Vísir - 05.07.1972, Side 19
Visir. Miðvikudagur 5. júli 1972.
19
SAFNARINN
Kaupum Isl. frimerki og gömul
umslög hæsta verði. Einnig
krónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið;
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
FYRIR VEIDIMENN
Laxamaðkar til ’sölu, feitir og
búsnir. Uppl. i sima 42354 kl 7-8.30
á kvöldin.
EINKAMAL
Maður á ágætum aldri, vel
menntaður og á ibúð, ekki
templari, en þó reglusamur, vill
kynnast laglegri og léttlyndri
konu, sem hefur nokkurt vit i
kollinum Mætti eiga barn. Bréf,
merkt „Sumargleði” sendist
afgr. blaðsins fyrir helgi. Æski-
legt að mynd fylgi. Algjört
trúnaðarmál.
Athugið!
Auglýsinga-
deild VÍSrS
er að
Hverfis-
götu 32
HRE3NGERNINGAR
Hreingerningar Vanir menn, fljót
afgreiðsla Tekið á móti pönt-
unum eftir kl. 5 i sima 12158
Bjarni.
Hreingerningar. gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð ef óskað er. —
Þorsteinn simi 26097.
Tökum að okkur hreingerningará
smáu og stóru húsnæði. Vanir
menn. Simi 23427.
Hreingernihgar. Ibúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúö
3.500. Gangar ca. 750 kr á hæö.
Simi 36075. Hólmbræður.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar i smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðar-
þjónusta á gólfteppum. —
Fegrun.Simi 35851 eftir kl. 13 og á
kvöldin.
OKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen 1971. Okuskóli og
prófgögn ef óskað er. Ragnar Jó-
hannsson. Simi 35769.
Ökukennsla:
Cortina ’72. Ernst Gislason, Simi
36159.
— N
1SIMM Á UNIAN :
Lendi Marzbúi hér að morgni, Vísir er saminn allt til kl. hálf ellefu
berst fréttin um það á göturnar að morgni, og síðan líða aðeins
strax klukkan 1 í Vísi. tvær og hálf klukkustund, þar til hann
birtist á götunum.
Frétt getur birzt allt að 18 klukkustundum Fréttir VlSIS eru fréttir dagsins í dag.
fyrr í Vísi en í morgunblöðunum.
jvismi
SÍIV1I 86611
ökukennsla — Æfingatimar.Lær-
ið að aka bifreið á skjótan og ör-
uggan hatt. Kenni á Toyota MK-2
Hard-top. árg ’72. Sigurður Þor-
mar, ökukennari. Vinnusimi
17165, heimasimi 40769.
ökukennsla — Æfingatímar.
Volkswagen og Volvo‘71. Lærið
þar sem reynslan er mest. Kenni
alla daga. ökuskóli Guðjóns 0.
Simi 34716.
ökukennsla-Æfingartimar.
Toyota ’72. ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Nokkrir
nemendur geta byrjaö strax.
Ragna Lindberg. Simar 41349 og
37908.
Œ
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
)
NÝTT SÍMANÚMER
FRAMKVÆMDASTOFNUNAR RÍKISINS RAUÐARÁRSTÍG 31 ER
25-1-33
ÞJÓNUSTA
Vatnsdælur
3” og 4” benzin drifnar vatnsdælur til að dæla úr hús-
grunnum, skipum o.f. til leigu.
Vélsm. Andra Heiðberg.
Laufásveg 2 a Reykjavik
Simi 13585 og 51917.
Sjónvarpsviðgerðir
i heimahúsum á daginn og á
kvöldin. Geri við allar tegundir.
Kem fljótt. Uppl. i sima 30132
eftir kl. 18 virka daga.
Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793.
Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viögerð á
sprungum fyrir sumarið. Notum hið þaulreynda þankitti,
gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgð tekin á efni og
vinnu. Leitið tilboða. Sprunguviðgerðir i sima 26793.
Sprunguviðgerðir, simi 19028
Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góöa og þaul-
reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. 10
ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869.
Sprunguviðgerðir, simi 20833
Þéttum sprungur i steinveggjum. Vanir menn, vönduð
vinna. Uppl. i hádeginu og kl. 7 - 8.30 á kvöldin i sima
20833.
Eldavéla og raflagnaviðgerðir
Baldvin Steindórsson löggiltur rafvirkjameistari. Sfmi
32184.
Hús gagna viðgerðir
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð, og póleruö.
Vönduð vinna.
Húsgagnaviðgeröir Knud Salling, Höfðavik við Sætún.
Simi 23912.
Sprunguviðgerðir. Simi 20189.
Þéttum sprungurfsteyptum veggjum, einnig sem húöaðir
eru meö skeljasandi, kvarsi og hrafntinni, án þess að
skemma útlitið. Lagfærum steyptar þakrennur, vatns-
verjum steypta veggi. Abyrgð tekin á efni og vinnu.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 20189.
Sjónvarpsþ jónusta.
Gerum við allar gerðir sjónvarps
tækja.
Komum heim ef óskað er.
—Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu 86
Simi 21766.
Loftpressur — traktors-
gröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur ög dælur
til leigu. — öll vinna 1 tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Slmonarsonar, Armúla
. 38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
Sjónvarpsloftnet.
Uppsetningar og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. Simi
83991.
Hattaviðgerðir
Hreinsa og pressa hatta og geri þá sem nýja. Góð og
vönduð vinna.
Erla Vidalin kvenhattameistari, Grensásvegi 58. Simi
36598.
Sprunguviðgerðir. Simi 33585.
KAUP^SALA
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
B.Ó.P.
Bjarni ó. Pálsson
löggiltur pipulagningameistari.
Sl'mi 10480 - 43207.
jömmu gardinustangir, Dast sólgardinur.
Bambus dyrahengi og fyrir glugga i 4. litum.
IFatahengi á gólf og veggi, mikiö og glæsilegt flrval.
Clfalda kústar, fjaðrakústar, galdrakústar.
óróar úr bambus og skeljum, antik kúabjöllur.
Taukörfur, blaöagrindur og körfur i þúsundatali.
Hjá okkur eruö þið alltaf velkomin,
Gjafahúsiö Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11
(Smiðjustigsmegin )