Tíminn - 02.04.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.04.1982, Blaðsíða 8
Föstudagur 2. apríl 1982 elgarpakki og dagskrá ríkisf jölmiðlanna 3 útvarpsins leikur lög eftir, norsk tónskáld, Oivind Bergh stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa — Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurð A. Magniísson Höf- undur les (8). 15.40 Tilkynningar. Tónieikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton Silja Að- alsteinsdóttir les þýðingu sina (5). 16.40 Litli barnatfminn Gréta Ölafsdóttir stjórnar barna- tima á Akureyri. 17.00 Siðdegistónleikar: Is- lensk tónlist Guðný Guð- mundsdóttir og Halldór Haraldsson leika Fiðlusón- ötu eftir Jón Nordal. 17.15 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Gömul tóniist Asgeir Bragason og Snorri Orn Snorrason kynna. 20.35 Evrópukeppni bikarhafa i handknattleik Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik Þróttar og Dukla Prag í undanúrslitum i Laugardalshöll. 21.20 Kórsöngur: Monteverdi- kórinn i Lundiínum syngur að á Bach-hátiðinni i Núrn- berg s.l. sumar). 21.35 (Jtvarpssagan: „Himin- bjargarsaga eða Skógar- draumur” e. Þorstein frá Hamri Höfundur les (3). 22.05 Garðar Cortes syngur is- lensk lög Krystyna Cortes leikur á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (49). 22.40 „Geiri húsmaður”, smá- saga eftir Guðmund Frið- jónsson Sigurður Sigur- mundsson les. 23.00 Tangó Halldór Runólfs- son kynnir tónleika i Fé- lagsstofnun stúdenta 16. september s.l. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 8. april Skirdagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Lög úr ýms- um áttum. 8.00Fréttir. Dagskrá., Morgunorð: Svandis Pétursdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr.dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigurbjörn biskup Einars- son segir börnunum frá at- burðum kyrru viku. 9.20 Leikfimi 9.30 Létt morgunlög Promenade-hljómsvéitin i Berlin leikur: Hans Carste stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Fiðlukonsert nr. 3 I h- moll op. 61 eftir Camille Saint-Saens. Arthur Grumiaux og Lamoureux- hljómsveitin leika: Jean Fournet stj. 11.00 Messa i kirkju Fila- delfiusafnaðarins. (Hljóðritun frá 3. þ.m.) Guðsþjónusta á vegum samstarfsnefndar kristinna trúfélaga. Dr. Bjöm Björns- son prófessor predikar. Fulltrúar aðventista, kaþólska safnaðarins og hvitasunnumanna annast ritningarlestur. Dr. Einar Sigurbjörnsson flytur ávarpsorð. Organleikari: Ámi Arinbjarnarson. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Dagstund i dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon Höf- undur les (9). 15.40 Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfegnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Undir blæ himins bliðan Samantekt úr sögu stjarn- visinda og heimsmyndar eftir Þorstein Vilhjálmsson eðlisfræðing 3. þáttur: Bylting Kópernikusar Les- ari auk höfundar: Þorsteinn Gunnarsson leikari. Karó- lina Eiriksdóttir valdi tón- list. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 29.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.00 Samleikur i útvarpssal Camilla Söderberg, Helga Ingólfsdóttir og ólöf Sesselja óskarsdóttir leika Barokktónlist. 20.30 Afm ælisdagskrá : Hall- dór Laxness áttræður Um- sjónarmenn: Baldvin Hall- dórsson og Gunnar Eyjólfs- son. 1. þáttur: Heimsljós — Konurnar og skáldið 22.00 Hollyridge-strengja- sveitin leikur lög eftir Bitl- ana 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Spor frá Gautaborg Adolf H. Emilsson sendir þátt frá Sviþjóð. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 9. apríl Föstudagurinn langi 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Guðmundsson vigslubiskup á Grenjaðar- stað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir 8.20 Morguntónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigurbjörn biskup Einars- son segir börnunum frá at- burðum kyrru viku. 9.20 Pianókvintett i f-moll eftir César Franck 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fegnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Þáttur af Jóni Eyjólfssyni eftir Guðfinnu Þorsteinsdóttur frá Teigi i Vopnafirði. Þórhalla Þor- steinsdóttir leikkona les. 11.00 Messa i Langholtskirkju Prestur: Séra Pjetur Maack. Organleikari: Jón Stefánsson Hádegistón- le ika r 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttír. 12.45 Veðurfegn- ir. 13.00 Leikrit: „Að morgni er máninn fölur” eftir Thor- mond Skagestad. Þýðandi: Helgi J. Halldórsson. Leik- stjóri: Gisli Halldórsson. (Áður á dagskrá 1959). 14.00 „Mattheusarpassian” eftir Johan Sebastian Bach Fyrri hluti (Beint útvarp frá tónleikum Pólýfónkórsins i Háskólabi'ói). Flytjendur: Michael Goldthorpe Ian Caddy, Kristinn Sigmunds- son, Sigriður Ella Magnús- dóttir, Elisabet Erlingsdótt- ir, Pólýfónkórinn, Hamra- hliðarkórinn, Barnakór öldutúnsskóla og tvær kammersveitir ásamt ein- leikurum. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. 15.40 „Þeir sem kveða kunnu” Herdis Þorvaldsdóttir les lofkvæði og vorljóð eftir Hannes Hafstein og Matt- hias Jochumsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfegnir. 16.20 Síðdegisvaka, einkum i kaþólskum anda Kynnir: Baldur Pálmason. a. Pastor Jón Sveinsson segir frá Haraldur Hannesson hag- fræðingur les nýja þýðingu sina á frásögu um andlegar æfingar sem séra Jón stýrði i austurriskum klaustur- skóla drengja, og Helga Thorberg leikkona les kafla úr tveimur bókum Jóns. b. Tónlist eftir Victor Ur- bancic og önnur tónskáld, islensk. Liljukórinn syngur þætti úr messu til vegsemd- ar kónginum Kristi eftir Urbancic. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. Aðrir flytj- endur: Egill Jónsson klarinettuleikari og dr. Urbancic sem leikur á pianó og oregl. c. Heilög kirkja Andrés Björnsson útvarps- stjóri les úr drápu Stefáns frá Hvitadal. 18.15 Úr Hafnarlífi tslendinga á 19. öldSamfeld dagskrá úr bréfum Torfa Eggerz. Aðal- geir Kristjánsson tók saman. Lesarar auk hans: Sverrir Kristjánsson og Kristján Róbertsson. (Áður útvarpaö 1961). 18.45 Veðurfegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. 19.25 A vettvangi 20.00 „Mattheusarpassían Hljóöritun siðari hluta tón- leika Polýfonkórsins i' Há- skólabiói fyrr um daginn. 22.15 Veöurfegnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Samtalsþáttur Ragnar Jóhannesson ræðir við Jónas Tómasson tónskáld og bóksala um söngstarf og tónmennt. Þættinum var áður útvarpað 18. september 1959 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.