Tíminn - 03.10.1981, Síða 1

Tíminn - 03.10.1981, Síða 1
Laugardags-bridgeþátturinn — Bls. 5 Blað 1 Tvo blöð fdag Helgin 3.-4. október 1981 223. tölublað — 65. árgangur ■ Sú iöja aö gefa öndunum viö Tjörnina hefur löngum veriö stunduö á góöviörisdögum hér i borginni ogljósmyndari okkar rakst áþennan litla brosmilda herramann sem tók þátt i þessari iöju af mikilli athafnasemi. Timamynd Ella. Fiskverðs hækkunin: ÞYRFTI AÐ VERA 33% — til að forða nýju togurunum frá taprekstri ■ Fiskverö þyrfti nú aö hækka I kringum 33% til þess aö 19 nýj- ustu skuttogarar flotans komist frá þeim taprekstri sem nú er á útgerö þeirra. Þetta kemur fram m.a. i „togaraskýrslunni” svokölluöu rekstur nýju togaranna er rúm 90% af tekjum, — þar af olfa um 24,7% og launakostnaöur 37,3% — þannig aö aöeins eru eftir tæp 10% upp i afborganir og vexti, þótt vaxtakostnaöur sé hins vegar yfir 20%. —HEI sem unnin hefur veriö upp úr könnun á rekstrarafkomu togaraflotans ( minni togaranna sem munu i kring um 75 talsins) og þá þessara 19 nýjustu sér- staklega, þ.e. togara keypta frá árinu 1977 og siöar. Samkvæmt rekstraráætlun sem gerö hefur veriö fyrir næstu 12 mánuöi er reiknaö meö um 6,8% tapi á flotanum i heild, en um 22,4% tapi á þessum 19 skip- um. Flestir hinna eldri munu veröa um eöa yfir núllinu. Breytilegur kostnaöur viö Erlent yfirlit: Innkaupastjóri Carlsberg Glyptotek um kaup á T,Lífshlaupinu”: ÞAÐ HEFUR ALDREI KOMIÐ TIL AUTA”! — enginn hjá Carlsberg-verksmiðjunum heyrt minnst á „LíTshlaupið ■ „Carlsberg Glyptotek er alls ekki aö kaupa neitt islenskt málverk. Slíkt hefur aldrei komiö til álita, enda safnar safniö aöeins dönskum og frönskum listaverkum”, sagöi Lise Sunder, innkaupastjóri listasafnsins, þegar hún var aö þvi spurö hvort safniö heföi gert tiiboö f „Lifshlaup” Kjarvals. Guömundur Axelsson, kaup- maöur i Klausturhólum sem hélt til Danmerkur i gær hefur þvi vart fariö til þess aö ganga frá samningum viö Carls- berg-samsteypuna um kaup á verkinu eins og látiö hefur veriö i veöri vaka. Þaö er enginn i Carlsberg-samsteypunni sem kannast viö aö slikir samningar standi, eöa hafi staöiö, fyrir dyrum. A þaö jafnt viö um verk- smiöjurnar sjálfar: listasafn samsteypunnar, Carlsberg Glyptotek, og sjóö sam- steypunnar, sem aöstoöar lista- söfn i Danmörku viö aö kaupa erlend listaverk, The New Carlsberg Foundation. Anne Lise Uldal, deildarstjóri hjá Carlsberg-verksmiöjunum, sagöi 1 viötali viö Timann i gær, eftir aö hafa spurst fyrir um þetta mál hjá yfirmönnum sin- um: „Viö erum ekki aö kaupa neitt islenskt málverk og höfum ekkert tilboö gert. Þaö hefur aldrei staöiö til”. Talsmaöur sjóösins The New Carlsberg Foundation, Coldint aö nafni, sagöi þegar hann var spuröur hins sama: „Sjóöurinn okkar hefur alls ekki i hyggju aö kaupa neitt islenskt málverk, hvorki eftir Kjarval né nokkurn annan islenskan listamann. Viö höfum ekki einu sinni heyrt af þessu verki hér hjá sjóönum, og viö höfum ekki veriö beönir um neina fjármagnsaöstoö til þess aö eitthvert danskt safn gæti keypt verkiö. Hér hlýtur þvi aö vera um einhvern misskilning aö ræöa, þvi viö færum ekki aö taka upp á þvi sjálfir aö leita eftir kaupum á svona verki, hvaö þá aö viö færum aö gera elitthvert himinhátt tilboö L þaö”. —AB Þotu fólkið — bls. 2 Iðnveld- ið Japan — bls. 5 — ,Öldung- arf í skóla — bls. 8-9 Kaþólskur trúboði — bls. 16

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.