Tíminn - 03.10.1981, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.10.1981, Blaðsíða 11
Laugardagur 3. október 1981 krossgátan^^H .3667 krossgáta. Lárétt 1) Jarðvegurinn. 5) Sund. 7) Und. 9) Eldiviður. 11) Mynt. 12) Sagður. 13) Skynsemi. 15) Veik. 16) Vonarbæn. 18) Þiða. Lóðrétt 1) Borg. 2) Kassi. 3) 550. 4) Ang- an. 6) Elliglaptan. 8) Púki. 10) Keyrðu. 14) Verkfæri. 15) Gróða. 17) Leit. Ráðning á gátu No. 3666 Lárétt I) Æskuár. 5) Aum. 7) Sál. 9) Afl. II) LL. 12) Lá. 13) 111. 15) Tók. 16) Ort. 18) Skútan. Lóðrétt 1) Ærslin. 2) Kal. 3) UU. 4) Ama. 6) Hlákan. 8) All. 10) Fló. 14) Lok. 15) TTT. 17) Rú. bridge Það er oft gaman að fylgjast með góðum spilurum heyja ein- vígi i sókn og vörn. Það er oft skaði að sllkum viðureignum get- ur ekki lokið meö jafntefli. Ncrður S. 5 H. AK107 62 T. K3 L. 10654 Vestur S. A104 H.G93 T. ADG105 L. 93 Suður S. KDG9862 H. 5 T. 87 L. KD8 Eftir að vestur opnaði á 1. tigli endaði suður i 4 spöðum. Vestur spilaði út laufaniu og austur gaf slaginn, rétt spilamennska þar sem austur virtist vera innkomu- laus. Suður fékk á drottningu og sá að hann mátti ekki spila spað- anum strax. Þá færi vestur upp með ásinn og spilaði laufi á ás austursog fengisiðan laufstungu. Suður spilaði þvi hjarta á ásinn, tók hjartakóng og spilaði þriðja hjartanu sem hann henti slöasta laufinu I heima. Austur var inni á hjartadrottn- ingu og spilaði laufás sem suður trompaði. Hann ætlaði nú loks að fara að snúa sér að trompinu en sá þá allt i einu nýja hættu. Ef hann spilaði spaðakóng dræpi vestur á ás, tæki tlgulás og spilaöi mdri tlgli. Þá væri suður læstur inn I borði, sama hvort hann spil- aði hjarta eða laufi, vestur fengi trompslag á spaðatiu. Svo suður spilaði tlglinum fyrst.En istaö þess að stinga upp ás, eins og hann átti aö gera, lét hann tíguldrottningu. Suður mátti auövitað ekki gefa svo hann tók á kónginn og spilaði tigli aftur. En austur var vel á veröi. Hann stakk upp tigulniunni og spilaði laufi. Suður trompaöi hátt en vestur henti tigli og fékk þannig tyo slagi á tromp fyrir rest. ,... ' i A Bflbeltin Q* hafa bjargað A/NS Austur S. 73 H.D84 T. 9642 L.AG87 myndasögur :> ,Það er I lagi, Siggi, leitaðu 1 , eftir oliu sem flýtur á yfirboröinu 7 Ótiöindi, strákar,' ) benslniö rétt nægir til að s núa t il skipsins. - ^Annað hvort snúum^J við við eöa róum. •• Vatn..loft.. 'Kemur og fer | ströndin, allt svo a dularfullan hreint.Þaðer V hátt.' erfitt að trúa að ) mengun sé tilhér./ ('Sjórinn er nógu tær,i en yfirborðið er of i óslétt tiFað maðurJ5^ sjái djúpt. © Bui.ls með morgunkaffinu "W,t- „Til öryggisráðs Sameinuðu þjóðauna. Enn einu sinni hefur komið til alvarlegra árekstra á landamærunum....” — Viðveiddum fiskinn á sama tima og hann vill ekki sleppa. — Við erum orðnir vinir aftur. Efstu hæð, takk. — Nú erum viö biiin að tala i einn og hálfan tlma um þá reynslu, sem þú varðst fyrir i móðurkviði. Er ekki timikom- imi til að þú farir að fæðast?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.