Tíminn - 31.12.1981, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.12.1981, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 31. desember 1981 fréttaannáll 1981 ■ Eldgos viö Kröflu. ■ Patrick Gervasoni fékk sér- stakt vegabréf i Danmörku. siðustu dagana í janúar og varö niðurstaöan sú að nauösynlegt væri að fa sérfróða, óháða aöila til að kanna grundvöllinn fyrir Atlant sha fsf lu ginu. Aö morgni föstudagsins 30. jan. hófst enn eitt Kröflugosið og var þaö þaö fjóröa í rööinni a 10 mán- uöum. Febrúar ■ Elias Snæland Jónsson var ráö- inn ritstjóri Timans og ákveðiö var að hann kæmi til starfa meö vorinu og leysti þá Jón Sigurðs- son af hólmi. Vegna takmarkana á loönuveiöi heimilaöi sjávarUt- vegsráöherra loönubátum aö veiða 30 þUs. tonn af þorski á ár- inu, ýmist i net eöa troll. Kröflugosinu, sem hófst að- faranött 30jan lauk laust eftirhá- degiö 4. feb. Gosið olli mikilli breytingu á landi norðan gos- stöðvanna. Heimtur úr manntalinu um- deilda.san framkvæmtvar laust eftir siöustu áramót, uröu yfir 90% i Reykjavik. Neysla áfengis frá ATVR minnkaöi um 2.42% á árinu 1980, miöað við 1979, ennfremur var taliðað efni til bjór og víngeröari heimahúsum heföu selst næstum helmingi minna á árinu ’80en ’79. Verkfall vélstjóra i Sements- verksmiðjunni á Akranesi og i Aburöarverksmiöjunni I Gufunesi olli þvi aö starfsemi verksmiöj- anna lá næstum niöri i nokkra daga. Bygging flugskýla á Kefla- vikurflugvelli var mjög til um- ræöu á Alþingi og voru stjórnar- liöar ósammála um þá fram- kvæmd. Viöaukasamningur ri'kisins og BSRB var undirritaður 11. febrú- ar. Haft var eftir Ragnari Arnalds, fjármálaráöherra, að samningurinn fæli i sér samræm- ■ Þessi bill fauk upp aö húsvegg f óveörinu mikla. Samkomulag tókst i kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna á elleftu stundu og var þvi verkfalli sem skella átti á 26. febrúar af- lýst. Vigdis Finnbogadóttir, forseti Islands, fór i opinbera heimsókn til Danmerkur, þarsem hiín vann hug og hjörtu Dana. ■ I óveörinu mikla sem gekk yfir f febrúarmánuöi tók þak fæöingardeildar Landspftala flugiö og hafn- aöi niðri á Barónsstignum. ingu taxta BHM og BSRB, en dæmt félagsmönnum BHM 6% skömmu áður hafði Kjaradómur kjarabót. Fóstrur i Kópavogi sögöu upp störfum sinum við dagvistunar- stofnanirtil að knýja fram endur- mat á starfi sinu. Þær hættu störfum tuttugasta febrúar en samningar tókust meö þeim og bæjarráði 27. feb. Tveir ungir sjómenn, Albert Ólason, fæddur 1959 og Guðni Guömundsson, fæddur 1960, fór- ust þegar vélbáturinn Heimaey VE 1 strandaöi á Hólsárfjöru i miklu óveðri sem gekk yfir landið aðfaranótt 17. febrúar. Mennirnir voru aö vinna viö aö losa akkeri fram á botnum þegar brotsjór reiö yfir og skolaði þeim Ut. I þessu sama veðri uröu geysi- leg spjöll á mannvirkjum um allt land. Bilar fuku, þak fæöingardeildar Landspitalans fauk og jafnvel strætisvagnar hreyfðust úr stað. Margir uröu fyrir miklu eignatjóni. Framkvæmdastofnun neitaöi aö greiöa ábyrgö sem seljendur hins margumtalaða Þórshafnar- togara fóru fram á.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.