Vísir


Vísir - 05.07.1972, Qupperneq 17

Vísir - 05.07.1972, Qupperneq 17
Visir. Miðvikudagur 5. júlí 1972. | í PAG 1 Sex ný sönglög eftir Pál ísólfsson Þuríður Pálsdóttir syngur, Jórunn Viðar leikur á píanó Ljóðalög Salómons konungs hafa orðið Páli Isólfssyni tón- skáldi að yrkisefni i nýrri tónlist sem flutt verður i útvarpinu i kvöld. Það er alltaf viðburður þegar „nestor” islenzkra tón skálda kveður sér hljóðs enda ný verk eftir gamla meistarann orðin næsta sjaldgæf. Ljóðalög Salomons hafa í gegnum árin verið mörgum listamönnum hug- stæð smiði og út frá þeim hefur ýmiss konar tónlist verið samin. Þuriður Pálsdóttir dóttir tón skáldsins syngur þessi sex söng lög föður sins við undirleik Jórunnar Viðar, en á milli söng- laga verða fluttir kaflar úr ljóða- lögunum. Þúriður Pálsdóttir er liklega sú söngkona, sem flest hefur sungið af lögum dr. Páls, og þvi ekki fjarri að kalla hana fremsta túlkanda Páls ísólfs- sonar i gegnum árin, að minnsta kosti á sviði sönglistar. Þuriður og Jórunn Viðar hafa einnig haft mjög náið samstarf i listinni og hafa þessar ágætu listakonur mikla og góða reynslu i samvinnu sinni. Þuriður Pálsdóttir 17 5 KVÖI L n □ AG | 2 KVÖLD | n DAG Páll isólfsson Utvarpið kl. 20,20: SUMARVAKA b. Oft er það gott sem gamlir kveða. — Baldur Pálmason flytur vísnaþátt sem Bragi Jónsson „Þetta er samtiningur Braga i Hoftúnum, visur frá flestum landshornum. Þó held ég að mestur hlutinn sé nú vestan lands, enda er Btagi þaðan.” segir Baldur. Margar af þessum visum eru landskunnar og hafa geymst i hugum manna i gegnum árin. Bragi Jónsson i Hoftúnum er sjálfur skáld og hag- yrðingur, og hefur hann gefið út nokkur kvæðasöfn auk þess sem hann hefur ritað fjölmargar greinar og bækur um margs konar þjóðlegan fróðleik. Bragi er ættaður af Snæfellsnesi en hefur undanfarin ár búið á Akra- nesi og stundað þar skáldskap og fræðimennsku. Hann skrifar jafnan undir höfundarheitinu „Refur bóndi” og fyrir siðustu jól kom út eftir hann bók sem hann nefndi „Refskinnu” og hafði að innihalda þjóðlegt efni tekið úr atburðum liðinna alda auk margs konar munnmælasagna frá fyrri timum. Þessi fróðleikskorn sem Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i rniklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýium vörum. — Gjorið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ mösiN GLÆSIBÆ, simi 23523. hefur tekið saman. „Refur bóndi” hefur týnt til varð kærkomið lestrarefni einkum fyrir þá eldri og fólk á svipuðum aldri og fræðimaðurinn er sjálfur, svona um sjötugt. Baldur Pálma- son hjá útvarpinu ætlar að flytja samtininginn frá honum Braga i Hoftúnum i sumarvökunni i kvöld og er ekki að efa að eldra fólk og jafnvel yngra muni leggja við hlustirnar. „Oft er það gott sem gamlir kveða” nefnir Bragi þáttinn og þess vegna birtum við eina visu hans úr gamalli kvæða- bók „Mislitar linur” sem kom út fyrir nokkrum árum, og gæti höfðað til kirkjunnar manna i dag. Dýrt er Drottins orðið Virðist ei á vorri storð vaxa kærleiksandi, Dæmalaust er Drottins orð dýrt i þessu landi. -GF !}☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆*☆*☆☆☆☆☆☆*☆*☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆■{* m m Nt & Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 6. júli. Hrúturinn, 21. marz-20. april. Þú ættir að geta komið ár þinni að ýmsu leyti vel fyrir borð i dag, og ekki er óliklegt að þú hljótir óvæntan stuðning i þvi sambandi. Nautið21.april-21.mai. Það litur út fyrir að ekki verði allt sem sýnist á yfirboröinu I dag, og þvi er vissara að fara gætilega að öllu og lofa ekki neinu. Tviburarnir, 22.mai-21.. júni. Þú hefur i ýmsu að snúast, og ekki er vist að árangurinn verði að sama skapi. Það er eins liklegt að þú verðir fvrir heppni i peningamálum. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Þú verður að hafa hraðann á, ef þú ætlar að koma vissu og aökall- andi máli á nauðsynlegan rekspöl. Annars er hætt við að það verði um seinan. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Það er sitt af hverju, sem krefst úrlausnar i dag, en ef þú beitir lagi og hefur samband við nauðsynlega aðila, eru horfur á að þaö takizt. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Gakktu ekki að neinum samningum eða kröfum, sem þér finnst þröngvun að. Verði hart knúiö á, skaltu sýna festu og jafnvel óbilgirni ef með þarf. Vogin,24. sept.-23. okt. Það litur út fyrir að þú sért farinn að þreytast nokkuð á einhverju þófi, en ef þú sýnir þolinmæði enn um hriö, fer allt þér mjög i vil. Drekinn, 24.okt-22. nóv. Þú striöir i ströngu I dag, og þó að þú fáir ekki öllu framgengt, sem þú vilt, þá vinnst mikið á Notadrjúgur dagur á margan hátt. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Það litur út fyrir að þú hittir einhvern i dag, sem hefur mikil áhrif á fyirirætlanir þinar, og yfirleitt þannig að já- kvætt megi teljast. Steingeitin, 22. des-20. jan. Ef til vill er hætt við að þú verðir dálitiö seinn að átta þig á hlutunum i dag, en ákvarðanir þinar munu reynast réttar, þegar þar að kemur. Vatnsberinn, 21. jan-19. febr. Það fer ekki á milli mála, að þetta verður notadrjúgur dagur þegar upp er staðið, þótt hann byrji ef til vill ekki eins og þú vildir. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Þetta verður góður dagur á margan hátt, og einkum fyrir það, að þér mun bjóðast aöstoð, sem getur ráðið úr- slitum að einhverju leyti. <t ■» <t <t <t <t ■ -s <t -Cr ít -» -tt -tt -tt <t <t -tt <t -tt * -» -tt «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «• s- «- «- «- s- §• 3- 3- «- -tt <t <t -ft <t ■a ■ít -ít -tt <t <t •Ct ■n <t -tt -tt ■tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -Et <t -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt ■tt -ti -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt Jj- tf. jj. tf. tf. ijt q. tf. t}. q-J? JJ. t}. t}. tf JJ. 1} tf. tf. J? tf. V J? tf1} J? t}-1? t? V- tf tf- tf tf í1tf. V- V- tf- tf- #<t ÚTVARP • MIÐVIKUDAGUR 5. júlí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Eyrar- vatns-Anna” eftir Sigurð Helgason. Ingólfur Kristjáns- son les (9). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 islenzk tóniist. a. Strengja- kvartett nr. 2 eftir Helga Páls- son, Björn Ólafsson, Jón Sen, Ingvar Jónasson og Einar Vig- fússon leika. b. „I lundi ljóös og hljóma”, lagaflokkur eftir Sig- urð Þórðarson. Sigurður Björns son syngur: Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó. c. Syrpa af lögum úr sjónleiknum „Pilti og stúlku” eftir Emil Thor- oddsen. Sinfóniuhljómsveit ís: lands leikur: Páll P. Pálssori- stj. d. Lög eftir Pétur Sigurðs- son frá Sauðárkróki. Svala Nielsen og Friðbjörn G. Jóns- son syngja: Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianóið. 16.15 Veðurfregnir. Stofnun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Haraldur Jóhannsson hagfræð- ingur flytur erindi. 16.40 Lög leikin á klarlnettu 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Konan frá Vinarborg”. Dr. Maria Bayer-Jiittner tónlistar- kennari rekur minningar sin- ar: Erlingur Daviðsson rit- stjóri færði i letur: Björg Arna- dóttir les (11). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Alitamál. Stefán Jónsson stjórnar umræðuþætti. 20.00 Sex ný sönglög eftir Pál isólfsson. Þuriður Pálsdóttir syngur: Jórunn Viðar leikur á pianó. 20.20 Sumarvakaa. „Hef ég grun um hyggju frón” Séra Ágúst Sigurðsson flytur fyrsta frá- söguþátt sinn undan Jökli. b. Oft er það gott, sem gamiir kveða. Visnaþáttur tekinn saman af Braga Jónssyni frá Hoftúnum. Baldur Pálmason flytur. c Villudyr. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. d. Einsöngur. Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Matthias Karelsson, Jón Benediktsson og Sigfús Halldórsson við undirleik Guð- rúnar Kristinsdóttur. 21.30 Útvarpssagan: „Hamingju- dagar” eftir Björn J. Blöndal. Höfundur les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sumarást” eftir Francoise Sagan Þórunn Sigurðardóttir leikkona les (5). 22.35 Nútimatónlist. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag - skrárlok.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.