Tíminn - 10.12.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.12.1982, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1982 FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1982 útvarp 13. desember 7.00 Veðurfregnir. Frétlir. Bæn Séra Sigurður Sigurðarson á Selfossi flytur (a.v.d.v.). Gull f mund - Stefán Jón Hafstein - Sigríður Árnadóttir - Hildur Eiriksdóttir. 7.25 leikfimi. Umsjón: Jón- fna Benediklsdóttir. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Hulda Jensdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommoð an hennar langömmu" eftir Birgit Bergkvist 9.20 Leikfimi. Tiikynningar. Tónieikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.). 11.00 Létt tónlist 11.30Lystauki Páttur um lifið og tilveruna I umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa —Ólafur Þórðar- son. utvarp 14. desember 7.00 Veðurlregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. 8.15 VeQurfregnir. Morgun- orð: Bjarni Karlsson tálar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóð an hennar langömmu,, eftir Birgit Bergkvist 9.20 Leikfimi. Tilkynnlngar. Tónleikar. 9.4)> Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum" Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Gæðum ellina lífi. Umsjón: Dögg Pálsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa^ Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 Á bókamarkaðinum. sjónvarp Mánudagur 13. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs- ingar 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommlog Jenni 20.50 fþróttir Umsjóparmaður Steingrimur Sigfússon. 21.35 Tilhugalif Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.10 Skyggni blaðamaðurinn (Seeing Things) Kanadisk sjónvarpsmynd. Leik- stjóri George McCowan. Aðalhlutverk Louis Del Grande, Martha Gibson og Janet-Laine Green.Louie Ciccone blaða- maður á við margt að striða. Konan hefur rekið hann á dyr, honum vegnar illa i starfi og hefur misst mest allt hárið. Ofan á allt annað fer hann að sjá sýnir, þegar honum er falið að skrifa um morðmál. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.15 Dagskrárlok mánudagur sjónvarp Þriðjudagur 14. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs- Ingar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Jólatréssögur Barnamynd frá Tékk- óslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Sigrún Edda Bjömsdóttir. Björnsdóttir. 20.50 (forsal vinda Þriðji og síðasti þáttur. Niður Amazonfljót. Frá tindum Andes- fjalla liggur leiðin niður með mesta fljóti veraldar og um regnskógana á bókkum þess, þar sem dýralíf er afar Ijölbreytt og hvergi önnur eins fuglaparadis í heimin- um. Þýðandi Jón 0. Edwald. 22.00 Lífið er lotterí Lokaþáttur. Sænskur sakamálaflokkur. ( siðasta þætti varð John Hissing arftaki Súkkulaðisvinsins i glæpaheiminum og átti ástarævintýri með rússneskri glæpadrottningu. En velgengnin stigur honum til höfuðs í viðskiptum hans við aðra mafíuforingja. Þýðandi Hallveig Thoriacius. 23.10 Á Hraðbergl. Viðræðuþáttur í umsjón Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. 00.00 Dagskrárlok. þriðjudagur ■ Aðstandendur fyrirtækjanna sem aðstöðu hafa í húsakynnum Hótel Esju, ásamt Einari Olgeirssyni hótelstjóra. Eins og sjá má er þetta fríður og föngulegur hópur. Tímamynd G.E. Fjölbreytt dagskrá á Hótel Esju: JÓLAGLÖGGIÐ QG PIPAR- KÖKURNAR ASINUM STAD Fjölmörg fyrirtæki hafa flutt starfsemi sína inn á hótelid ■ Jólaglögg og piparkökur eins og þær gerast bestar hafa verið einkennis- merki Hótel Esju í jólamánuðnum undanfarin ár. Engin breyting verður þar á að þessu sinni, en ýmislegt er þó í bígerð á hótelinu. Forráðamenn Hótel Esju gerðu grein fyrir starfsem- inni á blaðamannafundi á dögunum og má segja að dagskráin í desembermán- uði sé í stuttu máli þessi: Fjölskyldudagar á Esjubergi ■ Hótel Esja heldur uppi dagskrá á Esjubergi um hverja helgi fyrir alla fjölskylduna.Þar er sérstakur fjöl- skyldumatseðill á laugardögum og sunnudögum við vægu verði og raunar gott betur, því börnin fá ókeypis hamborgara. Um þessa helgi mun svo Blómabúðin Rósin sýna og kynna jólaskreytingar, barnfóstra hefur ofan fyrir börnunum síðdegis og Modelsam- tökin eru með tískusýningu að kvöldi. Sunnudaginn 10 desember knýr jóla- sveinn dyra að Esjubergi í hádeginu og aftur um kvöldið. En það má gera ráð fyrir að hann megi hafa sig allan við til að ná athygli hinna fullorðnu því einmitt um þá helgi verða borð Esju- bergs hlaðin dönskum jólakrásum eins og þær gerast bestar. i'á má geta þess, að jólaglöggið og piparkökurnar eru á sínum stað alla daga. Ýmsir þjóðardagar verða á Esj- ubergi um helgar í vetur. Má nefna, að 28.-30. janúar verða Luxemborgar- dagar og mun Valgeir Sigurðsson veitingamaður í „The Cockpit-Inn“ í Luxemborg stjórna matseldinni. Ragnar og Bessi í Skálafelli ■ Hinn vinsæli samkomustaður Skálafell, á efstu hæð Hótels Esju er opinn á hverju kvöldi. Þar eru tísku- sýningar á hverju fimmtudagskvöldi árið um kring fyrir fullu húsi og ýmis skemmtiatriði um helgar. Undanfarn- ar vikur hcfur Haukur Morthens skemmt gestum Skátafells við miklar vinsældir, en hann kemur fram í síðasta sinn í bili sunnudagskvöldið 5 desember. Ragnar Bjarnason og Bessi Bjarnason munu troða upp með nýja skemmtiþætti í Skálafelli næstu helgar og er óþarfi að kynna þá félaga frckar. Einnig mun Ragnar kynna lög af nýjum plötum og bregða á leik með harmónikku föður síns. Aukið rými - ný starfsemi ■A jarðhæð Hótels Esju er verið að Ijúka við frágang á 900 fermetra húsnæði á jarðhæð í austurcnda hússins. Þar cru til húsa verslun Rammagerðarinnar, söluskrifstofa Flugleiða og þar verður útibú Ramma- gerðarinnar, söluskrifstofa Flugleiða og þar verður útibú Búnaðarbankans opnað á næstu dögum í niun stærra húsnæði en bankinn hefur haft til þessa í hótelinu. Búnaðarbankinn er í þann veginn að hefja gjaldeyrisafgreiðslu og mun það til dæmis verða til mikilla þæginda fyrir hótelgesti og þá sem kaupa farseðla sína á söluskrifstofu Flugleiða, því þá er hægt að fá gjaldeyri afgreiddan í sania húsi. Þá er á hæðinni Blómabúðin Rósin, hár- snyrting og klipping hjá Dúdda og Matta fyrir dömur og herra og snyrti- stofan Sól og Snyrting býður upp á solarium og snyrtingu. Með þessum breytinguni fær hótelið meira rými til umráða á jarðhæðinni og „lobbyið" breytir algjörlcga um svip. í þeim hiuta sem útibú Búnaðar- bankans hefur verið í munu íslensk matvæli og Karnabær opna litlar verslanir. Þar verður meðal annars hægt að fá matvæli í hentugum pakn- ingum og hljómplötur, viðtæki og ýmsar fleiri vörur. Nýr inngangur bætist við í Esjubcrg á framhlið hótelsins og verður það til mikilla bóta. Hótel Esja hefur 134 gistiherbergi rneð samtals 268 rúmum. Landsbyggð- arfólk á mjög mikil viðskipti við Hótel Esju, enda hefur það verið nefnt „Heimili þeirra er Reykjavík gista". Fastir viðskiptavinir eru margir, enda er Hótel Esja mjög vel staðsett fyrir þá sem þurfa að reka erindi í höfuðborginni eða koma til að lyfta sér upp. Þess má geta að á síðast liðnu ári voru 55% gesta íslendingar og segir það sína sögu um vinsældir hótelsins hjá landanum. Endursýningin á laugar- dagskvöldid: Kreppan ■ Endursýnda myndin á laugardagskvöldið er hin frábæra Paper Moon eða Pappírstungl gerð af Peter Bogdanovich með feðgunum Ryan og Tatum O’Neal í aðalhlutverkum. Myndin gerist á kreppuárunum í Bandaríkjunum. Móses Pray (Ryan) kemur að sækja dóttur sína eftir að móðir hennar deyr.Pray hefur hingað til lítt sinnt fjölskyldu sinni en ætlar að flytja dótturina (Tatum) til ættingja í öðrum landshluta. Pray er það sem kallað er „ con artist“ fyrir vestan þ.e. hann vinnur fyrir sér með allskyns smáprettum. Hann efnast þó aldrei á þessu , hefur svona rétt til hnífs og skeiðar en á ferðalagi þeirra feðgina kemur í ljós að dótturin stendur honum lítt að baki í þessum efnum. I stað þess að koma henni fyrir hjá ættingjum ákveður Móses að gera hann að félaga sínum. Mynd þessi hlaut góðar viðtökur áhorfenda og gagnrýneda er hún var frumsýnd enda er hún öðrum þræði létt og skemmtileg en auk þess tekst henni vel upp i að skapa það andrúmsloft sem ríkti í Bandaríkjunum á þessum tíma. -FRI ■ Stefán Jón Hafstein og félagar gefa okkur „Gull í mund“ 14.30 Á bókamarkaðlnum 15.00 Mlðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglinga- bókum. Umsjónarmaður: Gunnvör 17.00 Svipmyndir úr menningarlífinu. Umsjónarmaður: Örn Ingi Gíslason (RÚVAK). 17.40 Skákþáttur 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 Um daglnn og veginn Margrét S. Björnsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólkslns. 20.40 Frá tónleikum tónlistarskólanna á Akureyri og í Reykjavík 18. apríl s.l. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við strið“ eftir Indriða G. Þorsteinsson 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Á mánudagskvöldi. Umsjón: Páil 23.00 Frá Paganini-tónleikum í Genúa 27. október s.i. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 15.00 Miðdegistónlelkar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK". Sitthvað úr heimi vísindanna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjón- -armaður: Ölafur Torfason. (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Sinfónía nr. 3 f d-moll eftir Gustav Mahler 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Flest er til. Þátlur um útivist og lélagsmái. Umsjónarmenn: Benjamln Axel Árnason, Jón Halldór Jónasson, Jón K. Arnarson og Erlmg Jóhannesson. 23.15 Oní kjöllnn Bókmenntaþáttur I umsjá Kristjáns Jóhanns Jónssonar og Þorvalds Kristinssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagsmyndin: MEÐ LÖGREGL- UNA Á HÆLUNUM ■ Gregory Peck í hlutverki sínu í The Stalking Moon. ■ Scinni mynd sjónvarpsins á laugar- dagskvöldið.Goodhve l’ork Pie eða þrjú hjól undir bílnum er ágætt dæmi um rífandi kvikmyndaiðnað Nýja Sjálands um þessar mundir en þeir eru óðum að komast á sömu brautir í þcssum cfnum og nágrannar þeirra Astralir. Nokkrar mjög athyglisverðar kvikmyndir hafa verið framleiddar á Nýja-Sjálandi á síöustu árum og er þetta ein þeirra. Með aðalhlutverk fara Tony Barry, Kelly Johnson, Clarie Oberman og Shirley Gruar en leikstjóri er Geoff Murphy. Myndin Goodbye Pork Pie Ijallar um tvo galgopa sem leggja upp i 1000 mílna langferð frá smábæ í noröurhluta Nýja- Sjálands. Þeir svíkja út bílaleigubíl til fararinnur, Á næstu bensínstöð kemur síðan upp smámisskilningur með greið- slu fyrir bensínið og eftir það hafa þeir lögrcgluna á hælunum alla ferðina en íekst alltaf að smjúga úr greipum hennar. Fjölmiðlar komast í þetta mál og brátt eru þeir búnir að blása gaigopana tvo upp í hið hryllilegu „Biondini gengi“. För þeirra er heitið til Invercargill en þangað hefur kærasta annars þeirra flutt ■ Dr. Þór Jakobsson greinir frá sitthverju úr heimi vísindanna. Föstudagsmyndin: A FLÓTTA UNDAN INDJANUM sig eftir rifrildi sem hann hefur fullan hug á að bæta úr. Sem fyrr segir er blómlegur kvik- myndaiðnaður í uppsiglingu á Nýja-Sjá- landi og hefur þessi vakning staðið yfir í nokkur ár en áður voru sárafáar myndir gerðar þar, raunar teljandi á fingrum annarar handar fyrstu áratugina eftir seinni heimsstyrjöldina. Svipað og gerst hefur hjá nágrannanum Aströlum, er kvikmyndaiðnaður studdur óbeint af stjórnvöldum og eru þessar kvikmyndir nú óðum að berast á markað hér í Evrópu. - FRI ■ Fustudagsmynd sjónvarpsins að þessu sinni er bandaríski vestrinn The Stalking Moon eða Vígamaðurinn með þeim Gregory Peck og Eva Marie Saint í aðalhlutverkum en leikstýrt af Kobert Mulligan. Peck leikur hér Sam Varner hermann sem er að hætta eftir tuttugu ára þjónustu. Herdeild hans hefur aðallega barist við Apache indjána í Arizona og_ New Mexico. í síðustu herferð sinni rekst herdeild hans á hóp af apache- indjánum en meðal þeirra er hvít kona og kynblendinn sonur hennar. Hún er of óttaslegin til að segja meira en nafn sitt en hermennirnir muna eftir fyrirsát sem gerð var að hvítum mönnum tíu árum áður og mun ein ung stúlka hafa korpist lífs af en verið tekin af indjánum. Brátt kemur í ljós að hættulegur indjáni, Salvaje er á svæðinu og við þær fréttir verður konan mjög hrædd. Varner ákveður að fylgja konunni að næstu póstvagnastöð. Þar gerir Salvaje árás á þau, en þau komast undan honum. Varner býður henni þá að taka hana og drenginn heim á búgarð sinn. Þau fara en Salvaje eitir. Kvikmyndahandbók okkar gefur þess- ari mynd tvær og hálfa stjörnu og segir myndina einkum vera eltingarleiks- mynd, nokkuð hröð atburðarrás á köflum en nokkra þolinmæði þarf til að komast inn í söguþráðinn. -FRI helgarpakkinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.