Tíminn - 03.10.1981, Qupperneq 16

Tíminn - 03.10.1981, Qupperneq 16
Gagnkvæmt tryggingaféJag VARAHLUTIR Miklfi úrval Sendum um lánd allt. Kaupum nýlega oPið virka daga bíla til niðurrus ? 19 ,í;a“gar Simi (91) 7 - 75-51, (91) 7-80-30. oaga 10 10 Skemmuvegi 2» „„ „ Kópavogi tiihlJD xlr , HEDD HF. 3s Fjórhjótadrifnar drðttarvélar 70 og 90 ha. Kynnið ykkur verð og kosti BELARUS Guðbjöm Guðjónsson heildverslun „HINGAÐ KOMA BÖRN FRA ÖLLll LANDINU — segir Jón Habets prestur við kaþólska klaustrið í Stykkishólmi en þad rekur leikskóla og eina spítalann á Snæfellsnesi ■ „Viö komum til tslands til aö boöa fagnaöarerindiö til aö hjálpa þjáöum og til aö kenna. Sumar af systrum okkar vinna viö spitala þann er þær byggöu fyrir mörg- um árum, aörareyöa tima sinum meö börnum en fyrir þau hafa þær breytt hluta klaustursins og aöliggjandi garöi i leikskóla”. Þessi orö mælir séra Jón Habets kaþólskur prestur fæddur 1 Hollandi en hann kom til tslands sem trúboöi fyrir um 4 árum siö- an og þjónar nú Guöi og mönnum viö St. Franciscus klaustriö i Stykkishólmi en nunnur þess klausturs byggöu og starfrækja eina spltalann á Snæfellsnesi. „Systrunum og mér likar ekki aö sjá börn afskiptalaus á götun- um á meöan foreldrar þeirra eru upptekin viö vinnu. t klaustrinu höfum viö okkar eigió bókaforlag, sem er rekiö af systrunum, en I þvi eru prentaöar kennslubækur fyrir börnin. Á sumrin tökum viö til okkar börn frá öllum lands- hlutum i sumarfri en hingaö koma börn allt frá Selfossi”, sagöi séra Jón i samtali viö fréttaritara Timans á Grundar- firöi Arie Lieberman. Ekki mismunað vegna trú- ar Aöspuröur um hvort honum finnist sem honum sé mismunaö vegna trúar sinnar segir Jón: „Nei alls ekki. Þvert á móti. Fólk sem hjálpaöi mér i byrjun meö aö læra islenskuna kemur mjög oft I heimsókn til aö athuga hvort þaö geti ekki oröiö til frek- ari aöstoöar. Allir eru mjög til- litssamir viö okkur hér I Stykkis- hólmi”. Samtaliö fer fram I litilli ibúö Jóns, fullri af stórum bókum og leikföngum. Þaö er truflaö af litl- um strák sem kemur inn og spyr: „Jón má ég fá meira nammi?” Jón brosir og teygir sig i stóra krukku af sælgæti sem hann réttir stráknum. „Svona, já, geröu svo vel og taktu eitthvaö handa vinum þin- um”, bætir hann viö meö slnum mjúka hollenska framburöi meöan hann klappar stráknum á kollinn. „Mér likar mjög vel viö börn. Þau eru meöal þeirra ástæöna sem leiddu til þess aö ég ákvaö aö ilengjast. 1 fyrstu kom ég aöeins i þrjár vikur til aö leysa af á meöan skipt var um presta en systurnar báöu mig um aö vera áfram sem ég geröi”. „Aöur en ég kom hingaö haföi ég kennt grisku og sögu viö guö- fræöiskóla i Hollandi og siöan var ég 9 ár i Lissabon sem prestur viö háskóla. Mér likaöi vel viö fyrri störfin en aö fá tækifæri til aö um- gangast börn þaö er eitthvaö annaö”... AL ■ Séra Jón Habets viö messu Ikapellu klaustursins. Timamynd Arie Liberman. l/'V' *J ,W r r r - r ~ Laugardagur 3. október 1981 fréttir Ekið á gamlan mann ■ Ekiö var á gamlan mann á gatnamótum Skólavöröustigs og Kárastigs, siödegis i gær. Aö sögn lögreglunn- ar i Reykjavik, var maöurinn fluttur á slysadeild. Enmeiftsli hans voru litil svo hann fékk aö fara heim eftir skoöun. —Sjó. Aftanákeyrsla • Keyrt var aftan á Volvobifreiö á gatna- mótum Drekavogs og Langholtsvegar siö- degis i gær. Lögreglan i Reykja- vik sagöi aö miklar skemmdir heföu oröiö á Volvonum. En engin meiösl uröu á fólki. —Sjó. Harður árekstur ■ Harður árekstur varö á gatnamótum Sléttuvegar og Hafnarfjaröarvegar siödegis i gær. Aö sögn lögreglunn- ar i Reykjavik skemmdust bilarnir talsvert, en slys á fólki urðu ekki. —Sjó. Dómur undirréttar stað- festur i Hæsta- rétti. • Hæstiréttur stað- festi á fimmtudag dóm undirréttar I máli Sigurðar Jóakimsson- ar, lögreglumannsins sem fór i skaðabóta- mál við rikissjóö vegna þess að hann missti auga á lög- regluæfingu, meðan hann stundaði nám i Lögregluskóla rikis- ins. Eins og kom fram á baksiöu hér i Timan- um fyrir skömmu, þá áleit Sigurður aö um vinnuslys hefði veriö aö ræða, þar sem æf- ingin var á stundaskrá Lögregluskólans, og undir umsjá kennara. En dómstólarnir eru á ööru máli, þvi rikis- sjóöur var sýknaður af kröfum Siguröar. —Sjó. dropar Margir vilja til BÚH ■ Bæjarútgerð Hafnar- fjaröar gæti komiö sér upp heilu knattspyrnuliöi með þeim sem sóttu um stööu framkvæmdastjóra fyrirtækisins, en ákvöröun um hver hreppir hnossiö veröur tekin seinna i þessum mánuöi. Ekki er þaö þó svo aö Björn ólafsson, framkvæmdastjóri, sé aö hætta, heldur er einfaid- lega veriö aö fjölga á toppnum. Umsóknir um starfiö voru sem sé 11, og þar af dskuöu þrir nafnleyndar, Þeir átta sem ekki óskuöu nafuleyndar eru: Vaidi- mar Björnsson, hafn- sögumaöur i Hafnarfirði, Sverrir Guömundsson, verkstjóri hjá BÚH, Jó- hannes Sævar Magnús- son, hafn arful Itrúi i Hafnarfiröi, Hermann Lárusson.bæjarbókari á Neskaupstað, Gunnar Hólmsteinsson, endur- skoöandi, Bjarni Thors, framkvæmdastjóri og viöskiptafræöingur, Auö- unn Auöunsson, skipstjóri og Þorgils Axelsson, tæknifræöingur. Af bygging- arsamvinnu- félögum ■ t kjölfar lóöa úthlutana I nýja miöbænum hefur færst mikiö fjör í hin ýmsu byggingarsam- vinnufélög. Meöal þeirra félaga sem fengu lóö er hiö aldna og rykfallna Byggingarsam vinnufélag Reykjavikur. Þaö ágæta féiag mun hinsvegar ekki vera undir þaö búiö aö ráöast I bygg- ingarframkvæmdir af eigin rammleik, og því m un vera á döfinni aö By ggin garsa mv innu félag Kópavogs taki aö sér aö byggja fyrir Byggingar- sam vinnufélag Reykja- vikur! Fjórir vilja á Þingvöll ■ Nii er runninn út um- sóknarfrestur um stööu prests, og þá; jafnframt þjdögarösvaröar, á Þing- völlum Fjórir klerkar vilja i þjóögaröinn: Valdimar Hreiöarsson i Reykholti, Heimir Steinsson i Skál- holti, Kristján Róberts- son, frikirkjuprestur, og Höröur Asbjörnsson. Krummi... heyrir aö þaö hafi veriö óvenjuiitiö um ölvun i Hafnarfiröi i gærkvöldi. Þaö reyndist Göflurum svo illleysanleg þraut aö speima bilbeltin aö þeir náöu ekki i Rikiö fyrir lokun...

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.