Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 3
lar Hclgarpakki og dagskrá ríkisfjölmidlanna 3 Sími78900 Átthyrningurinn (The Octagon) The Octagon er ein spenna frá upphafi til enda. Enginn jafnast á viö Chuck Norrisi þessari mynd. I Aöalhlutverk: Chuck Norris Lee Van Cleef Karen Carlson | Bönnuö börnum innan 16. lsl. texti. I Synd kl. 5, 7, 9, 11 IThe Exterminator [ (GEREYÐANDINN) The Exterminator er framleidd 1 af Mark Buntzman og skrifuö og stjórnaö af James Cilckenhaus og j fjallar um ofbeldi i undirheimum New York. Byrjunaratriöiö er I eitthvaö þaö tilkomumesta staö- gengilsatriöi sem gert hefur ver- iö. Myndin er tekin i Dolby sterio og sýnd I 4 rása Star-scope Aöalhlutverk: Christopher George Samantha Eggar Bobert Ginty Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 ísl. texti Bönnuö innan 16 ára ! Nýjasta Paul Newman myndin Lögreglustöðin i Bronx (FortApache the Brönx ) Bronx hverfiö f New Unemt. Þaö fá þeir Paul Newman og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd Aöalhlutv. Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner Bönnuö innan 16 ára Isl. texti Sýnd kl. 5, 9, 11.20 | Framisviðsl.iósið (BeingThere) Grinmynd I algjörum sérflokki. Myndin er talin vera stl albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk húntvenn öskarsverölaun og var I útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley í MacLane, Melvin Douglas, Jack Warden. tslcnskur texti. | Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 9 Kynóði þjónninn MICHELE hefur þrjú eistu og er I þess vegna miklu dugmeiri en aörir karlmenn. Allar konur eru ólmar i hann. Djörf grinmynd. Aöalhlutv.: Lando Buzzanca, Rossana Podesta, Ira Fursten- berg Bönnuö innan 16 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 11.30 Sjónvarp Laugardagur 15. mai 15.00 Bæjarstjórnarkosningar i Kópavogi Bein útsending á framboðsfundi til bæjar- stjórnar Kópavogs. Stjórn- andi útsendingar: Mari- anna Friðjónsdóttir. 17.00 Könnunarferðin Áttundi þáttur endursýndur. 17.20 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónum- hryggi 25. þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður 58. þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.05 Dire Straits Þáttur með bresku rokkhljómsveitinni Dire Straits. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.00 Furður veraldar 10. þáttur. Fljúgandi furðuhlut- ir Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Ellert Sigurbjörns- son. 22.25 Rúnirnar (Arabesque) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1966. Leikstjóri: Stanley Donen. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Sophia Lor- en, Alan Badel. Arabiskur forsætisráðherra fær prófessor ifornfræðum til að ráða torkennilegt letur. Það hefur afdrifarikar afieið- ingar i för með sér. Þýðandi: Dóra Hafsteins- dóttir. 00.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 16. mai 14.00 Bæjarstjórnarkosningar i Hafnarfirði Bein út- sending á framboðsfundi til bæjarstjórnar Hafnarfjarð- ar. Stjórn útsendingar: Marianna Friðjónsdóttir. 16.00 Bæjarstjórnarkosningar á Akureyri Bein útsending á framboðsfundi til bæjar- stjórnar Akureyrar. Stjórn útsendingar: Marianna Friðjónsdóttir. 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar Leikskól- inn Arnarborg verður sóttur heim. Þrir unglingar herma eftir dægurlagasöng. Teiknimyndasögur, tákn- mál og fleira verður á boð- stólum. Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 20.45 Myndlistarmenn Annar þáttur. Asgerður Búadóttir, vefark I þættinum verður rætt við Ásgerði og fjallað um verk hennar. Umsjón: Halldór Björn Runólfsson. Stjórn upptöku: Kristin Pálsdóttir. 21.20 BYRGIÐ Nýr flokkur Fransk-bandariskur flokkur i þremur þáttum, byggður á skáldsögu eftir James O’Donnell. — Fyrsti þáttur — Vorið 1945 er komið og herir bandamanna nálgast Berlin jafnt og þétt. Hitler og ráðgjafar hans hafa hreiðrað um sig i loftvarna- byrgi i Berlin og reyna eftir megni að stjórna þaðan en loftið er lævi blandið. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.10 Baskarnir Bresk fræðslumynd um baskana á Sjónvarpskynning Föstudagsmyndin: FJÖLSKYLDA NÁMUMANNS ■ Föstudagsmynd sjónvarps- ins In Celebration (í tilefni dagsins) er gerð af Lindsay Anderson, einum af frammá- mönnunum i hinni svokölluðu nýbylgju i breskri kvikmynda- gerð en meðal þeirra mynda sem hann hefur gert og sýndar hafa veriö hérlendis má nefna myndina O lucky man. Myndin hefur hlotið misjafna dóma en hún er frá árinu 1974 og fjallar um einn dag i lifi fjöl- skyldu i kolanámubæ. Foreldr- arnir eiga 40 ára brúðkaupsaf- mæli og synirnir þrir sem allir eru háskólagengnir koma i heimsókn af þvi tilefni. Andrew (Bates) einn af son- unum er lögfræðingur að mennt, hefur náð góðum árangri á þvi sviði en siöan breytt algerlega um og er nú orðinn annars flokks listmálari. Hinir synirnir tveir eru annars vegar sjálfum- glaður verslunarmaður og hins- vegar kennari með sjálfsmorös- tilhneigingar sem hann kann engar skýringar á. Kvöldið verður mjög drama- tiskter Andrew tekur að brydda upp á málum sem bannað hefur verið að ræða um i fjölskyldunni áður, eins og kynlif fyrir hjóna- band, dauða eins bróöurins og sjálfsmorö. Óhætter aðmæla með þessarí mynd en hún er gerð eftir sam- ■ Alan Bates fer með eitt hlut- verkana nefndu leikriti David Storey sem naut mikilla vinsælda á sin- um tima og með öll helstu hlut- verk fara sömu leikarar og léku i leikritinu. —-FRI Laugardagsmyndin: Hrífandi landslag en leikur rétt í meðal- lagi þrátt fyrir tvö stórstirni ■ Laugardagsmynd sjón- varpsins Arabesque (Rúnirnar) fjallar um prófessor i fornfræð- um sem arabiskur forsætis- ráðherra hefur fengið til að ráða torkennilegt letur, en það hefur i för meö sér afdrifarikar af- leiðingar. Þrátt fyrir að tvö stórstirni fari með aðalhlutverkin, Gre- gory Peck og Sophia Loren þá er það landslagiö sem ber þessa mynd uppi en hún þykir ekki nema i meðallagi góð. Leikstjóri þessarar myndar er Stanley Donen en hún er bandarisk og nokkuð komin til ára sinna,gerð 1966. Varla þarf að kynna aöalleikarana en ein- hverntima sá ég það i blaði eða timariti að náungi nokkur teldi það æskilegastan dauðdaga að kafna á milli brjóstanna á Sop- hiu Loren. Fagur dauðdagi það. —FRI ■ Sophia Loren og Gregory Peck. Dire Straits... Dire Straits troða upp í sjónvarpinu ■ Breska rokkhljómsveitin Dire Straits sem naut nokkurra vinsælda hér fyrir fáeinum ár- um verður i sjónvarpinu nú á laugardagskvöldið. Tónlistin sem hljómsveitin leikur er soft rock undir nokkrum áhrifum frá J.J. Cale og hver man ekki eftir lagi þeirra Sultans of swing sem ómaði i flestum óskalagaþátt- um útvarpsins á sinum tima. Hljómsveitin kemur frá London en aðaldriffjöður henn- ar er Mark Knopher. Þeir hafa á ferli sinum gefið út þrjár plötur en heldur hljótt hefur verið um kappana nú siðustu mánuðina. —FRI Föstudagur 14. mai 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.