Tíminn - 03.10.1981, Page 14

Tíminn - 03.10.1981, Page 14
Laugardagur 3. október 1981 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Hótel Paradís | 16. sýning i kvöld |kl.20 Uppselt Hvft aögangskort | gilda I 7. sýning sunnudag | kl.20 Ljós brún aögangs- kort gilda 18. sýning fimmtu- dagskvöld kl.20 Ástarsaga ald- arinnar sunnudag kl.20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 kvikmyndahornið Laugard. og sunnd- | dagur 9 til 5 LEIKFÉIAG REYKIAVlKUR Jól I i kvöld uppselt [þriöjudag kl.20.30 Barn i garðinum |sunnudag kl.20.30 |fimmtudag kl.20.30 aöeins örfáar sýn- | ingar I Rommi miövikudag uppselt Ofvitinn | föstudag kl.20.30 Miöasala 1 Iönó Ikl. 14-20.30 | Simi 16620 sími 16620 Revían I Skornir skammtar. Miðnætursýning í | Austurbæjarbíói í K V ö L D KL.23.30 jMIÐASALA 1 AUST- URBÆJARBIÓI 1 Kl. 16-23.30 iSimi 11384 lonabíó 15* 3 1 1 82 frumsýnir Hringadrótt- inssaga (The Lord of the Rings) "RAI PH IIAKSIIIIIAS MASTI RMINDI U I A IRItiMI’IIANl VISUAIJ/AÍIOriOI ONI Ol llll I Pir I ANIASII S Ol OUR IIII HARY ACi! Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er j dreymir um aö jafna ærilega um yfir- mann sinn sem er ekki alveg á sömu skoöun og þær er | varöar jafnrétti á skrifstofunni. Mynd fyrir alla fjölskyld- una. Hækkaö verö Aöalhlutverk: Janel Fonda, Lily Tomlin | og Dolly Parton Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Ást við fyrsta bit Sýnd kl.3, venjulegt j verð Slmsvari sfmi 3207S. Laugardagur. Sunnudagur: Nakta sprengjan Ný, smellin og bráö- fyndin bandarlsk gamanmynd. Spæj- ari 86 ööru nafni Maxwell Smart, er gefinn 48 stunda frestur til aö foröa þvi að KAOS varpi „Nektar sprengju” 1 yfir allan heiminn. Aðalhlutverk: Don Adams, Silvia j. Kristel y Sýnd kl. 5, 7 9 og n. Barnasýning k 1.3 sunnudag Carambola Fjörug og spennandi | kúrekamynd 15* 2 2140 Laugardagur og| sunnudagur Svikamylla (Rough Cut) Ný frábær teikni- mynd gerð af snill- ingnum Ralph Bakshi. Myndin 'er byggö á I hinni óviöjafnanlegu skáldsögu J.R.R. Tolkien „The Lord of the Rings” sem hlot- ið hefur metsölu um allan heim. Leikstjóri: Ralph Bakshi I Sýnd kl.5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum inn- |an 12 ára Myndin er tekin upp I Dolby., Sýnd i 4ra rása Star- scope Stereo. Fyndin og spennandi mynd frá Para- mount. Myndin fjall- ar um demantarán og svikum sem þvi fyigja. Aðalhiutverk: Burt Reynolds, Lesley-Ann Down, David Niven. Leikstjóri: Donald Siégel [ Sýnd kl. 5, 7 og 9 Partizan Mjög spennandi og sannsöguleg mynd um baráttu skæru- liöa i siöari heim- styrjöldinni. Aðalhlutverk: Rod | Taylor, Adam West. | jEndursýnd kl. 11.15. Bönnuöinnan 16ára. Mánudagur: Skógarferð (Picnic at Hanging Rock) Sýnd kl.5 og 9.15 Sýnd vegna fjölda á- | skorana en aöeins þennan eina dag. 15*113-84 Laugard. og sunnud. Spennandi ný bandarisk kvikmynd i litum, með hinni geysivinsælu hljóm-1 sveit KISS. Komið og hlustið á þessa frægu hljóm- j sveit i hinum nýju | hljómflutningstækj- um biósins. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 | Ofurhuginn Sýnd kl.3 sunnudag Laugard. og sunnu- dagur óþekkta hetjan Skemmtileg og spennandi ný banda-1 risk kvikmynd Islenskur texti | Sýnd kl.5, 7 og 9 Tommi og Jenni Teiknimyndasafn | Barnasýning kl.3 1S* 1 89-36 Bláa lónið ( T h e B I u e Lagoon) | Islenskur texti ’M 'r Whl im ir . Afar skemmtileg og hrifandi ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri Randal Kleiser. Aöalhlutverk: Broó.ke Shields, Christopher Atkins, Leo McKern, o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mynd þessi hefur lalls staöar veriö Isýnd meö metaö- sókn. Hækkaö verö ÍGNBOGHr 0 19 000 j Salur A Cannon- ball Run BURÍREYNOIDS ROGER MOORE FARRAH FAWCETÍ DOMDEiDISE BL&. w. (ÁNNONHALL SRfW»icoaa Frábær gaman- mynd, eldfjörug frá byrjun til enda. Viöa frumsýnd núna viö metaösókn. Leik- stjóri: Hal Needham Islenskur texti. | Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur B Morðsaga X Myndin sem ruddi | veginn Bönnuö börnum Endursýnd kl. I 3,05-5,05-7,05-9.05 og | 11.05 Salur C Stóri Jack John Waync • Ricfvard Boooc "UgM- I Hörkuspennandi og viðburöahröö Panavision-litmynd, lekta „Vestri” meö I John Wayne — Ric- I hard Boone llslenskur texti iBönnuð innan 14 ára lEndursýnd kl. 3,10-5,10-7,10-9,10 og I11,10 Salur D Þjónn sem segirsex DOwNSTAIR^ ---4B*- \ /|4 Fjörug, skemmtileg og djörf ensk lit- | mynd meö Jack Wild — Diana Dors Islenskur texti |Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15 og 11,15 ■ Philippe Marlaud og Marie Riviere I „The Aviator’s Wife”. Kvikmyndahá- tíðin í New Yorkl ■ Kvikmyndahátiðin i New York, sú nitjánda i röðinni, stendur nú yfir i Lincoln Cent- er og iýkur 11. október næst- komandi. Á hátiöinni er sýnt mikiö af nýjum evrópskum kvikmyndum, auk mynda frá öörum heimsálfum. Sumar þeirra eru sýndar i fyrsta sinn, en fleiri hafa þó áður veriö sýndar á kvikmyndahá- tiöum i Evrópu. Á hátiðinni eru sýndar ýms- ar þær kvikmyndir, sem hlutu verðlaun á Cannes-hátiðinni fyrr á þessu ári. Þar má nefna „Járnmanninn” eftir Andrei | Wajda,„Mephisto” eftir Istvan Szabo, „Looks and Smiles” eftir Ken Loach, „Chariots of Fire” eftir Hugh Hudson og „The Witness” eftir ung- verska leikstjórann Peter Basco. Þessi siðastnefnda mynd var af mörgum talin sú skemmtilegasta, sem sýnd vará Cannes-hátiðinni. Hún er m.a. merkileg fyrir þær sakir, að hún hefur vérið bönnuð i fjöldamörg ár i Ungverja- landi. Myndin var gerö árið 1968 — fyrir þrettán árum — en fyrst sýnd á þessu ári. Sumir hafa kallað hana grin- útgáfu af „1984” eftir Orwell, og er hún uppfull af gálga- húmor og gagnrýni á kerfið. Ný mynd eftir Malle Af nýjum kvikmyndum, sem frumsýndar verða á há- tiðinni, má nefna „My Dinner With Andre” eftir Louis Malle, sem sýnd verður 8. október. Að sögn er þessi mynd gjörólik öllum öðrum kvikmyndum Malle. Nýjasta mynd Eric Rohm- érs — „The Aviator’s Wife” — er sýnd á þessari hátið, en sú mynd er sögð upphaf af röð mynda um hliðstætt efni frá hendi Rohmers. Sömuleiðis er umdeild kvikmynd Michael- angelo Antonionis — „The Mystery og Oberwald” — á dagskránni. Það er að visu ekki söguþráðurinn, sem hef- ur valdið deilum — en myndin tíyggir á sögu Jean Cocteau um unga drottningu (leikin af Monica Vitti) og byltingar- sinna (Franco Branciaroli), ■ Klaus Maria Brandauer i „Mephisto". sem hyggst ráða hana af dög- um, en verður um leiö ást- fanginn af henni. Það sem hef- ur komið róti á suma gagnrýn- endur, eru þær tilraunir með litablöndur, sem video-tæknin býður upp á, sem Antonioni gerir i þessari nýju mynd sinni. Dæmi um þetta er eitt atriði, þar sem drottningin riður á hesti sinum um akur nokkurn — og er þá hár henn- ar eldrautt, hesturinn hvitari en allt sem hvitt er, en him- inninn skærgulur. Sumir gagnrýnendur hafa lofað þessa tilraunastarfsemi og fullyrt, að Antonioni væri hér að koma kvikmyndalistinni á nýtt stig, en aðrir hafa talið þetta gjörsamlega misheppn- að. Væntanlega geta islenskir kvikmyndaáhugamenn skorið úr um þetta sjálfir siðar i vet- ur, þvi mynd þessi mun á dag- skrá Fjaíarkattarins i mars- mánuði. —ESJ. Elias Snæland Jónsson skrifar um kvikmvndir KISS 0 Cannonball Run Svikamylla ★ * Blóðhefnd 0 Hringadróttinssaga-Á- ★ Bláa lónið + if. Stjörnugjöf Tímans **** frábær • * * * mjög gM • * * göð ■ ★ sæmlleg ■ O léleg

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.