Tíminn - 30.07.1981, Side 16

Tíminn - 30.07.1981, Side 16
Umboðsmenn Tímans Norðurland Staöur: Nafn og heimili: Sími: Hvammstangi: Eyjólfur Eyjólfsson 95-1384 BJönduós: Olga Óla Bjarnadóttir, Arbraut 10 95-4178, Skagaströnd: Arnar Arnarson Sunnuvegi 8 95-4646 Sauðárkrókur: . Guttormur Óskarsson, 95-5200 Skagfirðingabr. 25 95-5144 Siglufjörður: Friðfinna Slmonardóttir, Aðalgötu 21 95-71208 Ólafsfjörður: Skúli Friðfinnsson, Aðalgötu 48 96-62251 Dalvik: Brynjar Friðleifsson, Ásvegi 9 96-61214 Akureyri: Viðar Garðarsson, Kambagerði 2 96-24393 Húsavik: Ilafliði Jósteinsson, Garöarsbraut 53 96-41444 Raufarhöfn: Árni Heiðar Gylfason, Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn: Kristinn Jóhannsson, Austurveei 1 96-81157 + Útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu Mariu Guðmundsdóttur, húsfreyju, Dufþaksholti, Hvolhreppi, er lést 22. júlis.l. fer fram frá Stórólfshvolskirkju laugar- daginn 1. ágúst kl. 14.00. Fyrir hönd vandamanna Jón Bjarnason. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu. Hildar Jónsdóttur f.v. ljósmóður frá Þykkvabæjarklaustri Sigriður S. Sveinsdóttir Signý Sveinsdóttir Sigurður Sveinsson Jón Sveinsson EinarS. M. Sveinsson Steinunn G. Sveinsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Karl Ó. Guðmundsson Margrét Einarsdóttir Sigriður Magnúsdóttir Guðrún Jónsdóttir Ingveldur óskarsdóttir Sigurður Jónsson Móðir okkar Ftannveig E. Hermannsdóttir Kleppsvegi 134 lést i Landakotsspitala að morgni 29. júli Kristin Jónsdóttir Elin Jónsdóttir Nanna Jónsdóttir Gunnþórunn Jónsdóttir Útför Friðjóns Vigússonar frá Siglufirði er lést á Hrafnistu hinn 25. júli s.l. verður gerð frá Foss- vogskapellu þriðjudaginn 4. ágúst kl. 3 e.h. Börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar Halldór Þorsteinsson frá Vattarnesi Selvogsgötu 8 Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni Hafnarfirði þriðju- daginn 4. ágúst kl. 14. Þeim sem vildu minnast hans er bent á liknarstofnanir. Guðbjörg Danielsdóttir og börn. Bróðir okkar og frændi Bjarni Jónsson fyrrum kennari Fáskrúösfjaröarskólahverfi andaðist að heimili sinu Grófargérði á Völlum, þriöjudag- inn 28. júli. Helga Jónsdóttir Snjólaug Jónsdóttir Aifreð Eymundsson. MÍM'MIÍ Fimmtudagur 30. júll 1981 dagbók] bókafréttir Afmælisrit Lúðviks Krist- jánssonar ^ B Eins og skýrt var frá i vor, mun Sögufélag gefa út rit i tilefni sjötugsafmælis dr. Lúðviks Kristjánssonar hinn 2. sept. n.k. Frestur til að láta skrá nafn sitt á heillaóskalista og verða áskrif- andi að ritinu, rennur út hinn 5. ágúst n.k. Þeir, sem vilja heiðra Lúðvik með þessum hætti, eru vinsamlega beðnir að tilkynna það á afgreiðslu Sögufélags, Garðastræti 13 B, opið virka daga kl. 14-18, eða i sima 14620. — Verð ritsins er kr. 200.- í ritinu verður eftirfarandi efni: Á sjötugsafmæli Lúðviks Krist- jánssonar eftir Einar Laxness Heillaóskalisti (tabula gratul- atoria) Átján ritgerðir eftir Lúðvik Krist- jánsson, sem bera þessi heiti: Konan sem gaf mér reyrvisk Af honum fóru engar sögur Enn er Dritvikurmöl fyrir dyrum fóstra — Upprifjanir á niræðisaf- mæli Jóns I Einarslóni „Hún sveik aldrei saumstungan hennar Gróu” Heimasæturnar I Akureyjum Fylkingin vestra umhverfis Jón Sigurðsson Bréf til Ingigerðar Grænlenzki landnemaflotinn og breiðfirzki báturinn Þorvaldur Jakobsson prestur i Sauðlauksdal „Þá eru komnir þrir i hlut” Sjóslysaárin miklu pegar tiytja átti Islendinga til Vestur-India Jóladýrðin i Gullbringusýslu árið 1755 „Stúlka” og höfundur hennar Varðveisla Fjölnis á Snæfellsnesi og i Breiðafirði Fjölnismenn og Þorsteinn J. Kúld Dagbækur Finnboga Bernódus- sonar Skáldið Longfellow og islensk þjóðfrelsisbarátta Opid hús í Norræna húsinu ■ Fimmtudagskvöldið 30. júll verður OPIÐ HÚS i Norræna hús- inu svo sem venja er á fimmtu- dögum yfir sumartimann. Að þessu sinni er á dagskrá fyr- irlestur Haraldar Olafssonar, sem hann nefnir Island i dag, og er fyrirlesturinn á sænsku. Eftir fyrirlesturinn verður stutt kaffihlé, og að þvi loknu, um kl. 22 hefst kvikmyndasýning. Að þessu sinni verður sýnd mynd Ósvaldar Knudsen Hornstrandir og er hún með enskum texta. Dagskráin er einkum ætluð norrænum ferðamönnum, en að sjálfsögðu er öllum heimill að- gangur, sem er ókeypis. Kaffi stofan verður opin til kl. 23. Bókasafnið er opið til kl. 22 og þar liggja frammi ýmsar bækur um Island og islensk málefni, svo og þýðingar islenskra bókmennta á aðrar Norðurlandatungur. 1 bókasafni og anddyri er sýning Náttúrufræðistofnunar á islensk- ' um steintegundum viðs vegar aö af landinu. I sýningarsölum I kjallara hússins stendur yfir yfir- litssyning á verkum Þorvaldar Skúlasonar og er hún opin alla daga kl. 14—19 til 16. ágúst. Auk þess verður ritskrá Lúðviks Kristjánssonar. Útgáfuna annast Einar Laxness og Bergsteinn Jónsson. „Blóðug jörð" ■ út er komin 28.bókin I bóka- flokknum um Morgan Kane og heitir hún „BLÓÐUG JÖRД. //Ástir læknisins" ■ Út er komin 4 -bókin i bóka- flokknum STJÖRNURÓMAN og heitirhún „ASTIR LÆKNISINS”. sýningar Guðmundur sýn- ir í Djúpinu ■ Um þessar mundir stendur yf- apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vikuna 24. til 30. júli er i Apoteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.10-13 og sunnudag kl.10-12. Upplýsingar í sim- svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. næt- ur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. Á helgi- dögum er opið frá kl.l 1-12, 15-16 og 20- 21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9 -19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.9-18. Lokað i hádeginu milli kl.12.30 og 14. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla oci sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla löggæsla Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra- bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 ogá laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvará 13888. NeyðarvaktTannlæknafél. Islandser í Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum k1.17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeiIsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum k 1.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14- 18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl .19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.lð og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til .kl-16 oq kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til k 1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga k1.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19.-19.30. bókasöfn Bústaðasafn — Bústaöakirkju, s. 36270. Opið mánudaga — föstudag kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugardögum l. ma'—31. ágúst. Bókabilar— Bækistöð i Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Bókabilar ganga ekki í júli- mánuði. Aðalsafn — Utlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, s. 27155 og 27359.Opið mánu-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.