Tíminn - 30.12.1930, Page 1
XIV. ár.
Reykjavík, 30. desember 1930.
74. blað.
Tvær „grínfígúrur*4.
Undir eins og hið nýja björg-
unarskip, Þór, var sloppið úr
mannskaðaveðrinu mikla inn á
höfn, laumaðist út í það maður
og snuðraði þar um nokkurar
mínútur. Piltur þessi er þekkt-
ur undir nafninu Gisli vélstjóri.
Daginn eftir birtist eftir hann í
Mbl. löng skammargrein um Þór
og þá,sem ráðið höfðu kaupunum.
Við nánari athugun kom í ljós,
að ekkert orð var satt í ásökun-
um Gísla, hvorki frumgrein lians
eða í síðari viðbótum, enda hafa
allar dylgjur lians verið reknar
ofan i hann aftur.
Það var vitað frá fyrstu að
Ól. Thors hafði sent Gísla fram i
skipið, og látið liann síðan skrifa.
Þegar á þetta var bent, játaði
Ólafur sekt sína og gerði ósann-
indi Gísla og dylgjur að sínum
orðum. Þannig var þá bæði hús-
bóndi og hjú jafn fallin í van-
sæmd Mbl. og eiga að fylgjast að
í þessu máli, meðan nokkur man
eftir rógburðarleiðangrinum gegn
björgunarskipinu.
Það hefir vitnast að ólafur
ætlaði að láta grein Gísla koma
nafnlausa í Mbl. en hún þótti
svo aum og léleg, að jafnvel þeii',
sem bera ábyrgð á fjólunum
vildu ekki við henni taka nema
með fingramarki vélstjórans
sjálfs. Þótti bæði Ólafi og Gísla
þetta miklu miður, en urðu að
sætta sig við svo búið.
Pálmi Loftsson hefir fyrir
löngu gert að engu hin staðlausu
ósannindi Gísla um skipið. Sú hlið
málsins er tæmd. Eftir er að skilja
aðstöðu Gísla og Ólafs Thors.
Gísli vélstjóri mun vart kunn-
ur að nafni nema fremur fáum
af lesendum Tímans, þó að hann
sé nokkuð kunnur í þeim herbúð-
um íhaldsmanna, þar sem Fram-
tíðin og Stormur eru lesin með
athygli. Verður því að lýsa manni
þeim með nokkrum orðum.
Gisli vélstjóri mun vera upp-
sprottinn vestur á landi, lagði
stund á mótorfræði, og fékk á
fyrri árum Eimskipafélagsins
undirtyllustöður við vélgæzlu á
skipum þess. Síðar var liann um
stund við vélar á Esjunni, og þar
kom fyrir hann það atvik sem
skilaði honum af sjónum og upp
á þurlendið.
En áður en sagt verður frá því
ber að geta þess að Gísli hugði
sig borinn til að hafa mannafor-
ráð hér á landi. Ilélt hann stund-
um fyrirlestra i verstöðvunum og
var eftir titli þeirra stundum
nefndur „Starfandi hönd“. Þótti
nafnið i meira lagi spaugilegt,
þegar litið var á starfslöngun
mannsns sjálfs. Um sama leyti
ætlaði Gísli að komast á þing og
taldi ísafjörð sér samboðinn sök-
um uppruna i fjórðungnum. Ekki
fékk hann þar nægilega tölu
meðmælenda og var sú leið þar
með Iokuð. Þá sneri hann sér að
Eimskipafélaginu og hugðist að
ná þar meiri liáttar mannvirð-
ingum. En í stað þess að hækka
sjálfan sig með verkum duganda
manns tók Gísli hina leiðina að
grafa undan samstarfsmönnum
sínum. Fékk hinn kunni sæmdar-
maður Þórólfur Beck mjög að
kenna á moldvörpuiðju vélstjór-
ans. En þó eru frægari skipti
hans við Jón Eiriksson, nú skip-
stjóra á Goðafossi. Er það dugn-
aðar og myndarmaður, sem í hví-
vetna nýtur trausts þeirra, er til
þekkja. Réðist Gísli að Jóni þess-
um með lúalegum dylgjum og
rógburði. Var sú frammistaða al-
gerlaga liliðstæð framkomu hans
í Þórsmálinu. Jón sótti hann að
lögum og fékk hann dæmdan í
undirrétti, en hæstiréttur leit í
náð til Gísla og vísaði máli hans
frá, ekki af því að selct hans væri
ekki nóg, heldur af því að stefna
liefði átt blaðinu en ekki höfund-
inum, þótt fullsannað væri hver
hann var. Málið vtfr þá orðið
tveggja ára, og Jón Eiríksson
löngum í siglingum. Þreyttist
liann þá á að leyta réttar síns i
föðurlandi saklausrar vaxtatöku.
Gísli hugði nú liærra, að ná
sér niðri á öllum þorranum af
yfirmönnum í Eimskipafélaginu,
og helzt að rísa jdir höfuð þeirra.
Ritar hann nú skjal mikið með
tilbærilegum árásum á flesta yf-
irmenn i félaginu og sendir með
það til E. Nielsen framkvæmdar-
stjóra. En Nielsen var kýminn í
bezta lagi og gei’ði að vonum lít-
ið úr þessari flugumennsku. I
niðurlagi bréfsins liafði Gísli gef-
ið í skjm að stofna þyrfti nýtt
embætti við félagið og setja yfir
það mann sem búinn var eigin-
leikum bréfi’itarans.
Bréf þetta var lesið af fjölda
manna og þótti flestum höf. vera
einhver hin frumlegasta „grínfí-
gúra“ sem sögur færu af. En af
þessunx sökum varð Gísla óvært
við félagið. Flæmdist liann þaðan
eftir að hafa oi’ðið almennt að-
hlátursefni allra ráðamanna í fé-
laginu.
Gísla hafði nú mistekizt allt
sem liann hafði reynt, bæði að
vera vélstjóri hjá Eimskip, þing-
maður ísfirðinga og sjálfskipaður
„iixspektör“ í Eimskipafélaginu. í
stað þess var liann nú útrekinn
þaðan og atvinnulaus.
í þessum þrengingum virðist
hann liafa fengið einhverskonar
smáatvinnu hjá togarafélögunum
við að skoða sjóhæfni skipa
þeirra. Segja vélstjórar að vinna
hans xnuni litlu betri en fyrri
aðgerðir lians, sem nú liefir verið
lýst.
Franx að siðastliðnu vori munu
þeir Gísli og Ólafur Tliors hafa
liaft tiltölulega réttar hugnxyixdir
hvor um annan og kynning og
atlot öll eftir því. En að lokum
virðist Ól. liafa uppgötvað að
Gísli gæti verið lxonuxxx gagnlegur
til margra minni háttar verka.
Og hin nafntogaða ferð Gísla út
í björgunarskipið og skrif lxans
unx skipið í Mbl. eru einskonar
sveinsstykki senx liann leysir af
liendi til að sanna Ólafi að hanxx
sé samboðinn liðsnxaður sínum
xxýj a foringja.
Gísli er að einu leyti alveg sér-
stök undantekniixg xxxeðal ílialds-
nxanna. Þeir afsaka ekki brezti
hans. Einn hiixn harðsvírasti
íhaldsixiaður, Helgi Hernxann,
hefir afhjúpað Gísla í einu af
fylgiblöðum Mbl. fyrir framkoixiu
„vélstjórans“ við Jón Eiríksson
skipstjóra. Og til Timans og að-
standenda blaðsins hafa borizt
kynstur af greinum um Gísla frá
samberjuxxx lians, sem hafa á lxon-
unx svipaðar skoðanir og Helgi
Hermann.
Eins og kunnugt er hafa Mbl.-
menn hingað til slegið hring um
hvern meiraháttar stórsyndara í
liði sínu og varið afglöp hans og
yfirtroðslur nxeðan auðið var.
Þeir liafa vai’ið sauðaþjófnað,
landhelgisbrot, þjófnaðinn í
bruixabótafélaginu, fölsunina í
Hnífsdal, vaxtatöku af fé ó-
myndugra, og eixxbætlisfærslu
Einars Jónssonar. En af hinni
mögnuðu gagnrýni á Gísla vél-
stjóra, senx kemur fram frá
flokksbræðrum bans virðist nxega
ætla að hann liafi sérstöðu inn-
an flokksins, og að samlxei’jarnir,
séu, að undanteknum ÓI. Tli. yf-
irleitt ófúsir á að talca á bak
flokksins þær tiltölulega lítil-
fjörlegu óvirðingar hins breyska
bróður senx nú hefir verið sagt
frá.
En eitt verður að vera íxxönn-
um alveg ljóst. Öll aðferð og
framkoma Gísla í Þórsmálinu er
óverjaixdi. Og hin mörgu gönu-
skeið hans, sem nú hefir verið
lýst hér svona ótvírætt, að slik-
an nxann á að aflijúpa fyrir al- i
þjóð nxanna unx leið og hann
leyfir sér að koixxa fram eins og
sá sem vald lxefir til að tala nxeð
um þýðingarmikil mál, á þann
hátt að orðum haixs sé gaumur
gefinn.
Og allra minnst er hægt að
meta lillögur Gísla vélsíjóra í
Þórsmálinu, þegar þess er gætt
að liann var í sumar að reyna að
konxa út i ríkið gömlunx skips-
skrokkum, útlendum og innlend-
um. Það skip sem honum mun
hafa leilcið íxiestur hugxxr á að
koma út var mjög slitinn íslenzk-
ur togari, helmingi eldri en Þór,
sem nxyndi innan skaixims hafa
þurft höfuðaðgerð fyrir 60—80
þús. ki’. Það er vitanlegt að Gisli
nxyndi hafa tryggt sér unxhoðs-
laun fi-á seljanda fyrir ónxak sitt.
Þar er ein af ástæðuixuixx til
gremju hans. Hann hefir lxaldið
að liann gæti grætt íxxilliliðslaun
í sambandi við nýja bjöi'gunar-
skipið.
En Gísla vélstjóra ætti að vera
það Ijóst, að hann verður að
biða eftir þvi að íhaldsnxeixn
koixii til valda í landinu áður en
hann getur byi'jað, að verzla við
landið. Franxsóknarmenn eru
heldur óliklegir lil að eiga kaup
við hann. Þeir vita hversvegna
liann fór frá Eimskipafélaginu.
Þeir vita að lífið er nógu ömur-
legt hjá íhaldinu þó að það fái
að búa að „grínfigurum“ sinunx
og hafa einkaafnot af þeim.
II.
Ólafi Tlíörs hefir orðið á sú
hjákátlega skyssa (ofan á það að
taka á sig ábyrgð á Gísla vél-
stjóra’ í Þórsnxálinu) að bjóða
núverandi landsstjórn að útvega
lienni björgunarskip.
Ólafur hefir löngunx verið
grunnfær. Hann hefir verið dænxd-
ur hæfur til að leika lélegar „grín-
rullui'". Hann hefir verið einskon-
ar skrípi fyrir flokk sinn, og send-
ur uixi landið eins og trúður Mbl.-
stefnunnar. Norður á Hvanxms-
tanga klæddi hann sig úr treyjunni
uppi á ræðupalli nxeðan liann var
að ávárpa kjósendur, af því liann
liugði það ráð eitt duga til að fá
fundarmenn til að hlægja að sér.
„Grínfígúru“-eðli Ólafs kenxur
alveg sérstaklega franx í því að
honunx líður aldrei vel nema ver-
ið sé að lilægja að honunx.
Fraiximistaða hans öll nxótast af
þessum einkennilega veikleika.
Nú verður að játa það, að Ól-
afi hefir tekizt að fá þjóðina til
að hlæja að sér, og það nxjög al-
mennt.
Sá skenxnxtilegi bjánaslcapur, að
núverandi stjórn ætti að trúa Ól.
Tli. til til kaupa skip fyrir þjóð-
ina, er sannarlega gott „grín“, til-
laga sem verðskuldar að vera
gagni’ýnd ofan í kjölinn. En af
þvi leiðir að það verður að meta
eiginleika Ól. Tli. til að koma
franx senx fulltrúi almennings í
björgunarmálum og við hlutverk
senx koma við siglingum og sjó-
mennsku.
Það er kunnugt að sumir is-
lenzkir togaraeigendur leggja
mikla slund á að veiða í land-
lxelgi. Ágúst Flygenring játaði í
þingsalnunx að þessu væri svona
farið, að eigendur slcipanna
stjórnuðu þeinx nxeð loftskeytunx
inn í landhelgina. Að skipstjórar
á íslenzkunx skipunx sem ekki
vildu fara í landhelgina ættu á
i hættu að vera reknir. Hákon í
Haga og Pétur Ottesen liafa tekið
í sama strenginn á Alþingi, unx
að íslenzku togararnir væru
verstir lögbrjótar, útlendingarnir
kæmu í kjölfar hinna. Og þetta
er ekki einungis vitnisburður
þingmanna úr kjördæmum sem
liggja að sjó! Allir sjónxenn vita
þetta. Öll þjóðin veit þetta. Með-
an Óðinn og Ægir voru að leita
að Apríl fyrir sunnan land voru
a. m. k. tveir logarar við Bolung-
arvík, fimnx að ræna Ólafsvík-
inga, og fjórir í Garðsjó að heim-
sækja kjósendur Ólafs Thors. Á
annan dag jóla sendi oddviti Ól-
afsvíkur landstjórninni skeyti
unx að þá nótt liefðu 7 togarar
verið þar á vikinni. Óðinn var
þó úti við eflirlit, en Ægir í vél-
arhreinsun. Annars liafði Ægi
tekizt að lialda Ólafsvikinni
hreinni franx að þeim tíma í vet-
ur. Einar Einarsson hefið tekið
tvo íslenzka togara í landhelg-
inni, og bæði skipstjórar og eink-
unx eigendur virðast leggja mikla
stund á að láta vita með loft-
skeytunx hvar liann er. Ólafur
Thors segir að sínir togarar hafi
ekki verið i landlxelgi nxeðan ver-
ið var að leila að tapaða skipinu.
Ef til vill segir liann satt í þetta
sinn, alveg eins og' það getur ver-
ið að algengur lxestaprangari
segi rétt frá unx sunxa þ^á fola er
þeir bjóða til sölu, að þeir séu
sex vetra, gallalausir og aldir
upp á bezla heimili.
En jafnvel þó að það sannaðist
nxeð rannsókn á skipsbókuixx
logara frá einu félagi, að þeir
liefðu ekki verið að landhelgis-
veiðum hér við land tiltekna tvo
eða þrjá daga, þá breytir það
ekki þeirri staðreynd að unxsögn
Flygenrings er ólirekjandi og
rélt, fram til þessa dags.
Ólafur Thors liefir sannað
þetta nxeð því að misnota at-
kvæði sitt á Alþingi ár eftir ár til
að vernda frelsi útgerðarmanna
til að stýra togurunx sinunx inn í
landhelgina til veiða. Ól. Th. hef-
ir lagt á það mesta áherslu að
lxindra franxgang frv. sem Fram-
sóknarnxenn hafa beitt sér fyrir
um að gera nxisnotkun loftskeyt-
anna erfiða eða ófranxkvænxan-
lega. En eiginhagsnxunabarótta
Ól. Tlx. sem útgerðarmanns hefir
konxið ljóst franx. Hann er for-
maður í félagi þeirra skipaeig-
enda senx Flygenring hefir ákært
svo liarðlega og svo réttilega.
Franxkoma Ól. Th. í þvi máli mót-
ast af að liann er eigandi í út-
gerðarfélagi, og leiðtogi í alls-
lxerjarfélagi skipaeigenda senx
cru nxargir sekir í þessu efni og
vilja fá að vera sekir áfranx. En
i þessu amstri hefir Ólafur
gleymt að liann er þingmaður
fyrir Gullbringusýslu, þar sem
lieiðarleg strandgæzla er lífs-
nauðsyn fólkinu.
Framkonxa Ól. Th. í loftskeyta-
nxálinu ber lielzt til glöggvan vott
um það að hann sé betri fulltrúi
fyrir einslaka spekulanta heldur
en fyrir almenna hagsmuni, jafn-
vel þó að kjósendur hans eigi
beinlínis í hlut.
Ólafur Thors hafði hjá íhalds-
stjórninni aðstöðu til að blanda
sér í framkvæmd landhelgismála.
Eitt sinn var veiðislcip Kveldúlfs
kært fyrir veiðar í landhelgi suð-
ur í Garðsjó. Skipstjórinn var að
leita eftir fiski lianda Ólafi í
myrkri og til frekari fullvissu
liafði hann breitt yfir nafn og
„númer“ skipsins. Jólxannes bæj-
arfógeti sýknaði skip Kveldúlfs, og
þá lagði Ól. Th. nxikla álierzlu á
að J. M. áfrýjaði ekki málinu. En
J. M. nxun hafa þótt nóg unx
frekju Ólafs og lét málið ganga til
hæstaréttar, sem konxst að þeirri
niðurstðu, að skip Ólafs hefði
verið að hnupla í náttnxyrkrinu
frá kjósendum hans. Aðstaða Ól.
Th. skýrist bezt með sanxanburði.
í liaust tók Ægir skip sem Einar
kaupmaður Þorgilsson átli, að ó-
löglegum veiðunx í Garðsjó. Sekt
þess sannaðist. En Einar lét skip-
stjórann fara undireins og sýndi
nxeð því að hann vildi ekki bera
ábyrgð á broti hans. En Ól. Th.
fór öðruvísi að. Hann lét sinn
seka skipstjóra lxalda áfram, og
hann lýsti því jTir litlu síðar á
prexxti, að liaxxix hefði ekki lát-
ið nxanninn fara af því það hefði
verið góður fiskimaður! Dæmið
sýnir glöggt, það sem menn vissu
áður að Einar Þorgilssoxx er
miklu fremri Ól. Th. unx vitsmuixi
og nxenntun. Einar breytir eins
og sónxamaður senx lendir í ó-
láni. Um Ólaf verður það vægast
sagt, að liann sýnist miður
heppilegur fulltrúi alnxennra
hagsmuna. Og það er ákaflega
sterkt orsakasanxband nxilli Ól-
afs senx lætur liinn góða fiski-
mann lialda áfram eftir að hann
hefir laumast til kjósenda hv.
þm. Gullbringu- og Kjósarsýslu,
að náttarþeli og þess ólafs sem
m eð atkvæði sínu reynir ár eftir
ár að vernda misnotkun loft-
skeytanna til þess að íslenzk
landhelgi verði rænd af innlend-
unx og útlendum veiðiþjófunx.
Áður en hér var komið sögunni
hafði Kveldúlfur konxið franx
sem skipanxiðill fyrir landsstjórn-
ina. Jón Magnússon var samherji
þeirra Kveldúlfsnxanna í landsmál-
unx og hefir sjálfsagt trúað þeinx
vel til að verzla fyrir landið. Hann
réði því að keypt var af Kveldúlfi
gamalt flutningaskip, Borg, fyrir
meir en eina milljón króna af
landsfé. En það var á alnianna vit-
orði, að KvelJúlfur sá sig neyddan
til að lxækka skipið i verði, fyrir
að liafa eignarliald á þvi i fáeinar
vikur, um lítilræði, eða 300 þús.
kr. Auk þess mun Kveldúlfur hafa