Tíminn - 15.09.1981, Page 4

Tíminn - 15.09.1981, Page 4
4 MILWARD • Hringprjónar • Fimmprjónar • Tvíprjónar • Heklunálar MiLWARD Ckcuí«íí Knrttfny Pms AioíjrtStí C*cuiawe Ftejníís.rJCKfiafJírtn Framleitt úr lóttri álblöndu Heildsölubirgðir: Davíö S. Jónssonsco.hi. Sími 24-333. H R H Lausar stöður við II Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Stöður hjúkrunarfræðinga við barnadeild, heilsugæslu i skólum og heimahjúkrun. Bæði er um hlutastarf og heilt starf að ræða. Einnig siðdegisvakt kl. 16-20 á heimahjúkrun. Heilsuverndar/ félagshjúkrunarnám æskilegt. Staða sjúkraþjálfara við heimahjúkrun. Staða ljósmóður við mæðradeild, hálf staða. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 22400. Stöður tannlækna við öskjuhliðarskóla — skóli fyrir börn með sérþarfir — hluta starf, einnig ýmsa aðra skóla i borginni. Upplýsingar gefur skólayfirtannlæknir i sima 22400. Skriflegar umsóknir þurfa að berast fyrir 20. september. Umsóknareyðublöð fást á Heilsuverndar- stöð Reykjavikur. Heilbrigðisráð Reykjavikur Borgarspítalinn Lausar stöður Staða deildarstjóra á dagdeild. Staða deildarstjóra á göngudeild. Æskilegt er að umsækjendur hafi sér- menntun i geðhjúkrun. Stöður hjúkrunarfræðinga á geðdeild A-2. Stöður hjúkrunarfræðinga i Arnarholti. 2 stöður aðstoðardeildarstjóra á hjúkrun- ar- og endurhæfingardeild (Grensás) eru lausar til umsóknar nú þegar. Staða deildarstjóra á lyflækningadeild (A- 6). Staða aðstoðardeildarstjóra á lyflækn- ingadeild. Stöður hjúkrunarfræðinga á skurðlækn- ingadeild, hjúkrunar- og endurhæfingar- deild i Hafnarbúðum, Grensás og á hjúkrunardeildina við Barónsstig. Stöður sjúkraliða á öllum deildum. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra i sima 81200 (207, 201) Reykjavik, 11. sept. 1981. BORGARSPÍTALINN Þriöjudagur 15. september 1981 ■ Þyrla Landhelgisgæslunnar Gná hrapar viö Skálafell i október 1975 9 af 12 þyrlum sem hingad hafa verið keyptar hafa farist: „Óvenjuhátt hlutfall miðað við önnur lönd'’ segir Leifur Magnússon formaður Flugráðs en það hefur látið gera tillögur til úrbóta í þyrlurekstrinum ■ Af 12 þyrlum sem hingaö hafa veriö keyptar, hafa 9 farist, ein veriö send úr landi aftur og ein- ungis 2 eru enn i rekstri. Þessar uppiýsingar koma meöal annars fram i' skýrslu sem þriggja manna nefnd hefur sent td Flug- ráös en Fiugráösetti þessa nefnd á laggirnar tilaö gera tiliögur um úrbætur f þessum máium. 1 skýrslunni eru raktar orsakir þyrluslysanna og þar kemur fram aö enginn einn samnefnari er til fyrir slysin. 1 þremur tilfellanna var um hreyfilbilun að ræða, i tveimur um bilun i stélskrúfu aö ræöa, í tveimur tilvikum flaug flugmaöur á hindrun og i tveimur tilvikanna er misvindur, eöa veö- ur sögö orsök slyssins. „1 skýrslu er lagt til að heröa heldur á þeim kröfum sem nií eru gerðar til þyrluflugmanna en ó- hætt er aö segja aö þær kröfur sem geröar eru til þessara manna hér i' dag eru heldur i' hærri kantinum miöað viö þaö sem gerist annarsstaöar en á móti kem ur aö aöstæöur til þessa flugs hérlendis eru oft erfiöari en á mik-gum öörum stööum” sagöi Leifur Magnússon formaður Flugráös i samtali viö Timann. ,,i skýrslunni er einnig komiö inn á viöhaldsmálin en tillögur skýrslunnar eru þess eölis aö vinna veröur betur úr þeim og á þvi stigi er máliö núna.” „Loftferöaeftirlitinu var faliö aö gera nánari tillögur um breytingar á reglugerö og búast má við aö þeim veröi lokiö á næstu vikum og málið siðan sent ráöuneytinu til umfjöllunar”. Aöspuröur um hvort þetta væri ekki óvenjuhátt hlutfall aö 9 af 12 þyrlum hefðu farist, sagöi Leifur aö þeir heföu aö vfsu ekki form- legan samanburð en þetta væri samt örugglega óvenju hátt hlut- fall miöaö viö þaö sem geröist annarsstaöar. Þá sagöi hann einnig að komiö hefði fram i skýrslunni aö meöal- endingartimi þessara tækja hér væri um 4 ár og taldi Leifur aö þar væri styttri timi miöaö við endingartima annars staöar. Upphaf þessa máls er fyrir- spurn sem borin var fram á Al- þingi af Eið Guðnasyni um þyrlu- rekstur hérlendis, hve margar væru skráðar, hve margar heföu farist og hvort ekki væri ástæöa til aö gera Uttekt á þessu. Samgönguráöherra svaraði þessari fyrirspurn og þá kom m.a. fram hiö háa hlutfall slysa á þyrlum en i framhaldi af þessari umf jöllun ákvað Flugráö aö set ja á laggimar nefnd til aö gera til- lögur til úrbóta i þessum málum. Nefndina skipuöu þeir Grétar óskarsson framkvæmdastjóri Loftferöaeftirlitsins, Páll Hall- dórsson fhigstjóri og Ragnar Karlsson flugvirki sem jafnframt var formaöur nefndarinnar.-jrRj ■ Eir önnur þyria landhelgisgæslunnar brotlenti viöRjúpnafeil október 1971,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.