Tíminn - 15.09.1981, Blaðsíða 21

Tíminn - 15.09.1981, Blaðsíða 21
Þriöjudagur 15. september 1981 • • * « 21 .Kemur þetta frá bakaranum? fa...ég tók allt úr pokanum og íenti honum. Þarftu aö nota lann?” DENNI DÆMALAUSI Afmæli 75 ára er i dag 15 sept. Munda Stefánsdóttir Skarphéöinsgötu 2, Reykjavik. Hún tekur á móti gestum i félagsheimili Sóknar Freyjugötu 27, eftir kl.6 i dag. fundahöld —Aöalfundur Dýralæknafélags islands var h'aldinn á Sauöárkróki dagana 21. og 22. ágúst sl. Fyrri daginn sátu dýralæknar á skóla- bekk og hélt prófessor Sönnichsen frá Kaupmannahafnarháskóla fyrirlestur um helti i hestum og sýndi bæöi meömyndum og verk- lega hvernig finna mætti út með staðdeyfingum og öörum aðferð- um hvar heltin ætti upptök sin. Seinni daginn var svo auk venjulegra aöalfundarstarfa haldið fræösluerindi um svokall- aða rafmagnsmeyrnun á kjöti.sem Sigurður Orn Hansson dýralæknir hélt, en hann starfar við kjötiönaöarstöð Sambandsins. bessi aðferð hefur mjög viða veriö tekin i' notkun i helstu kjöt- framleiðslulöndum heims, svo sem Nýja Sjálandi og Astraliu. 1 Sviþjóð er kjöt sem hefur fengið þessa meöferð selt með ábyrgö á að það sé meyrt. Gerð verður til- raun meö þessa aðferð hér á landi á nokkrum stöðum isláturtiðinni i haust. Þri’r nýir dýralæknar bættust i félagið á fundinum og eru þá dýralæknar á Islandi orðnir 40, en auk þess eru 6 starfandi erlendis. Stjórn félagsins var endurkosin en hana skipa: Jón Guðbrands- son, Selfossi, formaður, Sigurður öm Hansson, Reykjavik, gjald- keri, Halldór Runólfsson, Kirkjub.klaustri, ritari. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. A7P—. september 1981. 01 — Bandarikjadollar..................... 02 — Sterlingspund............:........... 03 — Kanadadóllar ........................ 04 — Dönsk króna.......................... 05 — Norsk króna.......................... 06 — Sænskkróna........................... 07 — Finnsktmark ......................... 08 — Franskur franki..............,....... 09 — Belgiskur franki..................... 10 — Svissneskur franki.................. 11 — Hollcnsk florina..................... 12 — Vesturþýzkt mark..................... 13 — ítölsk lira ......................... 14 — Austurriskur sch..................... 15 — Portúg. Escudo....................... 16 — Spánsku peseti....................... 17 — Japansktyen.......................... 18 — trsktpund............................ 20 —SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 7.876 7.898 14.070 14.110 6.540 6.558 1.03557 1.0386 1.2954 1.2990 1.5038 1.5080 1.7318 1.7366 1.3518 1.3556 0.1977 0.1982 3.7331 3.7436 2.9214 2.9295 3.2385 3.2475 0.00647 0.00649 0.4600 0.4613 0.1194 0.1198 0.0803 0.0806 0.03386 0.03396 11.781 11.813 8.9096 8.9345 bókasöfn AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júní og ágúst. Lokað júlí- mánuð vegna sumarleyfa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlímánuði vegna sumarleyfa. BUST AÐASAF N — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 1316 BÓKABILAR — Bækistöð i Bústaða- safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. SERUTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar- fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna- eyjai sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla- vik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest- mannaeyjar, simarl088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn- ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstadir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals- laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, f Laugardalslaug i sima 34039. Kdpavogur Sundlaugin er opin virka daga kl.7-9og 14.30 tiI 20, á laugardög- um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7-8.30 og k 1.17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga k1.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á f immtud. 19- 21. Laugardaga opið kl. 14-17.30 sunnu daga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opm alla virka daga fra kl. 7:20 tíl 20:30. Laugardaga kl. 7:20 til 17:30 og sunnu Jaga kl. 8 til 1.3:30. __ __.. L ætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— I mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rviksími 16050. Simsvari i Rvík simi 16420. útvarpl Franklin D. Roosevelt — forseti \ kreppu og striði Franklin D. Roosevelt — forseti i kreppu og striði— g Þjóðskörungar 20. aldar ■ eru á dagskrá sjónvarpsins kl.20.45. NU fáum viö aö sjá fyrri hluta myndarinnar um Franklin D. Roosevelt, fyrr- um forseta Bandarikjanna, sem var kjörinn til embættis i kreppunni og var endurkjör- inn þar til hann lést i forseta- embættinu i lok heimsstyrj- aldarinnar 1945. Þórhallur Guttormsson er þýöandi og þulur. Óvænt endalok heita i kvöld „Kona læknisins”. Siðan er klukkutimalöng sænsk mynd um Lifgun úr dauöadái. Kenndar eru lifgunaraöferöir, svo sem hjartahnoö og blást- ursaöferö. Eftir sýningu myndarinnar veröa umræöur sérfróöra manna, þar sem einstök atriöi myndarinnar veröa rædd. Umræöum stýrir Sighvatur Blöndahl blaða- maöur. íslensk lög — kvölds og morgna Islensk tónlist heitir dag- skráratriöi útvarpsins kl.10.30. Þá syngur Guörún Tómasdóttir lög eftir Pál H.. útvarp Þriðjudagur 15. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Oddur Alberts- son talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónieikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar fra kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Þorpið sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat i þý ö i n g u U n n a r Eirfksdóttur: Olga Guötttn Arnadóttir les (17). 9.20 Tónleikar. Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 islensk tónlist 11.00 „Man ég þaö sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. Lesiö veröur úr bókinni „Hetjur hversdagslífsins”, eftir Hannes J. Magnússon. 11.30 M orguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þríöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 M iö de gissag an : „Brynja” eftir Pál Hall- björnsson Jóhanna Norö- fjörö les (7). 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Litli barnatiminn Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Efni m.a.: Oddfriöur Steindórsdóttir les söguna ,,! skólanum” eftir Davfö Askelsson og st jórnandinn talar um skól- ann, sem nú er nýbyrjaður. 17.40 A ferö Óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 17.50 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi Jónsson frá Laugum, ólafur Vignir Albertson leikur meö á pfanó. Þáttur Sigmars B. Hauks- • sonar og Astu Ragnheiöar Jó- hannesdóttur A vettvangi veröur kl.19.35, siöan Afangar kl.20,00 og þá endurtekinn þátturinn „Man ég þaö sem löngu leiö”. Kl. 22.00 syngur Eddukórinn islensk þjóölög. —BSt. þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Man ég þaö sem löngu leiö” (Endurtekinn þáttur frá morgninum). 21.00 Gamlir dansar frá Vinarborg 21.30 Útvarpssagan: „Ridd- arinn” eftir H. C. Branner Úlfur Hjörvar þýöir og les (4). 22.00 Eddukórinn syngur Islensk þjóölög. 22.15 Veðurfregnir. Frétdr. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöidsins. 22.35 Fyrir austan fjall Umsjón: Gunnar Kristjáns- son kennari á Selfossi. Rætt er um Náttúruverndarsam- tök Suöurlands, starfssemi þeirra og framtiöarverk- efni. 23.00 A hljoöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Bjöms- son listfræöingur. Moröingj- anum ógnaö — The Inter- ruption eftir William Wy- mark Jacobs. Anthony Quayle flytur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 15. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Pétur Tékkneksur teiknimyndaflokkur. Sjötti þáttur. 20.45 Þjööskörungar 20stu ald- ar Franklin D. Roosevelt (1884—1945) 21.15 óvænt endalok Kona læknisins Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 21.45 Lifgun úr dauöadái Sænsk mynd sem sýnir og kennir nauösynleg við- brögö, þegar komiö er aö mönnum I dauöadái. Kenndar eru lífgunaraö- feröir, s.s. hjartahnoö og blástursaöferö. Þýöandi og þulur: Bogi Arnar Finn- bogason. Efnt verður til umræöna sérfróöra manna aö sýningu lokinni, þar sem einstök atriöi myndarinnar verða útskýrö nánar. Um- ræöunum stýrir Sighvatur Blöndahl, blaöamaöur. 22.45 Dagskrárlok d

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.