Tíminn - 07.12.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.12.1982, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1982 16 fþróttir enska knattspyrnan UVERPOOL MATTI ÞOU TAP FYRIR BOTNLKNNU NORWICH Er enn f efsta sætinu í 1. deild. Man. Utd. lagdi Watford á útivelli og er f 2. sæti ■ Langóvæntustu úrslitin í 1. deildinni ensku urðu í viðureign Norwich og Liverpooi á heimavelli Norwich á laugardag. Liverpool sem voru í efsta sæti fyrir leikinn (og eru það reyndar enn) lutu þar í lægra haldi fyrir liði Norwich, sem fvrir leikinn hafði aðeins 14 stig og var í botnsæti deildarinnar. Stuðningsmenn Norwich hafa því rika ástæðu til að fagna og hver veit nema að þessi leikur geti orðið upphaf betri tíma hjá liðinu. Það var aðalmarkaskorari Norwich, John Deehan sem skoraði eina mark ieiksins. Þrátt fyrir þetta tap hefur Liverpool enn þriggja stiga forystu á Manchester United og Aston Villa, sem eru í 2. og 3. sæti deildarinnar. Watford tapaði á heimavelli Táningurinn í liði Manchester United Norman Whiteside skoraði eina mark leiks er þeir mættu Watford á leikvelli Watford í London. Markið skoraði hann . eftir mistök Pat Rice bakvarðar Watford. Annars átti Watford mikið meira í leiknum framan af, en það dugði þeim skammt að þessu sinni. Manchester City eru alltaf sterkir á heimavelli og á laugardag fengu þeir Arsenal í heimsókn. Eitthvað hafa byssurnar verið púðurlitlar hjá „Vopna- búrinu" og máttu leikmenn Lundúnar- liðsins snúa til baka með 2-1 tap á bakinu. Það var Tommy Caton sem skoraði bæði mörk Manchester City, hið síðara aðeins tveimur mínútum fyrir leikslok. Bæði voru þau skallamörk, en Brian McDermott skoraði eina mark Arsenal. Brazil með tvö mörk Alan Brazil, sem nú er á sölulista hjá Ipswich skoraði tvö þriggja marka Ipswich á útivelli í Sunderland. Ian Atkin skoraði fyrsta mark leiksins fyrir heintaliðið, en Eric Gates jafnaði. Mörk Brazil komu sitt í hvorum hálfleik, en annað mark Sunderland skoraði Frank Worthington, sem lék sinn fyrsta leik með liðinu. Everton og Birmingham gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park. ■ Bob Latchford. County sigraði í „Nottingham-derbýinu“ Notts County sigruðu Forest í viður- eign liðanna. Þar með stöðvuðu þeir sigurgöngu Forest, en liðið hefur leikið vel að undanförnu. Iain McCulloch, Pauk Hooks og Trevor Christie náðu allir forystunni fyrir County, en Ian Wallace og Willie Young náðu að jafna tvívegis. En mark Christie skipti sköpum fyrir Notts County í þessum leik. Iain McCulloch var vísað af leikvelli. Einn rekinn útaf í Southampton Paul Bracewell var rekinn útaf í leik Southampton og Stoke, en Bracewell leikur með Stoke. Það var heimaliðið sem sigraði í þeim leik með einu marki gegn engu. Var það Danny Wallace sem sá um að skora markið. David Mills skoraði aðeins innan við mínútu eftir að hann leysti Peter Eastoe af hólmi í liði W.B.A. er liðið lék gegn Tottenham á White Hart Lane. Félagi hans John Wile skoraði svvo sjálfsmark Celtic hlaut deildabikarinn ■ Fimmtíu og sjö þúsund áhorfend- ur fylgdust með viðureign risanna í skoskri kanttspyrnu Glasgow Celtic og Rangers. Leikurinn fór fram á Hampden Park í Glasgow og var þetta drslitaleikurinn í deildar- bikarkeppninni. Celtic sigraði í leiknum með tveimur mörkum gegn einu. Það var Charlie Nicholas sem skoraði fyrsta mark leiksins á 23. mínútu fyrir Celtic eftir góða send- ingu fyrir markið frá David Provan. ' Murdo McLeod bætti síðan öðru marki við á 31. mínútu fyrri hálfleiks. í þeim síðari minnkaði Jim Bett síðan muninn fyrir Rangers. En Rangers átti aldrei möguleika á sigri, því leikmenn Celtic léku mjög vel og hlutu deildarbikarinn að þessu sinni. Þá fóru fram þrír leikir í úrvals- deildinni. Kilmarnock og St. Mirren gerðu jafntefli 2-2. Sama var upp á teningnum hjá Morton og Hibernian, en þar skoraði hvorugt liðið. Aberde- en sigraði hins vegar lið Jóhannesar Eðvaldssonar Motherwell með tveimur mörkum gegn engu. ■ Jim Bett. með skalla er hann reyndi að hindra að skot Tony Galvin færi í netið. Aston Villa í 3. sætið Með 1-0 sigri á West Ham komst Aston Villa í 3. sætið. Hefur liðinu gengið mjög vel að undanförnu eftir slaka byrjun. En nú er allt á fullri ferð og ekkert virðist geta stöðvað Evrópu- meistarana. Það var Gordan Cowans sem skoraði eina mark leiksins gegn West Ham á laugardag. Swansea hafa löngum þótt erfiðir heim að sækja á Vetch Field í Swansea og sú var einnig raunin á laugardaginn. Þá var það lið Luton sem mátti þola tap og skoruðu þeir Alan Curtis og Bob Latchford mörk heimaliðsins. Þraut- seigja Latchford er mikil og hefur hann skorað mörg mikilvæg mörk fyrir Swan- sea í vetur. Clive Allen skoraði eina mark leiksins á Ellan Road fyrir Q.P.R. Þar með héldu leikmenn Lundúnarliðsins sér í efsta sæti 2. deildar. Danski landsliðsmaðurinn Allan Sim- onsen lék að nýju með Charlton eftir meiðsli og skoraði hann annað tveggja marka Charlton gegn Newcastle. Charl- ton sigraði 2-0. Sheffield Wednesday gerði jafntefli gegn Oldham, Blackburn og Barnsley gerðu einnig jafntefli og í báðum ■ Norman Whiteside. Swansea-Luton 2-0 Tottenham-W.B.A. 1-1 Watford-Man. Utd. 0-1 Og í 2. deild Blackburn-Barnsley 1-1 Cambridge-Bolton 0-0 Carlisle-Shrewsbury 2-3 Charlton-Newcastle 2-0 Chelsea-Bumley 2-1 Derby-Rotherham 3-0 Grimsby-Crystal Palace 4-1 Leeds-Q.P.R. 0-1 Leicester-Fulham 2-0 Sheff. Wed.-Oldham 1-1 Wolves-Middlesbro 4-1 tilvikum var markatalan 1 mark gegn einu. Þá má að lokum geta þess, að Wolves sigraði Middlesbro 4-0. Úrslit leikja í 1. deild urðu sem hér segir: Aston Villa-West Ham 1-0 Coventry-Brighton 2-0 Everton-Birmingham 0-0 Man. City-Arsenal 2-1 Norwich-Liverpool 1-0 Notts County-Nott. For. 3-2 Southampton-Stoke 1-0 Sunderland-Ipswich 2-3 Stadan 1. deild Liverpool 17 10 4 3 33 14 34 Man. United 17 9 4 4 24 14 31 Aston Villa 17 10 1 6 27 18 31 Watford 19 9 3 5 34 13 30 Nottingham For 17 9 2 6 30 24 29- West Ham 17 9 1 7 31 24 28 Ipswich 16 7 6 5 31 20 27 West Bronwich 17 3 3 6 27 24 27 Manchester City 17 3 3 6 21 22 27 Coventry -18 7 4 7 20 24 25 Tottenham 17 7 3 7 23 24 24 Notts County 17 7 3 7 23 28 24 Stoke 17 6 3 3 30 29 21 Swansea 17 6 3 8 25 28 21 Everton 17 5 5 7 25 26 20 Arsenal 17 5 5 7 19 22 20 Southhampton 17 5 4 8 18 31 19 Brighton 17 5 3 9 15 36 18 Luton 17 3 8 6 33 37 17 Norwich 17 4 5 8 20 29 17 Birmingham 17 3 3 6 11 25 17 Sunderland 17 3 5 9 21 34 14 2. deild QPR 18 11 4 3 27 13 37 Fulham 17 10 3 4 37 23 33 Wolves 17 10 3 4 31 18 33 Sheff. Wed 17 9 4 4 31 19 31 Grimsby 17 8 3 6 27 25 27 Shrewsbury 17 8 3 6 23 23 27 Oldham 17 6 8 3 28 22 26 Leeds 17 6 7 4 21 17 25 Bamsley 17 6 7 4 23 20 25 Leicester 17 7 2 8 20 20 23 Newcastle 17 6 4 7 25 26 22 Blackburn 17 6 4 7 28 30 22 Rotherham 17 5 7 5 22 26 22 Chelsea 17 5 6 6 20 19 21 Carlisle 17 6 3 8 33 35 21 C. Palace 17 5 6 6 20 22 21 Charlton 17 6 3 8 24 33 21 Middlesbro. 17 4 6 7 19 36 18 Burnlcy 17 4 3 10 23 31 15 Cambridge 18 3 5 10 19 30 14 Derby 17 2 8 7 16 27 14 Bolton 17 3 5 9 14 25 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.