Tíminn - 23.12.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.12.1949, Blaðsíða 8
flmLnn óskar lesendum sínum GLEÐÍLEGRA JÓLA ,i!3. árg. Reykjavík Timinn óskar lesendum sínum GLEÐILEGRA JÓLA ,23. des. 1949 277. blað BiFREIDAEIGENDUR! Vér viljum vekja athysii bifreiðaeigenda á því.'að vér höfum fengið lítilsháttar efni til yfirbyggingar og getum því aftur tekið að oss eftirfarandi aðgerðir og yfirbyggingar bifreiða,: KLÆÐNING — MÁLNING —.RÉTTING — MÓTOR- OG UNDIRVAGNSVIÐGERÐIR. Ennfremur getum vér tekið að oss yfirbyggingar á allar tegundir bifreiða og jarðvinnslutækja. Y'í '£Si.k- 1 svona ástandi kom bifreiðin á verkstæði okkar. Nýjustu strætisvagnarnir í smíðum á verkstæði voru. framkvæmum einnig allskonar smærri yfirbyggingar, svo sem jeppa, vöru- og sendiferðabíla. Eftir að vér höfðum rétt, klætt og málað bifreiðina. Eftir að yfirbygging hefir farið fram Yfirbyggjum allar tegundir af vegheflum, jarðýtum, moksturstækjum o. fl. vinnuvélum. Oll vinna a verkstœðum vorum er framkvœmd af þaulœfðum fagmönnum.. Bifreiðaeigendur œttu að athuga, að nú er hentugur tími til standsetningar .á bifreiðum meðan eitthvað af viðge rðarefni er enn til. SílaAfhiijah A./. Skúlatún 4. Símar 1097 og 6614.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.