Tíminn - 30.07.1981, Page 18
Fimmtudagur 30. júll 1981
kvikmyndahornið
honabíó
■CS* 3-1 1 -82
óskarsverð-
launamyndin
(Dómsdagur
Nú)
I Þa5 tók 4 ár a6 ljúka
framleiðslu
myndarinnar
„APOCALYPSE
NOW”. Útkoman er I
tvimælalaust ein I
stórkostlegasta
mynd sem gerð I
|hefur verið.l
„APOCALYPSE
NOW” hefur hlotið I
Óskarsverðlaun
fyrir bestu kvik-1
myndatöku og bestu
hljóöupptöku. bá
var hún valh. besta
mynd ársins 1980
....Islendingum
hefur ekki verið boð-
ið uppá jafn stór-
kostlegan hljómburð
hériendis....Hinar I
lóhugnanlegu bar-
Idagasenur, tónsmið- '
larnar, hljóðsetning-
lin og meistaraleg
Ikvikmynda taka og
llýsing Storaros eru
Ihápunktar APOCA-
Ilypse NOW, og
Iþað stórkostlegir að
Imyndin á eftir að
Isitja i minningunni
|um ókomin ár. Miss-
ið ckki af þessu ein-
stæða stórvirki."
|S.V. Morgunblaöið
Leikstjóri: Francis
Coppola
Aðalhlutverk: Mar-
lon Brando, Martin
Sheen, Robert Du-
vall.
Sýndkl. 7.20 og 10.15.
| Ath. Breyttan sýn-
ingartima
Bönnuðinnan 16ára.
Myndin er tekin upp
i Dolby. Sýnd i 4 rása
Starscope Stereo.
Hækkað verð.
Gauragangur
í Gaggó
The pom pom girls |
| Sýnd kl. 5.
3* 2-21-40
Barnsránið
(Night of the Juggl-
er)
Hörkuspennandi og
viðburðarik mynd
sem fjallar um
barnsrán og baráttu
föðurins við mann-
ræningja.
Leikstjóri: Robert
Butler
'Aðalhlutverk:
James Brolin, Cliff|
Gorman
Bönnuð innart 16 ára|
Sýnd kl. 5 — 7 — 9
og 11
UPPRISA
Kraftmikil ný
bandarisk kvikmynd
um konu sem
„deyr” á skurðborð-
inu eftir bilslys, en
snýr aftur eftir að
hafa séð inn i heim
hinna látnu. Reynsla
sem gjörbreytti öllu
lifi hennar. Kvik-
mynd fyrir þá sem
áhuga hafa á efni
sem mikið hefur
verið til umræðu
| undanfarið, skilin
milli lifs og dauða.
Aöalhlutverk: Ellen I
Burstyn og Sam ]
Shepard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 114 75
Karlar
í krapinu
(The Appte
Dumping .
Gang Rides Again)
Ný sprenghlægileg
og fjörug gaman-
mynd úr „villta
vestrinu”.
Aðalhlutverkin leika
skopleikararnir vin-
sælu
Tim Conway og Don
Knotts.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lokað
1. — 3. ág.
Slmsvari sfmi 32075.
Djöfulgangur
(Ruckus)
Ny tsandarjsk myna
er fjallar um komu
manns til smábæjar
i Alabama. Hann
þakkar hernum fyrir
að geta banað manni
á 6 sekúndum með
berum höndum, og
hann gæti þurft þess
með.
Aðalhlutverk:
Dick Benedict. (Vig-|
stirnið)
Linda Blair. (The |
Exorcist)
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 9 og 11. |
Bönnuö börnum inn-
an 12 ára.
Darraðardans
Sýnd kl. 7.
JIPJ t\
3* 1-13-84
Föstudagur 13.1
(Friday the
13+h)
Æsispennandi og
hrollvekjandi, ný,
bandarisk, kvik-1
mynd I litum.
Aðalhlutverk: Betsy
Palmer, Adrienne
King, Harry Crosby.
Þessi mynd var sýnd
viö geysimikla að-
sókn viða um heim
s.l. ár.
Stranglega bönnuð
börnum innan 16
ára.
ísl. texti
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
HAFNAR-
bíó
Af fingrum
fram
Spennandi, djörf og
sérstæð ný banda-
risk litmynd, um all
furðulegan piano'- j
leikara.
Harvey Keitel
Tisa Farrow
Bönnuð innan 16 ára
tslenskur texti
Sýnd kl.5, 7, 9 og 11
3*189-36
Slunginn
bílasali
(Used Cars)
_____________Ji I
tslensKur lexn
Afar skemmtileg og |
sprenghlægileg ný
amerisk gaman-
mynd I litum með |
hinum óborganlega
Kurt Russell ásamt
Jack Warden, Gerrit|
Graham o.fl.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Sama verð á öllum |
sýningum
Bjarnarey
Hörkuspennandi nýl
kvikmynd
Sýnd ki. 7
Allra siðasta sinn |
íGNBOGII
0 19 000 ||
Salur A
Spegilbrot
11 Mirror.mirroronthewall.&^^V I
, Who Is the murderer
]i amongthemall?
m
m
AGATHA, \
CHRISTIES ^
ANGELA LANSeURY
GERALDINE CHAPIIN • TONY CURTIS • EDWARD FOX
ROCK HUOSON • KIM NOVAK-ELIZABfTH TAYLOR
amthídhbifs THE MIRROR CRACKT)
UmOiIHICMIOI SuwiaibrCMIHMIHIlISnlMnSIMUa
| Spennandi og við
burðarik ný ensk- I
amerisk litmynd,
byggð á sögu eftir |
Agö.thu. Cristie.
Meö hóp af úrvals |
I leikurum
Sýnd kl.: 3, 5, 7, 9 og |
11.15.
Salur B
Cruising
Æsispennandi og
opinská ný banda-
risk litmynd, sem
vakið hefur mikiö
umtal, deilur, mót-
mæli o.þ.l. Hrotta-
legar lýsingar á
undirheimum stór-
| borgar.
A1 Pacino — Paul I
Sorvino — Karen|
Allen
[Leikstjóri: William |
Friedkin
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára I
Kl. 3.15, 5.15,
9.15 og 11.15.
7.15,
Salur C
Lili Marleen
H.nin.1 Schyiyilki Cu.iiH-.irk
fiii jflodcrn
Spennandi ogl
skemmtileg ný þýsk
litmynd, nýjasta
mynd þýska
I meistarans Rainerj
Werner Fassbinder. I
Aöalhlutverk leikur
Hanna Schygulla,|
var i Mariu Braun j
ásamt Giancariö I
Giannini — Mel|
Ferrer
Islenskur texti —
Sýnd kl. 3 — 6 — 9 og
11,15.
Salur D
Punktur,
punktur,
komma, strik..
PUNKTUB
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
ÍIBIBI
•
0\
'j#
*
sr** /
, -'j
■ Angelelli (Keitel) innheimtir skuldir fyrir róöur sinn.
Innheimta
á skuldum
Haf narbió
Fingers/Af fingrum fram
Leikstjóri James Toback
Aðalhlutverk Harvey Keitel,
Carole Francis, Jim Brown
■Toback er talinn meðal efni-
legustu leikstjóra vestanhafs
um þessar mundir en Fingers
er ein af fyrstu myndum
hans. Myndin er saga manns
sem innheimtir ólöglegar veð-
skuldir föðurs sins, sem er
okrari og fjárhættuspilari, en i
hjáverkum spilar hann á
píanó og dreymir um að verða
þekktur á þvi sviði.
Framan af myndinni er alls
ekki gottað átta sig á þvi hvaö
Toback er að reyna að miðla
áhorfandanum en hann ei
jafnframt höfundur handrits
og sem slikur frekar knappur
á orðin þannig aö áhorfand-
anum er látið eftir að geta i
eyðurnar.
Raunar má skipta myndinni
itvennt, annarsvegar umfjöll-
un um listamanninn, pianó-
leikarann, og hinsvegar smá-
bofann, innheimtumanninn.
Fyrri persónan er öll i molum
hvað andlegt og persdnulegt
lif varðar en seinni persónan
hefur ákveðinn fastan grunn
i lifinu sem er starf hans fyrir
föður sinn.
Keitel fer mun betur að
túlka seinni persónuna enda
hefur hann þar til aðstoðar
markvissara handrit en hvað
seinni persónuna varðar
verður hann nær eingöngu aö
notast við svipbrigði og hreyf-
ingar og þar förlast þeim,
báðum Keitel og Toback,
nokkuð flugið.
Undir lok myndarinnar
hefur faðir smábófans verið
myrtur og honum hefur mis-
heppnast próf i pianóleik
sinum og þannig misst kjöl-
festusina ilifinu en eftir er hol
skel manns sem ekkert hefur
að keppa að lengur en i þvi
atriði tekst Toback nokkuð vel
upp.
Á heildina litið má lita á
þessa mynd sem stilæfingu
leikstjórans og sem slfk lofar
hún góðu um framhaldið. Inni-
Banamanns föðursins hefnt
’fr
hald hennar eruhugleiðingar
Tobacks um lffið og sam-
félagið en ekki er vist að þær
falli öllum I geð og fyrir suma
eru atriði i myndinni sem
erfitt er að fá botn i eða skilja
má á svo marga vegu að hætta
er á ruglingi og sem dæmi um
þetta er svarta vöðvabúntið
Jim Brown sem fer með litið
en athyglisvert hlutverk i
myndinni.
Friðrik Indriðason.
Bjarnarey ★
Lili Marleen ★ ★ ★
Darraðardans ★ ★
Dómsdagur nú ★-¥■-¥• -¥-
Skyggnar ★ ★ ★
Uppvakningin -¥■ ★
Slunginn bilasali ★“#-¥■
Barnsránið ★ ★
Endursýnd vegna
fjölda áskorana kl.
3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
STJORNUGJOF TÍMANS
★ ★ ★ ★frábær. * ★ ★ mjög góð, ★ *góð, ★sæmileg, o lélegj