Tíminn - 23.12.1949, Page 1

Tíminn - 23.12.1949, Page 1
Ritstjórn: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn I ' —---------------------------- II. r— Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Rykjavík, föstudaginn 23. desember 1949 277. blað Einkcmmboð fyrir Island: Söluumbob: ARNI JONSSON H.F. Aðalstræti 7 - Reykjavík HUSVELAR H.F. Abalstræti 7 - Reykjavík ELNA-saumavéiin ELNA er byggð rrieð mikilli hugkvæmni og allt miðað við að skapa fullkomna og þægi- lega saumavél fyrir heimilin. Taskan utan af vélinni er notuð sem vinnuborð, þegar stærri stykki eru saumuð. ELNA getur komizt fyr- ir í klæðaskpánum. — Vigtar aðeins 6!í kg. án tösku. ELNA skapar sér alls staðar vinsældir og verður ómissandi hverju heimili. Hún auðveldar þjónustubrögðin og gerir vinnuna ánægjulega. Hún sparar heimilunum útgjöld og nýtir betur allan fatnað. Það er ekki aðeins priónfatnaður, sem hægt er að stoppa með ELNA, einnig bómnllarefni, gervisilkiefni, ullarefni, und- irfataefni, nylonefni, svo og grófustu vnuufataefni. ELNA er rafknúin. Hér sjáið þér heimaprjónaða peysu -með stóru gati, og er erminni smokkað upp á „fría arminn“ á vélinni. 1 staðinn fvrir að eyða löngum tíma í að stoppa gatið í höndunum, mun ELNA hjálpa yður við þetta verk á nokkrum mínútuijj og nota má sams konar band og pevsan er nrjónuð úr. ELNA er smíðuð í hinum stóru verksmiðjum TAVARO S.A., Genf, Sviss.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.