Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 6
uataudgui 11. mai ivoc Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmiðlanna 0 Leikhúsín um helgina ■ (Jr Hassinu hennar mömmu sem sýnt er i Iftnó um þessar mund- ir. Þjóðleikhúsið um helg- ina: ■ Meyjaskemman , söngleik- urinn sem byggftur er utan um tónlist Schuberts verftur sýnd- ur I Þjóftleikhúsinu á föstu- dags- og laugardagskvöld. Á laugardagskvöldift verftur gerft sú breyting á hlutverka- skipan aö Sólrún Bragadóttir, kornung söngkona tekur vift hlutverki Hönnu af Katrinu Sigurftardóttur sem sungift hefur hlutverkift til þessa. Mun Sólrún syngja þetta hlut- verk á þremur sýningum. ■ Amadeus eftir Peter Shaff- er fer nú aft renna sitt skeift á enda, en sýningin hefur fengift mjög gófta aftsókn. Afteins eru örfáar sýningar eftir á verk- inu og þvi hver aft verfta sift- astur aft tryggja sér mifta. Amadeus verftur á fjölunum á sunnudagskvöld. Gosi veröur sýndur I 40. skiptift nú' á sunnudaginn kl.14.00. Ætlunin var aft sýn- ingum lyki á þessu barnaleik- riti um siftustu helgi en vegna mikillar aftsóknar þá hefur verift brugöift á þaft ráft aft hafa þessa einu aukasýningu. Fleiri aukasýningum verftur ekki hægt aft koma vift á verk- inu. Leikfélag Reykjavikur Sýningum fækkar á Jóa ■ 1 kvöld (föstudagskvöld) verftur hinn bráftfyndni ærsla- leikur Dario Fo Hassift hennar mömmusýndur hjá Leikfélagi Reykjavikur og er þegar upp- selt á þá sýningu. Virftist verkift ætla aft njóta sömu vin- sælda og fyrri verk höfundar hér á landi. 1 stærstu hlutverk- um eru Margrét ólafsdóttir, GIsli Halidórsson, Emil G. Guftmundsson, Kjartan Ragn- arssonog Aöalsteinn Bcrgdal. Leikstjóri er Jón Sigurbjörns- son. Annaft kvöld (laugardags- kvöld) verftur svo sýning á Jóa eftir Kjartan Ragnarsson og er fólki bent á aft draga ekki aft sjá þessa vönduftu sýningu sem sýnd hefur verift yfir 60 sinnum I -vetur en sýningum fer nú senn aö fækka. Kjartan leikstýrir, en i hlutverkunum eru Hanna Maria Karisdóttir Sigurftur Karlsson, Jóhann Sigurftarson, Guftmundur Pálsson, Elfa Gisladóttir, Þor- steinn Gunnarsson og Jón Hjartarson. A sunnudagskvöldift er Salka Valkaeftir Halldór Lax- ness á fjölunum en sú sýning hefur nú verift sýnd 30 sinnum ávallt fyrir fullu húsi. Guftrún Gisladóttir og Margrét Heiga Jóhannsdóttir leika Sölku og Sigurlinu, Þorsteinn Gunnars- soner Steinþór og Jóhann Sig- urftarson leikur Arnald. Leik- stjóri er Stefán Baldursson. — Sjó ■ Hanna og Schubert I Meyjaskemmunni sem Þjóftleikhúsiö sýnir um helgina. ■ Nú fer hver aft verfta siftastur til aft sjá Jóa, eftir Kjartan Ragn- arsson sem gengift hefur fyrir fullu húsi I Iftnó I vetur. 23.00 Danskar dægurflugur Eiríkur Jónsson kynnir 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 17. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. BænSéra Arni Pálsson flyt- ur (a.v.d.v.) 7.20 Leikfimi Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiftar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guörún Birgis- dóttir 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorft: Bjarnfriftur Leós- dóttir talar. 8.15 Vefturfregnir. Morgun- vaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i þýöingu Sigurftar Gunnarssonar. Lóa Guö- jónsdóttir les (9) 9.20 Leikfimi Tilkynningar Tónleikar. 9.45 Landbúnaftarmál Um- sjónarmaöur: öttar Geirsson. Rætt vift Kristján Benediktsson I Viftigerfti, formann Sambands garöy rkjubænda. •10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar a) „Rondo infinito” og „Leg- ende” op. 46 fyrir fiftlu og hljómsveit eftir Christian Sinding b) Rómönskur eftir Eyvind Alnæs. Filharmóniu- sveitin i Osló leikur: Kjell Ingebretsen stj. Einleikari: Arve Tellevsen. Einsöngv- ari: Ingrid Bjoner. 11.00 Forustugreinar lands- málablafta (útdr.) 11.30 Létt tónlistToralf Tollef- sen,kvartett Henrys Hagen- ruds, Sverre Kleven o.fl. leika og syngja 12.00 Dagskrá Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttirl2.45 Vefturfregn- ir Tilkynningar Mánudags- syrpa — ólafur Þórftarson 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarftvik les þýftingu sina (13) 15.40 Tilkynningar Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir 16.20 Sagan: „Heifturspiltur i hásæti” eftir Mark Twain Guftrún Birna Hannesdóttir les þýftingu Guönýjar Ellu Sigurftardóttur (1) 16.50 Birgitte Grimstad syng- ur norsk og dönsk barnalög 17.00 Islensk tónlist Kvartett Tónlistarskólans i Reykja- vik leikur ,,E1 Greco” strengjakvartett op. 64 nr. 3 eftir Jón Leifs / Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur „Adagio con variatione” eftir Herbert H. Agústsson og „Helgistef” sinfónisk til- brigfti eftir Hallgrim Helga- son; Alfred Walter og Walt- er Gillesen stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn 19.40 Um daginn og veginn Rannveig Tryggvadóttir talar 20.00 Lög unga fólksinsHildur Eiriksdóttir kynnir 20.45 (Jr stúdiói 4 Eftvarö Ing- ólfsson og Hróbjartur Jóna- tansson stjórna útsendingu meft léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 2-1.30 „(Jtvarpsaagan: „Sing- an Ri” eftir Steinar Sigur- jónsson.Knútur R. Magnús- son les (10) Úr borgarlffinu: Tónleikar Lúðrasveitar Hafnarfjarðar ■ LúftrasveitHafnarfjarftar heldur tónleika fyrir styrktarfé- laga og aftra velunnara sveitar- innar i Iþróttahúsinu vift St-and- götu laugardaginn 15. mai n.k. Stjórnandi er Hans Ploder. Tón- leikarnir hefjast kl.l6:00. A myndinni hér meö má sjá lúftra- sveitina æfa sig fyrir tónleik- ana. 10. landsmót Sambands is- lenskra lúörasveita veröur haldift i Hafnarfirfti þann 12. júni n.k. og annast Lúftrasveit Hafnarfjarftar undirbúning og framkvæmd þess. Hafa niu lúftrasveitir tilkynnt þátttöku á mótinu. Þar leika þær nokkur lög hver og siöan allar saman. Þær mynda þannig 200-250 manna lúftrasveit sem mörgum þykir eflaust gaman á aft hlýfta. í s; > < — í:....... 'Akf iL ■ Sýnishorn af teikningum þeirra Hannesar og Halldórs sem nú sýna I Nýlistasafninu. Nýlistasafnið: Glfmt við milli- liðalausa tjáningu Hannes Lárusson og Halldór Ásgeirsson sýna ■ Nú stendur yfir i Nýlista- safninu vift Vatnsstig sýning þeirra Hannesar Lárussonar og Halldórs Asgeirssonar. Lista- mennirnir voru báftir i hópi þeirra sem boftift var aft sýna verk sin og framkvæma per- formansa i Noregi og Sviþjóö siftastliftiö haust. Hannes sýnir nú niu sjálfstæft verk,sum i mörgum einingum sem öll mynda þó samhangandi heild i formi og anda. List af þessu tagi er kölluft „semi in- stallation” efta „hálf — inni- setning”. A sýningunni glimir Hannes annars vegar vift „hina milli- liftalausu tjáningu” og hins veg- ar leitast hann viö aft rata ein- stigift milli hins abstraktiva og figúratifa. En Halldór Asgeirsson sem sýnir i öftrum sal Nýlistasafns- ins sýnir verk sem unnin eru á striga.pappír og beint á veggi og gólf sýningarsalarins og nán- asta umhverfi hans. Hvert verk á sitt eigiö lif, mislanga mýtó- lógiska reynslu og sögu aft baki en I heild mynda þau einn alls- herjar myndheim sem áhorf- andinn er staddur inni. — Sjó 22.00 „Weather Report” Grover Washington jr. og félagar leika 22.15 Vefturfregnir Fréttir Dagskrá morgundagsins Orft kvöldsins 22.35 „Völundarhúsift” Skáld- saga eftir Gunnar Gunnars- son samin fyrir Utvarp meft þátttöku hlustenda (6) 23.00 Kvöldtónleikar Frá alþjóftlegri tónlistarkeppfii þýsku útvarpsstöftvanna 1981. Sinfóniuhljómsveit út- varpsins i MUnchen leikur. Stjórnandi: Martin Turn- ovsky. Einleikarar: Michel Becquet básúnuleikari, GwenHoebig fiöluleikari og Chisato Ogino píanóleikari. a) Ballafta fyrir básúnu og hljómsveit eftir Frank Martin. b) Fiftlukonsert i d - mollop. 47 eftir Jean Sibeli- us (1. þáttur) c) Pianókon- sertnr. 5 iEs-dúr op. 73 eftir Ludwig van Beethoven (1. þáttur) II: Spænsk rapsó- dia eftir Maurice Ravel. Filadelfiuhljómsveitin leik- ur: Richardo Muti stj. 23.45 Fréttir Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.