Tíminn - 07.01.1928, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.01.1928, Blaðsíða 4
4 TlMINN H. F. EIMSKIPAFJFLAG Í8LANÐS Aðalfundur Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags Islands verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugar- daginn 23. júní 1928 og hefst kl. 1 e. h. D a g s k r á: 1. Stjóm félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endur- skoðaða rekstrarreikninga til 31. desember 1927 og efnahags- reikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjómar- innar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendunum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjómarinnar um skiftingu árs- arðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt fjelagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að- göngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 20. og 21. júní næstk. — Menn geta fengið eyðublöð fyrir um- boð til þess að sækja fundinn hjá hlutafjársafnendum félagsins um alt land, og afgreiðslumönnum þess, svo og á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavlk, 28. desember 1927. Stjórnin á^limilllllllIltttlllll1IHH»IHIIHIIItllHIIIIIIIIIUHl!lill!llllllII!Sllilllí;‘llil!lHlilllHIII!lj|HHII!líl!l!f!lli;i!IJII!lllHIIIIISUt,r ^ VEÐDEIL DAR B RJEF. mmimwiwniimMHiinmiiiniiiinniiiniuiiiiiiiiiiiniiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiinwinmmi Bemkavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. s 1 Vextir af bankavaxtabrjefum þessa | flokks eru 5°io, er greiðast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júli ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur | fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki ÍSLANDS. | Mj aitavélar Skilvindur S t r o k k a Smjörhnoðara og^aðrar vélar til mjólkurvinslu fyrir heimili og mjólkurbú, selja og útvega Sambandsfélögin. í heildsölu hjá Sambandí ísf. samvintiufélaga. ® ® iS? ð? íS? íS? •* *• •* *• •• *• •* *• •* *• •* *• •* *• í heildsölu hjá: Tóbaksverslun Islaods h.f. L*J L*J L«J Bitvélar L. C. Sxxiitli og COFOXia (í kössnm) Nýkomnar verðið mjög lágt Samband ísl. samvinnufélaga OLl UR Allar olíutegundir þær, sem Landsverslun hefir haft til sölu undanfarin ár, og bestar hafa reynst, eru nú til söln hjá oss: Sunna (Water White), besta amerísk ljósaolía. Mjölnir (Standard White), persnesk mótorolía, sem er best. Jötunn V. O. (Vaporizing Oil), besta mótorolían fyrir smábáta. G-asolía, hráolía Sólarolía, hráolía- Dísilolía, hráolía. Bensin B. P. Nr. 1., viðurkent um allan heim. Allar þessar olíutegundir eru þrautreyndar og viðurkendar af notendum hér á landi sem annarstaðar. Vér munurn kappkosta, að öll afgi’eiðsla verði sem greiðust og oliuverð vort mun standast alla samkepni. Verðið hefir lækkað frá því sem verið hefir. Utgerðarmenn og verslanir, Leitið upplýainga hjá oss um verð og' viðskiftakjör áður en þér íestið kaup annarstaöar. Oliuvex^sluxx Isla.xids h. f. (Sölufélag fyrir Anglo Persian Oil Co., Ltd. Sambandsliúsinu, Reykiavik. Símar: 412, 6=2, 680 og 1990. Símnefni OLÍA. SHEL L“ olíur og benzin eru nú til sölu frá geymslustöðinni yið Skerjafjörð. „SHELL“-OLÍUR eru þær bestu, sem hingað flytjast. Verðið míkíð lækkað og hvergi lægra. H.f. Olíusalan, Reykjavík. Sími 2308 (skrifstofan) — 2208 (olíugoymarnir) Islandssaga Jónasar Jónssonar, annað hefti, er nú komin út endurprentuð. Hún er seld í flestum kaupfélög- um úti um land og nokkrum bóka búðum. I Reykjavík fæst hún í Bókabúðinni á Laugavegi 46, Bókaverslun Þór. B. Þorláksaon- ar, Bókaverslun Þorsteins Gísla- sonar, Bókaverslun Arinbjamar Sveinbjarnarsonar. í Hafnarfirði hjá Einari Þorgilssyni og Þor- valdi Bjarnasyni. Verð kr. 2,50. Fjallkonu skósvertan g r a. m m o f o n a. r gljáir skóna best. Mýkir og slvrkir leðriB. Ótal meðmæli fyrirliggjandí. Biðiið um Fjallkonu skósvertuna. Pæst alstaðar. H.f. Efnagerð Reykjavíkur, tíemisk verksmiðja. Sími 1755. Ritstjóri: Jónaa ÞorbargMon, IiOkastíg 19. Sími 2219. Prentsmiðjan Acta. eru ó^riðja.fnsLZxlog’ii', "bseði suð ytra iitliti og- lxljóm.f©g-LX3?<3. IST-ý-komiiir Samhand ísl samvínnuíél. Fiano, Harmonium, Fiðlur, Cello, Guitarar, Mandolin, Munnhörpur, Hannomkur, Flaut- ur, Tiommur, Grammofónar, Grammofónplötur í miklu úrvali, m. a. allar íslenskar plötur og nýjustu danslög. Nótur fyrir píanó, harmoníum, söng, fiðlu, cello, guitar. — Vönir sendar gegn eftirkröfu út um alt tnnd. KATRÍN VIÐ Hljóðfæraverslun Lækjargötu 2. Sími 1815.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.