Tíminn - 28.12.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.12.1952, Blaðsíða 5
294. blað. TÍMINN, suKnudagmn 28. desember 1952. 5. Sunnud. 28. des. Verk stjórnarinnar og gagnrýni stjórn- arandstæðinga Stjórnarandstæðingar halda stöðugt uppi harðri gagn- rýni gegn ríkisstjórninni og reyna að færa á reikning hennar allt, sem illa gengur. Þetta er að vissu leyti þeirra hlutverk, því að til þess er yfirmenn hernámsliðanna fjögurra, ERLENT YFIRLTT: Hittast Eisenhower og Staiin? Eru svör Síalins við sptiriilisí£imí „Ncw York Times44 alvarlega meiní eða nvtt ziróðiirsbragð ;7 ý'b f 10 V E~N Sl<0 .'■tfSXvÍJ Sviridov hershöfðingi er yfirmað- ur rússneska hernámsliðsins ) Austurríki og landstjóri í þeim hluta landsins, sem er hernuminn af Rússum. Sem slíkum hlotnaðist honum sá heiður að vera vernd- ari „friðarþingsins“, sem komrn- únistar héldu um miðjan þennan mánuð í Vínarborg. Sviridov hers- höfðingi mun líka hafa viljað sýna að hann væri þessa titils ekki ó- verðugur, því að rétt áður en „írið arþingið" hófst, lagði hann fram í hernámsráðinu, en í því eiga sæti stjórnarandstaða, að hún gagnrýni það, sem miður fer, og reyni þannig að hafa gagn leg áhrif á stjórnarhættina. Svo langt má hinsvegar ganga í þessu, að engri sann langa skýrslu urn stríðsundirbún- ing vesturveldanna i Austurríki. Sviridov hélt svo jafnframt hjart- næma ræöu um það, að slíkur við- búnaður samrímdist ekki sönnum friðarvilja. Það féll í hlut brezka hernáms- • girni sé beitt Og fullkomlega Stjórans, Harold Caccia, að svara hafa floiið þau í hug, er þeir heyrðu svör Stalíns við.fyr- irspurnum frá „The New York Times“, en þau voru birt á jóla- daginn. í svörum þessum lætur Stalín í ljós mikinn fiöarvilja og trú á gcða sambúö Sovétríkjanna og Bandaríkjanna. Jafnframt seg- ist hann ekki ófús þess að ræða við Eisenhower um lausn alþjóð- le; ra déilumá’a. í raun ré.tri er ekkert sérstakt við þessi svcr, heldur eru þau mjög lík því, sem vænta hefði rnátt af venjulegum diplomat, er leitast hefði við að svara kuríeislega, án þess að nokkuð sérstakt væri á svör um hans að græða. Svör Stalíns myndu lieldur ekki hafa hlotið sérstaka athygli, ef ekki hefði kom ið í Ijós, að kommúnistar ætla að reyna að nota þau til hins ýtrasta í „friðarsókn“ sinni. Þeim hefir sér því skotið yfir markið. Sviridov. Caccia sýndi fyrst fram hvað eftir annað verið útvarpað Það hefir því miöur hent þá flokka, sem nú halda uppi stjórnarandstööu á íslandi. Hlutverk stjórnarandstöð- unnar er og ekki aðeins að gagnrýna, heldur jafnframt að benda á betri úrræði en stjórnin hefir valið, ef á, að það hefði strandað á Rúss- um að búiö væri að ganga 'frá friöarsamningum við Austurríki, en hefði það veriö gert, myndi eng inn erlendur her vera lengur á austurrískri grund. Þar næst lagði Caccia fram ýtarlega skýrslu, er brezka leyniþjónustan hafði dreg- ið saman um vígbúnað Rússa í þess er kostur. Stjórnarand- J Austurríki og sýndi hún glöggt, að staðan á ekki aðeins að vera ’ Rússar hefðu stórlega aukið hann neikvæð, heldur líka jákvæö. .seinustu misserin- Aö lokum bað Því miður hefir núverandi *!*“vel eítir stjórnarandstöðu mistekist farandi ummæli Stalíns: þetta síðarnefnda hlutverk en freklegrar en hið fyrr- nefnda. Til þess að gera sér rétta grein fyrir störfum núver- andi ríkisstjórnar, þarf fyrst að athuga þær aðstæður, sem hún hefir búið við. Þær hafa á margan hátt verið þær erfiðustu. Þessu til sönn unar skulu aðeins nokkur atriði nefnd: Þegar stjórnin kom til valda, mátti hjól atvinnu- veganna heita stöðvað og stórfellt atvinnuleysi var því yfirvofandi. Ríkið hafði verið rekið með stórfelld- um halla þrjú undanfarin ár og var komið fullkom- lega í greiðsluþrot. Öll þau þrjú ár, sem stjórn in hefir farið með völd, hef ir síldarafli brugðist, en fyr verandi stjórnir höfðu mjög miðað alian undirbúning og fjárfestingu við það, að afkoma þjóðarinnar byggð- ist á honum. Við þetta hef- ir einnig bæzt, að annar afli hefir brugðist í mörg- um verstöðvum landsins. Óvénjuleg harðindi hafa gengið yfir norðausturhluta landsins og valdið miklu tjóni. Ráðist hefir verið i stórfelldan niðurskurð vegna sauðf járpestanna. Hvorttveggja þetta hefir dregið stórlega úr frain- leiðslunni og bpkað ríkinu stóraukin útgjöld. Frfm úr þeim vanda, sem hér hefir verið lýst, hefir ríkisstj órnin orðið að ráða og hefir það aö sjálfsögðu gert störf hennar miklu örðugri en ella. Til þess að gera langa sögu stutta, skulu hér dregin, saman nokkur niðurstöðu- atriðið um störf hennar: Með gengislækkuninni og bátagjaldeyrisfyrirkomulag inu hefir tekist að afstýra því hruni útflutningsfram- leiðslunnar, er yfirvofandi var og fyrr en síðar hefði leitt til allsherjarstöðvunaV. Þannig hefir verið afstýrt því almenna hruni og stór- „Þegar borgaralegir stjórn- málamenn undirbúa styrjöld, | tala þeir enn hærra um „friö“ en ella. Þegar utanríkisráðherra byrjar að verja eða lofsyngja eitt hvert „friðarþing", er hægt að vera þess fullviss, að hann er bú- inn að ganga frá nýrri pöntun á herskipum og flugvélum." Þessi viðbrögð Caccia gerðu það að verkum, að Sviridov varð svara- fátt. Á framhaldsfundi síðar um daginn, báru Rússar fram hóg- væra fyrirspurn þess efnis, hvaðan umrædd tilvitnun væri tekin. Þeir fengu það svar, að hún væri úr blaðagrein eftir Stalín, er hefði birzt í Sochinenya 12. jan. 1913. Jafnframt var þeim bent á, að Gospolitizdat i Moskvu hefði á ár inu 1945 gefið út bók um sögu diplomatísins, þar sem jafn ein- dregið væri varað við „ræninga- stjórnum, er yrðu skyndilega gripnar friðarást“. Svör Stalíns. Hjá því hefir vart fariö, að ýms- um, ser.i hafa lesið um þessi oröa- skipti Sviridovs og Caccia, munu frá rússneskum útvarpsstöðvum á öllum helztu tungumálum heims- ins og þær skýringar jafnframt verið látnar fylgja, að hér eftir þurfi enginn að efast um friðar- vilja Stalíns. Þetta hefir crðið til þess, að svörum Stalíns hefir verið meiri athygli veitt vestan járntjaldsins og allmikið hefir þar verið um það rætt, hvað þau kunni að boöa. Friðarvilji, sem ekki er I sýndur í verki. I Eins og áður segir, munu þessi svör Stalíns minna ýmsa á framan greinda lýsingu hans á friðarauglýsingum yfirgangssamrar ríkisstjórnar, er notar þær til að draga athygli frá stríðsundirbún- ingi. Hinar miklu „íriðarræður“ Hitlers eru flestum enn í fersku rninni. Kommúnistar hafa um ílest tekið sér nazista til fyrirmyndar og er því fátt betra til að glöggva sig á fyrirætlunum þeirra og starfs- háttum en að rifja upp sögu naz- ista. Nokkuð er það, að sá friðarvilji, sem Stalín talar um, hefir enn ekki sézt í verki. Kóreustyrjöldin STALIN | að draga atnygli frá vigounaði Rússa. Jafnhliða reki þau svo ræt- ur til tvegrja ástæðna annarra. Önnur ástæðan sé sú, að rúss- neska stjórnin finni sig standa höll um íæti í kalda stríðinu og telji sig því þurfa á nýjum friðaraug- lýsingum að halda. Hin ástæðan sé sú, að svör Stalíns sé ný tilraun til að reyna að draga úr varnar- viðbúnaði vestrænu þjóðanna. Rússar standa nú höllum fæti í kalda stríðinu. Um fyrri ástæðuna er það að segja, að Rússar finna sig áreiðan- lega standa höllum fæti í kalda stríðinu eftir að hafa hafnað miðl- unartillögu Indverja í Kóreumál- inu. Þetta á þó einkum við í Asíu, þar sem Kóreustríðið veldur miklu meiri áhyggjum en í Evrópu, en i Asíu ei'u nú meginátökin í kalda striðinu háð. Þar hefir synjúnin á miðlunartillögum Indverja áreið- anlega spillt mikið fyrir Rússum. Ennfremur herma fréttir þaðan, íslciuliiigaþættir (Framhald af 3. síðu.j náð var eignarhaldi á ábýl- jnu og vaxandi umbætur í jarðræktar og húsabótum. Guðjón í Kaldbak var gild ur meöalmaður á vöxt, vel farinn í andliti, svipmikill. Augun lágu djúpt undir hvöss um brúnum. Málrómurinn lilj djúpur, kvað fast að orði, einkum ef hann talaði í þykkju nokkurri. Hann sagði hispurslaust meiningu sína, ekki sízt við rembingsmenn og ríkiláta. Þó hann ekki kastaði því utaná sig, bjó hann yfir hlýjum tilfinning- um. Kom það bert í ljós, þeg- ar aldur færðist yfir og hann þurfti ekki að brynja sig eins gegn harðneskju lífsbarátt- unnar. Trúmaður hygg ég hann hafi verið, þótt hann hrópaði það ekki út á stræt- um og gatnamótum. Ég minn ist eins atviks, er styrkir þetta álit mitt. Þegar hinar svokölluðu „Hallgrímsnefnd- ir“ hófu starf sitt, var efnt til samkomu til styrktar mál- efni því, er þær höfðu með höndum. Nokkru áður en sam koma þessi átti að hefjast, bar fundum okkar saman- Gat ég þess, sem til stæði. Ekki kvaðst hann mundi mæta þar, en að loknu sam- tali okkar, lagði hann í lófa minn, sem tillag frá sinni hendi. Þetta var ekki stór upp hæð, ríflegur inngangseyrir, enda lítið um „silfur og gull“. En það var lagt fram af sama hugarfari og peningur ekkj- að Kínverjar séu orðnir þreyttir á Kóreustyrjöldinni og vilji gjarnan 'unnar til minningar um trú- fá hana Ieidda til lykta sem fyrst. arskáldið, sem SVO vel SÖng en Rússar æskja hins gagnstæða. g sólin skein í gegnum dauð Þeir vilja bmda mikmn amensk- .. ,, .... , ans gong“ og veitti svo morg- an herafla sem lengst í Koreu. Til , f & ........... þess að róa Kínverja og Asiu- : um styrk í erflðrl Hfsbarattu. þjóðirnar yfirleitt, þurfa Rússar á er stundum sagt, að nýju „friðarnúmeri" að halda. Þá benda hengingarnar í Prag til þess, að ekki sé allt eins traust austan járntjaldsins og Rússar vilja vera láta. Hengingarnar standa bersýnilega í sambandi við það, að stjórnin er ekki talin ör- ugg í sessi og Rússar óttast Tító- heldur áfram vegna þess, að rúss- 1 isma. Nýtt „friðarnúmei" gæti ef neska stjórnin hafnaði miðlunar-1 til vill styrkt Rússa meðal lepp- tillögum Indverja. Meðan vopnahlé þjóðanna. Loks þarf Stalín að í Kóreustyrjöldinni strandar þann- ; telja rússnesku þjóðinni sjálfri trú ig á Rússum, munu fáir taka al- j um, að’ hann sé alltaf að vinna fyrir vairlega friðaryfirlýsingar rúss- friðinn. nesku valdhafanna né „friðar- j Þá væri það ekki siður fengur þinga“ þeirra, sem þeir eru að láta fyrir rússnesku valdhafana, ef áhangendur sína halda hér og þar,! þeim tækist að draga úr varnar- ásamt nokkrum blekktum sakleys- ! hug 1;' ðræðisþjóðanna með því að ingjum. Yfirleitt eru skýringar vest-' rænna blaða á svörum Stalíns á j þá lund, að þau eigi öðrum þræði I vekja hjá þeim falskar friðarvon- ir. í Bandaríkjunum er að koma ný stjórn til valda, en hún hefir (Framhald á 6. síðu.) felda atvinnuleysi, er ella hefði orðið. Haldið hcfir verið uppi verulegri aðstoð við þá staöi, sem aflabrestur hefir leikið grálegast, og atvinna þar og víðar verið tryggð með meiri verklegum fram- kvæmdum en nokkru sinni fyrr. Hafist hefir verið handa um byggingu stærri orku- og iö'nfyrirtækja en áður hafa verið byggð á íslandi (orkuverin nýju og áburð- arverksmiðjan) og cru þau nú vel á veg kominn. Landbúnaðinum hefir ver ið tryggð aukin jafnréttisað staða frá því, sem áður var, meö þeim árangri að býlum hefir fjölgað að mun, en áð ur fór þeim fækkandi. Hafist hefir verið handa um stóraukna friðun fiski- niikla greiðsluhalla Þessi árangur hefir bóndinn sé konungur í ríki sínu. Um Guðjón sál. mátti það segja, að verksvið hans var bundið við heimilið og hans fæðingarstað. Mun hann ógjarnan hafa kosið í- hlutun annarra þar um, enda líka óhlutdeilin um annarra hagi, hjálpsamur þó og greið vikinn, hreinskiptinn og sér- stakur skilamaður. Til marks um það má nefna: Ég minn- ist þess, að Guðjón sál. Guð- laugsson hafði sérstaklega orð á því, meðan hann veitti forstöðu Verzlunarfélagi Steingrímsfj arðar, að alltaf kæmi Guðjón í Kaldbak fyrir hver áramót, til þess að at- huga um hvernig viðskiptin stæðu, var fjárhagur hans þá erfiður á þeim árum. Þau 40 ár, sem ég átti heima á þing- stað hreppsins, minnist ég þess ekki að nokkurt ár félli svo úr, að Guðjón í Kaldbak mætti þar ekki, til þess að inna af hendi gjöld sín og gera önnur lögskil. Almennt var þingsókn orðin lítil á seinni árum- Menn frekar farnir að „slá greiðslum sín- áður. ur voru á, þegar núverandi náðst, stjórn kom til valda. Og þrátt þrátt fyrir það, að skatta- fyrir þessa þrengingu, eru og tollalög hafa haldist ó-j lifskjörin hér betri en víðast breytt og meira fé verið var annarsstaðar. ið' til verklegra fram- j Meö þessu er ekki sagt, að kvæmda en nokkru sinni ’stjórninni hafi tekist allt fyrr- jvel. Því fer fjarri. Á mörgum Hér hafa þá aðeins verið sviðum hefði mátt gera nefnd nokkur atriðið. Vissu- miklu betur, ef ekki hefði lega er hér um lofsverðan ár þurft að taka tillit til sér- angur að ræða. Vissulega er hagsmunaafla í öðrum stjórn UIÞ a frest“. Það mátti því ekki hægt að segja, að hér arflokknum. En þrátt fyrir seSÍa> að Guðjón gyldi „keis- gangi allt á tréfótum, þegar Það er framangreindur árang aranum“ það, sem honum bar slikum árangri er náð. |Ur svo mikilvægur, að ekki og framar þó í mörgu tilliti. Það er rétt, að þessum ár- ma vanmeta hann. angri hefði ekki verið náð, ef j Til samanburðar hafa ekki hefði notið við verulegr menn svo úrræðaleysið, er ar eiieridrar lijálpar. En jafn einkennt hefir stjórnarand- víst er það líka, að þessi stöðuna á sama tíma. Hefði hjálp hefði alveg farið í súg- hún fengið að ráða, hefói ekk inn, ef núverandi stjórn ert verið gert til bjargar út- hefði fylgt stefnu fyrirrenn- \ flutningsframleiðslunni og ara sinna. jhrunið og atvinnuleysið Það er og rétt, að þjóðin hefði þá haldið innreið sína. miöanna og þannig reynt hefir orðið að leggja öllu Hin neikvæða framkoma að tryggja framtíð bátaút- vegsins. Síðast, en ekki sízt, ber að nefna það, að ríkið hef- harðara að sér en áður. Sú' stjórnarandstæðinga hefir þrenging lífskjaranna hefir'sýnt, að þaðan er ekki úr- samt ekki oröið nema lítil- Lengra verður ekki haldið. Ekki er ólíklegt, að þeir, sem irina vel af hendi sínar skyld- ur og sýni í mörgu greiðvikni við náunga sína, verði undir náðinni við hið mikla reikn- ingsuppgjör. Það er komið fast að jólum þegar Guðjón leggst til hinztu hvíldar í kirkjugarð- irium á Kaldrananesi, við hliö konu sinnar. Það er bæn vina hans og von, að hann megi fjörleg í samanburöi við þaö, ir verið rekið greiðsluhalla-jsem orðiö hefði, ef allt hefði laust öll þessi ár í stað hins farið í strand, eins og horf- ræða og úrbóta að vænta, ef B'anB'a lnn 1 eilífan jólafögn þeir fylgja áfram sömu uð hinum megin fortjaldsins. stefnu og á kjörtímabilinu, sem nú er að líða. Matth. Helgason frá Kaldrananesi. ]

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.