Tíminn - 03.03.1983, Qupperneq 20

Tíminn - 03.03.1983, Qupperneq 20
Opið virka daga 9-19. Laugardaga 10-16 HEDD Skemmuvegi 30 Kopavogi Simar (91)7 75 51 & 7-80-30 Varahlutir Mikið úrval Sendum um land allt Ábyrgð á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Gagnkvæmt tryggingaféJag abriel HÖGGDEYFAR u Jvðrsh lutl r Sími36510. Þnr unglingar lögdu íbúð í Reykjavik í rúst: w BBUTU BÆÐIROÐUR, HUS- GOGN OG HEIMIUSTÆKIN ■ „Ég hafði heyrt umgang í kjallaranum, en hélt að þar væri leigjundinn á ferð, en svo var það í g*r að ég l'úr niður í þvottuhús og sá að dyrnar inn í kjallaraíbúðina voru opnar og inni var allt í rúst,“ sagði kona sem býr í húsi við Laugaveg i sumtali við blaðið í gær. Brotlst var inn í leiguíbúð aldruðs manns og allt var þar eyðilagt sem hægt var, öll húsgögn mölvuð, sömuleiðis var ís- skápur brotinn og sjónvarp og hljómflutningstæki voru horfin. Flestar rúður voru brotnar og brennivíns og gos- flöskur lágu eins og hráviði um íbúðina, uuk þess sem að- komumenn höfðu gert stykki sín á gólf íbúðarinnar. í fyrrakvöld stóð svo cigin- maður konunnar skemmdar- vargana að verki, tók á móti þeim í dyrum íbúðarinnar og fór mcð þá á lögreglustöðina við Hlemm. Að sögn lögrcgl- unnarvoruþarkomnirtveir I5 ára unglingar og cinn 16 ára, allir höfðu þeir gert sig seka um áþekkt athafi áður. Mál þeirra cr nú í höndum rann- sóknarlögreglunnar. Gamall maður lcigir íbúðina sem lögð var í rúst. Hún hefur liins vegar staðið auð í um mánaðartíma þar eð gamli maðurinn hefur verið á sjúkra- húsi. Mcst aliar eigur hans voru í íbúðinni og hafa þannig verið eyðilagðar. -JGK Innbrot hjá Sláturfélagi Suðurlands ■ Þrír ungir menn voru hand- teknir á skrifstofum Sláturfélags Suðurlands í fyrrinótt. Þá höfðu þeir gengið þar berserksgang og brotið og bramlað í leit að ein- hverju fémætu. Allir voru piltarnir vel kunn- ugir lögreglunni og hafa verið teknir fyrir innbrot áður svo og misþyrmingar á fólki. Einhver tengsl munu vera milli þeirra og piltanna sem eyðilögðu íbúð aldraðs manns við Laugaveg í fyrrinótt eins og greint er frá annars staðar. Vcgná fjölda beiðna frá kaup- endum á landsbyggðinni hefur verið ákveðið að fresta drætti í áskrifendagetraun Tímans til fimmtudagsins 24. mars næst- komandi. Þá verður dreginn út glæsilegur bílavinningur, Dai- hatsu Charade 1983, að verð- eildi rétt um 170 þúsund krónur. í samræmi við þessa frestun verður getraunaseðillinn endur- birtur á laugardaginn kemur, og eru þátttakendur - nýir áskrif- endur sem og þeir, sem þegar kaupa Tímann - hvattir til að senda inn svarseðla sína sem allra fyrst. ■ í snjónum i' Breiöholtinu í gær hittum við þennan glaða lióp ungra manna, sem ekki kippti „ Drukkinn maöur ók fanta. Seruppv,dþadþottha..nbles, ^yrs)u um Kópavog scim ■ Glæsilegi vinningsbíllinn, i áskrifendagetraun Tímans - hann verður dreginn út fimintudaginn 24. mars næstkomandi. stundum • ( línianivnd Robert). Drukkinn maður stórskemmdi þrjá bíla inn barst síðan suður á Arnarnes þar scm hann véltj bíinum og stórskemmdi hantí. gærdag og stórskemmdi tvo bíla i þar er haiin ók utan í þá. Leikur- Maðurinn slapp ómeiddur úr öiárferðinni og tók Hafnarfjarð- arlögreglan hann f sína vörslu. ‘ "M m&i dropar Sikorsky og frönsku þyrlurnar ■ Ýmsir hafa haf'l orð á því, hversu sýnilegt var að Ólafur Sigurðsson, fréttamaður sjón- varpsins, var á inóti koinu frönsku þyrlanna er hann fjall- aði um það inál í Kastljósi á föstudaginn. Meðal annars var í þættinum lögð mikil áhersla á að sýna, að Landhelgisgæslan hefði ekkert til Frakka að sækja varðandi þyrlumál, þar sem Gæslan hefði til umráða stóra Sikorsky-þyrlu sem væri langtum betri en frönsku þyrl- urnar. Vafalaust dettur þó engum í hug að halda því fram, að þessi andúð á frönsku þyrlunum og aðdáun á Sikorsky standi í nokkru sambandi við það, að aðaleigandi fyrirtækisins, sem hefur umlioð fyrir Sikorsky- þyrlur hér á landi, er eiginkona fréttamannsins. Einkaþyrlur Moggans og sjónvarpsins? ■ Frönsku þyrlurnar, sem sjónvarpið eyddi heilum frétta- skýringarþætti í að fordæma i síöustu viku, blönduðust í^>ær með sérstæðum hætti inn í fréttaöflun dagblaðanna. Vegna strandsins fyrir vest- an í gær fékk önnur franska þyrlan leyfi Landhelgisgæsl- unnar til að fljúga á strandstað- inn. Þeir, sem þessum þyrlum ráða, buðu sjónvarpsmönnum sérstaklega með sér vestur, sennilega í þakklætisskyni fyrir fréttaskýringarþáttinn góða. Ljósmyndari Tímans frétti af því, hvað til stóð, og hugðist fá að fara með þyrlunni líka. Var honum leyft að fá sér sæti, en var síðan varpað á dyr þegar fulltrúa Morgunblaðsins bar þar að! Kostaði íslenska ríkið því með þessum ógeðfelldu aðferðum fréttaöflun Morgun- blaðsins áf strandinu, vafalaust í því skyni að hjálpa smæl- tngjnnum í islenska blaðaheim- inum. Tíminn lét að sjálfsögðu ekki þetta ofríki hafa áhrif á frétta- mennsku sína og leigði því flugvél til þess að koma blaða- mönnum sínum vestur, svo að lesendur blaðsins mættu sjá í máli og myndum fréttir af strandinu. En lesendur mættu minnast þess að þær fréttir eru ekki ríkisreknar eins og hjá Morgunhlaðinu. Krummi ... ...leggur til að franska þyrlan verði skýrð Árvökul...! BÍLLINN DREGINN 0T 24. MARS N.K.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.