Tíminn - 28.12.1952, Qupperneq 2

Tíminn - 28.12.1952, Qupperneq 2
2, TÝiVTINN, sunnudaginn 28. desember 1952. 294. blaff, 125 menn bera í húsin jólakveðj- urnar til íb úa höfuðstaðarins Fólk sendir vinum sínum og frændum bréf og kveðjur á íjólum. Flest þessara bréfa liafa inni að halda jólakort, þar ,iem óskað er gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Ef til /ill er bætt við enn hlýrri kveðju, ef kærí er á milli fólks. "311 þessi bréf á jólum, eiga það sameiginlegt, að fara í gegn- nm hendur starfsfólks pósthúsa og póstaígreiðslustööva víðs- vegar um landið. Að senda vinum sínum bréí á jólum, er orðinn sígildur siður, sem ekki er látið af, þótt á síðari tím- nn hafi komið fram á sjónarsviðið sú tækni, að hægt er að :>enda skeyti eða tala í síma. Sést vel hve sú tilfinni'ng er ; jersónuleg, sem liggur að baki bréfs á jólum, að fólk kýs sér jað gamla og einfalda form aö skrifa. Fyrir jólin fannst blaðinu •ilhlýðilegt að sækja heim ; josthúsið hér í Reykjavík, sjá har hina háu stafla bréfa, þar sem fólgnar voru óskir um jíleðileg jól og farsælt nýár, : rá vini til vinar og frænda ,il frænda. Og hvar sem litið var augum yfir hinn mikla ólapóst, sem póstþjónarnir stoðu í upp undir hendur, varð óað ljóst, að væru ekki jól, : nundi fólki gefast færri tæki- :æri til að sýna hvert öðru dnáttumerki og hlýleika en dia. Starf unnið af alúð. Pegar komið er inn í sal- u-kynni pósthússins finnst greinilega, að hér er fólk að Útvarpib ótvarpið í dag : tCl. 8,30 Morgunútvarp. 9,10 Veður :regnir. 11,00 Messa í Hallgríms- cirkju (séra Sigurjón Þ. Árnason). 2,15—13,15 Hádegisútvarp. 15,15 ó'éttaútvarp til íslendinga erlendis. 5 30 Miödegistónleikar (plötur). 6,30 Veðurfregnir. 17,00 Vígsluat- íöfn í Hallgrímskirkju á vegum ■Jambands íslenzkra kristniboðsfé- aga: Vígð verða Felix Ólafsson og cona hans, Kristín Guðleifsdóttir, il kristniboðsstarfs í Konsó í Eti- >piu. RæSumenn við athöfnina: Ól- iíur Ólafsson kristniboði, séra Sig- irjón Þ. Árnason og Felix Ólafsson. 8.25 Veðurfregnir. 18,30 Barna- imi (Baldur Pálmason). ‘19,30 Tón eikar (plötur). 19,45 Auglýsingar. 0,00 Fréttir. 20,20 Tónleikar: Són- ca fyrir píanó og horn eftir Beet- aoven (Árni Kristjánsson og Her- jert Hriberchek leika). 20,35 Upp- estur: Gunnar Gunnarsson rithöf- mdur les sögukafla. 21.00 Óska- itund (Benedikt Gröndal ritstj.). !2.00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 óanslög (plötur). 23,30 Dagskrár- : ok. i I ijtvarpið á morgun: XI. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður * 1 regnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. j .5,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veður- regnir. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Úr leimi myndlistarinnar (Hjörleifur •jigurðsson listmálari). 18,45 Úr iperu- og hljómleikasal (plötur). 9,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 ítvarpshljómsveitin; Þórarinn Guð nundsson. 20,40 Um daginn og veg nn (Stefán Jónsson námsstjóri). !1,00 Einsöngur: Guðmunda Elías- ióttir syngur lög eftir tvö dönsk ónskáld; Fritz Weisshappel aðstoð u. 21,20 Búnaðarbáttur: Annáll . andbúnaðarins 1952 (Gísli Krist- . ansson ritstjóri). 21,40 Tónleikar plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregn :r. 22,10 Upplestur: „Stjarnan á itrætinu“, smásaga eftir Colenman Vlilton (Elías Mar). 22,30 Dans- og iægurlög: Doris Day syngur (pl.). ,)3,00 Dagskrárlok. Árnað heilla Ajónaband. í dag veiða gefin saman í hjóna ' oand ungfrú Guðný Ella Sigurðar- ióttir stúdent, Brávallagötu 12, og Ornólfur Thorlacius fil stud., Ból- staðarhlíð 16. Séra Jakob Jónsson gefur brúðhjónin saman. H.^imili ungu hjónanna verður að Brávalla- götu 12. starfi, sem leggur sig fram um að viö þaö verk, sem á að vinna, hendi engin mistök. Þar sem slík mistök gætu orö- iö þess valdandi, að maður á Laugavegi, eða kona við Hring braut fengi ekki bréf á jólum. Hver er konan? Og meðan staðið er við, ber mörg vandamál á góma. Mað- ur í blárri skyrtu kemur og segir, að tiltekin kona finnist ekki í því húsi, sem bréf til hennar vísi til, og það sem verra er, engin viti nein deili á henni. Þetta er nú rannsak- að nánar. Hver er konan? er spurt og hvar býr hún, fyrst hún finnst ekki í tilgreindu húsi? Þetta er borið undir ýmsa og að lokum veit einn póstþjónninn deili á konunni og allar líkur eru til, aö hún fái sitt bréf á jólum. Það er gott að póstþjónar eru skýrir í kollinum og hafa ráð und- ir rifi hverju. 125 póstþjónar á aðfangadag'. Á aðfangadag unnu hundr- að tuttugu og fimm póstþjón- ar við að bera jólapóstinn út til Reykvíkinga. Þegar allt er með eðlilegum hætti, vinna ekki nema tuttugu og fimm menn við að bera út póst hér í bænum. En það þurfti hundr að manna lið til víðbótar á aðfangadag, því margir fá bréf á jóium. Það sem pósíþjónum er kennt um. Margt fólk hefir þurft að senda vinum sínum bréf á jólurn í þetta skiptið. Tíðinda- manni blaðsins voru sýndir vænir bunkar sendibréfa, þar sem gleymzt hafði að geta um heimilisfang, og á einurn staö var maður nefndur sonur göt- unnar og númersins, þar sem hann bjó. Við svona ógætni hjá fólki, sem sendir bréf, er póstþj ónunum stórlega iila við. Og er það ekki að undra, þegar þess er gætt, að komist bréfið ekki til skila, er skuld- inni skellt á póstþjónustuna, með miður fögrurn orðum. Og þó bök manna séu breið, þá finnst mönnum hinna breiðu baka hreinn óþarfi að þeim sé kennt um vanskil á bréfum, sem send eru án heimilis- fangs. Vökunótt í þröngum húsakynnum. Margir urðu á eftir áætlun með bréf sín, en jólapósti átti að skila í síðasta lagi fyrir miðnætti daginn fyrir Þor- láksmessu. Þeir, sem urðu síðbúnir, voru að koma meö aðfangadag og gengu þar eng ir bónleiöir til búðar. Bréf- berar pósthússins, sem eru tuttugu og sjö, bjuggu sig undir að vinna alla aðfara- nótt aðfangadagsins. Að fólkið þarf að leggja svo hart að sér, þegar mikið berst af pósti, mun meðal annars eiga rætur sínar að rekja til hinna þröngu húsakynna, sem póstafgreiðslan má búa við. í faðernismálum vill konan sinn Sörensen |í:r viðássli við danskaia dómara í íaðersiis- málaaiaa er koma fyrir rétí í KaEiisin.li0.fn í dönsku blaði birtist nýlega viðtal við dómara í Kaup- mannahöfn, sem einkum liefir unnið það sér til frægðar á ævinni að hafa fjallað um fleiri barnsfaðernismál, en dæmi eru tíi um annan dómara þar í borg, en í bókum hans mun vera um tíu þúsund slík mál að finna. á i í Vildu ekki ræður um vígbún- Rússa á friðarþinginu A friðarþingi kommúnista í Vínarborg á dögunum þótti það slæm latina að minnast á þann friðarvilja Rússa, sem fram kemur í ofboðslegum vígbúnaði þeirra, allt frá því stríðinu lauk og hinar friðelskandi þjóðir kepptust við að leggja vopnin frá sér. En þessi mikli vígbúnaður Stalins varð til þess að frið- samar þjóðir byrjuðu aftur að vígbúast af ótta við afleiðing- ar af einhliða vígbúnaði Rússa. Á friðarj^ngum mátti sem sagt ekki minnast einu orði á styrjaldarundirbúning Rússa. Regla þessi var þó brot in á eftirminnilegan hátt af danskri konu, Elin Appel að nafni. Rússizm vildi, að þeár einir hefðu her. Það var ræða Rússa eins á þinginu, Ilja Ehrenburg aö nafni, sem varð þess valdandi að frú Appel atyrti Rússa fyr- ir liræsni þeirra í friðarmál- um. En ræða rússneska full- trúans var tómar skammir og aðdróttanir til Bandaríkj - anna. Frú Appel sagðist þess full'- viss, að friðarhreyfingunni yrði styrkur að því að menn Iétu þar til sín heyra um yfir troðslur Rússa. En vegna þess, aö hreyfingin er einhliða áróð ur fyrir Rússa, vill fólkið í lýðræðisríkjunum, sem ennþá býr við frjálsar fréttir og á- lyktanafrelsi, ekki hlusta á einhliða röksemdafærslu hreyfingarinnar. Varnarsamtök lýðræðisþjóða nauðsynleg. Hún benti á, hve fráleitt væri af friðarhreyfingunni að ráðast gegn Atiantshafsbanda laginu, sem væri frjáls varn- arsamtök til verndar friði, en um leið til verndar yfirgangi. Ég fylgi Atlantshafsbandalag inu vegna þess, að ég óttaðist, að tilgangurinn með hinum mikla vígbúnaði Rússa væri að þvinga Evrópu til undirok- unar og einræðis. Ræðu frúarinnar var að sjálfsögðu tekið ákaflega illa á þessu friðarþingi kommún- ista, sem Rússar stofnuðu til í áróðursskyni. Lá við að frið- arpostularnir þar hrópuðu niður þá rödd, sem talaði af sönnum friðarvilja og á hlut- lausan hátt. Hinn danski dómari heitir J. L. Buch og hóf starf við löggæzlu Kaupmannahafnar, strax að loknu prófi og hefir síðan starfað þar í tuttugu cg sjö ár við rannsóknir á fað- ernum barna. Við starf í sam- bandi við þessi mál, telur dóm arinn sig hafa orðið þess títt varan, að konur grípi til ó- sanninda. Finnur það ekki sjáif. Dómarinn segir, að konur séu gjarnar á að segja hverja sögu, eins og. þeim bezt henti og þær vilji vera láta. Hitt sé svo aftur annað mál, að kon- an finni tíðlega ekki til þess að hún segi ranga sögu. Dómarinn segir ennfremur, að tæplega komi fyrir, að kon- an geti ekki bent á fleiri en einn mann, sem líklegan faðir að barni sínu. Sé nú einn þeirra „þessi með fallega hatt inn“, sem hún kynntist í Kongens Have, maður sem er vonlítið að leita að, er ekki nema mannlegt, að hún bendi á Sörensen í staðinn, þar sem Sörensen er mesti myndar- maður. Og vel getur verið að Sörensen sé sá eini af mörg- um, sem henni þykir einhver slægur í að eignast barn með. í báoum tilfellum er konan reiðubúin til að sverja að Sör- ensen eigi barnið. Margfeðruð börn. Fyrir árið 1932 var mál Sör- ensens vonlaust, ef á hann sannaðist að hafa haft kynni af konunni. Það gagnaðist honum ekki, þótt hann léti það uppi hástöfum, aö Hansen og Petersen hefðu einnig ver- ið með. Þegar konan sagöi: „Það er Sörensen“, þá var því ekki haggað. En upp úr 1932 kom ný reglugerð til sögunn- ar, sem kveður svo á, að þeir alíir Sörensen, Hansen og Pet- ersen, skuli greiða með barn- inu, ef svo ber undir. Um orsakir fyrir réttar- rannsókn. Er dómarinn var inntur eft- ir ástæðum fyrir að málsaðil- ar óskuðu réttarrannsóknar, svaraði hann: Sumnart staf- ar það af því, að maðurinn er í vafa um, að hann sé faöir- inn. Fleiri rarmsókna er þó t óskað til að draga úrslitin á langinn, og enn ein ástæðan jer sú, að menn vilja gjarnan , vita, hvort ekki hefir verið um ^ fleiri menn að ræða. Blóðrannsóknir. j Blóðprófun hefir orðið til mikillar hjálpar í þessum efn- | um, því við prófun hafa marg ir, sem tilnefndir hafa verið sem feður, ekki komið til j greina. Hins vegar virðist blóð ' prófið ekki hafa nein teljandi áhrif á sumar konur. Þær vilja hafa sinn Sörensen hvað | sem tautar og raular og reiðu- búnar að sverja, þó blóðprófið ^sé ekki jákvætt. Karlmenn ekki eins kokhraustir. ! Karlmenn eru ekki eins kok hraustir í þessum málum, og ' sýni blóðprófið, að maðurinn sé faðir að barninu, lætur hann það gott heita og játast undir þann úrskurð. Þeir hafa | það fram yfir konur, að þeir hætta málinu, þegar þeir sjá að ekki er meira í því að gera. Þannig farast hinum danska 'dómara orð í viðtalinu. Kommúnistar íang- elsa trúboða eða reka þá úr landi Frá því er skýrt í ritinu „Merki krossins,“ sem gefið er út af kaþólskum prestum á íslandi, að Constantini erki- biskup, ritari trúboðsdeildar innar í Vatikaninu, hafi skýrt frá því í ræðu, sem hann hélt nýlega í Rómaborg, að kommúnistastjórnin í Kína hafi rekið 4200 trúboða úr landi og voru meðal þeirra 17 biskupar. Hve margir prestar, munk- ár og nunnur eru í fangels- um þeirra veit hins vegar enginn. Getríiunimar: réttir í fyrsta skipti - 2492 krónur Síðan getraunirnar hófu starfsemi sína í vor hefir eng um tekizt að gizka rétt á alla leikina 12. Fyrst framan af reyndust leikirnir nokkuö erfiðir og var sjaldgæft, að fyrir kæmu 11 réttar ágizk- anir, en seinustu vikurnar hefir reynzt æ auðveldara að fá 10 rétta og í síðustu viku tókst í fyrsta sinn að geta rétt á alla 12 leikina. Réti röð í síðustu viku var: llx — 121 — xlx — 2 11. Þar sem þessi getspaki þátttakandi var með kerfis- seðil, er hann einnig með 11 og 10 rétta leiki í nokkrum röðum. Engum öðrum tókst að geta rétt á 11 leiki og hlýt- ur hann því bæði 1. og 2. vinning, en vinningur á seö- il hans nemur samtals kr. 2492,00. Skipting vinninga var ann- ars: 1. vinningur 12 réttir kr. 1156 (1 röð). 2. vinningur 11 rétt- ir kr. 289 (4 raðir). 3. vinn- ingur 10 réttir kr. 36 (32 rað- ir).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.