Vísir - 05.07.1972, Page 20

Vísir - 05.07.1972, Page 20
Miövikudagur 5. júli 1972. ('hester l,’ux ánæiíöur Chester Fox: •• Oreigi - og milli þess 0 milli l’ciKlúllinn i sálarklukku Chrstcr Fnx slú nijiig úrejílul*‘Ka i j;ær. Um inorj'uninn var liann jjlaöur injöj; cn ilajiraöist talsvert uni hádej'iö jicj'ar cinvíj'iö var koniiö i strand. „Ég vona bara aö mótið fari fram og ég held að þeir byrji á fimmtudaginn” sagði Fox seint i gærkvöldi þreytulegri röddu. „Þú hlýtur að skilja að ég er öreigi annað slagið og milljóna- mæringur þess á milli, þetta fer alll eftir þvi hvaða fréttir ég fæ af gangi mála”. Chesler Fox lætur sina menn vinna stöðugt að kvikmyndun, en hingað til hefur hann ekki haft erindi sem erfiði. Þrir blaðamannafundir i gær og ekkerl bitastætt kom Iram á þeim fundum. —SG Chcstcr Kox úánægöur Þrír sœkja um þjóð- leikhús? i fyrradag rann út umsúknar- Ircstur um cmbætti Þjúöleik- hússtjúra, en crfiölega hefur gcngiö aö fá Menntamálaráðu- neytiö til þess að gefa upp nöfu umsækjenda. Blaðið helur fregnað að um- sækjendur hafi verið þrir, þeir Sveinn Einarsson fyrrv. leik- hússtjóri hjá Leikfélagi Reykja- vikur, Jón Þórarinsson, dags- skrárstjóri lista- og skemmti- deildar sjónvarpsins, og Þor- varður Heigason, leik- listargagnrýnandi Morgun- blaðsins. Ekki hefur tekizlaðfá þessi nöfn staðfest hjá Mennta- málaráðuneytinu, en væntan- lega skýrist málið næstu dagana. Staðan er veitt frá 1. sept. n.k., og er aðeins ráðið til eins árs til að byrja með. Nýi miðbœrinn rennur út eins og heitar lummur Það hefur ekki staöiö á áhuga almennings og eigenda fyrir- tækja á miöbæjarhugmyndinni i Kúpavogi. Aö sögn Björns Kinarssonar, forstööumanns upplýsinga og framkv. deildar miöbæjarskipulagsins er þegar búiö aö úska eftir bygginga- leyfum lyrir 2/2 hlutum i lyrsta og iiörum áfanga skipulagsins, þ.e. þcim hluta sem er austan „gjárinnar” miklu. „Eftirspurnin er geyismikil”, sagði Björn, „Spurt um ibúðarhúsnæði, byggingar fyrir alls kyns þjónustustarfsemi, t.d. þvotta- Þessi mynd cr af miöbæjarskipulaginu, sem selst hefur betur en nokkurn úraöi fyrir. Gj&in, vegurinn til Háfnarfjaröar sker Kúpavogskaupstaö sundur, —en austan hennar eru fyrsti oe annar áfangi, en i þriöja áfanga er tekið frá rými fyrir opinberar slofnanir og æðri skúla. hús, hreinsunar háxereiðslu- og rakarastofur, matvöruverzlanir, skartgripaverzlanir já, reyndar alls kyns þjónustugreinar.” Björn kvað framkvæmdir hefjast á næstunni við fyrsta áfangann og undirbúa verkfræðingar nú upphafið að byggingu hins nýja miðbæjar, sem er hinn fyrsti hérlendis, sem skipulagður er frá upphafi. Björn kvað hinn mikla áhuga bæði ánægjulegan og eins hefðu viðbrögð mannanna verið mun hraðari en reiknað var með. -jbp „Bjargast vonandi án verulegs ríkisstyrks" — þótt ekkert einvígi yrði „Viö gerum okkur vonir um, að Skáksumbandiö geti bjargaz.t án þess aö leita aö ráöi á náöir hins opinbera”, scgir Guðjún Stefáns- s o n , f r a m k v æ m d a s t j ú r i sambandsins. „Þar vcrður að visu mcst komiö undir mögu- lcikum á cndursölu tækja- húnaöarins i I.augardalshöll”. Guöjón sagði,að Skáksambandið hefði tekjur af nokkrum þáttum, hvort sem af einviginu yrði eða ekki, svo sem sölu minjapeninga, umslaga og mótsskrá, sem hefur selzt vel þrátt fyrir allt. Allir miðar yrðu auðvitaö endurgreiddir. Hins vegar væru vonir um, að unnt yrði að selja mikið af tækjunum, sem hafa verið keypt, svo sem ljósahimininn, og kæmu þar ýmsir til greina, til dæmis islenzka sjónvarpið. Þegar talað væri um marg— milljóna kostnað við undir- búninginn, til dæmis hefur talan 5-7 milljónir verið nefnd, mætti ekki gleyma þessu. Opinberir aðilar hefðu lýst þvi yfir, að Skáksambandið yrði ekki látið verða gjaldþrota af þessum sökum, en vonir stæðu til, að ekki þyrfti að leita verulega til þeirra. Guðjón benti á að landkynning íslands erlendis væri nú þegar geysimikil vegna málsins alls, eins og augljóst er þeim, sem fylgjast með erlendum fjöl- miðlum, þar sem úir og grúir af fréttum frá Reykjavík. Þannig væri samið við Fox um kvikmyndun og sjónvarp, að Skáksambandið væri fram- leiðandi, en Fox seldi fram- leiðsluna og þessir aðilar skiptu til helminga nettóágóða ' af sölunni.Sú tala væri því óviss, en mundi gefa tekjur um árabil, ef einvigið færi fram, en kannski ekkert ella. Hann sagði að lokum, að auðvitað. teldi hann, að einvigið færi fram. Báðir endarnir væru hér, og aðeins þyrfti að hnýta þá saman”. —HH Geysir gaus Milli 60 og 70 manna húpur sem staddur var að Ilaukadal i gær- dag, naut þeirrar ánægju að sjá Geysi i sinum gamla gúða ham. „Hann gaus ágætu gosi, sem stóð i hálfa klukkustund, og fór alveg upp i fulla hæð. Strókurinn stóð beint upp i loftið — allt upp undir 60 metra, að ég tel”, sagði Sig- urður Greipsson i Haukadal, þegar Visir tók hann tali i morgun. „Það stóð akkúrat heima, að hann fór að gjósa, þegar rútan kom hér i hlaðið full af fólki kl fjögur i gær. — Reyndar var það nokkurn veginn eftir áætlun minni, þvi að ég hafði sett i hann sápu klukkustundu áður en gest- anna var von. Það þurfti reyndar lika svoldið að létta á honum. — En hann tæmdi sig lika alveg. En stærra gos en þetta fæst ekki frá honum við þau skilyrði sem voru i gær. Loftþyngdin ræður nefnilega einnig nokkru i þessu sambandi,” sagði Sigurður okkur. — GP. Enn verið oð leita að leikurum í Brekkukot — val í barnahlutverkin erfiðast Eniiþá cr verið aö prúfa leikara i kvikmyndina, sem þýzkir sjún- varpsmcnn ætla aö taka hér i snmar af Brckkukoti Laxness. Ilingaö crti nú nýkomnir fjúrir Þjúöverjar, sem liafa mest með Nú cru þaö ekki lengur nöfn eins og Cramer eða Davis sem skipta ináli i einvígissamn- ingnuni ef þau hafa þá uokkurn tinia gert þaö. Kins og málin standa nú eru þaö einkum Banda- ríkjaniaöurinn Marshall, cinn af lögfræöingum Fischers og Sovét- inaöiirinn Gcllcr. sem allra augu beinast að. Tckst þeim að leysa ágreininginn í einviginu? Munu Rússar koma i veg fyrir einvigið og mótmæla eins stift og i gær? Viðræður stóðu yfir i gær með litlum árangri. Þó þokaðist aðeins i samkomulagsátt og telja bandarisku samningamennirnir Lombardy og Marshall að við- ræðurnar séu nú orðnar vinsam- legar. Þaðerekkieins mikill hiti i þeim og menn bjuggust við og báðir málsaðilar eru frekar af vilja gerðir til að leysa hnútinn. Keppendur vilja báðir tefla, um það er enginn ágreiningur. En vilja Rússarnir fallast á ákvörðun Euwe þegar hann tók sér það bessaleyfi að fresta einviginu um tvo daga i trássi við Amsterdam- samningana? Hver eru helztu ákvæði samninganna sem Rússar mótmæla? Það er i þeirra valdi hvort þeir gera alvöru úr myndina aö gera, leikstjúri, kvik- myndatökumaöur, framkvæmda- stjúri og fulltrúi frá þýzka sjún- varpinu. Troels Bendtsen, framleiðslu- þeirri hótun sinni að fá Fischer dæmdan úr leik eða hvort þeir fyrirgefa dr. Euwe ákvörðunina sem hann gerði einkum i sam- öðarskyni við isl. Skáksam- bandið að eigin sögn. Og hver eru svo helztu ákvæði samningsins i Amsterdam sem Rússar telja að dr. Euwe hafi brotið? I 5. grein samkomúlagsins stendur orðrétt: „Ef annar keppandinn kemur klukkutima of seint til fyrstu skákar þá hefur hann tapað henni umsvifalaust. 6. grein fjallar um frestanir á skákum, þar segir m.a. „Aö öllu forfallalausu er engin frestun á skák leyfð. Hins vegar hafa keppendur leyfi til að fresta þrivegis skákum komi til veikinda eða slysfara og þurfa þvi keppendur að leggja fram veik- indavottorð sem aðalskákdómari og læknir einvigisins skulu stað- festa. Slik vottorð verða að hafa borizt til skákstjóra ekki seinna en um nónbil sama dag og skák- ina á að tefla. Ef keppandi verður að fresta skákinni i fjórða sinn vegna veikinda tapar hann þeirri skák umsvifaíaust. Á sama hátt tapar hann við fimmtu frestun osfr.” Loks er það 13. greinin, stjóri myndarinnar, sagði blaðinu i morgun, að ennþá væri verið að prufumynda leikara og væri varla hægt að segja að nokkub væri 100 % ákveðið i sambandi við leikaravaí. Mestur timi hefur farið i að velja börn i myndina, en mikil áherzla er lögð á að fá réttar „týpur” i hvert hlutverk. Þjóðverjarnir hafa undanfarið skoðað „kvikmyndaverin”, sem reist hafa verið i Gerðum og á Eyrarbakka. en sjálf mynda- takan hefst ekki fyrr en i byrjun ágúst. þs Samningarnir sem Geller og Edmundson undirrifuðu í Amster- dam hafa verið brotnir gera Rússar? sem Rússar telja að hafi verið brotin, en hún fjallar um skyldur aðaldómara (Lothar Schmid) og segir þar m.a.: „Aðalskák- dómara og aðstoðarmanni hans ber að tryggja að 'öllum samn- ingum þessum og reglum FIDE varðandi einvigið verði fram- fylgt” Svo mörg voru þau orð. Ljóst er að þessar reglur hafa verið brotnar, og nú er það spurn- ingin: hvað gera Rússar? GF Fischer hefur lítinn friö fengiö fyrir forvitnum Reykvíkingum i DAS- húsinu. Ilann verður þvi litið var viö almenna islenzka kurteisi og gestrisni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.