Tíminn - 09.04.1983, Side 17

Tíminn - 09.04.1983, Side 17
LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1983 17 flokksstarf andlát Helga Guðjónsdóttír, Hverfísgötu 23, Reykjavík, lést í Landspítalanum 6. apríl. Eufemía Ólafsson er látin. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 12. apríl kl. 10.30 Svava Konráðsdóttir Hjaltalín, Grund- argötu 6, Akureyri, lést föstudaginn langa 2. apríl í fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Útför hennar verður gerð frá Akureyrarkirkju laugardaginn 9. apríl ki. 13.30. Richard S. Williams jarðfræðingur, sem starfar hjá Jarðfræðastofnun Bandaríkjanna. Hann hefur oft komið hingað á undanförnum árum og unnið talsvert í samvinnu við ýmsa jarðvísindamenn hér, allt frá 1972. Dr. Williams mun flytja þrjá fyrirlestra (á ensku) á vegum jarðfræðiskorar í verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands, dagana 11., 12. og 13. apríl, um fjarkönnun frá flugvélum og gervihnöttum, einkum á sviði jarðvísinda. Fyrirlestrarnir verða haldnir í stofu 157 í húsi verkfræði- og raunvísinda- deildar við Hjarðarhaga, kl. 17:15 alla dag- ana. Fyrsti fyrirlesturinn nefnist Terrestrial and Extraterrestrial Remote Sensing (fjarkönnun á jörðinni og á öðrum hnöttum), á þriðjudag verður fyrirlestur um Remote Sensing of Dynamic Environmental Phenomena in Ice- land (fjallar einkum um notkun fjarkönnunar við rannsóknir í jarðvísindum á Islandi) og hinn síðasti á miðvikudag, nefnist Satellite Image Atlas of Glaciers og fjallar um gerð jöklakortabókar eftir gervihnattamyndum. Fyrirlestrarnir eru opnir almenningi. Filadelfía Sunnudgaskólarnir byrja kl. 10.30. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Ræðumenn Urban og Árni Vitholm. Samskot. Fjölbreyttur söngur. Fíladelfía Keflavík Almenn guðsþjónusta kl. 14. Urban Vithólm talar og syngur. Allir velkomnir. Kvenfélag Lágafellssóknar, heldur fund f Hlégarði mánudaginn Uápríl kl. 20.30. Kynntirverða töfralitir og notkun þeirra. sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. &-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga' kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnartjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og timmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatimar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstot- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvik, sími 16050. Sim- svari í Rvík, sími 16420.. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Austur-Skaftafellssýsla Framsóknarmenn í A-Skaftafellssýslu hafa opnaö kosningaskrifstofu að Skólabrú 1, Höfn. Síminn er8415. Skrifstofan veröur opin daglega frá kl. 20-22 á kvöldin. Kl. 13-22 um helgar. Samband ungra framsóknarmannagengstfyfirfundi í Festi Grindavík sunnudaginn 10. apríl kl. 14. Á fundinn koma Gunnar Baldvinsson varaformaður SUF, Arnþrúöur Karlsdóttir og Helgi H. Jónsson sem munu ræöa um SUF og stöðu ungs fólks í Framsóknarflokknum. Allir stuðningsmenn Framsóknarflokksins velkomnir. Hörpukonur Hafnarfiröi, Garöabæ, Bessastaöahreppi, Aöalfundur Hörpu verður haldinn aö Hverfisgötu 25, Hafnarfiröi, þriðjudaginn 12. apríl kl. 20.30. Stjórnin. 1 y [H fí 1 13 Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Kynningarfundur með kvenframbjóöendum Framsóknarflokksins í Reykjavík verður á Hótel Heklu Rauöarárstíg 18, laugardaginn 9. apríl kl. 14.30 Frambjóöendurnir flytja stutt ávörp Fundarstjóri: Sigrún Magnúsdóttir Fundarritari: Bryndís Einarsdóttir Kaffiveitingar Stjórnin Bingó á Hótel Heklu Munið bingóið n.k. sunnudag á Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. Sala bingóspjaldanna hefst kl. 13.30 og bá verður salurinn opnaöur. Byrjaö verður að spila kl. 14.30. Kaffiveitingar Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. FUF, Reykjavík. Vestfiröir Almennir stjórnmálafundir á vegum SUF veröa haldnir dagana 8.-12. apríl n.k. sem hér segir: Flateyri laugardaginn 9. apríl kl. 14 Suöureyri sunnudaginn 10. apríl kl. 14 Á fundina koma Jón Börkur Árnason og Halldór Árnason Bolungarvík laugardaginn 9. apríl kl. 16 Isafjöröur sunnudaginn 10. apríl kl. 14 Á fundina koma Bolli Héðinsson og Sigfús Bjarnason Patreksfjöröur mánudaginn 11. april kl. 20.30 Birkimelur þriöjudaginn 12. aprfl kl. 14 Bíldudalur þriðjudaginn 12. apríl kl. 20.30 Á fundina koma Hrólfur Ölvisson og Jón Kristinsson Fundarstaðir nánar auglýstir á viökomandi stað. Allir velkomnir. Samband ungra framsóknarmanna. Norðurlands- kjördæmi eystra Almennir stjórnmálafundir verða haldnir á eftirtöldum stööum Akureyri Hótel KEA laugardaginn 9. apríl kl. 14. Húsavík sunnudaginn 10. apríl kl. 14. Finnur Ingólfsson formaður SUF og Hafþór Helgason mæta á alla fundina. Allir velkomnir SUF Vogar — Suðurnes Framsóknarmenn á Vatnsleysuströnd efna til almenns stjórnmálafundar í Glaðheimum Vogum föstudaginn 15. apríl n.k. og hefst hann kl. 20. Á fundinn mæta þessi frambjóöendur flokksins: Jóhann Einvarösson, Helgi H. Jónsson, Arnþrúöur Karlsdóttir, Inga Þyrí Kjartansdóttir og Ólafur I. Hannesson. Fjölmennið. Þórshöfn Framsóknarflokkurinn hefur opnaö skrifstofu í félagsheimilinu Þórs- nesi Þórshöfn. Kosningastjóri er Eysteinn Sigurösson. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 17-19, síminn er 81195. Grindavík — Suðurnes Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráöherra veröur frummæl- andi á almennum stjórnmálafundi sem haldinn verður í Festi laugardaginn 16. apríl kl. 16. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin í Grindavík. Keflavík Framsóknarfélögin í Keflavík halda almennan fund í Framsóknarhús- inu mánudaginn 11. apríl kl. 20.30. Á fundinn mæta fjórir efstu menn á framboðslista flokksins í kjördæminu. Fjölmennum. Norðurland vestra Framsóknarfélögin í A-Hún hafa opnaö kosningaskrifstofu á Hótel Blönduósi. Kosningastjórar hafa verið ráðnir Valdimar Guðmannsson og Áslaug Finnsdóttir. Skrifstofan er opin frá kl. 17-22 alla daga vikunnar. Kosningasíminn er 4015. Allt áhugafólk um sérframboö Framsóknarmanna hvatt til aö hafa samband viö skrifstofuna. Framsóknarfélögin. Til sölu Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar og tæki vegna vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar. 1. MAN vörubifreið 15-216 m/vökvarana árgerð 1974 2. Mazda station árgerð 1976 3. Mazda pick up m/yfirbyggðum palli árgerð 1976 4. Volkswagen DC árgerð 1973 5. Volkswagen DC árgerð 1974 6. Volkswagen 1200 árgerð 1973 7. Volkswagen 1200 árgerð 1976 8. Volkswagen 1200 árgerð 1976 9. Volkswagen 1200 árgerð 1976 10. Simca Pick up árgerð 1977 11. Simca Pick up árgerð 1979 12. Simca sendibifreið árgerð 1979 13. Traktorspressa 14. Ljósavél -l-H 4 cyl. rafall Palmer 30 kgw. 80 amp 3ja fasa 220 volt 15. Mazda pick up árgerð 1976 Bifreiðar þessar og tæki verða til sýnis í porti Vélamiðstöðvar að Skúlatúni 1 dagana 11.-13. apríi. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3 miðvikudaginn 13. apríl kl. 15 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.