Tíminn - 03.10.1981, Side 15
Laugardagur 3. október 1981
15
Húnvetningar — Skagfirðingar Héraðsmót framsóknarmanna i A-Húnavatnssýslu verður haldiö I fé- lagsheimilinu á Blönduósi laugardaginn 10. okt. og hefst kl. 21.00. Stutt ávörp flytja: Guðni Agústsson, form FUF og Sigrún Magnúsdóttir, i • m Wmi kaupkona. Söngur, grin og gaman. Veislukaffi frá Sigga kokk. Leyni- Hh ■*«& gestur kvöldsins verður veislustjóri. Hljómsveitin Lexia sér um fjörið V ^ Wf*? | w' m V'
Hafnfirðingar Almennur fundur verður haldinn að Hverfisgötu 25, fimmtudaginn 8. okt. n.k. Jóhann Einvarðsson alþingismaður mætir á fundinn. É, Framsóknarfélögin §m
Launþegar Suðurlandskjördæmi
Launþegaráð framsóknarmanna i Suðurlandskjördæmi heldur fund aö Eyrar-
vegi 15, Selfossi sunnudaginn 11. okt. og hefst hann kl. 14.
Steingrimur Hermannsson ráðherra,formaður Framsóknarflokksins,mætir á
fundinn og ræðir efnahags- og atvinnumál.
Allt stuðningsfólk Framsóknarflokksins i launþegahreyfingunni er velkomið á
fundinn.
Spiiakvöid
Framsóknarfélag Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu halda 2 spila-
kvöld i haust.
Hið fyrra verður að Skildi laugardaginn 10. okt. og hefst kl.21. Alex-
ander Stefánsson alþm. flytur ávarp. Hið siðara verður að Röst
Hellissandi laugardaginn 7. nóv. og hefst kl.21.
Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráðherra flytur ávarp.
Kvöldverðlaun og heildarverðlaun. Hljómsveitin Þrilist leikur fyrir
dansi.
Stjórnin
Húsmæðraskólinn
á Hallormsstað
auglýsir
Hússtjórnarnámskeið hefst við skólann 6.
janúar i vetur.
Nemendur sem lokið hafa prófi úr 9. bekk
grunnskóla geta fengið námið metið inn i
eininga- og áfangakerfi framhaldsskól-
anna.
Allar nánari upplýsingar gefnar i skólan-
um.
Skólastjóri.
Framlenging á umsóknar-
fresti um stöður
hjá Orkustofnun
Ákveðið hefur verið að framlengja til 20.
október 1981 umsóknarfrest um neðan-
taldar tvær stöður hjá Orkustofnun, sem
áður hafa verið auglýstar lausar til um-
sóknar. Þegar sendar umsóknir gilda
áfram og þarf ekki að endurnýja þær.
1. Staðá forstjóra Stjórnsýsludeildar. Há-
skólamenntun áskilin. Menntun á sviði
stjórnunarfræða og reynsla i stjórnun
æskileg.
2. Staða starfsmannastjóra. Lögfræði-
menntun æskileg og reynsla i starfs-
mannastjórn.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri
störf sendist fyrir 20. október n.k. til orku-
málastjóra, Orkustofnun, Grensásvegi 9,
108 Reykjavik, sem veitir nánari upp-
lýsingar.
m ORKUSTOFNUN
Æskan
Örfáar sekúndur j
1 öryggisskyni.
í>.
yœ3**"
Nýir óskrifendur fá einn
eldrí árgang í kaupbœti.
Það borgar sig að gerast
áskrifandi. Afgreiðsla
Laugavegi 56, sími 17336.
ÆSKANerSS síður
Áfram gakk ...
en vinstra megin
á móti akandi umferð
I! 1
þar sem
l gangstétt
vantar.
kUí晓_>
Leikir
Flöskukapphlaup
Þátttakendur, 3-4, fá hver
um sig eina flösku og eiga að
ýta henni með fætinum þvert
yfir herbergiö án þess aö hún
detti. Ef flaskan dettur veröur
sá keppandi að byrja aftur.
Blööruleikur
■ Stór kassi eða karfa er sett-
ur á mitt gólfiö. Tveir þátttak-
endur standa um fjóra metra
frá og hafa prik og blöðru upp-
blásna. Sá sem fyrstur kemur
sinni blööru 1 kassann meö
Levi Strauss, hann lét sauma fyrstu gallabuxurnar fyrir meira
130 árum siðan.
■ Fyrstu „gallabuxurnar”
voru framleiddar 1 Banda-
rikjunum árið 1850 og þaö
geröi Levi Strauss sem var
innflytjandi frá Bayern.
Levi Strauss kom til San
Fransiskó i „gullæðinu” 1849
og haföi þá með sér töluvert af
bláum segldúk, sem hann
hafði hugsaö sér að búa úr
tjöld og vagndúka fyrir gull-
grafarana. Samkeppnin var
þó of mikil á þvi sviöi og þá
datt honum i hug að sauma úr
dúknum slitsterkar vinnubux-
ur. Hann fékk hugmyndina
þegar hann heyröi einn gull-
grafarann kvarta um hvað all-
ar buxur eyðilegöust fljótt viö
gullgröftinn.
Buxurnar llktust sjómanna-
buxum frá italska hafnarbæn-
um Genova og á máli gull-
grafaranna varð þaö að
„Jean” og þess vegna voru
buxurnar kallaöar jeans.
Margir kvörtuðu samt yfir þvi
að segldúkurinn væri of stifur
og þungur og þá fann Levy upp
á þvi aö nota bómullarefni,
sem var kallað eftir frönsku
borginni Nimes, serve de
Nimes og siðar breyttist nafn-
ið i denim.
Enn þann dag i dag, meira
en 130 árum siöar, eru seldar
gallabuxur undir nafni Levi
Strauss.
Umsjón:
Anna Kristín
Brynjúlfsdóttir,
rithöfundur
Föndur
Brúða úr
pappírspoka
Efni:
Pappírspoki
litir
■ Brjótið hornin á pokanum
og limið þau niöur eins og sýnt
er á myndinni (ekki þeim
megin sem opið er).
Málið brúöuandlitiö framan
á pokann og klippiö út tvö göt
aö framan fyrir fingurna.
Þið leikiö svo brúðuleikhús
með þvi að stinga höndinni inn
i pokann og þumalfingur og
vísifingur koma I gegnum göt-
in og eru hendur brúöunnar.