Tíminn - 03.01.1927, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.01.1927, Blaðsíða 2
2 TIMINN W' W"mf'W W W'"W 1 ....wmmw, Sambandi ísl. samvinnufélaga. * i CITROEN vöru- og fólka-flutningabifreiðarnar eru Bmíðaðar aérstaklega með þarfir bænda fyrir augum. Að útliti til eru bifreiðar þesaar eins og venjulegar fólksflutn- ingabifreiðar, en á nokkrum minútum má taka aftursætið burt og bifreiðin er þá hentug vöruflutningabifreið með 400 kilóa burðarmagni. CITROÉN bifreiðarnar eru ótrúlega ódýrar í rekstri, eyða aðeins 8 til 10 lítrum af bensíni á hverjum 100 kíló- metrum og skatturinn er ekki nema kr. 88,00 á ári. Allar frekari upplýsingar fást hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar * A iLða.lfiandnr H.f. JEimsliipafélags'Suðurlands verður^haldinn mánu- daginn 21. febrúar’,1927 á skrifstofu^herra hæstaréttarmálafiutnings- manns Lárusar Fjeldsted, Hafnarstræti 19, Reykjavík, og hefst kl. 4 eftir hádegi. Dagskrá samkv. 14. gr. félagslaganna. Reykjavík, 30. desember 1926. Félagsstjórmn. Frá uíiönauflL Eigi litla eftirtekt hefir það vakið hve mjög þýsku atkvæðun- um fjölgaði á Suður-Jótlandi við dönsku kosningamar síðustu. 1 sumum sóknum eru þau helmingi fieiri en við næstu kosningar áóur, en alls urðu þau 35% fleiri en þá. Mundi það valda Dönum mikillar áhyggju mætti af þessu ráða það að í þessum landamæra- héruðum, sem þeir fengu frá Þjóðverjum í Versalafriðnum* væri hugur almenmngs mjög að verða þeim fráhverfur, en hníga aftur að Þjóðverjum, því að af því myndi fyr eða síðar leiða það, að þeir mistu landið aftur. En þess ber að gæta annarsvegar, að kosningar þessar voru mun bet- ur sóttar en næstu kosningar á undan, og hinsvegar er talið að fjölgun þýsku atkvæðanna muni meðfram stafa af almennri óánægju bændanna á Suður-Jót- landi’ yfir stjómarfarinu danska og hækkun krónunnai’ sérstak- lega Krónuhækkunin hefir komið alveg sérstaklega hart niður þar syðra og er ekki að undra þótt bændur snúi réttlátri reiði sinni. gegn valdhöfunum. — Þýska stjórnin hefir orðið að beiðast lausnar. Báru Jafnað- armenn fram vantraustsyfirlýs- ingu á'hendur henni og var hún samþykt, því að allur þorri hinna róttækustu íhaldsmanna greiddi atkvæði með henni. Ný stjóm er ókomin enn. — Heryaldsbylting hefir verið framkvæmd í Lithaugalandi. Töldu byltingamenn gömlu stjórn- ina um of vinveitta Rússum. En jafnframt er talið, að þeir séu mjög fjandsamlegir Pólverjum og er talin hætta á að ófriður hefj- ist milli Lithaugalands og Pól- lands. Heitir sá maður Wolde- maras og er prófessor, er mynd- að hefir hina nýju stjóm. — Afarmiklar æsingar urðu á Þýskalandi rétt fyrir jólin út af dómi sem herréttur setuliðsins franska í Rínarlöndunum dæmdi. Hafði franskur liðsforingi drepið þýskan mann, en herrétturinn sýknaði liðsforingjann. Hinsvegar dæmdi herrétturinn nokkra Athugasemd eftir Benjamín Kristjánsson, stúd. theoL ------- NL VI. Þetta skýrist aðdáanlega vel af síðari kaflanum í grein séra Gunn- ars. Þar er vant að sjá, hvort hann hyggur, að drýgra muni reynast til dygðugs lífemis, ást- in á Kristi eða hræðslan við dóm hans. Telur hann, að það geti orð- ið öllum prestum „sár spori til að rækja sem best skyldur sínar“ að þeir hljóti að fá þyngstan dóm- inn þar sem þeir áttu að kenna öðrum. — Þegar þannig er farið að grundvalla guðsþjónustuna á helvítisóttanum (og það er svo sem gamalkristilegur siður), þá virðist mér vísa Þorsteins fara að láta nærri lagi: „ó, kirkjunnar hornsteinn, þú helvítisbál“ o. s. frv. Að hræðsla geti nokkumtíma orðið undirrót fagurra dygða eða sannrar guðselsku er vitanlega fjarri öllu lagi. Eins og þræll, sem verður að smjaðra og skríða fyrir húsbónda sinum til að forð- ast refsingar hans, hlýtur að*hata hann í hjarta sínu, þannig er það guðssamband, sem er grundvailað á hræðslu. í>ví hræðsla er haturs- kend, og verður undirrót hvers- konar lasta — og er þess vegna alls ólíkleg til eflingar guðsrík- inu. Eg vil halda því fram, að þeir menn, sem að öðru leytinu eru Þjóðverja, sem liðsforinginn særði, í fangelsi, fyrir það, að þeir hefðu móðgað setuliðið franska. Sendiherra Þjóðverja í París mótmælti dóminum opinber- lega, með þeim ummælum, að hann gæti haft skaðleg áhrif á sáttamál landanna í milli. Þýsku blöðin heimtuðu hástöfum, að alt franska setuliðið færi þegar á burt. En síðustu fregnir eru þær' að Þjóðverjamir hafi verið náð- aðir. — I vikunni fyrir jólin var tal- ið að framleiddar væm á Bret- landi fjórar og hálf miljón smá- lesta af kolum, en áður en verk- bannið hófst, var meðalfram- leiðslan á viku talin fimm og hálf miljón smálesta. — Flotamálanefnd öldunga- deildar Bandaríkjanna leggur til að smíðuð verði tíu ný herskip — beitiskip. Er fullyrt að Cool- idge forseti sé þeirri tillögu sam- þykkur. Þá segja símskeyti og að nefnd í sænska þinginu leggi til að sænski flotinn verði stórlega aukinn og varið til þess 150 milj- ónum króna á næstu 10 árum. — Japanskeisari, Yoshihiti, er nýlega látinn. — Reipdráttur er mikill milli Bandaríkjanna og Mexikó, svo að jafnvel horfir til meiri tíðinda, um það hvort þeirra eigi að fá að ráða meira í smáríkinu Nicaragua í Mið-Ameríku. Eiga þar bæði mikilla hagsmrma að gæta. Er núverandi forseti í Nicaragua á bandi Mexícómanna, svo að Bandaríkjamenn telja sína hags- muni í hættu. Hafa þeir því sent herlið til Nicaragua til þess að treysta vini sína þar. .— Um jólin komst upp sam- særi um að koma af stað byltingu í Austurríki. Vora það liðsfor- ingjar allmargir sem riðnir vora við samsæri þetta og þar af leið- andi má telja vist að um Ihalds- manna byltingu hafi verið að ræða, eins og á Lithaugalandi. — Jafnhliða fregninni um það að tillaga sé borin fram á þingi Bandaríkjanna um aukning flot- ans og að Coolidge forseti sé henni samþykkur, berst önnur fregn um það a^ hinn sami Bandaríkjaforseti ætti að gang- ast fyrir því að haldin verði bráð- lega ný ráðstefna með takmörkun knúnir af eintómri persónulegri ást á Kristi, en era að hinu leyt- inu hraktir af dauðans angist við dóm hans og djöfulinn, þeir séu allra manna ólíklegastir til að vinna guðsríkinu gagn. Heiguls- skapur eiim er hvöt þeirra manna til dygða og vegna hins andlega ístöðuleysis vita þeir aldrei hverju þeir trúa eða trúa ekki. Þeir kunna engan greinarmun að gera á því, hverju þeir trúa í raun og veru og hverju þeir halda að þeim beri skylda til að trúa. Þessvegna eru engin takmörk fyrir því hvíiík fim af heimsku- legum mótsögnúm þeir geta lagt guði sínum í munn. Flestir, sem komnir era til vits og ára, munu hafa heyrt og séð fjölda umferða- predikara og sáluhjálparher- manna með þessum einkennum. Þetta fólk þykist elska Krist og lofar guð hástöfum úti á strætum og gatnamótum fyrir ást hans og mildi. Þó er í sömu andránni látið í veðri vaka, að hann muni í hin- um síðasta dómi steypa langsam- lega mestum hluta mannkynsins (þessu fólki sem hann á þó sjálf- ur allan veg og vanda af að hafa skapað) í eilíft helvíti, þar sem þeir lifi í æfinlegu kvalalífi í sam- búð við illa anda o. s. frv. Liggur mjög nærri að álykta, að þeir sem hafa svona þokkalega guðshug- mynd mundu hafa einstaklega mikla ánægju af því sjálfir, að steikja alla þá, sem þeim eru ósammála í trúmálum, yfir gló- andi eldi. Enda sannar sagan það, að slík hefir að jafnaði orðið herbúnaðær, bæði á sjó og landi. Og því er bætt við að hann álíti lækkun á herkosnaði Norðurálfu- ríkjanna nauðsynlega ’til að rétta fjárhag þeirra — til þess að þau geti borgað Bandaríkjunum ó- íriðarskuldimar, -----O ■ "■ ’ Látinn er hér í bænum Ársæll Gunnarsson kaupmaður, sonur Gunnars kaupmanns Gunnars- sonar. raunin á, þegar þeir mexm fara í meiri hluta, sem þannig trúa statt og stöðugt. Helvíti trúarof- stækisins hefir brent margan góðan dreng strax í þessum heimi. En leiðinlegt er það, þegar prestar Krists fara að gera and- skotanum hátt undir höfði. Séra Gunnar segir: „sá einn getur verið prestur, sem veit hverju hann trúir. að Kristur hafi sagt, hver hafi verið kenning hans“. Það er nokkuð satt í því, þótt ófimlega sé að orði komist. En athugi klerkur það, að það fer svo mjög eftir skynsemi og þroska hvers og eihs, hvemig hann skilur Krist og kenningar hans. Því að við spumingu Pílatusar: „Hvað er sannleikur?“ var aldrei neitt allsherjarsvar gefið og mun ekki verða —• heldur er þroska- leið hvers einstaklings fólgin í því, að hann leitist við að svara henni fyrir sitt leyti altaf betur og betur eftir því, sem hann vex að visku. Að af persónulegri ást á Kristi leiði svo það, að menn tileinki sér kenningar hans, nær engri átt. — Það sannast best á Pétri og postulunum, skilnings- leysi þeirra á Jesú bæði fyrir og eftir upprisuna. Varlega skyldi Gunnar klerkur dæma um það hverjir séu „kall- aðir“ til að boða og útskýra kenn- ingar Krists og hverjir ekki. Hon- um getur svo hæglega skjátlast með mælikvarðann, því að mæli- kvarði hans er ekkert nema hans eigin trúarhugmyndir. Og hví skyldi sá maður, eins og sr. G. Fréttir. Veðrið. Heita má að hláka hafi verið um alt land alla jólavikuna. Var áður kominn mikill snjór í flestum sveitum, en hefir nú að mestu tekið upp í lágsveitunum, eftir því sem fréttir herma. Mik- ill smjög var kominn á Hellis- heiði fyrir jól, en nú ganga bif- reiðar austur fyrir fjall eins og um hásumar. heldur, vera færas'tur um að flytja kenning Krists, sem viss- astur er um að sér skjátlist ekki í „guðsorði“? Heimskustu menn og fáfróðustu era jafnan viss- astir í sinni sök. Heyrt hefi eg ofstækisfulla predikara, sem beð- ið hafa öðrum óbæna í nafni Krists, vera allra rnanna vissasta um óskeikulleik sinn og að þeir væru „kallaðir af guði“ til þeirr- ar þokkaiðju. Gunnar prestur dæmir við- stöðulaust um það hvemig menn það eru, sem drottinn sendir og gengur þess ekki dulinn hverja hann hefir ekki kallað. Mér þyk- ir klerkur vita ekki svo lítið ofan í drottinn! Ef haim væri nú í sannleika eins auðmjúkur og hreinskilinn og hann vill vera, þá kynni honum ef til vill fara að þykja vandast málið. Því að hvorki er það vandalaust né skemtilegt af presti, að gruna ýmsa samþjóna sína um þá græsku, að þeir „selji sig fyrir peninga í þjónustu Krists“, nefna þá „leiguþý lágra hvata“ og fá ekki nógsamlega gert sér í hug- arlund örvænting þeirra á dóms- degi. Verður dómurinn enn örð- ugri fyrir séra Gunnar, er þess er gætt, að prestar líldega undan- tekningarlaust selja sig í þjón- ustu kirkjunnar. Það er staðreynd sem ekki tjáir í mót að mæla. I þeim skilningi verða „leiguþýin“ æðimörg og fær séra Gunnar ekM svarist úr fylMngunni fyrr en hann neitar að taka við launum sínum. Gestir í bænum. Hér í bænum er staddur um jólin Steingrímur Steinþórsson kennari á Hvann- eyri. Látinn er nýlega Jóhann Möller verslunarstjóri Sameinuðu versl- ananna á SauðárkróM. Hann var sonur Jóhaims heitins Möllers kaupmaxms á SauðárkróM og kvæntur Þorbjörgu Pálmadóttur prests á Hofsós. Gott bílíæri er nú aftur komið yfir Hehisheiði. Sektardómar fyrir bannlagabrot. L. Rasmussen í „Hamri“ var dæmdur í 500 kr. sekt, Guðmund- ur Jónsson, Bergstaðastræti 53, í 400 kr. sekt, Ingvar Sigurðsson, Vegamótastíg, í 300 kr. sekt, Helgi Nikulásson, Hverfisgötu, í 300 kr. sekt og Þórarinn Guðmundsson, Laugavegi 111A, í 300 kr. sekt, allir fyrir vínsölu. Þeir höfðu ekM verið dæmdir fyrri. Hjörleifur Þórðarson frá Hálsi var dæmdur N í 500 kr. sekt. Fundust þrjár áfengisflöskur í vörslum hans, en annað sannaðist ekki á hann. Fangelsisvist er þeim dæmd til vara, svo sem venja er til, ef sektirnar eru ekki greiddar. (Alþbl.). Merkilegur samkomusalur. Iðn- aðarmannafélagið hér í bænum hefir búið sér til fundasal á efstu hæð Iðnskólans. Er salurinn uppi undir súð og að öllu í ramíslensk- um baðstofustíl. Mikill útskurður er yfir dyrum og að baM stjórn- arsætum. Hefir Ríkharður Jóns- son skorið út en Sigurður Hall- dórsson trésmíðameistari að öðra leyti séð um framkvæmd verks- ins. Munu allir þjóðlegir menn kunna vel við sig í þessum funda- sal. Gísh Guðmundsson gerlar fræðingur er nú formaður Iðn- aðarmannafélagsins. Hefir það lengi verið eitt af merkustu fé- lögum í bænum og er enn og á vonandi eftir að vinna éhn miMð og gott verk um að lyfta þeirri þörfu stétt. Látinn er í Kaupmannahöfn Jakob Gunnlaugsson stórkaup- maður, einn hinna kunnustu stór- kaupmanna þar, er viðsMfti hafa rekið á Islandi. Stórtjón af skriðu. Aðfaranótt annars jóladags, féh aur- og grjótskriða á bæina á Steinum undir Eyjafjöllum, tvö býh, og Þetta sannar meðal annars að kirkja vor er þjóðMrkja, þótt sr. Gunnar neiti því. Hitt get eg verið honum sammála um, að kirkjan eigi fyrst og fremst að vera kirkja Krists. Það er einmitt að vissu leyti ógæfa vor, að vér erum öll alin upp við slíkan lög- boðinn og „leigðan“ kristin- dóm. ÞesS vegna öðlast meiri hluti manna trúna ekki fyrir sannfæring, heldur tekur hana að erfðum. Menn læra sinn kristindóm utan að — ekki innan að. Ekki ætla eg neitt að fara út í þá sálma frekar, að athuga hversu herfilegur skrípaleikur það er, að fara að lögbjóða trúar- brögð. Hitt er íhugunarvert ein- mitt fyrir séra Gunnar að athuga hvemig hefðarvald Mrkj unnar — þessa leigða og erfða kristindóms — kúgar og beygir menn uns þeir voga ekki frarnar að eiga neitt atkvæði um sína sáluhjálp sjálf- ir, né hafa nokkurt vit eða vilja á þeim málum. Þetta er því íhug- unarverðara fyrir séra G., sem hann virðist falla betur í faðm þessarar þjóðkirkju með „leigu- þýunum“, sem hann afneitar þó í orði kveðnu. Naumast er það svo mikill fjárgróðravegur. að „stunda prestskap“, að mikil ástæða geti verið til að ímynda sér að marg- ir slægist til þess fjárins vegna. Hitt hygg eg að sé sönnu nær, að flestir þeir, sem prestar ger- ast, hafi minsta kosti einhvem- . tíma æfinnar orðið snortnir af kenningum Krists og haldi það í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.