Tíminn - 03.10.1981, Page 9

Tíminn - 03.10.1981, Page 9
8 liliji'llíi'. Laugardagur 3. október 1981 Laugardagur 3. október 1981 innlend fréttaumsögn ■ Geir Jón Grettisson, lærir trésmibi i öldungadeiid „Sæki 19 tíma á viku, með næstum tvö- faldri vinnu” ■ „Ég stefni ab þvi aö útskrifast héOan sem trésmiOur. Þaö má bú- ast viö aö þaö taki mig tvö ár”, sagöi Geir Jón Grettisson þar sem blaöamaöur greip hann niö- ursokkinn I bækurnar. „Ég frétti af þessum möguleika fyrir tilviljun. Mig hefur lengi langaö aö læra trésmíöi meö þaö fyrir augum aö fara seinna I byggingatæknifræöi. Ég er búinn meö undirbiíningsdeildina i Tækniskóla Islands, en til aö komast i byggingatæknifræöi þarf maöur aö vera trésmiöur fyrst. I Tækniskólanum læröi ég allt bóklegt sem þarf til aö fá sveinspróf en ég á verklega hlut- ann eftir.” ,,Þaö er auövitaö erfitt aö setjast á skólabekk aftur eftir sex ár, og ekki bætir úr aö ég þarf aö vinna mikiö meö þessu. Aö undanfórnu hef ég unniö milli 60 og 70 stunda vinnuviku fyrir utan skólann, af þvígeturþú séö aö ég hef nóg á minni könnu, þvi ég sæki hérna 19 tíma á viku auk þess er heimavinnan nokkuö drjúg.” „Mig langar aö taka þaö fram, aö hérna í Fjölbrautaskdlanum finnst mér allt skipulag vera til fyrirmyndar. Sérstaklega hvaö varöar námsráögjöf og mat á þvi sem maöur hefur lært fyrir. Maöur fær punkta fyrir svo margt. Ég fékk til dæmis nokkra punkta fyrir meira prófiö, og ég veit aö fólk fær margt metiö hérna sem ekki fæst metiö i Hamrahliöinni.” —Sjó „Það fer mest orka f að aðlagast” ■ „Þaö fer mest orka i aö aölagast. Ég hef ekki veriö I skóia siöan ég lauk Verslunarskólanum 1964, ef undan er skilinn einn vetur á Bibiíuskóla i Kanda. Svo þaö er nokkuö langt siöan maöur giuggaöi siöast I námsbækur,” sagöi Erla Höskuldsdóttir, sem hóf nám I öldungadeild fyrir skömmu. , ,Ég er á viöskiptabraut, tölvu- sviöi, en mig langar I framtiöinni aö skipta yfir á félagsvisinda- braut. Því raunverulega hef ég mestan áhuga á fögum sem tengjast félagsfræöi, en vegna þess aö ég vinn sem bókari hjá endurskoöanda og hef verslunar- próf, þá er sennilega auöveldast fyrir mig aö byrja á viöskipta- braut.” ,,Jú, jú, ég stefni á stúdents- próf, en þaö er ekki vist hvenær mér tekst aö ljúka þvi, þaö er svo margt sem ég hef á minni könnu. Ég er einstæö móöir og vinn fulla vinnu aö auki.” „Þaö er aö mörgu leyti ein- faldara aö læra núna en þaö var þegar ég var i Verslö, nU gerir maöur sér mikiö betur ljóst aö hverju er stefnt. Ég skora á alla sem áhuga hafa aö reyna öldungadeildina.” —Sjó HDMSOKNIOUIUNGA- DEILD FJÖLBRAUTAR- SKðlANS f BRÐDHOLH ■ Það var um míðjan siðasta vetur að öldunga- deild tók til starfa við Fjölbrautaskólann i Breiðholti. Okkur hér á Timanum lék nokkur for- vitni á að kynnast starf- semi hennar örlitið, og þessvegna brugðu blaða- maður og Ella ljós- myndari sér i heimsókn þangað eitt kvöldið nú i vikunni. Það eru næstum 300 nemendur sem stunda nám við öldungadeildina, sumir þeirra stefna að stúdentsprófi, aðrir að sveinsprófi i einhverri iðngrein, og enn aðrir eru að endumýja kynni sin við skóla og hafa engin sérstök mörk að stefna að. Hér á eftir fara nokkur stutt viðtöl við nemendur og kennara- öldungar aö taka liffræöibækurnar upp úr töskum sinum. „Námsáhug- inn almennt mjög mikill” ■ „Ég er nú að þessu fyrst og fremst ánægjunnar vegna. Ef maöur heföi ekki gaman aö þessu þá væri ekki hægt aö stunda þetta meö fullri vinnu,” sagöi Sigþór Karlsson, sem nú er aöhef ja nám á annarri önn í öldungadeildinni. „Hér er fólk á öllum aldri, i sumum tfmum viröist manni kennarinn vera yngsti maðurinn i bekknum. Námsáhuginn er almennt mjög mikill og manni veröur fljótt ljóst aö þaö verður aö taka námiö föstum tökum.” „Ég er húsasmlöameistari fyrir, út á þaö fæ ég marga punkta. Meö þvi sem ég tók i fyrra held ég aö ég sé kominn meö eitthvaö milli 80 og 90 punkta. 1 stúdentspróf þarf 134 punkta og ég stefni á aö ná þvi. ,,NU vinn ég fulla vinnu sem rannsóknarmaöur hjá Iöntækni- stofnun, svo aö sjálfsögöu er nóg aö gera. En þaö er gaman aö þessu og ég held aö ég sé ekki einn um þá skoðun, þvi ég sé aö margir sem komu hingaö i fyrra, aöallega til aö forvitnast eru mættir tviefldir til leiks aö nýju,” sagöi Sigþór. ■ Sigþór Karlsson, rannsóknar- maöur og nemandi I öldunga- deild. unnar vegna” „Fyrirsætan forfallaðist” ■ Ingi Þór Asmundsson, vill gjarnan hafa sólarhringinn tfu tlmum lengri. ,?Væri fullkomið ef það væru 10 tímar í viðbót í sólarhringnum” ■ „Mér Ilkar stórvel aö vera I öld- ungadeildinni hérna, mér finnst aö allir ættu aö eiga þess kost aö fá aö spreyta sig viö nám aö nýju, eftir aö hafa hætt um skeið,” sagöi Ingi Þór Ásmundsson, sem byrjaöi I öldungadeildiuni i fyrra. , ,Ég tók gagnfræöapróf fyrir 10 árum og siban hef ég verið aö vinna. Þaö eru vissulega mikil viöbrigöi aö hefja nám aö nýju eftir tiu ár, en þetta venst allt saman. Ég byrja aö vinna i Blómamiðstöðinni klukkan hálf- sjö á morgnana og vinn næstum samfellt þar til ég byrja I skólanum á kvöldin, svo fyrir mig væri þetta fullkomið, ef þaö væru tiu timar i viöbót i sólar- hringnum.’ ’ „Þaö er máttúrlega margt sem k.emur manni spánskt fyrir sjónir þegar maöur byrjar i skóla að nýju. Til dæmis er einkunna- kerfið æði frábrugöið þvi sem ég átti að venjast, nú fær maöur A B C og svo framvegis i staöinn fyrir tölurnar.” ,,En fyrst ég er i viötali viö blaöamann á annaö borö, þá vildi ég gjarnan koma þvi aö, aö við nemendur i öldungadeildum borgum 1/3 af kostnaöinum viö námiö. Og i fyrra fóru kennarar I verkfall sem tók þrjár vikur af kennslutimanum hjá okkur og mér skilst aö til standi aö fara I verkfall aftur núna ef ekki fæst leiörétt, þaö auösæja misrétti sem verkmenntakennarar öld- ungadeilda eru beittir. Þeim er ætlaö að kenna okkur á tvöföldum hraöa án þess aö fá borgaö i sam- ræmi viö þaö sem kennarar bók- legu greinanna fá. Okkur þykir þaö súrt.” „Einnig má skjóta þvi inn aö viö heföum ekkert á móti þviaö fá kaffistofu.” —Sjó. ■ Þrátt fyrir ummæli kennarans um að ekki væri gaman að kíkja inn i tima i módelteikningu þegar módelið er full- klartt, þá kiktum við inn, með hans samþykki. Það fór ekkert milli mála að inni í stofunni var unnið af miklu kappi, nemendurnir voru svo niðursokknir i vinnu sina að þeir urðu ekki varir við okkur blaðasnápana fyrr en flassið á myndavélinni hennar Ellu fór að blikka i grið og erg. Næst blaöamanni stóö Helga Hauksdóttir sem nýlega hóf nám i öldungadeildinni, blaðamaður spuröi hana hvaö heföi komiö henni til aö taka til viö nám aö nýju? „Ég er nú bara að þessu að gamni minu, enda er ég ekki inn- rituö i nema fá fög, ensku, Is- lensku, listasögu og myndlist.” „Þaö eru vist ein sautján ár siöan ég útskrifaöist úr Iönskól- anum. En þar læröi ég hár- greiöslu. NUna vinn ég við hár- greiðslu hluta úr degi, svona meö húsmóöurstörfunum.” „Ég stefni ekkert frekar aö stúdentsprófi, en ef áhuginn fer ekkert dvinandi, þá getur vel veriö aö maður haldi eitthvaö áfram, en eins og ég sagöi þá er ég fyrst og fremst aö þessu fyrir ánægjuna,” sagði Helga Hauks- dóttir. —Sjó. B Þaö leynir sér ekki einbeit- ingin i svip Helgu Hauksdóttur, meðan hún er aö teikna. situr fyrir"/ sagði Gunn- steinn Gislason, sem kenn- ir módelteikningu í öld- ungadeildinni. — Er mikill munur á þvi aö kenna i öldungadeild og hinum venjulega dagskóla? „Já, þaö er svolitill munur á þvi, nemendurnir i öldungadeild- inni eru yfirleitt mikiö þroskaöri og vita þess vegna betur hvaö þeir vilja. Einnig eru þeir mikiö meövitaöri um stööu sina I lifinu yfirleitt. Þeir eru oftast áhugasamari en hinir, sem eru I dagskólanum og þess vegna er auöveldara aö kenna þeim.” — Hvaö fá nemendur út úr þvi aö fara á myndlistarbraut? „Fyrstu tvö árin sem nem- endur eru á myndlistarbraut eru ætluö til aö þeir öölist svona al- menna undirstöðuþekkingu i myndlist, en tvö næstu koma I staö forskóia I Myndlista- og handlöaskóla tslands. Ef nem- endur taka öll árin, þá geta þeir fariö I Myndlistarskólann, án þess aö fara I forskólann fyrst”, sagöi Gunnsteinn. —Sjó. ■ Gunnsteinn Gislason leiöbeinir nemanda sinum. ■ //Það er ekkert gaman fyrir ykkur að fara þarna inn til að mynda, fyrirsæt- an forfallaðistog nú er það fullklæddur nemandi sem ■ Erla Höskuldsdóttir, einstæö móöir, bókari og nemandi I öldungadeild.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.