Vísir - 05.07.1972, Side 18

Vísir - 05.07.1972, Side 18
18 Visir. Miövikudagur 5. júli 1972. TIL SÖLU Körfugerft Hamrahlið 17. Simi 82250. Lokað 10. júli og fram i ágúst. Barnavöggur, óbreytt verð. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Sóltjöld. Vönduð og falleg sóltjöld i miklu litaújvali, saumum einnig á svalir (eftir máli). Seljum tjöld svefnpoka, vindsængur, topp- grindarpoka úr nyloni og allan viðleguútbúnað. Hagstætt verð. Reyniö viðskiptin. Seglagerðin Ægir, Grandagarði 13. Simi 14093. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar Suðurveri, simi 37637. Ilúsdýraáhurður til sölu. Simi 84156. Vélskornar túnþökur til sölu.Simi 41971 og 36730 alla daga nema laugardaga, þá aðeins 41971. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 2 og 7.30-11 nema sunnudaga frá 9-2. Ilúsdýraúburöur til sölu. Uppl. i sima 41649. Mahogny hurð og hurðarkarmur til sölu. Verð kr. 2.500. Uppl. i sima 36867. Litiö garðhús lil sölu Gæti einnig verið leikhús fyrir börn, i borg eða við sumarbústað. Uppl. Kykjuvog 26 R. Ilraðbálur. 13 feta plastbátur með hvalbak til sölu. Einnig utan- borðsmótor 25 hestöfl. Uppl i sima 92—7080 i dag og á morgun. Til sölu árs gamall IJual Hs 25 pliituspilari með tveimur hátölur- um. Verð ca. 10 þús til 11 þús. Nánari uppl. i sima 32969 eftir kl.7. Til sölu notað mótatimbur að Miðvang 121 Hafnarfirði. Uppl. i sima 31430. I.eicaflex með súmmúcron 2:2 i góðu lagi til siilu. Simi 16797. Franz. Til sölu vel mcð farið barnarúm og kommóða. llppl. i sima 21129. Til sölu llusqvarna eldavél sem ný, Stultz hrærivél og (Mahogny) svel'nherbergissett (staðgreið- ist). Uppl. i sima 32485 el'tir kl. 18. Mold heinikeyrð i lóðir. Uppl. i sima 40199. Til siilu vel með farin Royal standard Harmonikka i tösku. 236 sópran, 94 bassar. Uppl. i sima 50082, eftir kl. 7. Til sölu rósamáluð kommóða, eikarskrifborð, Iveir skjala- skápar, eikarborð, litill sófi, hnotuskápur, orgel (i sérflokki) bylgjuhurð, stór gerð og fl. Uppl. Bókhlöðustig 2 frá kl. 1-10 næstu daga. ÓSKAST KEYPT llnakkur. Vcl með farinn hnakkur og létt stangarbeizli óskast keypt. l'ppl. i sima 10081 kl.9 til 6. Útihurö óskast keypt, ekki mjög stór. Uppl. i sima 86506 eítir kl. 18. Góður tauþurkari óskast keyptur inýlegur). Uppl. i sima 84142. Loftpressa óskast fyrir málningarkönnu. Simi 33361 eftir kl. 5 FATNAÐUR Mjög vandaður og fallegur brúðarkjóll nr. 38 til sölu. Uppl. i sima 35815. HJOt ■ VACWflB Góður barnavagn til sölu.Uppl. i sima 22083. Góður svalavagn til sölu. Verð kr. 2000.00 .Simi 83626. Ódýr harnavagn til sölu. Uppl. I sima 35424. HÚSGÖGN Til sölu vel með farinn svefnsófi með rúmfatakassa. Uppl. i sima 84476 eftir kl. 19. Sófaborð til sölu. Vandað tekk- borð, selst ódýrt. Uppl. i sima 82454. Antik. Nýkomið: sessilon, stofu- skápar, sófasett, boröklukkur, veggklukkur, ýmsar gerðir. Stoppaðir stólar, lampar, magogny borð, kertastjakar, ruggustóll o.fl. Antik húsgögn Vesturgötu 3. Simi 25160. Ilúsmunaskálinná Klapparstig 29 kallar. Það erum ' við sem kaupum eldri gerðir húsgagna og húsmuna. Þótt um heilanbúslóðir séaðræða. Komum strax. Pen- ingarnir á boröið. Simar 10099 og 10059. HEIMILISTÆKI Nýr frystiskápur KPS 2201 til sölu Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 16321). Til siiluer litil Hoover þvottavél. Verð kl. 5 þús. Á sama stað fást kettlingar gefins. Simi 43310. Kæliskápar i mörgum stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzl. H.G. Guðjónssonar. Suðurveri, simi 37637. Kldavélar.Eldavélar i 6 mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun 11.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. BÍLAVIÐSKIPTI Skoda M B ’65 til sölu við vægu verði. Skemmdur eftir árekstur, en vél, girkassi og drif ásamt inn- viðum i góðu standi. Uppl. i sima 83519 eftir kl. 17 Bilaeigendur a t h u g i ð : Sjálfsviðgerðarþjónusta, gufu- þvottur, sprautunaraðstaða, kranabilaþjónusta, opin allan sólarhringinn. B.F.D. Björgunar- lelagið Dragi, Melbraut 26, Ilafnarfirði. óska eftir að kaupa notaðan bil, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 11397 á daginn. Ilalló— Gott tækifæri til að eign- ast bil með góðu gangverki fyrir litinn pening. Upplýsingar i sima 41968 eftir kl. 6. Moskovitch ’63. Vil kaupa sparneytinn híl, sem þarfnast viðgerðar á boddýi eða réttingar. Staðgreiðsla. Notað pianó óskast einnig. Uppl. i sima 99-1125 eða 99-1679. ’l’il söluFord Taunus 17 M árgerð 1969 . 2 dyra, gólfskiptur, ný inn- Huttur. Til greina koma skipti á nýlegum VW. Uppl. i sima 41288. Sondiferðabill. Til sölu Trater árgerð 1963. Uppl. i sima 40016. Til sölu Mercedes Bens 180 diesel Uppl. i sima 82997 eftir kl. 6 á kvöldin. Land Itover árg. ’68 Til sölu er Land Rover árg. ’68benzin. Uppl. i sima 36085 eftir kl. 20 i dag. Taiinus 12 m ’63til sýnis og sölu I Volvo-salnum Suðurlandsbraut. Til sölu vél og girkassi i Taunus 12.‘Uppl. i sima 52214 eftir kl. 7. Volkswagen árg. ’63 til sölu. Ógangfær. Uppl. i sima 43524 eftir kl. 8. Rússa-jeppiárg. ’ 59 með húsi til sölu. Klæddur, með nýrri vél drif og kassar. Tilboð óskast. Skipti koma til greina. Uppl. að Goð- heimum 4. Simi 35681. Til sölu Skoda station árg. 1958. Brotið drif, en yfirbygging og vél i góðu ásigkomulagi. Selst ódýrt. Uppl. i sima 20983. Moskvitch sendiferðabill árg. 1970. Verð kr. 130 þús. Góðir greiðsluskilmala.r. Skipti mögu- leg. Aðal Bilasálan, Skúlagötu. Simi 15014. Til sölu Chevrolet Malibu árg. 1968, Checker 7 manna árg. 1966 Chevrolet Chevelle árg. 1954. Bif reiöastöð Steindórs s/f simi 11588 og kvöldsimi 13127. Volga-Volga. Vinstri afturhurð óskast á Volgu, eða sams konar bil til niðurrifs. Simi 30645. Til sölu VW rúgbrauö (Camper) árgerð 1961, með bilaða vél. Til sýnis og sölu hjá Efnaverk- smiðjunni Eimir s.f. Seljaveg 12. 9 manna bill. VW rúgbrauð árgerð 1968 til sölu. Verð 110 þús. Staðgreiðsla. Simi 43884 eftir kl. 8. Stero tíeki i bil. 8 rása spólur á hálfvirði fylgja með. Simi 42087. FASTEIGNIR Höfum kaupendur að öllum stærðum fasteigna. Háar útborganir, hafiö samband við okkur sem fyrst. FA.STEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Slmi 15605. Makaskipti. Vil selja góöa 5 herbergja sérhæð i tvibýlishúsi i Vesturbænum, ásamt 1/2 kjallara, bifreiöageymslu og sér garði. Vil kaupa 2-4ra herbergja ibúð á góðum stað i borginni. Uppl. i sima 12722. HÚSNÆÐI í BOÐI Til lcigu 4ra herbergja ibúð i Vogum. Uppl. i sima 33959 eftir kl. 6. Til leigu i Hliðunum er 4ra her- bergja ibúðarhæð. Leigist i 3. mán. Um framlengingu leigutima getur orðið að ræða siðar. Simi 26851 frá kl. 5 til 7 e.h. Ilerbergi til leigu. Eldunarað- staða með öðrum. Tilboð merkt „Rólegt” sendist Visi fyrir fimmtudagskvöld. HÚSNÆDI ÓSKAST Ung barnlaus lijón óska eftir 1 stóru herbergi og eldhúsi eða 2ja herbergja ibúð. Húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 41637 og 41252 miövikudag og föstudag. Ilafnarfjörður. Einhleypur maður óskar eftir herbergi eða litilli ibúð i Hafnarfirði Fyrir- framgreiðsla möguleg ef óskað er. Uppl. i sima 52152 eftir kl. 19. Skólaslúlka utan af landi óskar eftir herbergi frá 1. sept. Nilfisk ryksuga óskast til kaups. Uppl. i sima 15703. Ung hjón óska eftir 2-3ja her- bergja ibúð fyrir 1. sept. Reglu- semi heitið. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 26250 frá kl. 9 til 6. l-2ja hcrbcrgja ibúð óskast nú þegar. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 20782. 2. herb. ibúðóskast strax. Reglu semi og skilvísri greiðslu heitið. Uppl. i sima 41527 eftir kl. 6 Reglusöm hjón. Menntaskóla- kennari með barn á fyrsta ári óskar eftir 2-3ja herbergja ibúð til leigu i Reykjavik eða Kópavogi frá 1. sept. eða fyrr. Uppl. i sima 42174. Reglusamt fólk, fjórir i heimili, vantar 3ja - 4ra herbergja ibúð á leigu. Uppl. i sima 31180. öska cftir litilli ibúð til leigu. Húshjálp 1-2. i viku kemur til greina. Uppl. i sima 33565 eftir kl. 4. Tvær stúlkur, sem báðar ætla að stunda nám næsta vetur, óska að taka á leigu 2 herbergi bað, og eldunaraðstöðu, frá og með 1. okt. Góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Tilboð merkt „Skóla- stúlkur" sendistaugl. deild Visis. Einhleyp, reglusöm 28 ára kona i fastri stöðu, óskar eftir 2-3ja her- bergja ibúð frá 1. október n.k. Upplýsingar i sima 14292 eða 17624 eftir kl. 7 Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja - 3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 50417. 2-3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Þrennt i heimili. Skilvis greiðsla. Uppl. i sima 18943. •lúsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. Ibúðaleigu- miöstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. 38 ára gamall maður óskar eftir litilli ibúð eða rúmgóðu forstofu- herbergi með aðgangi að baði. örugg mánaðargreiðsla. Vin- samlegast hringið i sima 24991 milli kl. 17 og 18. Ung barnlaus hjónóska eftir 2-3-4 herb. ibúð Vinna bæöi úti og eru reglusöm. Hjúshjálp kemur til greina. Uppl. i simum 41637 og 41252. Ung kona með 3ja mánaða barn óskar eftir litilli ibúð. Uppl. i sima 20664. ATVINNA í Laghentur, reglusamur, og stundvis maður 25 - 30 ára óskast til vélavinnu ásamt útkeyrslu 5 daga vikunnar. Tilboð merkt 6491 sendist augl.d. Visis fyrir 7. þ.m. - Tvo pilta 14 -16 ára vantar strax á sveitaheimili. Þurfa að vera van- ir vélum. Simi 83818. Reglusamur maður óskast i bakari strax. Uppl. i sima 31349 eftir kl. 7 e.h. Rösk stúlka óskast til afgreiðslu- starfa. Uppl. i sima 30420 milli kl. 5 - 7 i dag. Stúlka eða kona óskast til léttra heimilisstarfa. Simi 24907. Heimilishjálp óskast á litið heimili i 3-4 vikur frá 24. júli. Tveggja til þriggja stunda vinna daglega. Uppl. i sima 13092 eftir kl. 18. óskum eftirað ráða mann til út- keyrslu. Kjörbúð S.S. Austurveri, Háa- leitisbraut 68. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður óskar éftir auka- vinnu, t.d. dyravörzlu. Uppl. i sima 18490^_________ 22ja ára námsmaður óskar efti- góðu sumarstarfi. Er reiðubúínn að vinna langan vinnudag ef nauðsyn krefur. Uppl. i sima 22835. 17 ára stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu i 2 mán. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 85884 frá kl. 12 - 5 e.h. TAPAÐ — FUNDID Gullarmband með viðhengi „1 kúla” tapaðist i s.l. viku. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 21528. Kvengullúr tapaðist 13. júni ’i Tónabæ,eða Miklubraut að Heiðargerði. Uppl. i sima 84684 eftir kl. 8. Fundarlaun. Fundarlaun: Leica M-4 ljós- myndavél ásamt aukalinsu og brúnni Leica tösku, tapaðist um s.l. helgi i Hvammsvik i Hval- firði. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 40882'. Góð fundar- laun. Karlmannsúr tapaöist s.l. föstu- dag. Liklegast á leiðinni Lauga- vegur-Lækjargata. Það er Pier- pont gerð, ólarlaust. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja i sima 37821 eða 32657. Lyklaveski tapaðist fyrir helgi. Skilvis finnandi gjöri svo vel og hringi i sima 24825 milli kl. 8 og 5. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Sérley fisferöir. Hringferðir, kynnisferðir ög skemmtiferðir. Reykjavik-Laugardal-Geysir- Gullfoss-Reykjavik. Selfoss- Skeiðavegur-Hrunamanna- hreppur-Gullfoss-Biskupstungur- Laugarvatn. Daglega. B.S.l. Simi 22300. Ólafur Ketilsson. Kettlingar: Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 33488. BARNAGÆZLA Öska eftir stúlku 12-14 ára til að lita eftir 7 ára dreng i 2 vikur ásamt smá húshjálp. Er i Vesturbæ. Uppl. i sima 12862 eftir kl. 4.30. Get tckið börn i daggæzlufrá kl. 8 til 18.30. Staðsetning við Arbæjar- hverfi. Uppl. i sima 84099. Barngóð unglingsstúlka óskast tii að gæta árs gamals barns ágúst- mánuð frá kl. 12.30 til 5. Uppl. i sima 26446 eftir kl. 7 á kvöldin. Barngóð kona óskast til að gæta þriggja mánaða barns hálfan daginn. Æskilegt að hún búi sem næst Melabraut. Uppl. i sima 92- 2265 Keflavik eftir kl.8 á kvöldin. Hjón sem bæði vinna úti óska eftir konu.sem vön er barnagæzli^ til að gæta tveggja barna frá 9-17 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 1- 62-44 eftir kl. 18 á kvöldin. ÞJONUSTA Þvoum þvottinn, hreinsum og pressum fötin. Kilóhreinsun, frá- gangsþvottur, stykkjaþvottur, blautþvottur. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7, simi. 12337 og Óðinsgötu 30. Ennfremur Flýtir Arnarhrauni 21, Hafnarfirði. Tek að mérað flytja hesta norður i Skagafjörð i þessari viku, 1,200 kr.á hest aðra leiðina, en 2.000. kr. báðar leiðir. Allar nánari upplýsingar i sima 32969 milli kl. 8 og 10 á kvöldin þessa viku. ■Húseigendur. Stolt hvers húseig- anda er falleg útidyrahurð. Tek að mér að slipa og lakka hurðiri Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i sima 85132 eftir kl. 5. Húseigendur athugið: Tökum að okkur að mála gluggalista og grindverk. Einnig tökum við að okkur að skafa upp útidyrahurðir og lakka. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. i sima 35734 milli kl. 2 og 7 alla daga. Fundarlaun LEICA M-4 ljósmyndavél ásamt auka- linsu og brúnni LEICA-TÖSKU tapaðist um s.l. helgi i Hvammsvik i Hvalfirði. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 40882 Góð fundarlaun.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.