Tíminn - 03.10.1981, Síða 12
12
Laugardagur 3. október 1981
r
Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar
óskar eftir að taka á leigu húsnæði til ibúð-
ar.
Ibúðirnar verða endurleigðar umsækjend-
um um leiguibúðir Reykjavikurborgar.
Allar stærðir koma til greina. Lágmarks-
leigutimi er 1 ár.
Við bióðum:
Öruggar húsaleigugreiðslur.
Ábyrgð á skilum á ástandi ibúðar i lok
leigutima samkvæmt húsaleigulögum.
Aðstoð við rekstur og viðhald ibúða sam-
kvæmt nánara samkomulagi.
Upplýsingar um stærð og gerð ibúða,
ásamt hugmyndum um leigukjör, berist
til húsnæðisfulltrúa, sem einnig veitir
nánari upplýsingar.
SH'! Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Vonarstræti 4 sími 25500
Húsnæði óskast
Einhleypur karlmaður óskar eftir að taka
ibúð á leigu strax. Vinnur vaktavinnu.
Æskilegur staður: miðbær eða austurbær.
Tilboð sendist augl.deild blaðsins merkt:
„1761”.
r
V.
Hjartans þakkir til allra sem sendu mér
hlýjar kveðjur með heillaskeytum, blóm-
um og gjöfum á niutiu ára afmæli minu.
Guð blessi ykkur öll.
Sigriður Þórðardóttir
frá Hofstöðum.
J
t
Eiginkona min
Sigrún Einarsdóttir,
Hofstöðum,
andaðist 1. október.
Ingvar Magnússon
Faðir okkar og tengdafaðir
Guðmundur Bjarnason
frá Skaftafeili
Ljósvallagötu 32
lést að Landakotsspitala 2. október 1981.
Theódóra Guðmundsdóttir Ragnar ólafsson
Ragna Sigrún Guðmundsdóttir
Katrin Guðmundsdóttir Ragnar Kjartansson
Maöurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir,
Ásgeir Þórarinsson,
Stekkholti 7, Sclfossi
sem lést 28. sept. verður jarðsunginn frá Selfosskirkju
laugardaginn 3. október kl. 2.
Margrét Karlsdóttir,
dætur og tengdasynir.
Alúðarþakkir til allra er auðsýndu okkur samúð og vináttu
við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu
Þorbjargar Sigvaldadóttur
Scljalandi, Dölum
Sérstakar þakkir eru færðar læknum og hjúkrunarliði á
Sjúkrahúsi Akraness.
Guð blessi ykkur öll
Kristján Magnússon,
Seljalandi
Svanhildur Kirstjándóttir, Gisli Jónsson
Magnús Kristjánsson
Hólmfrlður Kristjánsdóttir
Guðlaug Kristjánsdóttir, Kristján Finnsson
barnabörn og barnabarnabörn
dagbók
fermingar
Breiðholtsprestakall
Fermt verður i BUstaðakirkju kl.
14.00
Prestur: Séra Lárus Halldórsson
Organisti: Daniel Jónasson.
Eyjólfur Kristinn Brynjólfsson,
Irabakka 10
Helgi örn Guðmundsson, Ira-
bakka 14
Hörður Pálmason, Leirubakka 22
Tómas Friðfinnur Bergþórsson,
Eyjabakka 14
Linda Björg Guðmundsdóttir,
Irabakka 14
Rósa Sveinsdóttir, Hjallaseli 8
Sólveig Vilborg Sigurðardóttir,
Hjaltabakka 20
Bústaðakirkja
Fermingarbörn sunnudaginn 4.
október kl. 10.30 árd.
Prestur: Séra Ölafur Skúlason.
Jóhanna Agústa Sigurðardóttir,
Búlandi 26
Sigurlaug Stella Agústsdóttir, Ás-
garði 103
Brynjólfur Jósep Guðmundsson,'
Hiúdulandi 7
Gunnar Rúnarsson, Lambastekk
8
Gunnar Þór Sveinsson, Bakkaseli
18
Stigur Hannesson, Þórufelli 12
Digranesprestakall
Fermingarbörn i Kópavogskiricju
sunnudaginn 4. október kl. 2
Prestur: Séra Þorbergur
Kristjánsson.
Heiðrún Björg Sveinsdóttir,
Furugrund 8
Gár Eðvarösson, Reynigrund 77
Viðar Bragi Þórðarson, Hraun-
tungu 44
Ævar Isberg, Hrauntungu 25
Háteigskirkja
Fermingarbörn haustið 1981
Alda Lára Jóhannesdóttir, Sel-
braut 26, Seltjarnarnesi
Anna Jóna Halldórsdóttir, Mariu-
bakka 6
Bjarni Daniel Danielsson, Skafta-
hliö 12
Guðrún Martha Holst, Stigahlið
36
Hannes Johnsen, Eskihlið 23
Hjördis Bjartmars Amardóttir,
Stigahliö 57
Sólveig Erla Ragnarsdóttir, Ból-
staðarhliö 66
■ Leigjendasamtökin efna til kynningar- og skemmtisamkomu f Há-
skólabiói laugardaginn 3. október n.k. kl. 3 e.h. Samkomunni er ætlað
að efla samstöðu leigjenda og vekja athygli á málstað þeirra.
Ýmsir kunnir listamenn koma fram á samkomunni og gefa þeir allir
vinnu sina. Meðal þeirra er fram koma má nefna Vísnavini, Bubba
Morthens, jasskvartett Sigurðar Flosasonar, rokkhljómsveitina Spila-
fifl. Skáld munu lesa upp og fleira verður þar til að efla starfið og áhug-
ann.
Aðgöngumiöar verða seldir á skrifstofu samtakanna, Bókaverslun
Eymundssonar og verslunum Fálkans.
Dómkirkjan
Ferming i' Dómkirkjunni sunnu-
daginn 4. október 1981 kl. 2 eJi.
Prestur: Séra Þórir Stephensen.
Drengir:
Guðjón Árni Ingvarsson, Bræðra-
borgarstig 49
Guðmundur Zoega, Tjamargötu
35
Hrannar Björn Amarsson, Selja-
vegi 29
Kristinn Ami Emilsson, Barrholti
23, Mosfellssveit
Ólafur Helgi Jónsson, Hávalla-
götu 32
Stúlkur:
Anna Blöndal, Lindarbraut 25,
Seltjarnarnesi
Anna Margrét Thoroddsen,
Grjótaseli 21
Bjarney Friðriksdóttir, Deildar-
ási 22
Hallfriöur Bjarnadóttir, Laufás-
vegi 46
Herdis Sigurbjörns dóttir,
Tjarnargötu 35
Ingibjörg Jónsdóttir, Bárugötu 40
Sigrún Benedikz, Bræðraborgar-
stíg 15
Langholtskirkja
Fermingarbörn sunnudaginn 4.
október kl. 10.30 árd.
Prestur: Séra Sig. Haukur Guö-
jónsson
Freyja Theodórsdóttir, Nökkva-
vogi 37
Hrefna Björg Þorsteinsdóttir,
Sunnuvegi 9
Hrönn Theodórsdóttir, Nökkva-
vogi 37
Fermingarbörn Seljasóknar,
safnaðarheimili Grensás, sunnu-
dag 4. okt. kl. 14.
Prestur: Séra Valgeir Astráðs-
son.
Leifur Runólfsson, Teigaseli 1
Guörún Reynisdóttir, Staðarseli 5
Geir Guðjónsson, Hallaseli 10
Soffia ólafsdóttir, Brekkuseli 4
Stefania Arnardóttir, Hálsaseli 4
Sveinbjörn Auðunsson, Stapaseli
10
Víkingur öm Hafsteinsson, Fifu-
seli 39
Þóra Kristin Guðjohnsen, Grjóta-
seli 13.
fundahöld
Kvenfélagið Fjallkonurnar
Aðalfundur félagsins verður
haldinn mánudaginn 5. okt.
kl. 20:30 að Seljabraut 54. Venju-
leg aðalfundarstörf, vetrarstarfið
rætt, grænmetiskynning.
Kvenfe'lag Lágafellssóknar
heldur fyrsta fund vetrarins
mánudaginn 5. okt. kl.20:30 í Hlé-
garði. Snyrtisýning verður.
Stjórnin
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 2. október til 8. október er i
Laugavegs Apóteki. Einnig er
Holts Apótek opiö til kl.22 öll
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Hafnarf jöröur: Hafnfjardar apótek
og ^oróurbæjarapótek eru opin á virk
ur. dógum frá kl.9 18.30 og til skiptis
ai.nan hvern laugardag k1.10 13 og
sunnudag kl.10 12. Upplysingar í sim
svara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og
Stjörnuapótek opin virka daga á opn
unartíma buda. Apotekin skiptast á
sina vikuna hvort aö sinna kvöld , næt
ur og helgidagavörslu. A kvöldin er
opiö i þvi apoteki sem sér um þessa
vörslu. til k1.19 og frá 21-22. A helgi
dögum er opid f ra kl .1112» 15 16 og 20
21. A öðrum timum er lyf jafrædingur
á bakvakt. Upplysingar eru gefnar i
sima 22445.
Apotek Keflavikur: Opió virka daga
kl. 9 19, almenna fridaga kl. 13-15,
laugardaga frá kl. 10-12.
Apotek Vestmannaeyja: Opió virka
daga fra k1.9 18. Lokaó i hadeginu
milli kl.12.30 og 14.
löggæsla
Reykjavik: Lögregla simi 11166.
Slökkviliö og sjukrabill simi 11100
Seltjarnarnes: Logregla sími 18455.
Sjukrabíll og slökkvilið 11100.
Köpavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilió og sjukrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166.
Slökkvilíð og sjukrabill 51100.
Garöakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjukrabill 51100
Keflavik: Lögregla og sjukrabill i
sima 3333 og i simum sjúkrahússins
1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjukrabíll og Iögregla simi
8444 og Slokkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra
bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið
simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjukrabill 1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282.
Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll
1400 Slökkvilið 1222.
Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill
2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill
6215. Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303. 41630.
Sjukrabíll 41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222,22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill
61123 a vinnustað. heima 61442.
olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill
62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjórður: Lögregla og sjúkrabill
71170. Slökkviliö 71102 og 71496.
Sauðarkrökur: Lögregla 5282. Slökkvi
lið 5550.
Blönduös: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill
4222 Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill
7310. Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277.
Slökkvilið 1250, 1367. 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið
7365
Akranes: Logregla og sjúkrabill 1166
og 2266. Slökkvilið 2222
heilsugæsla
“SrysavarðsTöfan i Borgarspitalanum.
Simi 81200. Allan sólarhringinn
Læknastofur eru lokaðar a laugardóg
um og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20
2’ og a laugardögum frá kl.14-16. simi
29000. Göngudeild er lokuða helgidög
um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt
að na sambandi við lækni i sima
Læknafelags Reykjavikur 11510, en
því aðeins að ekki náist i heimilis
lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk
an 8 að morgni og frá Klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu
dögum er læknavakt i sima 21230.
Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar í símsvara
13888.
NeyðarvaktTannlæknafél. Islandser i
Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum
og helgidögum kl.17-18
onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusott fara fram i HeiIsuverndar-
stöð Reykjavikur á mánudögum
kl.16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó-
næmisskirteini.
Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn í
Víðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl.14
18 virka daga.
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem
hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og k 1.19 til kl.19.30.
Fæðingardeildin: k1.15 til kl. 16 og
kl.19.30 til kl.20.
Barnaspitali Hringsins: kl.15 til k1.16
alla daga og k1.19 til 19.30
Landakotsspitali: Alla daga k1.15 til
kl.16 og kl.19 til 19.30
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög
um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og
k1.18.30 til k1.19.
Hafnarbúóir: Alla daga k1.14 til k1.17
og kl.19 til k1.20
Grensásdeild: Mánudaga til föstu
daga kl. 16 til kl.19.30. Lauþardaga og
sunnudaga kl. 14 til kl.19.30
HeiIsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og
kl.18.30 til k1.19.30
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl.15.30 til kl.16.30
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til
. k1.16 og k1.18.30 til k 1.19.30
Flókadeíld: Alla daga kl.15.30 til kl.17.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl',15
til kl. 17 á helgidögum.
VifiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til
kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga
— laugardaga frá k1.20 23. Sunnudaga
frá k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23.
Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til
laugardaga k 1.15 til kl.16 og kl.19.30 til
kl.20
Sjukrahusið Akureyri: Alladaga kl.15-
16 og kl.19 19.30.
Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl.15 16 og k1.19 19.30.
Sjukrahús Akraness: Alla daga
kl.15.30 16 og 19. 19.30.
söfn
Arbæjarsafn:
Arbæjarsafn er opið frá 1. juni til 31.
agust fra kl. 13:30 til kl. 18:00 alla
daga nema manudaga. Strætisvagn
ne 10 frá Hlemmi.
Listasatn Einars Jonssonar
Opió aaglega nema mánudaga frá kl.
13.30 16.
Asgrimssatn
Asgrimssaf n Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl
1,30—4.