Fréttablaðið - 01.10.2008, Side 8
600 9,14 700 milljónir evra er upphæðin sem ríkið ætlar að greiða fyrir 75 pró-senta hlut í Glitni. prósent er fall Nasdaq-vísitölunnar í Bandaríkjunum á mánudag. milljarðar Bandaríkjadala er sú upp-hæð sem bandarísk stjórnvöld vilja verja til að kaupa upp verðlaus eigna-
söfn fjármálafyrirtækja.
SÍMA NÚM ER MARKAÐARINS: 512 5000, fax: 512 5301, rit stjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Aug lýs ingadeild: auglys ing ar@markadurinn.is Veffang: visir.is
B A N K A H Ó L F I Ð
Óhætt er að segja að Davíð
Oddsson, formaður banka-
stjórnar Seðlabankans, hafi
verið áberandi í ólgusjó fjár-
málalífsins síðustu daga. Ekki
aðeins var ein af fréttamynd-
um ársins tekin af honum undir
stýri með forsætisráðherr-
ann í farþegasætinu og fjár-
málaráðherrann aftur í, held-
ur kom það einnig í hlut seðla-
bankastjórans að tilkynna um
aðgerðir ríkisstjórnarinnar og
bjóða einstökum mönnum sæti
í nýrri stjórn Gitnis, ef marka
má fréttir fjölmiðla. Í gær sat
Davíð svo aftur á
fundi ríkisstjórn-
arinnar eftir
nokkurt hlé, nú
sem gestur við
fundarborðið. Er
furða, þótt menn
telji enn
að Davíð
ráði hér
öllu í
samfé-
laginu?
Sannspár um
stefnuna?
Langminnugir rifja nú upp
að undir lok júlí birti banda-
ríska fjármálastofnunin
Merril Lynch (sem nú heyr-
ir sögunni til) greiningu um
íslensku bankana sem vakti
mikinn úlfaþyt. Þar undrað-
ist Richard Thomas aðgerða-
leysi stjórnvalda og taldi helst
koma til greina að það væri
meðvitað og hugmyndin sú
að þjóðnýta síðan einn eða
fleiri af íslensku bönkunum.
Íslenskir stjórnmálaleiðtogar
áttu ekki orð til yfir palladóma
greinandans, en hvaða dóm
skyldi sagan fella um hann?
Hvað
er með
ábyrgðina?
Það segir sína sögu um það
fárviðri sem geisar í íslensku
viðskiptalífi, að ýmsar stór-
fréttir komast varla á blað og
sum stórmál eru þegar fall-
in í gleymskunnar dá. Man til
dæmis einhver eftir ábyrgð-
inni sem Björgólfsfeðgar ætl-
uðu að létta af Eimskipi, upp
á litla 25 milljarða? Eða upp-
skipti Nýsis? Eða innkomu
sjeiksins frá Brúnei inn í
Kaupþing? Nei, það er ekki að
undra. Þetta gerðist nefnilega
allt fyrir minna en tíu dögum.
Davíð við
stýrið
Hvers vegna PwC?
Þekkingarfyrirtæki í fremstu röð á Íslandi og leiðandi á alþjóðavettvangi.
Endurskoðun Fyrirtækjaráðgjöf Skatta- og lögfræðiráðgjöf
Reykjavík - Akureyri - Húsavík - Selfoss - Reykjanesbær www.pwc.com/is
*connectedthinking
Endurvinnum – umhverfisins vegna
Núna er ekkert mál að endurvinna!
Blaðberi Fréttablaðsins er handhæg taska undir dagblöð og ýmsan
annan pappír sem fellur til á heimilinu. Blaðberinn kostar ekki neitt
og kemur þér á lagið með að endurvinna dagblaðapappír.
Nældu þér í Blaðbera og geymdu hann á góðum stað. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...
Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24, alla
virka daga, frá kl. 8-17, á meðan birgðir endast.
F
í
t
o
n
/
S
Í
A