Tíminn - 03.10.1981, Page 3
Laugardagur 3. október 1981
f réttir
Guðmundur Axelsson, eigandi „Lífshlaupsiris”:
VILL FA 3.1 MILLIÓN
KRÓNA FYRIR VERKH)
— eða 1.2 milljónir króna og átta málverk að auki
■ „Málið er það að við getum
fengið „Lifshlaupið" keypt annað
hvort á 3,1 milljón króna, eða 1.2
milijónir króna og látið 8 málverk
i eigu borgarinnar ganga upp i
kaupin”, sagði Björn Friðfinns-
son fjármáiastjóri borgarinnar,
þegar hann var spurður upp á
hvað tilboð Guðmundar i
Klausturhólum, til borgarinnar
hljóðaði.
„Viðhöfum boðið Guðmundi 1.4
milljónir króna og ekkert annað.
Þar stendur málið i dag”, sagði
Björn.
Borgarráð fjallaði um þetta
mál á fundi sinum i gær og var
engin ákvörðun tekin i máli
þessu. Eins og málið litur út i
skýrslu þeirri sem Björn lagði
fram á fundinum i gær, kemur
fram að Guðmundur vill láta
borgina borga sér ákveðna upp-
hæð og auk þess vill hann að
borgin bæti honum allar skatta-
greiðslur sem hann þyrfti að
greiða af sölunni”.
Borgarsjóður gerði i tilboði sinu
til Guðmundar þann 30.9. Guð-
mundi boð um að hann tryggði
honum að hann þyrfti ekki að
standa skil á söluskatti vegna
þessara viðskipta, en Guðmundur
hafði farið fram á að borgin
greiddi fleiri skattliði, eins og t.d.
tekjuskattog útsvar. Guðmundur
hafnaði tilboðinu umsvifalaust.
Sagði hann fyrri tilboð sin gilda,
þ.e. að annaðhvort greiddi
borgarsjóður honum 3,1 milljón
króna fyrir myndverkið eða 1.2
milljónir króna auk 8 málverka.
Borgarsjóður tjáði Guðmundi
að hann hefði nú boðið honum eins
og samningsumboð þeirra frekast
leyfði og yrði ekki um frekari boð
að sinni. Oskuðu fulltrúar borgar-
sjóðsþóeftir þvi að samningaum-
leitunum yrði ekki alveg slitið.
Fóru þeir þess á leit við Guð-
mund aö þeir fengju að fylgjast
með ef tilboð bærust i verkið sem
Guðmundur teldi viðunandi og
borgarsjóði þá gefinn kostur á að
ganga inn i slikt tilboö. Guö-
mundur vildi ekki að svo stöddu
taka afstöðu til þeirrar beiðni.
— AB
Flutningaskipinu Mávinum siglt í strand
á Vopnafirði:
„EINA LEIÐIN TIL AÐ
FORÐA SKIPINU
FRÁ ÞVÍ AÐ SÖKKVA”
— segir Sigurður Gudbjartsson, skipstjóri
■ Flutningaskipiö Mávur, sigldi
upp á land I innanveröum Vopna-
firöi um fimmieytiö i gærmorgun.
Giftusamlega tókst aö bjarga 15
manna áhöfn skipsins, þrátt fyrir
stólpabrim og erfiöar aöstæöur.
„Viö vorum á leiðinni út frá
Vopnafiröi og lentum uppi á skeri
sem er i innsiglingarennunni utan
við höfnina. Eftir um fimm
minútur var skipið laust af sker-
inu og hélt ég þá með skipiö út á
fjörö. Þaö var mikil kvika og
þungur sjór og þegar út á fjörðinn
kom varð ég þess var aö skipið
var farið að siga mikið og mikill
sjór var kominn i tanka og lestar.
Ég sá mér aöeins eina leið færa tii
aö forða skipinu frá þvi að sökkva
úti á firðinum en hún var að sigla
þvi á land”, sagöi Siguröur Guö-
bjartsson, skipstjóri á Mávinum i
samtali viö Timann i gær.
„Um sjö leytið komu svo
björgunarsveitarmenn á vett-
vang og þeir voru búnir að koma
öllum heilu og höldnu á land á
innan við klukkutima. Þeir eiga
þakkir skildar fyrir vasklega
framgöngu, þvi aðstæöur voru
mjög erfiðar”.
„Skipið liggur núna undir áföll-
um á sandfjörunni i fjarðarbotn-
inum, svo það er erfitt aö' segja
um likur til aö hægt sé að bjarga
þvi. En ég held aö björgun muni
reynast erfið, vegna þess að
þarna er sandbotn og hætt við að
skipiö sogi sig fast niður i sand-
inn”.
„Hér hafa verið menn frá
tryggingafélagi skipsins, en þeir
hafa ekki enn farið að skipinu, til
að kanna aðstæður. Þvi enn er
mikill sjór og erfitt um vik”.
„Stærstur hluti áhafnarinnar
fer flugleiðis til Reykjavikur nú á
eftir, en viö verðum fjórir eftir
hérna fyrir austan meðan verið er
að kanna aðstæður”, sagði
Sigurður.
—Sjó
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti:
■ 1 gær var tekinn upp sá háttur I innanlandsflugi Flugleiöa aö bjóöa
farþegum upp á hressingu. Er hér um aö ræöa litla pakka sem inni-
halda dós af ávaxtasafa, kex, súkkulaöiog smurost. A myndinni heldur
ein Flugleiöarósin á kræsingunum. TimamyndEUa
Vinnueftirlitið
lokar hluta
kennsluhúsnæðis
■ „Við fórum í Fjöl-
brautaskólann í Breiðholti
í gær og innsigluðum
sprautuklefann í smiðj-
unni" sagði Pétur
Reimarsson hjá Vinnu-
eftirliti ríkisins í viðtali við
Tímann i gær.
Pétur sagði að aðdrag-
Mistök í
prentsmiðju
■ Vegna mistaka i prentsmiöju
var Geröi Steinþórsdóttur rang-
lega eignuö greinin „Ofbeldi I
framhaldsskólum” sem birtist i
Timanum i gær undir yfirskrift-
inni „Borgarmál”. Haukur Ingi-
bergsson skrifaði umrædda grein
og yfirskriftin átti að vera
„Meöal annarra orða” en sá þátt-
ur Hauks er i Timanum á föstu-
dögum.
andi þessarar lokunar væri
orðinn talsvert langur, eða
hálfs árs, því í byrjun apríl
sl. hefði Vinnueftirlitið
framkvæmt mjög itarlega
skoðun á þessum stað og þá
hefði komið í Ijós að
sprautuklefinn og þurrk-
klefi væru ákaflega
óhentugir. Pétur sagði að
þegar nemendurnir væru
búnir að sprauta hlutina þá
legðu þeir þá i rekka til
hliðar og þá færi fram
mettuð uppgufun af þess-
um lifrænu leysiefnum
sem væru í lakkinu.
Þetta sagði Pétur vera hættu-
legar eiturgufur og eins og aö
málum væri staðið i Fjölbraut, þá
stæöu menn I þessum eiturgufum
allan timann sem þeir væru
þarna inni.
Eins sagði Pétur að komiö hefði
i ljós að loftræsting i þessari
smiðju væri óhentug.
Vegna ofangreindrar skoöunar
hefði Vinnueftirlitið skrifað
skólastjórninni bréf 8. april, þar
sem bannað var að nota þennan
lakkklefa og auk þess heföu þeir
hjá Vinnueftirlitinu gert kröfur i
einum 15eöa 16liöum, til úrbóta á
vinnuaöstöðunni, auk þess sem
þeir heföu boöið upp á viðræður á
milli Fjölbrautaskólans og
Vinnueftirlitsins.
Pétur sagði að engin viðbrögð
heföu borist frá skólanum eftir
þetta, og þegar farið hefði veriö i
skólann i gær, þá heföi komiö i
ljós aö ekkert hafði verið gert.
Þaö heföi þvi ekki veriö um annaö
að ræöa en að innsigla sprautu-
klefann.
Pétur sagði að varðandi aörar
úrbótakröfur, sem ekki heföu
verið teknar til greina, yrðu tekn-
ar ákvarðanir um frekari að-
gerðir af hálfu Vinnueftirlits
rikisins i næstu viku.
—AB
Samkomulag um skólamálin
í Kópavogi:
Hluti Þinghóls
skóla notaður
fyrir fram-
haldsskóla
■ Skólanefnd Kópavogs hefur
komist að samkomulagi um
bráðabirgðalausn á húsnæöis-
vanda Menntaskólans i Kópavogi
sem felur i sér að hluti Þinghóls-
skóla verður lagöur undir fram-
haldsskóla.
1 bókun frá nefndinni segir
meðal annars aö menr.tun á
framhaldsskólastigi i Kópavogi
verði i samræmdum framhalds-
skóla (fjölbrautaskóla) með ein-
inga og áfangakerfi sem taki til
starfa i upphafi næsta skólaárs,
undireinni stjórn M.K. veröi hluti
þess skóla og húsnæöisvandi hans
leystur til bráöabirgða svo við
megi una.
„Ég tel afskaplega mikilvægt
að skólanefnd hafi náö samkomu-
lagi um stefnumörkun skólamála
bæjarins þó að ekki sé fariö út i
flókin framkvæmdaratriöi enda
álit ég þaö verkefni bæjarstjórnar
að vinna að þeim og viö hljótum
aö treysta henni til aö ráöa fram
úr þeim málum”, sagði Hákon
Sigurgrimsson, fulltrúi fram-
sóknarmanna i skólanefnd.
„1 bókuninni felst i raun megin-
kjarni tillagna framhaldsskóla-
nefndar. Enda var ágreiningur
um aðalatriöi ekki eins mikill og á
horfði og menn báru gæfu til aö
komast aö sameiginlegri niður-
stöðu.
Að sjálfsögðu eru ekki allir
ánægöir með bókunina. Kennarar
þeirra skóla sem um er rætt eiga
mikilla hagsmuna að gæta og mér
er kunnugt um óánægju i þeirra
hópi”, sagði Hákon.
„Þaö sem mér finnst mikilvæg-
ast viö þessa samþykkt skóla-
nefndar er aö ef hún veröur
stefnumarkandi fyrir skólamála-
þróun bæjarins i framtiðinni. Aö
hún beinir framhaldsskólanum aö
fjölbrautasniöi”, sagði ólafur
Jens Pétursson, fulltrúi Alþýðu-
bandalagsins i skólanefnd.
Sjó