Tíminn - 05.01.1924, Page 3

Tíminn - 05.01.1924, Page 3
T I M I N N 8 Verslunarskóli Islands Sökum þess, að ætla má, að væntanlegum nemendum Verslunar- skóla Islands muni, sumum hverjum, reynast örðugt að afla sér þeirrar undirbúningsmontunar, sem ráð var fyrir gert í auglýsingu skólans, dags. 20. júní s. 1. ár, en skólanefnd hins vegar telur afarnauðsynlegt, að krefjast fullkomnari undirbúningsmentunar en verið hefir hingað til, þá er nú svo ákveðið, með samþykki Verslunarráðs íslands, að sett verði á stofn næsta haust undirbúningsdeild í skólanum með sömu inntökuskilyrðum og verið hafa undanfarið í neðri deild. Gert er ráð fyrir, að í deild þessari verði kendar þessar náms- greinir: Islenska, danska, enska, þýska, reikningur (og reikningsfærsla), saga, landafræði og skrift. Samkvæmt þessu fellur úr gildi áður augiýst breyting á inntöku- skilyrðum skólans. Reykjavík, 1. janúar 1924. Jóhl Sívertsen. ur-Skaftfellinga, Norður-þingeyinga, Skagfirðinga, Vestur-Húnvetninga, Dalamanna, Barostrendinga, Norður- ísfirðinga og Snæfellinga, ættu eftir þessu að vera i föstum þrældómi hjá kaupmannastétt, sem í öllum þessum kjördæmum er harla fámenn. Sömu- leiðis ættu þrír landkjörnir, Ingibjörg, Hjörtur og Sig. Eggerz, sem öll eru að miklu leyti kosin af sveitafólki, eða sjávarmönnum, sem hafa stórhagnast á því, að ameríska hringnum var vís- að úr landi, líka að vera i tjóðurbandi spekúlanta, svo að þjóðarhagsmunirn- ir yrðu hiklaust fyrir borð bornir. Á þessu stigi málsins mun hyggi- legra að álykta, að ritstjóri Mbl. hafi látið skáldafákinn geysa með sig í þetta sinn. Að óreyndu máli er erfitt að liugsa sér, að alt þetta fólk bregðist þannig við skyldunum gagnvart kjós- endum sínum. Og að óreyndu mun slikri hrakspá, þessum þingmönnum til handa, varla verða trúað. En ef hrakspáin reyndist sönn um einhverja eða nokkuð marga af þess- um mönnum, þá er víst óhætt að segja, að þeir hafi vilt á sér heimildir. Eng- inn þeirra hefir játað sig í þrælkun hjá erlendri eða innlendri milliliða- stétt. Enginn þeirra hefir sagt framan í kjósendur sína áður en kosið var: Eg ætla að lauma á ykkur tvöfalda skattinum. Eða: Eg vil brjóta niður sjálfseignarverslun þjóðarinnar, til þess að erlent stórgi'óðafélag geti því betur leikið sér með fjárhag íslensku vélskipaeigendanna og sjómannanna. En þegar á þing kemur sjá kjósendur þessara þingmanna, hvort Mbl. hefir gert þessum þingmönnum rangt til. Tóvélar þmgeyinga. I-Iugvitsmaðurinn alkunni, Magnús þórarinsson á Halldórsstöðum í þing- eyjarsýslu hafði fyrir einum manns aldri efnt til hinna fyrstu tóvéla hér- lendis á bæ sínum. Voru þær síðan starfræktar með góðum árangri, fyrst undir stjóm Magnúsar. Síðar tók við þeim tengdasonur hans, Hallgrímur þorbergsson fjárræktarmaður. En í fyrra brunnu tóvélarnar til kaldra kola, litt eða ekki vátrygðar. Ilinn fyrri eigandi hafði ekki efni á að re'sa þær að nýju. En sýslubúar vildu með engu móti án þeirra vera. í skjóli þess- ara tóvéla hafði blómgast mikill heim ilisiðnaður í þingeyjarsýslu. Nálega frá öllum lieimilum er ull til tórkapar kernd í vélum. Margir bændur eiga hentugar handspunavélai og prjói.a- vélar í félagi. Er þannig prjónað fg otið úr ullinni mikið til fatnaðar og piagga. Á síðustu árum hafa samskori ar spunavélar breiðst út víða !.t>r á i.'mdi, og eru hvarvetna álitnar mestu fcúmannsþing, ekki sísl siðan verð á er lendum fatnaði tók að Eeyra úr liófi. Nú hefir Kaupfélag ])inveyinga endur Edina, Broncetop, Laings. Ekkert af þessum afbrigðum skar- ar fram úr Bangholm og þránd- heims rófum. (Búnaðarrit 21. ár, bls. 182, 22. ár, bls. 147 og 23. ár, bls. 236). — Síðustu árin hefir verið reynt nýtt afbrigði í gróðr- arstöðinni í Reykjavík, heitir það Krasnoje selskoje, Ragnar Ásgeirsson hefir nefnt það r ú s s- neskar rófur. Sáðtímatilraunir með gulrófur er ekki svo mikil þörf á að gera. það hefir sýnt sig með eldri tilraunum, að ekki er heppilegt að sá til þeirra fyr en eftir miðjan maí hér sunn- anlands, það koma tæpast svo góð vor, að vinningur sé að sá fyr. Trénun rófna kemur aðallega til af því, að kyrkingur kemur í vöxtinn á vorin, þess vegna er ekki heppi- legt að sá fyr en nefnt var. J>að hefir lílta verið reynt að sá til þeirra að haustinu, og hafa þær allar trénað. Trénun getur líka komið af óvandvirkni við fræræktina, þess vegna þarf stöðugt að reyna það fræ, sem haft er á boðstólum. Næpur. Allmörg næpnaafbrigði hafa verið ræktuð. Til matar er hið fljótvaxna afbrigði m a í n æ p n a, er Snebold nefnist, einna best, en maínæpur tapa keim og verða ekki eins ljúffengar þegar líður reist tóvélarnar. Kaupstjórinn Sigurð- ur Bjarklind og aliir heistu framaíava- menn í héraðinu lia/a beitt sér fyrir málinu. Hallgrímu- þorbergsson íesti kaup á vélunum í Noivgi: Kaupfé!agið átti mikil hús, gamalt trésmiðaveib- stæði, þar sem þeim er nú fyrir komið. þurfti ekkert að byggja þeirra vegna. Verður stofnkostnaður þess vegna meir en helmingi minni, heldur en þar sem reisa þyrfti alt frá grunni. Alþingi í fyrra heimilaði alt að 30 þús. kr. lán til fyrirtækisins. En af því alt hefir orð- ið kaupfélaginu svo ódýrt, er talið að ekki muni þurfa nema helming láns- fjárins. Er það sjaldgæft um ný fyrir- tæki nú á dögum. Tóvélamar eru nú fullgerðar, og reynast ágætlega. Tekið verður til starfa fyrir alvöru i byrjun þessa mánaðar. Skipulag búsa og bæja. Eins og líkindum lætur, er íslending- um mjög áfátt bæði um smekk og þekk ingu á húsagerð og húsmunum. Á mörgum öldum lærði íslenska þjóðin að byggja úr torfi og grjóti, svo vel sem eðli þess byggingarefnis leyfði. Gömlu torfbæirnir voru bygðir í föst- um, einkennilegum stíl, sem fór vel við landslagið og átti prýðilega við byggingarefnið. Nú er búið að byggja nýja bæi, fyrst úr timbri að mestu eða öllu leyti. Margir þeirra eru nú orðn- ir ónýtir eða sama sem, og hafa víða verið gallagripir, kaldir og óheilnæm- ir. Svo kom steinhúsaöldin, með marga sömu gallana. Víða eru hús bygð dýr en óhentug, og ekki til frambúðar. Menn hafa sparað á hugmyndunum og þekkingunni, og þannig kastað stórfé í sjóinn. Sameiginlegur megingalli á miklum hluta timbur- og steinhúsanna er að þau eru ósmekkleg að stíl og fara illa við landslagið. þá er mjög ábótavant húsbúnaði víða í nýju bæj- unum og kaupstaðahúsum. Flest ap- að eftir útlendum fyrirmyndum, og er enginn þjóðlegur svipur á slikum heim ilum. En um alt þetta er mönnum vorkunn. Breytingin er svo hraðfara, og um fáar fyrirmyndir og litlar leið- beiningar að ræða. Til mikilla bóta hef ir þó verið starf þess eina manns, sem leiðbeint hefir um húsagerð. En hér þarf meira við. það þarf að vekja í allri þjóðinni löngun eftir smekklegum og hollum híbýlum. það er ófært að kasta tugum miljóna á einum manns- aldri í missmíðabyggingar, eins og gert hefir verið hingað til. Úrræðið er að safna hinum bestu hugmyndum i byggingarmálum og dreifa þeim um landið, ár eftir ár. Með því vaknar áhugi og smekkur, og síðan heppileg- ar framkvæmdir. í byggingarmálum eins og öðru er fáfræðin rót alls ills. það þyrfti á hverju ári að gefa út dálítið hefti, með myndum og upp- dráttum af skipulagi borga og kaup- fram undir haustið, góðar fyr á sumri, en þær eru ekki svo fljót- vaxnar, að lánast megi að sá þeim svo seint, að önnur upp- skera hafi fengist af blettinum á undan. I mörgum norðursveitum lands- ins vaxa gulrófur ekki svo vel sé, nema þær hafi verið aldar upp í vermireit. það gengur seint að fá menn til að nota vermireiti, þó eru þeir það ráðið, sem dugar best. það eru til önnur næpnaafbrigði, sem þola það að vaxa fram á haust og ná fullri stærð, og vera samt hæf til matar, af þeim er norska Ballangen næpan best. Bortfelskar rófur eru í nágrannalöndunum ræktaðar til manneldis; þær vaxa hér vel, tölu- vert betur en gulrófur. Sérstakt af- brigði þeirra, Havebortfeld- e r, mætti rækta í norðursveitun- um, þar sem gulrófurnar gefa lít- inn arð. þá er eitt rófnaafbrigði enn, sem eg nefni Dalarófur. þær hafa einkum verið ræktaðar sumstaðar í Norður-lsafjarðar- sýslu, og láta þeir vel af, sem reynt hafa. Gulrætur. Af þeim hafa N a n t- e s gulræturnar reynst einna best, en fleiri reynast vel, t. d. H o 1- lenskar gulrætur, Stens- baller og Carentan. það er túna, kaupstaðarhúsum, sveitabæjum og peningshúsum. Ennfremur fyrir- myndir að húsgögnum, og miða bæði við þarfir sveitamanna og kaupstaða- búa. Líklega þyrfti svo sem einn þriðja af meðallaunaupphæð einhvers af starfsmönnum landsins, sem að skað- lausu mætti fækka, til að gefa út slíkt hefti, og í verðlaun fyrir liinar bestu hugmyndir og fyrirmyndir. Sjálfsagt væri að selja ritið. það hlyti að verða mikið keypt og lesið. Með þessu væri öllum, sem einhverjar hugmyndir hafa um nýbreytni i þessum efnum, gert ldeift að ná með þær til alþjóð- ar. Byggingameistarar, listamenn, smiðir og frumlegir leikmenn legðu þannig fram krafta sína til að gera íslenskan byggingarstíl, sem hæfi byggingarefninu, og til að skapa var- anleg, hlý og þægileg heimili, með húsbúnaði, sem á við staðliætti hér á landi. ** ---0--- Nýmæli sem varðar alda og óborna. Frá 1. jan. 1924 geta allir þeir, er þess óska, sent samúðarskeyti við jarðarfarir símleiðis. Minningargjaf- irnar, er sendendur skeytanna gefa, renna allar í Minningarsjóð hins vænt- anlega Landsspítala. Sendingu skeyt- anna annast landssíminn algerlega ókeypis fyrir Minningagjafasjóðinn. Hér er, eins og menn sjá, um ný- mæli að ræða, er orðið getur sjóðnum til mikillar eflingar, auk þess sem það er svo hentugt, að enginn efi getur verið á, að það nái fljótri og mikilli út- breiðslu. Minningagjafir eru nú orðn- óhætt að mæla með ræktun gul- rótna, á Suðurlandi að minsta kosti, en þeim þarf að sá snemma, annaðhvort að haustinu, á útmán- uðum, ef jörð er auð, eða snemma vors. þær vaxa vel, ef vel er bor- ið á. þyrfti að gera samanburðar- tilraunir með þær og gulrófur. Káltegundir. Ræktun káltegunda annara en grænkáls, lánast ekki með öðru móti en því, að þær séu aldar upp í vermireitum eða í hús- um inni síðari hluta vetrar og um vortímann. þótt þetta sé vitað, þá geta áframhaldandi sáðtímatilraun ir haft þýðingu. Svo er ræktunar- aðferðin, sérstaklega vökvun með áburðarlegi um sumartímann, hve snemma og hve oft og hvaða áburðarlögur gefur bestan árang- ur. H v í t k á 1 vex hér ekki, svo lið sé í. Reynt hefir verið A m a g e r hvítkál, Ditmarsker og Hamborgar. — Rauðkál vex lítið; fengið hefi eg höfuð 1.12 kg. að þyngd, það var afbrigði, sem kent er við Erfurth. Blóm- k á 1 vex ágætlega, að segja má. Reynd hafa verið Erfurthkál, Berlínarkál, enskt kál, SneboldogNonplusultra, alt góð afbrigði, þótt hið fyrst nefnda sé einna fljótvaxnast. Reynt hefi eg ensk blómkálsaf- brigði, Mammoth og Early ar mjög almennar, og þykir flestum það hest við eigandi samúðarvottur- inn, að láta skrá nafn látins ættingja eða vinar i minningagjafabók Lands- spítalans og gefa minningargjöf til þeirrar líknarstofnunar. En oft er örð- ugt að senda minningarspjöld langar leiðir með pósti og í hendur viðtak- enda koma þau sjaldnast fyr en löngu eftir greftrunardag þess, sem minst er. Öðru máli er að gegna um símskeyt- in. þau komast alla leið samdægurs og þau eru afgreidd. þess vegna er það eflaust mörgum kærkomin fregn, að nú sé það skipulag á komið, að fram- vegis megi senda samúðarskeyti fyrir milligöngu landssímans. Formaður Landsspitalasjóðsstjórnar átti fyrir skömmu tal um þetta mál við landssímastjóra, lir. 0. Forberg. Var hann fús til að láta landssímann taka að sér afgreiðslu skeytanna, ef stjórn sjóðsins útvegaði leyfi til þess hjá stjórnarráðinu. Ritaði stjórn sjóðs ins þá atvinnumálaráðuneytinu og veitti það að lokum hið umbeðna leyfi, með því skilyrði, að Landsspitalasjóð- urinn leggi til eyðublöð undir skeyt- in og umslög til viðtakenda. Eyðublöð þessi hafa nú verið gerð. Eru þau látlaus mjög — með svartri og silfurlitri rönd. Skal á þau rita nafn þess, er látinn er, á sama hátt og á minningarspjöldin. Um leið og minningargj öfin er afhent á símastöð- inni, innfærir hún nafn liins fram- liðna, nafn gefanda og upphæð gjaf- arinnar á sérstaka skýrslu, og er þetta síðan innfært í hina stóru dánarskrá obituarium — Landsspítalans. Samúð- arskeytin má senda milli allra stærri símstöðva landsins og innanbæjar í kaupstöðum, en haldið verður þó L o n d o n, en þau hafa ekki gefist eins vel og hin áður nefndu. Af blöðrukáli hefir U1 m- e r afbrigðið reynst best. Af toppkáli Maíkálið og Bangholm first of all sömuleiðis, en Y o r k e r og Winningstádter miður. Nokkur fleiri afbrigði káltegund- anna hefi eg reynt, en sé ekki ástæðu til að tilgreina þær nú. Aðrar matjurtir. Reyndar hafa verið flestar þær matjurtir, sem ræktaðar hafa verið á Norðurlönd- um. Sumar hafa lánast vel, aðrar ekki. (Búnaðarrit 17. ár, bls. 175; 18. ár, bls. 142; 19. ár, bls. 199; 21. ár, bls. 125; 25. ár, bls. 240 og 34. ár, bls. 66). Sáðtímatilraunir við þessar ýmsu matjurtir gætu komið að góðu gagni, t. d. hefir mér reynst vel að sá til s t e i n s e 1 j u að haustinu. pá þarf að athuga, hvern ig halda megi lífinu í plöntum úti yfir veturinn, t. d. p ú r r u m og Pétursseljum sumargömlum. það er svo margt að athuga við þakningu plantna eða skýli, mikið verkefni þar fyrir höndum fyrir gróðurtilraunamenn. Áburðartilraunir hafa verið gerðar allverulegar, og frá þeim skýrt. Skýrslur um þær áburðar- tilraunir, sem gerðar hafa verið í áfram afgreiðslu minningarspjalda, með sama hætti og áður. Um leið og vér leyfum oss að skýra almenningi frá máli þessu, viljum vér þakka hr. landssímastjóranum fyrir, hve vel hann brást við málaleitun vorri og ötulleik hans i að koma þessu atriði fljótt og vel i framkvæmd. Með því hefir hann sýnt meiri skilning en flestir aðrir, á nauðsyn lcærleiksverks þess, er minningargjafasjóði spítalans er ætlað að vinna. En ákvörðun þessa sjóðs er sú: að styrkja fátæka sjúkl- inga livarvetna af landinu, er heilsu- bótar leita á Landsspitalanum, svo að enginn verði fátæktar vegna þaðan að hverfa, eða auyggjur fyrir efnalegri af- komu verði tii þess að auka á raunir þeirra sjúklinga, er sjálfir geta eigi bætt úr nauðsyn sinni. Treystum vér öllum landsmönnum til að styðja sjóð- inn í þessu göfuga ætlunarverki sínu. Ennfremur er þess að geta, að frá áramótum gefur landssíminn 25 aura af hverju heillaóskaskeyti, sem sent verður, og rennur það gjald alt í Lands- spítalasjóð íslands. Reykjavik, 29. des. 1923. Stjórn Landsspítalasjóðs íslands. -----0---- Yfirlýsing Garðars. Tíminn birt- ir með ánægju yfirlýsingu Garðars Gislasonar. En það skal skýrt tek- ið fram, að málfærið er hans (t. d. bændurnar o. fl.). þótti Tímanum ekki rétt að taka fram fyrir hend- urnar á G. G. í því efni. — Gaman væri að fá nýja yfirlýsingu frá G. G. um það, hvaða tímarit og blöð hann hefir „á lager“ og býðst til að borga með. þætti bændum vafa- laust gaman að vita, hvort það er t. d. Morgunblaðið og dilkar þess, blað M. G., Lögrétta o. s. frv. Tím- inn myndi með ánægju birta yfir- lýsingu um það með sömu kosta- kjörum og þessa. Samkepnin. Nýlega fann maður dagblað við veginn fyrir ofan árn- ar. Prentaða málið á því var betl og skrumauglýsingar (viðskifta- snýkjur), en á blaðröndina voru skrifaðar þessar vísur: Eins og 3 og 3 er 6, það er laust við ýkjur, að því meir sem örbirgð vex eflist betl og snýjur. Frekast sá úr býtum ber, best er tekst að ljúga. „Samkepninnar" einkunn er: annars merg að sjúga. Enn selja íslensku togararnir ís- fiskinn á Englandi við ágætu verði. Reykjavík, eru prentaðar í Búnað- arritinu 23. ár, bls. 229; 25. ár, bls. 229 og 28. ár, bls. 101. Tilraunum þarf að halda áfram, bæði með bú- peningsáburð og tilbúinn, saman- burð þein’a og hvorn fyrir sig, í misjöfnum mæli og á misjöfnum tíma, og báðar þessar áburðarteg- undir saman. Tilbúni áburðurinn mun gera mest gagn, ef hann er borinn á með búpeningsáburði, t. d. til helminga. Hér er mikið verk- efni fyrir höndum. Með skynsamlegum gróðurtil- raunum má ráða fram úr mörgu vafaatriðinu; eitt er það meðal annars, sem garðyrkjumenn mega aldrei gleyma að taka tillit til, þ a ð e r s k j ó 1 i ð. það má stundum haga niðurskipun gróðursins þann- ig, að harðgerður gróður, sem ekki er mjög lágvaxinn, geti gefið skjól öðrum gróðri, lágvaxnari og veikbygðari. Einar Helgason. ----o----- þórarinn B. þorláksson listmál- ari lét af skólastjóm Iðnskólans nú um áramótin. Héldu nemendur og kennarar honum samsæti og leystu hann út með gjöfum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.