Tíminn - 09.04.1983, Qupperneq 16

Tíminn - 09.04.1983, Qupperneq 16
■ Systkinin Elín og Magnús og móðir þcirra Guðbjörg Haraldsdóttir ásamt Matt- híasi Bjarnasyni stjómarformanni og Páli Sigurðssyni forstjóra Samábyrgðarinnar. DENNIDÆMALA USI „Hvernig stendur á að alltaf þegar við förum í pabba- og mömmuleik, að ég verð að fara út með ruslið?" ýmislegt Frá Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni: ■ Ráðgerðar hafa verið Ieikhúsferðir í Þjóðleikhúsið og Iðnó að sjá Jómfrú Ragn- heiði og Skilnað. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni í síma 17868. TOMMA-RALLY - á laugardag og sunnudag ■ Laugardaginn og sunnudaginn, þann 9- 10. apríl mun hið árlega TOMMA-RALLY fara fram. Verður ræst að morgni laugardags kl. 9 frá félagsmiðstöðinni Þróttheimum við Holtaveg, en þar verður einnig upplýsinga- miðstöð TOMMA-RALLÝS ’83. Keppend- ur verða 22 að þessu sinni. Félag áhugamanna um heimspeki Málþing um stjórnskipun og stjórnarskrá ■ Sunnudaginn 10. apríl verður haldið málþing á vegum Félags áhugamanna um heimspeki um stjórnskipun og sjtórnarskrá. Frummælendur á fundinum verða: Arnór Hannibalsson: Sögulegur bak- grunnur íslensku stjórnarskrárinnar. Halldór Guðjónsson: Hula fáfræðinnar. Hvernig ræða mætti um stjórnarskrána. Garðar Gíslason: Hugmyndin um réttar- ríkið og gagnsemi hennar í umræðum um stjórnarskrá. Frá Ferðafélagi íslands ■ Myndakvöld Ferðafélagsins verður á Hótel Heklu, miðvikudaginn 13. apríl, kl. 20.30. Efni: 1. Magnús Hallgrímsson sýnir myndir úr vetrarferðum og svarar spurningum um það efni. Grétar Eikríksson sýnir myndir úr ýmsum áttum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Veitingar í hléi. ATH: Helgarferð í Tindfjöll 15.-17. apríl. Gist í húsi. Allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Frá Umferðardeild gatnamájastjóra um gjald í stöðumæla ■ Lokið er við að breyta stöðumælum fyrir fimm kr. mynt. Umferðardeild vill vekja Systkini heiðruð ■ Stjórn og forstjóri Samábyrgðar lslands á fiskiskipum ákváða nýlega að heiðra syst- kinin Elínu Óladóttur og Magnús Ólason fyrir hetjuskap sem þau sýndu þegar vélbát- urinn Léttir SH 175 fórst á Breiðafirði þann 18. ágúst s.l. Á bátnum voru Óli T. Magnús- son skipstjóri og börn hans Elín 17 ára og Magnús 19 ára. Svo hörmulega tókst til að faðirinn fórst en systkinunum tókst að blása út gúmmíbjörgunaibátinn eftir mikla þrek- raun og komust þau um borð í hann og athygli á því, að gjald í stöðumæla er nú fimm krónur alls staðar í borginni fyrir hverjar byrjaðar þrjátíu mínútur. Vísnavinir: ■ Vísnavinir halda vfsnakvöld í Þjóðleik- húskjallaranum mánudaginn 11. apríl og hefst það eins og venjulega kl. 20.30. Þar mun kenna margra grasa, meðal annarra, sem fram koma verður M.K. kvar- tettinn, Þorvaldur Örn Árnason, Félagar úr Hrím, Tríókvartettinn, Bjarni og Anna frá Búðardal en ljóðskáld kvöldsins verður að þessu sinni Matthías Sigurður Magnússon. Háskólafyrirlestur ■ Kristján Árnason B.A flytur opinberan fyrirlestur á vegum heimspekideildar Há- skóla íslands laugardaginn 9. apríl 1983 kl. 14 í stofu 201 í Árnagarði. björguðust þannig. Af þessu tilefni var systkinunum ásamt móður þeirra, Guðbjörgu Haraldsdóttur, boðið til kaffidrykkju í skrifstofu Samábyrgð- arinnar þar sem þeim var afhent peningaupp- hæð sem vott virðingar fyrir hetjulega baráttu sem þau sýndu við þennan atburð og móður þeirra jafnframt færð gjöf. Stjórn Samábyrgðarinnar skipa Matthías Bjarnason stjórnarformaður, Ágúst Flygen- ring, Birgir Finnsson, Egill Þorfinnsson og Jón Sigurðsson. Forstjóri er Páll Sigurðsson. Fyrirlesturinn nefnist „Heimspeki og skáldskapur” og er fjórði fyrirlesturinn í röð fyrirlestra um rannsóknir á vegum heim- spekideildar á vormisseri 1983. öllum er heimill aðgangur. (Frétt fráHáskóla íslands) Leikklúbbur Laxdæla í Búðardal: Fyrsta öngstræti til hægri eftir Öm Bjarnason ■ Á skírdag frumsýndi Leikklúbbur Lax- dæla i Búðardal leikritið, Fyrsta öngstræti til hægri eftir Öm Bjarnason. Leikstjóri er Margrét Ákadóttir. Frumsýnt var í Dalabúð fyrir fullu húsi við frábærar undirtektir leikhúsgesta. Önnur sýning verður á Seltjarnarnesi föstudagskvöldið 8. apríl kl. 21. Þriðja sýning í Selfossbíó laugardagskvöldið 9. apríl kl. 22.30. Fjórða sýning að Hlöðum Hvalfjarðar- strönd sunnudagskvöld 10. apríl kl. 21. Athygli skal vakin á því, að sýning í Selfossbíó er kl. 22.30 að loknum skemmti- þætti S.Á.Á.. Er það vel við hæfi, því leikritið fjallar um áfengis og vímuvandamál- in, sem ekki að ástæðulausu hafa verið nefnd. Mesta mein aldarinnar. Leikritið verður sýnt á Jörfagleði miðviku- dag 27. apríl. Jörfagleði er menningarhátíð Dalamanna. Með helstu hlutverk fara: Elísa- bet Magnúsdóttir, Sigrón Sigurðardóttir og Þórir Thorlacius. Önnur stærri hlutverk: Sigrún Thorlacius, Þórey Jónatansdóttir, Grettir Börkur Guðmundsson, Kristján E. Jónsson, Guðmundur Erlendsson, Sigrún Halldórsdóttir auk þess fjöldi annarra leik- enda. Fyrsta öngstrætitil hægri er 18. verkefni Leikklúbbs Laxdæla frá upphafi en hann var stofnaður árið 1971. Núverandi formaður klúbbsins er Guðrún Konný Pálmadóttir. Háskólafyrirlestrar um jarðvísindi - opnir öllum almenningi ■ í næstu viku kemur hingað til lands dr. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik víkuna 8.-14. apríl er í Garðs apóteki. Einnig er Lytjabúðin Iðunn opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarfjörður: Hafnarljarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um bessa vörslu, til kl. 19 Á helgidögum er opiðfrákl. 11—- 12, og 20-21. A öðrum tímumerlyfjafræð ■ ingurábakvakt. Upplýsing ar eru gefnar í sima 22445 Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- Jið og sjúkrabíll 11100. Hatnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrablll i sima 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabili og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn 1 Hornafirði: Lögregla8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskiljörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið ög sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Óiafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og' 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartimifyrirféðurkl. 19.30 tilkl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl, 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandið - hjúkrunardeild Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimillð Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan i Ðorgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögura. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Siðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavlk, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Simabilanir: I Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 65 - 8. apríl 1983 kl.09.15 Kaup Sala Cl-Bandaríkjadollar ................21.260 21.330 02-Sterlingspund ...................32.005 32.110 03-Kanadadollar......................17.217 17.273 04-Dönsk króna....................... 2.4746 2.4828 05-Norsk króna....................... 2.9738 2.9836 06-Sænsk króna....................... 2.8434 2.8527 07-Finnskt mark ...................... 3.9009 3.9138 08-Franskur franki ................... 2.9318 2.9415 09-Belgískur franki.................. 0.4419 0.4434 10- Svissneskur franki ............. 10.3707 10.4049 11- Hollensk gyllini ................. 7.8004 7.8261 12- Vestur-þýskt mark ................ 8.7915 8.8204 13- ítölsk líra .................... 0.01475 0.01480 14- Austurrískur sch.................. 1.2495 1.2536 15- Portúg. Escudo ................... 0.2181 0.2188 16- Spánskur peseti .................. 0.1567 0.1572 17- Japanskt yen.................... 0.08915 0.08944 18- írskt pund......................27.744 27.836 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi)...23.0036 23.0794 söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sept. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júní og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10—12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni. simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.