Fréttablaðið - 27.08.2008, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 27.08.2008, Blaðsíða 8
3,9% 3,1% 14,8%er ný spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um hagvöxt í heiminum á þessu ári. Lækkunin nemur 0,2 prósentustigum. er aukning á sölu fasteigna í Bandaríkjunum í júlí. Salan náði tíu ára lágmarki í júní. Íbúðaverð hefur lækkað um 7,1 prósent. er spá Greiningar Glitnis um verðbólgu í ágúst, en það er 1,2 prósenta hækkun frá því í júlí. SÍMA NÚM ER MARKAÐARINS: 512 5000, fax: 512 5301, rit stjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Aug lýs ingadeild: auglys ing ar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð Sigur íslenska hand boltalandsliðs- ins á Spánverjum á Ólympíuleikunum í Peking setti mark sitt á íslenskt atvinnulíf á föstudag. Agnari Hanssyni, banka- stjóra Ice bank, var um og ó eftir sigurinn og sagð- ist enn vera að jafna sig eftir leik- inn þótt á þriðja tíma væri liðinn frá leiks- lokum og þar til hann kynnti árshlutauppgjör bankans síðar sama dag. Spennan kom hvað skýrast fram í framtíðaráhersl- um bankans í fundarlok. Þar var ekkert fjallað um horfur í rekstri bankans. Aðeins eitt orð stóð á plagginu: Ólympíugull? Allir vita hvernig leikar fóru. Ólympíugull Fyrirætlanir borgaryfirvalda í San Francisco um að auka reið- hjólanotkun hafa óvænt siglt í strand. Ástæðan er sú að 65 ára sérvitringur, Rob Anderson nokkur, hefur fengið staðfest- ingu dómstóla á því að fyrirætl- anir borgarinnar þurfi að fara í „heildstætt umhverfismat“. Borgaryfirvöld höfðu einsett sér að auka reiðhjólanotkun um tíu prósent fyrir árið 2010, meðal annars með lagningu fjölda nýrra hjólastíga, en þær fyrirætlanir hafa nú verið sett- ar í salt. Rök Andersons gegn aukinni reiðhjólanotkun eru þau að fyllist götur borgarinn- ar af hjólreiðamönnum muni það hægja á umferð og leiða til umferðartafa, og þar með auk- innar meng- unar. Hjólreiðar í umhverfismat Mánudagurinn var heldur dapur á mörkuðum víðast hvar um heiminn. Hér á klakanum var troðinn marvaðinn í örfá- um viðskiptum, en á lokamínútu var deginum forðað frá því að vera sá veltuminnsti á þessu ári þegar inn duttu nokkur viðskipti með hlutabréf Landsbankans og Kaupþings upp á samtals um sextíu milljónir. Athygli vakti hins vegar snörp hækkun Teymis. Tvenn viðskipti áttu sér stað með félagið, þau fyrstu upp á tæpar 5.000 krónur, og hækk- uðu gengi þess um tæp sextán prósent um hádegisbil. Korter yfir þrjú hefur svo væntanlega einhver smærri fjárfestir séð tækifæri í þessari miklu hækk- un og keypti fyrir tæpan 45.000 kall þannig að hækkun dagsins endaði í tæpum fjörutíu pró- sentum. Stokkið á glóandi gull ÍS L E N S K A S IA .I S N A T 4 32 63 0 8/ 08 Hvers vegna PwC? Þekkingarfyrirtæki í fremstu röð á Íslandi og leiðandi á alþjóðavettvangi.  Endurskoðun  Fyrirtækjaráðgjöf  Skatta- og lögfræðiráðgjöf Reykjavík - Akureyri - Húsavík - Selfoss - Reykjanesbær www.pwc.com/is *connectedthinking

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.