Tíminn - 30.07.1981, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.07.1981, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 30. júli 1981 krossgátan ■JT sTjÍio 3 V a ■ é ■ 2 TT i 3621. Krossgáta Lárétt 1) Nes. — 6) Erfiði. — 8) Fugl. — 9) Tóm. — 10) Trygging. — 11) Eyða. — 12) Máttur. — 13) Dropi. — 15) Svarir. — Lóðrétt 2) Fjallavatn. — 3) Strax. — 4) Kátari. — 5) Púa. — 7) Stétt. — 14) Spil. Ráðning á gátu No. 3620 Lárétt 1) Skaft. — 6) Aur. — 8) Men. — 9) Árs. — 10) Tól. — 11) Nóa. — 12) Eta. — 13) Nei. — 15) Galta. Lóðrétt 2) Kantana. — 3) AU. — 4) Frá- leit. — 5) Smána. — 7) Ástar. — 14) El. — bridge Þegar talað er um slæma legu i spili dettur flestum það sama i hug. En annar suðurspilarinn i sveitakeppni gat með réttu talað um slæma legu eftir spilið hér á eftir þó hann meinti það á annan hátt. Norður. S. D103 H. D985 T. A1062 Allir L. K5 Vestur. Austur. S. A86 S. 9742 H.6 H.K2 T. KD743 T.G85 L.AD94 L. 10762 Suöur. S. KG5 H. AG10743 T. 9 L. G83 Vestur Norður Austur Suöur ltigull pass pass 2hjörtu pass 4hjörtu Sagnir gengu svipað á báðum borðum og vestur spilaði út tigulkóng. Viö annaö borðið tók suður á ásinn og svinaöi hjarta- niu og þegar hún hélt tók hann trompásinn og gaf aöeins á svörtu ásana. 11 slagir og ekkert mál. Við hitt borðið tók suður sér aðeins meiri tima. Þó vestur heföi opnað voru nokkrar likur á að austur ætti eitt háspil og ef það var laufásinn þá átti vestur örugglega hjartakónginn. Til að gefa sér örlitið betri möguleika spilaði suður hjarta á ásinn ef vera kynni að vestur ætti kónginn stakan og spilaði siöan meira hjarta. Þegar austur átti hjartakónginn gat subur óhræddur reiknaö laufásinn i vestur og fékk þvi 10 slagi. En hann tapaði einum impa á réttu spilamennskunni og gat þvi meö nokkurri sanngirni kvartað yfir hvaö legan var góö. með morgunkaffinu Góð orð duga skammt. , Gott fordæmi skiptir mestu máli. I UMFERÐAR 1 RÁÐ — Við bjuggumst eiginlega ekki viö nein- ('VVV um ge.stuin. — Hún er búin aö vera aö sauma blúndurnar á I alla nótt. Ég hef ekki brjóst i mér til aö segja henni að þetta eigi aö vera striösdans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.