Tíminn - 30.07.1981, Blaðsíða 19

Tíminn - 30.07.1981, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 30. júli 1981 fÍfóHÍlH) flokkstilkynningar • -• ' ' •~-^aggB£ Framsóknarfélag Borgarfjarðarsýslu efnir til helgarheimsóknar til Vestmannaeyja 4. sept. n.k. ef nægileg þátttaka fæst. Fararstjóri verður Trausti Eyjólfsson, kennari við Bændaskólann á Hvann- eyri og skráir hann ferðafélaga i sima 7019. Héraösmót í Skagafirði Hið áríega héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði verður haldið i Miðgarði laugardaginn 29. ágúst n.k. og hefst kl. 21. Eins og jafnan verður vandað til dagskrárinnar, meðal annars syngja hinir góðkunnu óperusöngvar- ar Sieglinde Kahmán og Sigurður Björnsson og hinn landsþekkti Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Nánar verður sagt frá mótinu siðar. Er öryggi þitt ekki hjólbarða virði? yUMFERÐAR RÁÐ NUERU QÓÐRÁÐ ODYR! Þér er boðiö að hafa samband vió verkfræði- og tæknimenntaða ráðgjafa Tæknimiöstöðvar- innar ef þú vilt þiggja góð ráö i sambandi við eftirfarandi: Þrýstijafnarar, smurglös, síur Eitt samtal við ráðgjafa okkar, án skuldbindingar, getur sparaó þér stórfé hvort sem um er að ræða vangaveltur um nýkaup^ eöa vandamál við endurnýjun í viðgerð á þvi sem fyrir er. ^ ifiin VERSLUN - RÁÐGJÖF-VIÐGERÐARÞJÓNUSTA IÆKNIMIÐSTÖÐIN HF Smiójuveg66. 200 Kopavogi S:(91)-76600 Þorvaldur Ari Arason I hrl Lögmanns- og fyrirgreiðsiustofa Eigna-og féumsýsla Innheimtur og skuldaskii Smiðjuvegi D-9, Kópavogi Sími 40170. Box 321-Rvik. Gjafaþjónusta Sendum myndaUsta Póstsendum Laugavegi 40, s. 16468 Laus staða Við Fjölbrautaskólann á Akranesi er laus til umsóknar staða kennara i stærðfræði. Æskilegt er að umsækjandi geti kennt forritun og tölvufræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 20. ágúst n.k. — Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 23. júli 1981. Class heyhleðsluvagn til sölu Upllýsingar i sima 99-6445 Akraneskaupstaður Húsvörður Grundaskóla Laus er til umsóknar starf húsvarðar við grundaskóla Akranesi. Starfið verður i byrjun hlutastarf en boðið er upp á viðbót- arstarf við ræstingu. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna Kirkjubraut 8 Akranesi fyrir 7. ágúst 1981 Bæjarritari Byriendur fiolskyldu fra 9 ara 20” kr. 1350 24” kr. 1497 20” kr. 975.- 16” kr. 1025.- 26” kr. 1324 Póstsendum Reykjavikurvegi 60 Sími 54487 Sími 52887 Musik & Sport 19 skrifað og skrafai Alusuisse-manna ■ Ferðamannatíminn er nú I hámarki hér á landi. Þegar farið er um landið kemst eng- inn hjá þvi að sjá, hversu mjög hefur fjölgað þeim erlendu ferðamönnum, sem hingað koma með bila sina og aka um landið. Þvi ber að fagna að erlendir ferðamenn fjölmenni hingað og skoði landið, þvi slikt er yfirleitt hin besta land- kynning — og fjölgun ferða- manna skapar auknar þjóðar- tekj ur. En hitt er ekki siöur mikil- vægt, að landsmenn ferðist sjálfir um land sitt og njóti stórbrotinnar fegurðar þess. Siðastliðna daga fór ég um suma þá hluta landsins, sem ég hafði ekki áður séð, og sá þá enn einu sinni hversu fjöl- breytileg og mikilfengleg is- lensk náttúra er. Það er hverj- um þéttbýlisbúa nauðsyn aö komast þannig af malbikinu annað slagið og fara i' nýtt og oft gjörólikt umhverfi um stund. Og til þess þarf ekki aö fara til sólarlanda: Island sjálft hefur svo margt að bjóða þeim, sem um landið ferðast, og þjónusta við feröa- menn er yfirleitt mjög góö. Mogginn og trúnaðurinn Ég hefþað fyrir venju þegar ég fer i slik fri að lita sem minnst i' dagblöðin. Þegar heim er komið biður svo vænn blaðabunki, sem rennt er i gegnum. Sá stafli var að vi'su ekki hár að þessu sinni, þar sem ég var aðeins fjarverandi i örfáa daga. Við lestur blaðanna varð ég þess áskynja, að Morgun- blaösmenn voru mjög fúlir Ut afþvi,að viðá Timanum birt- um i slðastliðinni viku kafla Ur skýrslu Coopers og Lybrand um súrálsmálið. Var mikið talað um trúnaðarbrot i Mogg- anum, og heimtað að Hjörleif- ur rannsakaði málið! Eins og fram kom i tilskrifi, sem fylgdi birtingu áður- nefnds kafla úr skýrslu Coop- ers og Lybrand um sUráls- málið, töldum við á Timanum enga ástæðu til annars en að birta niðurstöður úr þeirri skýrslu, þar sem Alusuisse hafði séö til þess að valdar til- vitnanir i skýrsluna höfðu þá þegar birst á siðum Morgun- bla ðsins. Eitthvað virðast Mogga- menn eiga erfitt með að átta sig á þessari staðreynd, þótt þeir tali nú orðið um nauðsyn þess að halda sig við stað- reyndir i súrálsmálinu. Þeim til upprifjunar skal þvi minnt á, að i Morgunblaðinu 21. júli siðastliðinn birtist heilsiðu- greinargerð „framkvæmda- stjórnar Isal til starfsmanna sinna”, sem svo var kölluð. I þessu plaggi eru beinar til- vitnanir, innan gæsalappa, i skýrslu Coopers og Lybrand um súrálsverð til Isal miðað við verð til óskyldra aöila. Þetta er sama skýrslan og Timinn birti niðurstöður úr fyrir helgina. Skýrsla þessi var merkt sem trúnaðarmál þegar Morgunblaðið birti þessar tilvitnanir, valdar af Alusuisse-mönnum hjá Is- lenska álfélaginu. Hafi það verið trúnaöarbrot, eins og Alusuisse og Mogga- menn halda fram, aö birta kafia úr þessari skýrslu, þá hitta þeir sjálfa sig fyrir. s' Annars er það forvitnilegt hvað Morgunblaðinu veröur alltieinu tiðrættum trúnaðar- brot þegar auðhringurinn Alu- suisse er annars vegar. Það hefur litið verið minnst á trún- aðarbrot i þvi blaði þegar Morgunblaðið sjálft hefur verið að birta upplýsingar, sem aðilar i opinbera kerfinu hér hafa talið trúnaðarmál. Enda er það auðvitað góð blaðamennska að afla slikra upplýsinga og koma þeim á framfæri. En þegar Alusuisse er annars vegar gleymast slik viðhorf og önnur sjónarmið ráða ferðinni i Morgunblaðs- höllinni. Það er auðvitað þeirra mál. Hins vegar hefur ritstjórn Timans sinum skyldum að gegna við lesendur blaðsins. Þeim ber að veita sem gleggstar upplýsingar um þau mál, sem til meðferöar eru hverju sinni. Það hefur blaðið gert i þessu máli, og mun áfram gera. ESJ Elías Snæland Jónsson skrifar Samhugur Morgun- blaðsins og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.