Tíminn - 03.01.1927, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.01.1927, Blaðsíða 1
(Sjaíbfeti 09 afgretðslumaöur Cítnatts er Hannneig £>orsteins6ótrir, Sambanósíjúsinu, KeyfiaDÍÍ. ^fgreifcsía C i m a n s er í Sambanbsfyúsinu. 0pin baglega 9—\2 f- b- Stmi ^96. \ XI. ár Utan úr lieirni. Fjármálavandi’æði í Danmörku og N oregi. Nú er aiveg óvenj uleg fjármála- kreppa bæði í Danmörku og Nor- egi. i bæjunum eru iðnaðarmenn atvinnuiausir svo að skiitir mörg- um tugum þúsunda. I sveitunum er hagur bænda i báðum iöndum erfiðari en nokkru sinni fyr eftir Napóleonsstyrjaidirnar. i Noregi fiæmast bændur frá jörðunum hundruðum saman, og býlin eru sett á nauðungaruppboð. Neyðin er svo mikil, að eftir því sem bændabiaðið norska „Nationen“ hermir, þá eru sveitarstjórnimar byrjaðar aítur á vana sem þekst hefir iíka hér á haliæristímum, að iáta sveitarsjóðina hjálpa fólki sem mist heíir bújörð og búslóð til að komast vestur á slétturnar í Kanada. Nokkuð á sömu leið eru vandkvæði bænda í Suður-Jót- landi. Þeim líður yerst af dönsk- um bændum, af því að höfuð- orsök þessarar kreppu í báðum löndunum, krónuhækkunin, kemur einna verst við þá. I Danmörku er það tilætlun hinnar nýju stjórnar að bjarga með sparnaði, spenna sultarband- ið um borgarana eins og leiðtog- ar stjómai-flokksins segja. Ósagt skal það látið hversu vel þjóð- inni íellur sú framkvæmd, en svo virðist sem sultarbandið muni auðfengið til handa bændum, sem ganga slyppir og snauðir frá jörð- um sínum, og iðnaðarmönnum, sem ganga atvinnulausir mánuð eftir mánuð. Árferði í Danmörku og Noregi hefir verið gott,, jafnvel í besta lagi. Uppskera og heyfengur í Dairmörku var óvenjumikill í sumar sem leið. Hallærisástandið í þessum löndum er ekki að kenna náttúrunni, heldur einni aðgerð borgaranna sjálfra, verðbreytingu peninganna. f báðum var gróðabrall og eyðsla á háu stigi meðan stríðið stóð. I báðum löndunum náði fjárbrall og svik braskaranna svo háu stigi, að það sprengdi sumar ríkustu og áhrifamestu peninga- stofnanir landa þessara (Land- mandsbanken, Handelsbanken). Þessi sviksemi fjárbrallsstéttanna olli því, að myntin féll í báðum löndunum. Fjármálalífið var sýkt fyrír eyðslusemi fjárhættuspilar- anna, sem léku lausum hala með fé almennings í bönkum og kaup- höllum. Svo leið nokkur stund, þannig að atvinnuvegimir löguðu sig eft- ir hinni breyttu mynt, smákrón- unni. Alt gekk sæmilega með at- vinnulífið meðan svo var haldið áfram stefnunni. Krónubreyting- tn var vitaskuld böl í sjálfu sér upprunalega. En úr því sem kom- ið vai' lá vegurinn til bjargræðis í festingu krónunnar 1 samræmi við verðlagið í löndunum, en ekki í nýrri breytingu. En tveggja strauma gætti í Danmörku og Noregi, sem ekki hafa náð hingað til lands, en þriðja bylgjan hefir fallið yfir Island líka. Þrjú atríði koma til greina í Noregi og Danmörku við hallæris myndun þá sem þar hefir farið fram. 1 báðum þessum löndum er mikið af efnafólki sem átti göm- ui verijsbréí, sem keypt voru fyrir oíaxlnai' krónur. Petta fólk heimt- aöi nækkun á krónunni, aí eigin- gjornum ascæóum. Og það hafði si'öreröiiegan rétt bak við kröí- una. i öðru lagi sáu útlendir auð- inenn sér ieik a boi'ði að fiytja ijármagn inn i iandið um stund- arsakir, skapa með þvi óeðhiega vemiegun i þjóðbönkunum, hækka Kiojiuna þar með, og ilytja féð siöan neim eftir stutta geymsiu. A þemian iiátt hafa eriendir fjár- Dralismemi getað skapaó sér 10— 2U c/o groöa á þessu sKammvinna geymsiuíé. En almenningur í Noregi og Danmörku hefir borg- aö brúsann. 1 þriója lagi voru auðvitað fjöl- margir menn, sem grætt höfðu á iággengistímunum og áttu smá- Kiónur i bönkum og sparisjóðum. Peii' heimtuöu lika hækkun í eigingjömum tilgangi og án þess aö hafa siðferðilegan rétt bak við kröíuna. Af þessum þrem meginorsök- um til hinnar heimagerðu kreppu f nágrannaiöndunum hafa tvær ekki náð hingað. Hér var ekki að tala um neina gamla verðbréfa- eign, frá því íyrir stríð. Held- ur ekki um óeðlilegan inn- ilutning peninga í því skyni að koma á hækkun. Hér virðist smá- krónuinneign nokkurra lands- manna hafa reynst nægilegt til- efni til myntbreytingar. En það er í einu mei'kilegt og sorglegt, að athuga ástæðuna til að hinar duglegu og vel mentu frændþjóðir, Danir og Norðmenn búa nú við hallærisástand. Fjár- brallsmenn í báðum löndum valda fyrst falli krónunnar og síðan hækkun hennar. En almeningur ber byrðar hallærisins. J. J. ----o--- Eúsfir. Þeir verða fáir, hvort heldur er í hóp framleiðenda, verka- manna eða kaupsýslumanna á landinu, sem líta með ánægju yfir árið sem leið. Um afkomu landsins í heild sinni og einstaklinganna, var það eitthvert hið allra erfiðasta ár- ið á þessari öld. En það er að minstu leyti tíð- arfarið sem veldur. Hin harða f járkreppa sem nú hvílir með ægi- legum þunga yfir öllum, imdan- fekningarlítið, er fyrst og fremst afleiðing af skammsýnni f jármála- stjórn — vafalaust ófarsælustu stjóm á fjármálumr fslands, síð- an stjórnin fluttist inn í landið. Aldrei hefir nokkur íslenskur stjórnmálamaður berað eins átak- anlega vanhyggju sína og skiln- ingleysi á því hvað var að ger- ast, en Jón Þorláksson í þing- byrjun, þá er hann þóttist hafa bjai'gað fjárhag landsins — og varð þó að játa jafnframt,- að hann hafði ekkert annað gert en að horfa á aðra taka á móti pen- ingunum sem streymdu í ríkis- sjóðinn. Þá er hann þóttist hafa „bjarg- að“ fjárhagnum sáu allir heil- skygnir menn að sannleikurinn var það gagnstæða. Fjármálaráð- herrann var búinn að búa til fjár- kreppuna, með sinni hastarlegu Reykjavík, 3. janúar 1927 1. blað * „Norðbúarnir". ©fmtnn. Um leið og liefst 11. árgangur Tímans sendir hann kaupendun- um og landslýð öllum kveðju guðs og sína. A árínu sem nú fer í hönd eiga aö fara fram kosningar sem skera úr um hvernig landinu verðui' stjórnað í fjögur ár. Þá veröur skorið úr því hvort áfram eigi að steína í íhaldsáttina, hlymia sérstakiega að sárfáum kaupmönnum og gróðamönnum í bæjunum, horfa með aðgerðaleysi á iinignun sveitanna, stofna til harðsnúinnar skattalöggjafar fyr- ir allan almenning og stofna herlið til að skera úr innbyrðis- deiium kauptúnabúanna með valdi. Tíminn er aðalmálgagn hinna írjálslyndu og framsæknu manna í landinu og þeirra sem telja al- hliða viðréisn landbúnaðai-ins hækkun á verðgildi peninganna, sem framkvæmd var þvert, á móti vilja Alþingis. Ritstjóri þessa blaðs sagði það fyrir hverjar afleiðingar yrðu af hinni gálausu gengishækkun. Orði til orðs hafa.þeir spádómar ræst, og eiga þó, því miður, eftir að rætast enn átakanlegar. Bændumir hafa á árinu sem leið tapað mjög mörgum hundr- úðum þúsunda króna. Árið hefir orðið þeim erfiðasta eða næst- erfiðasta verslunarárið á öldinni. Sá heitir Jón Þorláksson, sem því veldur fyrst og fremst. Miljóna- töpin sem bændastéttin íslenska hefir beðið vegna gengishækkun- arinnar árin 1925 og 1926 hafa þegar tafið landbúnaðarfram- kvæmdir í mjög stórum stíl og um alhliða viðreisn landbúnaðar- ins verður hún þyngsti hlekkur- inn um fót. Útgerðarmennirnir hafa tapað rneiru en hér verður tölum tal- ið — og horfa með aðdáun og þakklæti á þann sem veldur. Síð- an vertíð lauk hafa togararnir að meira og minna leyti verið stöðv- aðir. Aldrei hefir sjávarútvegur- inn legið í þvílíkum rústum og nú, eftii’ þríggja ára fjármála- stjóm Jóns Þorlákssonai'. Verkamennirnir eiga ekki síð- ur um sárt að binda. f blindni sinni fylgdu þeir Jóni Þorláks- syni í gengishækkuninni og hafa fengið yfir sig meira atvinnuleysi en nokkru sinni áður. Og hvemig fer fyrír sjómönnunum og verka- fólkinu í landi, ef ekki skyldi nú komast á veiðar á vertíðinni nema helmingurinn af togaraflotanum — vegna sameiginlegra aðgerða Jóns Þorlákssonar og Jafnaðar- mannanna í gengismálinu. Og loks eru það kaupsýslu- mennimir. Engir fögnuðu hávær- ar en þeir, er Jón Þorláksson tók við stjóm fjármálanna og engir hafa, í málgögnum sínum, fastar stutt gengishækkunina. Og nú liggja þeir í sárum. „Nú er öll verslun rekin með tapi hér í bæn- um“, sagði einn merkasti kaup- maðurinn nýlega við ritstjóra Tímans, Stórtöp atvinnuveganna, peningaleysi bæði hjá atvinnu- rekendum og atvinnulausu verka- fólki, hlýtur að leiða af sér óum- ræðilega deyfð í verslun. þýðingaimesta atríðið um fram- tió lslands. Tímimi heitir því á alla þá, sem skilning hafa á því, hver hætta þjóöinni stendur af Ihald- inu og ógnum þess — að þeir fari þegar að undirbúa hina miklu baráttu móti lhaldinu á hausti komanda. Og fyrst og fremst geta þeir gert það með því að auka útbreiðslu Tímans, með því að koma Tímanum inn á hvert einasta heimili í hinum dreifðu bygðum. 'iil þess að auka enn útbreiðslu Timans heíir það verið ákveðið að gefa út í vor fylgirit til fróð- leiks og skemtunar, nokkrar ark- ir að stærð, sem þeir kaupendur Tímans fá ókeypis, sem hafa greitt hann á gjalddaga í júní- mánuði næstkomandi. i r^— Hvar sem Utið er nú yfir f jár- máiaiilið og atviimulífið, blasa við rústir. I rústum eru atvinnuvegir Is- iendinga, vegna sjálfskapaivíta — af því að þeir hafa fahð forstöðu fjármálanna forsjárlausum og óíarsælum manni. ■o Hann var einn liinna mörgu sem íörust á Faxaflóa í mánuðin- um sem leið, með hinu stóra norska fisktökuskipi. Lík hans rak upp á Mýrar. Hann var jarð- sunginn á Þorláksmessu. Fæddur var hann 9. nóv. 1892 og vai' sonur Vilhjálms bónda er þá bjó í Kaupangi, en síðar á Rauðará, Bjarnarsonar prófasts í Laufási, Halldórssonar prófasts á Sauðanesi, Bjamarsonar prófasts í Garði í Kelduhverfi, Halldórs- sonar bónda á Hi'ísum í Eyja^ firði, Bjarnarsonar bónda á Hóls- húsum í Eyjafirði, Ivarssonar, Bjamarsonar. Hann kom norðan af Akureyri og hafði þangað farið þeirra er- inda að’ vera við jarðarför móður sinnar. Theódór heitinn var maður sem alhr munu tala hlýlega um sem kyntust honum. Grandvar maður og hógvær í framgöngu svo að af bar, ábyggilegur og vinfast- ur, prýðilega vel gefinn maður til náms og verks, maður sem í allri framkomu ávann sér traust og virðingu. Fyrir þrem árum rúmum misti hann konu sína, Vilborgu Vil- hjálmsdóttur. Höfðu þau eignast dætur tvær og son, sem nú eru á vegum móðursystur og manns hennar, og enn er sonur hans, elstur, í fóstri hjá frænda hans Einari Helgasyni garðyrkjustjóra. Á unga aldri las Theódór heit- inn búfræði hjá Halldóri bróður sínum á Hvanneyri og lauk prófi með lofi úr þeim skóla. En síðar nam hann verslunarfræði og fékst jafnan við verslun síðan. -----o---- Afarmikið og merkilegt rit um Grænland sem út kom í Kmli. f 1921, til minningar um ferð Hans Egede prests til landsins fyrir tveim öldum, er mjög eftirtekt- arvert fyrir íslendinga, vegna hins mikla fróðleiks, er það flyt- ur um forníslensku nýlenduna í einu samstæðu verki. Næst eftir „Söguleg minnismerki11 Finns og Rafns um Grænland mun óhætt að segja, að ekkert eitt ritverk liéfir flutt jafnfjölbreytilega og íækilega fræðslu um eylandið mikla eins og þetta minnisrit. Kemui' það nú í mjög góðar þarf- ir til hliðsjónar við þá rannsókn, sem áhjákvæmilega fer fram, um sögu og ástand nýlendunnar — eftir að Alþingi hefir tekið þetta málefni til meðferðar. En einu atriði munu allir óvilhallir menn veita þar eftirtekt, þegar til þess kemur, að kynna sér frásagnir þær er lúta að eldri bygging landsins, og vildi eg minnast þess hér aðeins með örfáum orðum. Ritið er alt saman í heild ná- lægt eitt þúsund blaðsíður í stóru arkarbroti og er þar, sem nærri má geta, afai'margt rækilega skráð, alt frá byrjun landnáms Islendinga og búrækslu. En Jivergi á einum einasta stað finst neinn glöggur stafur fyrir því, að Grænland komi nokkuð fornríki voru við, né er nafn íslands yfir- leitt nefnt í slíku sambandi gegnum verkið endilangt, frá tit- ilblaði til öítustu síðu. Þessi útgáfa birtist árum eftir aö véi eruiii orðnir sjálfstætt ríki í þjóðalögum við Dani. — Hefði því mátt búast við, að slíkt rit, sem er samið að öðru leyti fullkomlega með sniði vísinda og nákvæmni, væri ekki haft til þess að lítilsvirða og niðra, með yfir- drepi, sögu þess hetjulýðs, sem fyrir öllum heimi á heiðurinn af fyrstu siðmannaðri bygð í Græn- landi. Hvernig sem sambands- þjóð vor kann að líta á réttmæti íslenskrai’ stjórnmálastefnu í þeirri deilu, sem hafin er út af eignarrétti og heimildum til ný- lendunnar vestra, munu fáir óviihallir menn aðhyllast slíka af- bökun og rangfærslu. En að hér sé þagað og mishermt af ásettu ráði, algerlega þvert á móti vit- und höfundanna sjálfra, getur engum minsta vafa verið undir- orpið. Svo þekkja þeir sögur vorar. En þá kemur sú spuming eðli- lega fram hjá hugsandi lesendum — af hverri orsök hafa höf. ver- ið svo natnir að gjöra sama sem ekkert úr landnámi voru vestra, þar sem þeir þó geta hinna eldri atburða og sögu ? Þetta getur ein- ungis verið sprottið af því einu, að þeir hyggja, að mishermingar og þagnargildi muni geta vilt álit ókunnugra þjóða og stjórna um þetta heimsvarðandi málefni; óg skal þess þá og getið, að ritið er kostað af dönsku ríkisfé, enda hafa margir þektir háskólamenn Dana starfað að því. Eg nefni örfá dæmi. Þar sem höf. geta um tilvist Skrælingj- anna í Grænlandi (I. bls. 73) er sagt, að þeir hafi verið þar í landi áður en „Norðbúamir“ komu. Með feitletraðri fyrirsögn er getið byggingar Norðbúanna á Framh. á 4 síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.