Tíminn - 03.01.1927, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.01.1927, Blaðsíða 4
4 TlMINN f'ramh. af 1. síöu. Græniandi, bis. I3tí, og siðan 1 laeinum imum nelnt aö isiending- ar naíi iaiiö þangað vestur; en peir eru þá jaí'niramt nefncbr Norðbuai1, en alis ekki vikið aó pvi, að isiendingar voru pá orómr sjáiistæð þjóð með sérstakri rík- ísskipun. „Noröbúarmi- settust að suimariega í Austurbygö“ (bis. I4U), „Kústir íinnast par eí'tir iNoröbuana" (dís. 140). „Norðbú- amir bygöu heist í íjarðarbotn- um”. „jNorðbúaimir létu sér þó eioa nægja þessi héruð“ (sst.). falað er (sst.) um rústir, sem „ef til viil stafa frá Norðbúunum“ o. s. irv. ifmnig er minst þar á „norræna Græniendinga“. f>ó skal pess getið, að sagt ei' „að nýiend- an í Græniandi hafi tekið yíir sig ísiensk iög“ (bls. 141). „Norð- búarústir“ nefnast (bis. 142). „Noröbúaöld“ er nefnd (bis. 143) o. s. frv. „Norðbúarnir hafa kom- ið á land í Austurbygö“. ifn irá- sagnir um sighng Norðbúa milh isiands og Grænlancisbygða sýna einna ijosast af öhum tiivitnun- um, aö pessir donsku rithöf- unclar vilja ieggja slæður yíir hið sanna og réttnefnda þjóðerni iandnámsmanna vorra þar vest- ur. Gru pessi íáu dæmi látin hér nægja; pvi varla getui' nokki'um duhst að hér er íitað með ákveðn- um tilgangi, í pá átt að draga fjöður yíir þjóðbygging vora vestan Sunds á eina hliö, en á hina að eigna þessar dáðir svo- köhuðum Norðbúum, er Ganir telja sig einatt til, þegar um ein- hverja iremd eða hagsmuih er að ræða. Að öðru leyti skal þess getið, að liingað og þangað um alt ritverkið íinnast ýms dæmi áhka tiigangs, svo óhætt er að álykta að höf. vænti sér nokkurs árangurs af þessum bersýnilegu rangfærslum um upphaf og hf íslenski'ai' nýlendu í Grænlandi að fomu. Eðlilegt mætti virðast þótt hér- lendum mönnum gremdist shk að- ferð — en á hinn bóginn ber þetta þó í rauninni vitni um það, að málstaður vor sé metinn mik- iis af samþegnunum — þar sem þeir grípa til þess kyns vopna. Það sýnir að mótaðih hefði talið sig illa staddan fyrir dómi alþjóða — ef hann játaði það sem rétt er og sögulega satt. Alhr vita og að höf. var nýlega orðið það full- skiljanleg-t, að Grænland var aldrei innhmað ‘að lögum í ríki hinna dönsku Norðbúa. Þegar Is- land fékk íullveldi 1918, án breyt- styrjaldanna era lengi að gróa, því að þetta er fyrsti fundur al- þjóðasambandsins, sem haldinn hefir verið í Þýskalandi síðan veturinn 1913—14. Styrjöldin og kreppa sú er síð- an fylgdi hefir síður en svo lam-' að kaupfélagshreyfinguna. Sá er vinur sem í raun reynist og reynslan er sú að því erfiðari sem fjárhagsaðstaða manna er, því meir finna þeir þann stuðning, sem samstarfið- veitir. Nokkrar tölur um vöxt alþjóðabandalags- ins sýna þetta. Árið fyrir stríð- ið voru í bandalaginu 23 þjóðir, tæplega 40000 félög, og um 20 miljónir einstakra félagsmanna. En nú eru í því 34 þjóðir, 85 þús. félög og 50 miljónir einstakra fé- iagsmanna. Kvikmyndir eru mest eftirsótt skemtun í bæjunum. Nú er byrj- að nota þær til að vinna á móti aðstreymi til bæjanna. Franska stjórain hefir gert mikið til, hina síðustu mánuði, að efla kvik- myndasýningar í sveitunum þar í landi.. Finsku samvinnufélögin nota nú kvikmyndir mjög mikið til að auka skilning manna á starfsemi félaganna. Sömu mynd- imar ganga þorp úr þorpi í öllu landinu og nýjar koma í stað- inn. Þegar á að sýna kvikmynd í samkomuhúsum kaupfélags- mgai' á grundvaliarlögum þeirra sjálíra, var um leið 'kveðinn dóm- ur, bygour á eigm játning, um eon samuanasins mihi Eanmerk- ui’ og Græniands. Þaö heíui- aidrei ao iogum veriö inniimaö, nema meö eigm oröum þeirra einum — sem auövitaö era bindandi fyr- ir þá sjáiía, en ekki fyru' Islend- inga. „Vísir" hefir nýlega minst þess meö réttu hve óhæíilegt það er, aö Ganir viröa ekki sógu íaiensku þjoöannnar svo mikiis, að þeir neím staöi og bygðir vestra rétturn nöínum þeirra, þar sem pau pekKjast. Og gjöra Hráætur par lionum skömm tii, par sem peir Kaha lsiendinga isiandimiut, en Norðmenn Umigtormiut. En ems og sagt heíir veriö ner að iraman gjora Danir þetta eKki ai ogáti, ne hugsunarleysi. Peir eru eicki aö graia upp minningar um iyöinn, sem konungar þehra nunguimyrtu. Þeii' eru aö moka yíir rettarsógu Græmands. Ki' vonandi aö næsta Aiþmgi taki hér dugiega í streng. Gu vanvirða að láta engan íslenskan mann vera viöstadaan þessar aðfarir er ger- samiega óþoiandi. Að öðru leyti er ástæða tii að geta þess um greinina i „Vísi'1, að skýringar um máistað vorn í útlendum blöðum og ritum eru að vísu mjög æskilegar. En get- um vér vænst þess aö íslenskir rithöfundar, þeii' er best standa hér að vígi, mundu vera svo sam- einaðir og tryggir, nú á þessu stigi málsins, að vert væri að visa tii þeirra. Hvað hafa sumir svonefndii' islendingar lagt til ytra um þetta máh Hafa ýmsii' þeirra ekki, eins og vant er, reynt að sleggjudæma af föður- iandi sínu sæmd og rétt. Fæstir iandar munu hafa gleymt því hér heima, að ríkisréttur Islands sjálfs var framboðinn Dönum, hvað eítir annað, af íslenskum höndum, í stjómmálabaráttu vorri, sem nýlega má heita geng- in um garð. Og minnast menn ekki Finns, Halldórs og Melsteds framarlega að líkum drengskap í Grænlandsmáhnu. En alveg er það rétt tekið fram, að vér hljótum að láta heiminn nú fara að heyra til vor í þessu efni, sem fyrst og sem víðast. Aðeins virðist svo sem sú hreyíing héðan ætti að grand- vallast og ákvarðast sem næst þeirri afstöðu, er komandi Al- þingi tekur nú til málsins. Einar Benediktsson. manna þá er jafnan húsfyilir. Nú vilja finskir samvinnumenn að skipulag sé komið á þetta mál meðal allra þjóða, sem hafa sam- vinnu, þannig að hver þjóð láti gera kvikmyndii' í sínu landi, þannig að sýna megi myndina í hvaða landi sem er annarstaðar. Ensku samvinnufélögin færast æ meir og meir í aukana Árið 1925 fjölgaði félagsmönnum um 208 þús. og voru þá orðnir tæp- lega 5 miljónir. Fast fjármagn félaganna var um 98 miljónir sterlingspunda og hafði á því ári vaxið um tæpar 6 miljónir punda. Varasjóðir félaganna vora 15^2 miljón punda, ársvelta allra félag- anna tæpar 300 miljónir punda, tekjuafgangur 23 miljónir og starfsmenn félaganna allra 204 þús. manna. Þeim fjölgaði á ár- inu 1925 með vexti félaganna um hálft níunda þúsund. Nú nýlega gaf danska kaup- mannafélagið út grófan ádeilu- pésa um kaupfélögin þar í landi. Einkum var ráðist á samábyrgð- ina. Einn hinn reyndasti og þekt- asti samvinnufrömuður í Dan- mörku, Fr. Voigt, svaraði m. a. sem hér segir: „Eg vil nota þetta tækifæri til að minna á, að án samábyrgðarinnar væri samvinnu- hreyfingin í Danmörku alls ekki komin svo langt áleiðis, sem raun Flatprjónavélar með viðauka, 80 nálar á hlið, kosta kr. 425,00. Flatprjónavélar með viðauka, 87 nálar á hlið, kosta kr. 460,00. Hringprjónavélar, 84 nála, með öllu tilheyrandi kr. 127,00. Állar stærðir og gerðir fáanlegar, nálar og aðrir varahlutir út- vegaðir með mjög stuttum fyrirvara. Sendið pantanir yðar sem fyrst til Sambandskaupfélaganna. 1 heildsölu hjá Sambaudi ísl. samviniiúfólaga. Yfir 60 ára reynsla hefir sýnt og sannað að „Brittannia'* prjónavélamar frá Dresdner Strickmasehinenfabrik eru öllum prjónavélum sterkari og endingarbetri. Síðustu gerðirnar eru með viðauka og öllum nýtisku útbúnaði. Prjóna.véla.r. Vestari hálflenda Skálholts er laus til ábúðar. Haimes Tiiorsteiusou. ber vitni um. . . . Samábyrgðin er sú meginhjálparhella, sem hef- ir gert dönskum bændum fært, að komast í fremstu röð á heims- markaðinum og halda þeirri að- stöðu, einmitt með hinar torseld- ustu vörutegunrir. Án samábyrgð- arinnar mundi hafa verið ámögu- legt að fá nauðsynleg rekstrar- lán til atvinnurekstrarins.... Enginn nema maður sem knúinn er fram af ræktarlitlum, eigin- gjömum hvötum getur leyft sér að fara lítilsvirðandi orðum um samábyrgðina, sem þrátt fyrir alt, sem andstæðingamir segja, hefir 'bæði fjárhagslegt og sið- ferðilegt gildi fyrir meginhluta þjóðarinnar“. ----o---- Verkfæraverslun S. I. S. Á undanfömum árum hefir S. 1. S. stöðugt borist æðimikið af pöntunum og beiðnum um útveg- un jarðyrkjuverkfæra og véla og annara búsáhalda. Hefir verið greitt úr því eftir föngum. Ýms- ai' vélai' hafa að staðaidri verið fyrirhggjandi, s. s. sláttuvélar, skilvindur og strokkar, prjóna- vélar o, fl. — og aðrar útvegaðar með stuttum fyrirvara. Með vaxandi jarðbótum og öðr- um búnaðarumbótum hefir þörfin og eftirspurain eftir verkfærum aukist. Oss þykir því tími til kominn að taka fastari tökum á þessu máli, og búa svo um að það geti ávalt oiðið við öllum skynsam- legum kröfum um útvegun og kaup á verkfæram og ö.ðru því- lí'ku. Það hefir aflað sér aukinna .L.mbanda og gvo vel hefir til tek- ist, að vér höfum nú á hendi einkasölu fyrir ýmsar viðurkend- ar verkfæraverksmiðjur sem framleiða vélar og verkfæri við vort hæfi. Frá nýári verða altaf fyrir- liggjandi öll hin algengustu jarð- yrkjuverkfæri og heyvinnuvélar o. fl. vélar og verkfæri sem að al- mennum notum mega verða. Ef eitthvað af því sem óskað er eft- ir, er ekki fyrirliggjandi, verður það útvegað með stuttum fyrir- vara. Til þess að tryggja að öll afgreiðsla verkfæra verði í sem bestu lagi, höfum vér tekið í vora þjónustu sérfróðan mann, Árna G. Eylands, áður verkfæra- ráðunaut Búnaðarfél. Islands, og mun hann greiða sem best úr óskum manna, að hver fái það sem hann ósifar og best á við á hverjum stað. Mönnum til leiðbeiningar og hægðarauka er hér talið upp í yfirliti hið helsta af vélum og verkfærum, sem framvegis verða á boðstólum og fáanleg eftir ósk- um: Jarðyrk j uverkf æri: Plógar — K. K. Liens plógar og Kyllingstads plógar. Eru sniðnir sérstaklega eftir óskum íslenskra plægingamanna. Herfi. — Diskaherfi með fram- hjólum. Hankmo spaðaherfi (bíld- herfi). Fjaðraherfi. Valtaraherfi. Sáðherfi (tíndaherfi). Steingálgar til að taka upp og lyíta grjóti. Hestarekur fyrir 1 og 2 hesta. Hey vinnuvélai': Herkúles sláttuvélar, rakstrar- vélar og snúningsvélar. Brýnslu- vélar. Herkúlesvélamar eru frá hinni stærstu búsáhaldaverk- smiðju Norðurlanda: „Arvika Verken“ í ‘ Svíþjóð. Það var sú verksmiðja, sem sendi hina fyrstu raunverulega nothæfu sláttuvél til íslands. Herkúles vél- arnar eru mikið breyttar á síð- ustu árum. Yfir 40 Herkúles sláttuvélar hafa verið seldar hér 2 síðustu ár. Vélarnar era enn endurbættar frá því í fyrra. ° Handverkfæri: — frá bestu verksmiðju Svía. — Skóflur. — Stunguskóflur, sem- entsskóflur, malarskóflur, skurða- skóflur, lokræsaspaðar, snjóskófl- ur, Kvíslar. — Hnauskvíslar, stungukvíslar, heykvíslar. Undirristuspaðar. — Arfasköf- ur. Rákajárn. Garðhrífur. Högg- kvíslar. Yms verkfæri: Alfa Laval og Sylvia mjólkur- vinsluvélar: Skilvindur, strokkar o. fl. að mismunandi gerð og stærð, bæði fyrir heimili og mjólkurbú. Prjónavélar. Saumavélar. Kerrur og kerruhjól með öxl- um. Heyvagnar og flutningavagn- ar. Léttikerrur. — Frá A/S. Mo- elven Bruk: Aktygi. Forardælur — forardreifarar og forarkranar. Ljáir. — Einjámungar og ljá- blöð. Dráttartaugar. Sjálfvirk brynningatæki 1 fjós og önnur gripahús o. fl. o. fl. Æskilegt er að menn panti all- ar stærri og dýrari vélar með sem lengstum fyrirvara. Þó nokkur stykki af slíkum vélum séu altaf fyrirliggjandi, er gott að vita sem nánast hve mikil salan verður, t. d. af heyvinnu- vélum fyrir sláttinn. — Á þann hátt verður sneitt hjá óþörfum H.f. Jón Sigmundason & Ce. Trúlofunar- hringarnir þjóðkunnu, úrval af steinhringum, skúf- hólkum og svuntuspennum, margt fleira. Sent með póstkröfu útumland,ef óskað or. Jón Sigmundason gullsmiður Sími 383. — Laugaveg 8. Maltöl Bajersktöl Pilsner Best. — Odýrast. % liuileiit. Sjó- og bruna vátrygglngar. Simar: Sjótrygging .... 542 Brunatrygging . . . 254 Framkvæmdarstjóri . 309 Vátryggið hjá íslensku íéla§i. Vilíilllljól frá Moelven Brug, Moelven. Fyrirliggjandi Samband ísl. samvinnufél. Um síðastl. mánaðamót tapað- ist rauðblesóttur hestur á 6. v. frá Brautarholti. Mark: Blað- stýft framan og stig aftan vinstra. Finnandi beðinn að hlynna að honum og gera undir- rituðum eiganda hans viðvart. Theódór Arnbjörnsson, ráðunautur. Bólstað. Reykjavík. kostnaði vegna véla sem liggja óseldar frá ári til árs. Samband isl. samv.félaga. -----o---- Til þess að reyna að tefja fyrir útbreiðslu kíghóstans er þeim böraum bönnuð skólavist sem ekki hafa fengið hann ög allar bamaskemtanir eru bannaðar. 4 Ritstjóri Tryggvi Þórhallsson. Prentsm. Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.