Tíminn - 20.08.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.08.1982, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982 Kvikmyndir um helgina IIUN Sími 78900 ®**-0 Salur 1 When a Stranger Calls (Dularfullar simhrlngingar) Þessi mynd er ein spenna Irá upphali til enda. Ung skólastúlka er fengin til að passa börn á kvöldin, og lífsreynslan sem hún lendir i er ekkert grín. Aöalhlutverk: Charles Durning, Carol Kane, Colleen Dewhurst Bönnuð börnum Innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 2 LOGREGLUSTÖÐIN Hörkuspennandi lögreglumynd eins og þaer gerast bestar, og sýnir hve hætlustörf lögreglunnar í New York eru mikil. Aöalhlutverk: Paul Newman, Ken Wahl og Edward Asner. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Flugstjórinn The Pilot er byggö á sönnum atburöum og framleidd í cinema- scope ettir melsölubók Robert P. Davis. Aðalhlutv.: Cliff Robertson, Diane Baker, Dana Andrews. Sýnd kl. 11.20. Salur 3 HveNurinn (Blow out) John Travolta varð heimsfrægur fyrir myndirnar Saturday Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónar- sviðið í hinni heimsfrægu mynd DePalma BLOW OUT. Myndln er tekin i Dolby og sýnd i 4 rása starscope stereo. Hækkað miöaverö. Sýnd kl. 5,7 og 9. Píkuskrækir (Pussyfalk) Pussy Talk er mjög djörf og jafn- framt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Aðalhlutverk: Penelope Lamo- ur, Nils Hortzs. Leikstjóri: Frederic Lansac. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11.05. Salur 4 Amerískur varúlfur í London Paö má með sanni segja aö þetta er mynd í algjörum sérflokki. enda geröi John Landls þessa mynd, en hann gerði grínmyndimar Kentucky Fried, Defta klikan, og Blue Brothers. Sýnd kl. 5,7 og 11.20. Fram í sviðsljósið (Belng There) 6. mánuður. Grí.nmynd i algjörum sérffokki. AðalhluWerk: Peter Sellers, Shlrley MacLane, Melvln Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. islenskur texti. Sýnd kl. 9. sjónvarp Miðvikudagur 25. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Meistarinn Shearing. Breskur tón- listarþáttur meö blinda pianóleikaranum og hljómsveitarstjóranum George She- aring, sem er þekktur fyrir fjölhæfni sina og fágaöan jassleik. 21.10 Babelshús. 4. hluti. Efni 3. hluta: Primus fær að fara heim. Gustav Nyström og Martin eiga nótt saman eftir stúdentaveislu. Hardy og Pirjo slila samvistum. Primus fær gallsteinakast og er fluttur á Enskedespitala. Drykkja Bernts er farin að há honum í starfi. Þvðandi. Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Flugstöðvarbyggingin f Keflavík. Ólafur Sigurðsson fréttamaður stýrir umræðunum. 22.50 Dagskárlok f útvarp Miðvikudagur 25. ágúst 7.0Q.Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Gunn- laugur Stefánsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.)- ■ Djassþáftur Jóns Múla Ámason- ar vcrður á miðvikudag kl. 17.15. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar i sveitum" eftir Guðrúnu Svelnsdóttur. Arnhlldur Jónsdóttir les (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Um- sjón: Ingólfur Arnarson. 10.45 Morguntónleikar. Ýmsir listamenn leika og syngja lög frá Bæjaralandi. 11.15 Snertlng Þáttur um málelni blindra og sjónskertra. i umsjá Arnjjórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Miðvlkudagssyrpa - Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Myndlr daganna", minnlngar séra Svelns Vikings Sigriður Schlöth les (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15VeðuPiegnir. 16.20 Litli barnatíminn Stjómendur: Anna Jensdóttir og Sesselja Hauksdóttir. Bórn úr Laufásborg koma í heimsókn og Láki og Lina segja frá Búðardal. 16.40 Tónhorniö Stjórnandi: Inga Huld Markan. 17.00 Islensk tónlist 17.15 Djass|}áttur f umsjá Jóns Múla Ámasonar. 18.00 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarjjætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi 20.00 Sellósónata op. 8 eftlr Zottan Kodaly. Christoph Henkel leikur. 20.25 Iþróttaþáttur. Umsjón: Samúel örn Erlingsson. 20.40 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launafólks. Umsjónarmenn: Helgi Már Arlhursson og Helga Sigur- jónsdóttir. 21.00 Frá tónlistarhátíðinnl f Bergen i sumar. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit'1 eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnús- son les þýðingu sína (12). 22.00 Tónlelkar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Að horfast f augu við dauðann. Þáttur i umsjá Önundar Björnssonar og Guðmundar Áma Stefánssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.