrjun i
leiknum i gærkvöldi sem þótti
skemmtilegur á að horfa. Eftir
aðeins 15 mfnútur lá knötturinn i
marki Breiðabliks eftir að
■ „Ég skii ekki hvað er að i
vörninni hjá okkur, við erum að
fá á okkur mörk þar sem varla er
um færi að ræða. Það er greini-
lega eitthvað sem vantar hjá okk-
ur. Ég var óheppinn og var i báð-
um þessum boltum sem gáfu
Frömurum mörk”, sagði Eirikur
Eiriksson markvörður Þórs eftir
leikinn gegn Fram á Akureyrar-
velli i gærkvöldi i 1. deild.
Framarar voru heppnir að fara
með bæði stigin heim I leiknum
sem endaði 2:1 eftir aö staðan i
hálfleik hafði verið 1:0 fyrir
Fram. I rauninni má segja að
Framarar hafi skoraö úr þeim
tveimur færum sem þeir fengu i
leiknum.Raunar er varla hægt að
segja aö þetta haf i veriö hættuleg
marktækifæri, en eigi að siður
gáfuþau tvö þýöingarmikil mörk.
Þór átti fyrsta tækifærið i leikn-
um, boltinn var gefinn fyrir
markið, þar kastaði Guðmundur
Skarphéðinsson sér fram og ætl-
aði að skalla boltann en missti af
honum en óskar Gunnarsson náði
boltanum og gaf á Nóa Björnsson
sem skaut viðstöðulaust en Guð-
mundur Baldursson varði mjög
stjómarfundur hjá sambandinu
og þar verður þetta mál tekið
fyrir og að þvi loknu munum við
senda frá okkur greinargerð um
niðurstöðu fundarins”. Tfminn
hefur það eftir áreiðanlegum
heimildum að kæru Breiðabliks
muni verða visað frá á fundinum i
kviSd og kæru Breiðabliksmanna
■ Vestmannaeyingar áttu ekki i
miklum erfiðleikum með að sigra
slaka KR-inga er félögin léku á
Laugardalsvellinum i 1. deild i
gærkvöldi. Vestmannaeyingar
sigruðu 3-1 og var sá sigur sist of
stór en Eyjamenn skoruðu öil sin
mörk i fyrri hálfleik og hefðu
getað með smá heppni gert annað
eins af mörkum i þeim siðari.
Á 12. min. átti Jóhann Georgs-
son hörkuskot sem Stefán varði
en hann hélt ekki boltanum og
Sigurlás fylgdi vel á eftir og skor-
aði. Siguriás var siðan aftur á
ferðinni stuttu siðar er hann fékk
stungusendingu inn fyrir vörn KR
og lyfti boltanum yfir Stefán oe I
Gunnar Jónsson hafði skallað
hann i markið eftir hörkuskot
Arna Sveinssonar. Blikarnir náðu
siðan að jafna metin 15 minútum
siöar. Sigurður Grétarsson og Jón
Einarsson léku þá skemmtilega i
gegnum Skagavörnina og endaöi
samleikur þeirra með þvi að Jón
skoraöiaf stuttu færi. Staðan 1:1.
A 50. min. náðu Skagamenn aftur
forystunni með marki Gunnars
Jónssonar eftir fyrirgjöf Guðjóns
Þórðarsonar. Og eftir að Skaga-
menn höfðu skoraö þriðja markið
aðeins 15. minútum siðar þegar
Guðbjörn Tryggvason skoraði
héldu flestir að öruggur Skaga-
sigur væri i höfn. En Blikarnir
gáfust ekki upp. A 75. minútu
skoraði Sigurjón Kristjánsson
vel. Framarar hófu sókn, og var
gefinn þverbolti fyrir utan vita-
teig. Orn Guðmundsson ætlaði að
taka boltann en hættiviðog hefur
sjálfsagt ætlað næsta manni bolt-
ann en þar fyrirfannst enginn
maður. Pétur Ormslev sá sér leik
á borði og skaust á milli, náði
boltanum og skautföstum jarðar-
bolta I homið, Eirikur kom eng-
um vörnum við þó að hann hefði
hendur á boltanum.Rétt undir lok
hálfleiksins átti Magnús Helga-
son sem var i góðu færi en Guð-
mundur varði gott skot hans.
Litlu munaöi aö Þór tækist að
jafna i upphafi seinni hálfleiks er
Guömundur Skarphéöinsson átti
skot i þverslána og aftur fyrir. A
58. min bættu Framarar við öðru
marki. Hafþdr Sveinjónsson gaf
góða sendingu yfir á fjærstöngina
þar var Pétur Ormslev vel stað-
settur og hann lagði boltann fyrir
sig og skaut góðu skoti i hornið á
markinu.
Aftur hafði Eirikur hendur á
boltanum en tókst ekki að koma i
veg fyrir mark. Þór tókst að
minnka muninn á 67jnin. og
þvaga myndaðist við Fram-
markið. Marteinn Geirsson ætlaði
að vippa yfir þvöguna og til Guð-
þvi visað heim til föðurhúsanna.
Þá herma heimildir Timans það
einnig að dómaranefnd sem sér
um niðurröðun dómara á leiki i 1.
deild muni ætla sér að láta
Magnús V. Pétursson dæma
næsta heimaleik Breiðabliks sem
verður gegn KR laugardaginn 8.
ágúst. röp—.
markið. Þriðja mark IBV kom
siðan rétt fyrir lok hálfleiksins.
Sigurlás gaf góða sendingu út i
vltateiginn á Viðar Eliasson sem
skoraði með föstu skoti. Um miðj-
an seinni hálfleik ætluðu Eyja-
menn að beita rangstöðu,,taktik”
sem misheppnaðist. Oll vörnin
hljóp fram er Stefán markvörður
sparkaði útog einir þrir KR-ingar
voru fyrir innan og ekki rang-
stæðir. Sæbjörn náði boltanum
lyfti yfir Pál sem kom hlaupandi
út á móti og Börkur fylgdi vel eft-
ir og rak endahnútinn á þessa sér-
stæðu sókn KR.
röp—.
annað mark Blikanna af stuttu
færi og siðasta marki leiksins er
áður lýst.
Gunnar Jónsson, Sigurður Lár-
usson, Arni Sveinsson og Guð-
björnTryggvason báru af Iliði 1A
en hjá Breiðabliki voru þeir Sig-
urjón Kristjánsson, Vignir Bald-
ursson, Sigurður Grétarsson og
Jón Einarsson bestir.
Leikinn dæmdi Þóroddur
Hjaltalin og var lélegastur allra á
vellinum. Var það mál manna að
hann hefði sleppt tveimur vita-
spyrnudómum á Breiðablik i fyrri
hálfleik og fleiri uröu vitleysur
hans áður en yfir lauk. Um 800
áhorfendur sáu leikinn.
mundar i markinu en boltinn fór i
þvöguna og út til Marteins sem
enn reyndi að vippa og nú tókst
honum að vippa yfir en ekki nógu
langt og Guðmundur Skarp-
héðinsson náði boltanum og
skoraði. Undir lok leiksins fengu
Þórsarar tvö góð færi en tókst
ekki að nýta sér þau. Guðmundur
Skarphéðinsson var að verki i
bæði skiptin, fyrst með þrumu-
skoti sem nafni hans varði af
stakri snilld. Aftur atti hann
þrumuskot, mikill snúningur var
á boltanum og Guðmundur varði
en missti boltann aftur fyrir sig
en einnig yfir markið. Eftir
færunum að dæma átti Þór að
fara með sigur af hólmi i þessum
leik en til að svo verði þurfa þeir
að nýta sér þau. Leikurinn var
þófkenndur og frekar leiðinlegur
og toppliðið Fram olli nokkrum
vonbrigðum i þessum leik. Guð-
mundur Baldursson markvörður
var besti maður vallarins og
Pétur Ormslev var friskur.
Magnús Helgason bar höfuð og
lierðar yfir Þórsmenn, Guö-
mundur Skarphéðinsson var
góður á köflum en fór illa með góð
færi. Þórvarður Björnsson dæmdi
leikinn vel. GK — Akureyri
B Jón Sigurðsson
Jón að-
stoðar
Einar
— við þjálfun
unglingalands-
liðsins f körf u
■ Jón Sigurðsson fyrirliði
KR og landsliðsins i körfu-
knattleik hefur verið ráð-
inn aðstoðarlandsliðs-
þjálfari. Eins og kunnugt
er þá gerði KKI samning
við Einar Bollason um að
taka að sér þjálfun allra
landsliðanna i körfuknatt-
leik. Ekki þarf að taka það
fram að Jón Sigurðsson er i
karlalandsliðinu og mun
Jón aðstoða Einar við
þjálfun á unglingalandslið-
inu.
röp—.
’Staðan
Staðan i 1. deild eftir leikina i
gærkvöldi er nú þessi:
Vikingur ....12 7 3 2 17:10 17
Breiðablik ..13 4 8 1 18:13 16
Fram......... 13 5 6 2 18:15 16
Valur........ 12 6 3 5 23:10 15
Akranes ....13 5 5 3 15:10 15
IBV.......... 13 5 3 5 21:17 13
KA........... 12 4 4 4 12:11 12
Þór.......... 13 1 6 6 11:26 8
FH........... 12 2 3 7 14:24 7
KR ......... 13 1 5 7 8:19 7
Valur —
Víkingur
• Tveir leikir verða i 1.
deildinni i kvöld, FH leikur
gegn KA á Kaplakrikavellin-
um og á Laugardalsvelli
leika Valur og Vikingur, báð-
ir leikirnir hefjast kl. 20.
Fjórir leikir verða i 2. deild,
Vö'sungur leikur við IBK á
Húsavik, Haukar fá Skalla-
grim i heimsókn og Þróttur
N. sækir Isfirðinga heim. Þá
leikur Reynir Sandgerði við
Selfyssinga á Sandgerðis-
velli, en allir þessir leikir
hefjast kl. 20.
Knatt-
spyrnuskóli
Vals
■ NU er aðeins eftir eitt
námskeiö á vegum knatt-
spyrnuskóla Vals sumariö
1981. Hefst þaö 4. ágúst og
stendur til 17. ágúst.
Sem fyrr veröur námskeið
fyrir þátttakendur sem
fæddir eru 1972 eða siöar,
haldin frá 10—12, en fyrir
þátttakendur 1972 og fyrr
veröa milli 13—15 daglega.
Margt verður til skemmt-
unar, s.s. fcítbolti, knatt-
þrautir, videó o.fl. Leiðbein-
endur: Ólafur Magnússon,
Njáll Eiðsson, Brynjar
Nielsson.
Innritun verður I sima
11134 næstu daga. Þátttöku-
gjald er kr. 180.00.
W Allt óvist er hvort Magnús fái afhent blóm og gjafir næst er hann
Jafnt á Skaganum
DÓ/RÖP.
Framarar heppnir
að sigra Þðr 2:1 f 1. deild á Akureyri
■ gærkvöldi
Létt hjá
Eyjamönnum
sigruðu KR 3:1 í 1. deild