Tíminn - 20.08.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.08.1982, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982 VEITINGAHUSIÐ I Hin frábæra enska söngkona Linda Daniels skemmtir gestum _ okkar í kvöld ásamt hljómsveitinni * Glæsir. / Opiö í kvöld til kl. 3 Snyrtilegur klæðnaður. Borðapantanir Símar: 86220 og 85660. STEINOLÍU- OFNAR ARfl HAGSPETTVERÐ Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 HER FÆ®U PLOniNtV- i LIST færðu plötur sem snúast. Pop — rokk — klassik — pönk — jass — nýbylgja — country — þjóðlög — disco — islenskar og erlendar. Semsagt hjá okkur (ærðu allar þessar svörtu, kringlóttu með gatinu á, þú veist. Og ekki má gleyma límmiðunum sem fylgja með í kaupunum Kiktu inn og hlustaðu á úrvalið, við erum lika með toppgræjur — Goodmans — SME — Revox — QUAD — Sendum í póstkröfu samdægurs. oglátt’ana snúast Hljómplötuverslunin LIST Hverfitónar Miðbæjarmarkaöurinn Aðalstræti 9 101 Reykjavík sími 22977 Eitt Qlæsileaasta samkomuhús á landinu er á Akurevri Akureyri, sími 22770-22970 ■jc Föstudag og laugardag: Hljómsveit Steingríms Stefánssonar ásamt besta diskotekinu í bænum. Veislumatur framreiddur úr veislueldhúsinu frá kl. 20.00 - 22.00 Borðpantanir í síma 22970 Sunnudag: Stuðmenn með Jakob Magnússon í broddi fylkingar frá kl. 21.00 - 1.00 Helgarpakkinn T ónleikar ■ Eyeless in Gaza. Eyeless in Gaza leika í Tjarnarbíói ■ Á sunnudagskvöldið mun dúett- inn „Eyeless in Gaza“ halda hér tónleika í Tjarnarbíói en hann er skipaður þeim Matryn Bates og Peter Becker. Á þessum tónleikum kemur einnig fram hijómsveitin Fan Houtens Kókó. Tónleikamir hefjast kl. 21 en forsala aðgöngumiða á þá er nú í Fálkanum á Laugavegi, Stuðinu og Gramminu Vesturgötu. Skálholtskirkja Á sumartónleikum í Skálholts- kirkju um helgina mun Orthulf Prunner organisti við Háteigskirkju flytja þætti úr Klavierubung 111 eftir J.S.Bach. Tónleikarnir verða laugardag og sunnudag og hefjast báðir kl. 15. Aðgangur er ókeypis. Stúdentakjallarinn Jazz-tónleikar verða í Stúdenta- kjallaranum þann 22. ágúst n.k. og hefjast kl. 21. Þeir sem leika eru Friðrik Karls- son, Tómas Einarsson og einhver valinn trommuleikari. - FRI íþróttir um helgina ■ Mjög mikiö verður um að vera í íþróttum um þessa helgi. Verður hið helsta hér upptalið, en á íþróttasíðum eru nánari upplýsingar um tímasetningar og annað slíkt. Knattspyrna: Leikið verður í 1., 2., 3. og 4. deild. Heil umferð verður í 1. og 2. deild og úrslitakeppni 3. deildar hefst á morgun. Úrslitakeppninni í 4. deild verður einnig fram haldið. Úrslitaleikir í 2. og 3. aldursflokki fer fram um helgina og er leikið í Kópavogi og Vestmannaeyjum. Frjálsar: Bikarkeppni FRÍ í 1., 2. og 3. deild verður um þessa helgi. Keppt er í Reykjavík, á Akureyri og í Vík í Mýrdal. Golf. Á Akureyri er svonefnt Ingimundarmót á morgun og á sunnudag á Jaðarsvelli. í Alviðru fer fram opið mót á laugardag á vegum Golfklúbbs Selfoss. Nesklúbburinn heldur Coca Colamót og á vegum GR verður lcelandic Masterskeppnin. Siglingar: Haldið verður íslandsmót á Wayfarerbátum í Hafnarfirði á föstudag, laugardag og sunnudag.Á sama tíma fer fram Micro-Cup á sama stað. Keppni hefst klukkan 10.00. Af þessari upptalningu má sjá að mikið verður á seyði í íþróttum um þessa helgi og væri ekki tilvaliö að skreppa út og fylgjast með fótbolta, frjálsum, golfi eða siglingum og kannski væri ekkert vitlaust að fara í íþróttagallann og trimma, Einn - tveir og af stað nú. sj, útvarp Laugardagur 21. ágúst 17.00 (þróttlr Umsjónarmaður; Bjami Felixson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Löður Bandariskur gaman- myndaliokkur, 67. þáttur. Þýðandi: Eilert Sigurbjðrnsson. 21.00 Blágrashátíð i Waterlooþorpl Tón- listarþáttur Irá landsmóti blágras- unnenda i Watertooþorpi í New Jersey í Bandaríkjunum sumarlð 1981. Blágras ! (Bluegrass) er sérstök gerð bandarískrar sveita- og þjóðlagatónlistar sem ættuð er frá Kentucky þótt rætur hennar megi rekja vlðar. Sjónvarpið sýnir siðar nokkra þætti með hljómsveitum sem skemmtu á hátíöinni. Pýðandi: Veturliði Guönason. 21.45 Börn Philadelphíu (The Young Philadelphians) Bandarisk bíómynd frá árinu 1959. Leikstjóri: Vincent Sherman. AðaJhlutverk: Paui Newman, Barbara Rush, Alexis Smith og Brian Kei|þ. Móðir söguhetjunnar, Anthony Lawrence, gitt- Ist auðmanni til að komast í hóp broddborgaranna í Philadelphlu. Eftir skyndiiegt fráfall eiginmannsins neita ættirtgjar hans að viðurkenna þau mæðginin og telja vafa leika á um taðerni drengsins. En Anthony ryöur sér sjálfur braut, enda hvetur móðir hans hann óspart, og verður mikilsmetinn lögfræð- ingur. En þar með er ekki öll sagan sögð. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 00.00 Dagskrárlok. ■ A morgun, laugardag, verður Hermann Gunnarsson með íþrótta- þátt að venju, og hefst hann kl. 13.35. sjónvarp Laugardagur 21. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Arndis Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónieikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Kristin Svein- björnsdóttir kynnir.(10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgarþáttur fyrir krakka. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur Umsjón; Hermann Gunnarsson. 13.50 Á kantinum 14.00 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýjum og gömlum dægurlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 í sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskyld- una í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Bamalög; sungin og leikin. 17.00 Sfðdegistónlelkar: Frá tónlistarhá- tlðlnnl I Scwetzingen (maf s.l. 18.00 Söngvar Iléttum dur. Tilkynningar. 18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Glls- son kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá Vilhjálmur Einarsson ræðir við Helga Soljan. 21.15 Saarknappenkarlakórinn syngur 21.40 Heimur háskólanema - umræða um skólamál Umsjónarmaður: Þórey Friðbjömsdóttir. 1. þáttur: Val náms- brauta - ráðgjöf 22.00 Tónleikar 22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Bréf til Francos hershöfðlngja“ frá Arrabal Guðmundur Ólafsson les 23.00 „Manstu hve gaman“... Ó, já! Söngvar og dansar frá liðnum ámrn. 24.00 Um iágnættið. Umsjón: Anna María Þórisdóttir. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: „Berln eru súr" Umsjón: Ævar Kjartansson. 03.00 Dagskrárlok. laugardagur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.