Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 7
Helgarpakki og dagskrá rfkisfjölmiðlanna 7 Þriðjudagur 18. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigfús Jóhnsen talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guð- jónsdóttir les (10). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Áður fyrr á árunum” Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Samtiningur um gróður og garðyrkju. Lesar- ar: Hulda Runólfsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson. 11.30 Létt tónlist Louis Arm- strong, Duke Ellington, „Kids Orys Creole Jazz Band og „Art van Damm- kvintettinn” leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregn ir. Tilkynningar. Þriðju- dagssyrpa —Asgeir Tómas- son og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njörður.P, Njarðvik les þýðingu sina (14). .15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur i hásæti” eftir Mark Twain Guðrún Birna Hannesdóttir les þýðingu Guðnýjar Ellu Sigurðardóttur (2). 16.50 Garðar Cortes og Sig- riður Ella Magnúsdóttir syngja barnalög með kór Mýrarhúsaskóla. Hlin Torfadóttir stjórnar. 17.00 Siðdegistónleikar Hege Waldeland og Hljómsveitin „Harmonien” i Bergen leika Sellókonsert i D-dúr op. 7 eftir Johan Svendsen: Karsten Andersen stj. / Fil- harmóniusveitin i Stokk- hólmi leikur Sinfóniu nr. 7 eftir Allan Petterson: Antal Dorati stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Áfangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Allir vilja verða gamlir en enginn vill vera það” Þáttur i umsjá önundar Björnssonar. 21.00 „New York Vocal Arts Ensemble”Syngur lög eftir Tsjaikovský, Gretchaninov, Glinka o.fl. Stjórnandi: Raymond Beegle. 21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjóns- son Knútur R. Magnússon les (ll). 22.00 Hljómsveitin Anthonys Ventura leikur létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egils- stöðum sér um þáttinn. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 19. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ánsson og Guðrún Birgis- dóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morg- unorð:Vigdis Magnúsdóttir talar 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guð- jónsdóttir les (11). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallað verður um ársfund samtaka i kan- adiskum sjávarútvegi, sem nýlega var haldinn, og rætt við Má Elisson fiskimála- stjóra sem sótti fundinn. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 islenskt mál (Endurtek- inn þáttur Marðar Arnason- ar frá laugardeginum). 11.20 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa — Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Stjórn- endur: Anna Jensdóttir og Sesselja Hauksdóttir, sem m.a. les söguna ,,Á túninu” eftir Halldór Laxness. 16.40 To'nhornið Stjórnandi: Inga Huld Markan. 17.00 islensk tónlist ,,Sjö- strengjaljóð” eftir Jón Ás- geirsson. Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur, Karst- en Andersen stj. 17.15 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi 20.00 Gömul tóniist Ásgeir Bragason og Snorri örn Snorrason kynna. 20.40 „Dvergurinn”, smásaga eftir Thor Vilhjálmsson Kristin Bjarnadóttir les. ' 21.15 Einsöngur i útvarpssal Jóhanna G. Möller syngur lög eftir Pál ísólfsson, Emil Thoroddsen, Karl O. Run- ólfsson og Sigvalda Kalda- lóns. Agnes Löve leikur með á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjóns- son Knútur R. Magnússon lýkur lestrinum (12). 22.00 „International Pop All , Stars” leikur létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 22.55 Tónlist á Listahátið i Reykjavik 1982 Njörður P. Njarðvik. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Uppstigningardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 í morgunsárið Morm- ónakórinn i Utah syngur andleg lög með Fila- delfiuhijómsveitinni, Eug- ene Ormandy stj. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morg- unorð: Sævar Berg Guð- bergsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guð- jónsdóttir les (12). 9.20 Leikfimi 9.30 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónleikar a. Filharm- óniusveit Berlinar leikur „Coriolan”, forleik op. 62 eftir Beethoven, Herbert von Karajan stj. b. Leonard Bernstein og Filharmóniu- sveitin i New York leika Pianókonsert op. 102 nr. 2 eftir Sjostakovitsj. Leonard Bernstein stj. 11.00 Messa i Hallgrimskirkju á degi aldraðra Séra Tómas Guðmundsson prédikar. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son þjónar fyrir altari. Org- anleikari: Antonio Corveir- as. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A tjá og tundriKristin Björg Þor- steinsdóttir og Þórdis Guð- mundsdóttir velja og kynna tónlist af ýmsu tagi. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Alll í veisluna hjá okknr Kjörorð okkar er: góða veislu gjöra skal... Alfheimum 74 - Glæsibæ Simi: 86220 - Kl. 13.00 - 17.00 KALT BORÐ — HEITT BORÐ — KÖKUBORÐ hargreiðslustofan! < KLAPPARSTIG 29< (milli Laugavegs og Hverf isgötu) < i i i Timapantanir J í síma i 13010 J i Eigendur - Forsvarsmenn VEITINGAHÚSA - FÉLAGSHEIMILA Einfaldar — tvöfaldar — þrefaldar gardínubrautir Hjá okkur fáið þið líka saumuð gluggatjöld og borðdúka í salinn. Allt í stíl. Hringið, eða komið og kynnið ykkur verð og gæði. brautir og stanglr Ármúla 32 Sími86602 Kostuaagur 14. mai uo,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.