Tíminn - 28.12.1952, Qupperneq 3
2S4. blað.
TÍMINN. sunnudaginn 28. desember 1952.
3.
ísiendingajpættir
Dánarminning: Guðjón Jónsson, Kaldbak
Citt og annal
Washington: Bandaríska
landfræðifélagið hefir nú til
sýnis fyrir aimenning ljós-
mynd af tunglinu. Myndin
sýnir upphækkaða sléttu eða
eldgíg með fjallgörðum, sem
„Kröpp eru kaup ef hrepp- sína missti hann árið 1942! g^fa um l^.OÖOfet (3,7 km)
ik, Kaldbak en letk akra-“ j eftir 54 ára sambúð-Hún var ! 11 ^ 11 orðlð' tlV!rma y
Þannig er talið að sá iand-' orðlögð dugnaðarkona ' og bof!3ins er a£flað vera 150
námsmaður hafi mælt, er'vildi hvers manns hag bæta.!milur 2,40 km0' lg“öarn
fyrstur tók sér bólfestu í' Eftir lát konu sinnar bjó « og sléttan eru þakin oðrum
Kaldbak á Ströndum. Víst er j hann með börnum sínum upp f' ,glgum og Þeir _ mmns u
þaö, að kuldalegt er yfirbragð , komnum. Var hann jafnan fei 1Qla frum ,mf f! ,um
þessa stórbrotna landslags talinn fyrir búi. Hefir hann i
Búfjárstofn ar
Svar til Giumars Bjarnasoaar ráðunauts
frá Hákoni Kristinssyni
í Tímanum þann 26.11. s. gerir G.B. samanburð á Hoí-
1. birtist grein eftir Gunnar stein-kúm og íslenzkum, &
Bjarnason hrossaræktarráðu ‘ þann hátt að miða meðalnyí;
naut, þar sem hann gerir mis Holstein-kúnna við nyu
heppnaða tilraun til þess að (þeirra einstaklinga, sem bezi;
hnekkja staðreyndum, sem ég'hafa gert hér. Þetta er auð-
bar fram sem svar til manns, {vitað alrangt og væri þaö
er nefndi sig Vörð frá Felli.'sama og miða meðalnyt is -
Þaö er eðlilegt og sjálfsagt, [ lenzku kúnna, 2300 kg. á án,
I bil 3—5 km.) í þvermál. Ljós-
þW haH búsforráð“í Kaídbak ' mfnd Þessi +Var tekin 1 stifrnu
nokkuð á sjöunda tug ára. I athugunarstoðinni a Palom-
'arfjalh 1 suðurhluta Kali-
n+av K-QiHhc.ii-cv.nrTi Þau 111011 áttu 13 böl'n’ 1 | foriiíu og er sú fyi’sta, sem
otar Kaldbakshorn. syni og e dætur. 12 þeirra tekin er með siónauka beim
noktum skallanum moti komust til fullorðins aldurs. ] er kenndur er við Hale og er
gjostnnum, er leggur mn frá Einn drengur lézt á barns- 5 metrar i þvermál.
™ tt íi t 4.* í.™.. aidri gnn eru á lífj 5 dætur
þegar hann hrannar síðsum
arélih inn með Skrefla
fjallinu. Hinu megin Víkur
innar
opnum Húnaflóa. Þrátt fyrir
kalda aðkomu, undi þessi
aldni landnámsmaður þarna
Cambridge, Massachusetts:
og 4 synir: Róselía, gift Jóni
! Jónssyni bónda á Reykjanesi
hag sínum það, sem eftir var I j Arneshreppi, Halldóra, gift [ Harvard hás’kólinn hefir til-
ævinnar. Er sagt hann se þýZkum mánni, Walter kynnt, að skólinn muni brátt
heygður fram í dalbotni langt Knauf smíöameistara, þau hefja kennslu í radíóstjörnu-
ur alfaraleið. Það eru lika eru búsett á ísafirði, Guðrún' fræði. j þessu sambandi hefir
ekkja, Guðbjörg og Kristín, ■ skoianum hiotnazt tveggja
allar heima í Kaldbak. Syn- 1 ara styrkur frá vísindastofn-
að áhugasamir menn um bún ' við Holstein-kýr, sem
aðarframfarir láti til sín
heyra um þessi mál. Hins veg-
ar gegnir það furöu, að menn,
geftv
10—12.000 kg. á ári, sen.i
mundi sýna óeðlilega mikla yí!
irburði þess síðarnefnda miö
sem ættu að bera svo gott; að við fóðureiningar. Þega;.'
skyn á þessi mál, eins og' gerður er samanburður, em
hrossaræktarráðunauturinn j ávallt tekin hliðstæð dæm.,
vill sjálfur vera láta, þurfi að . annað tveggja að miða vit'
rökstyðja mál sitt með því, afurðagetu beztu einstaá ■
fleiri hliðar á þessu svipmikla
umhverfi. Á sólbjörtum sum-
ardegi, þegar kyrrö er yfir og
fjöllin speglast í sléttum sjáv
arfletinum. Innar tekur við
grunnflötur dalsins, girtur há
um hlíðum, þar sem lítil berg
vatnsá kvíslast millum grös-
ugra brekka i stórt stöðu-
vatn, er liggur hlíða á milli
fyrir botni Víkurinnar, úr því
um þröngan ós til sjávar. Oft
ast skammt til fiskifanga og
gnægð silungs í ósnum og
vatninu. Þegar svo lætur,
fara gagnsmunir saman við
tign og fegurð þessa stór-
brotna landslags. Þorvaldur
Thoroddsen ferðaðist um
Strandir árið 1886. Þá var eitt
hið versta sumar, er komið
getur norður þar- Sjaldan sá
til sólar. Komst hann svo aö
oröi, að óvíða hefði hann séð
jafn „fallega ljótt“ sem í
Kaldbaksvík. Þetta er að vísu
ekkert oflof, er þó eins og fel-
ist í því eitthvað, sem hefir
hrifið hann. Ekki ólíklegt, að
öðruvísi hefði hann að orði
komizt, ef „Víkin“ hefði tjald
að því bezta skrauti, er hún
býst á sólríkum sumardög-
um. Það hefir sagt mér mað-
ur, sem kunnugur er einni feg
urstu sveit hér á landi, að
mjög skipti um útlit hennar
og yfirbragð eftir veðráttu-
fari. í þessu umhverfi var
Guöjón í Kaldbak fæddur og
við þessi náttúruskilyrði
dvaldi hann alla sína löngu
ævi.
Hann var fæddur 1. októ-
ber 1864. Var því 88 ára og
tveimur mánuðum betur, þeg
ar hann lézt, 7. des. síðastl-
Foreldrar hans voru Guðrún
að rugla staðreyndum og gera
villandi samanburð.
Um þær athugasemdir, sem
G.B. gerði við grein mína, get
ég verið fáorður. Þau rök, sem
ég bar fram þá, hafa á engan
hátt verið hrakin, aðeins hef
ir hrossaræktarráðunautur-
inn leyft sér að snúa sumum
irnir eru: Sigurður og Páll, | un einni 0g frá nafnlausum ' Þeim tölum alveg við og bæta.
bændur í Eyjum í Kaldrana
neshreppi, Guðjón og Jón, ó-
giftir heima- Meðal barna
þeirra, sem látin eru, var Sig-
urlaugur, er bjó á Grænhól
við Gjögur, giftist Elísabetu
dóttur Níelsar Jónssonar,
fræðimanns frá Tindi í
Tungusveit.
Sýnilegt er, að þau Kald-
bakshjón hafi orðið að leggja
hart að sér að koma til þroska
hinum stóra barnahóp. Fram
anaf búskaparárum þeirra
voru harðindi mikil, ísar lágu
fyrir landi og oft aflabrestur.
Kom það hart við þá, sem við
sjávarsíðuna bjuggu og
þurftu jöfnum höndum að
bjargastaf sjóoglandi. Kaldjmannavinna verið meiri _ . . - , , tn *•
bakur er einn þeiira bæja, er ; nokkru sinni fyrr i Bandarikj nn Að öðru leyti mun ég leiöa ; ®" vr
linga af báðum stofnum eða
meðalnyt hvors um sig. Eí.‘
gerður er samanburður hér,
kemur í Ijós, að okkar kýi;
verða þar nokkuð lægri
Um ræktun holdanaut-
gripa erum við Gunnar sam-’
mála. Það eina, sem skyggir
á hjá hrossaræktarráðU' ■
nautnum í þessu efni er það',
að hann segist ekki vita
hversu fræöilega þessar til -
raunir séu framkvæmdar.
Við, sem búurn í nábýli viö þá
Gunnarsholtsbræður, trúuna
þeim til fullrar fyrirhyggju ii
gefanda. Við kennsluna verð- j nokkrum villandi inn, í þvi
ur notaður geysistór radíó-, augnamiöi að rökstyðja sitt
sjónauki til að gefa stjörnu-,mdl. °S villa þeim sýn, sem
fræðingum innsýn inn í bygg , ekk{ er . þýðing þessa máls
ingu himingeimsins, einkum [ fýllilega Ij os.
vetrarbrautarinnar. Mikið af! Gunnar Bjarnason segir,
hinu gaskennda rúmi er ó-l„að ekki sé hægt að byggja | Þessum athugunum og niðui;
sýnilegt, en frá því stafa1 á þeim tölum, sem ég hafi stöður þeirra verði til þess acá
orkugeislar, sem sjást í radíó ] máli mínu til stuðnings, ‘ auka tru hænda á þessari
sjónauka. Holland og hol- !^vegna þess, að þær séu amer- j h'anilciðsliigrein.
lenzkir vísindamenn standa j ískt auglýsingaskrum“. Við Þá kemst G.B. að þeirri nið
mjög framarlega í tæknilegri' getum ekki ætlað, að hrossa- j urstxjðig að^cf réít; væri greiní;
þróun þessara radíósjónauka.: ræktarráðunautur sé fær um j;
frá afurðagetu Holstein-
Washington: Verkalýös
að gagnrýna þær skýrslur, er! kúnna í Ameríku, þá mundí
birtar eru um amerískan land 1 ver®a ðezt að farga öllurn
búnað, því landbúnaðarfram-'hum af hinum íslenzka stofníl
málaráðuneyti Bandaríkj-' leiðsla Bandaríkjanna sann- ; og fa eins og 30.000 Holstein-
anna tilkynnir, að í síðast-! ar tölurnar ótvírætt. Eg mun kvífur 1 staömn. an þess þó
liðnum mánuð hafi verka- j því óhikað byggja á þeim nið að hafa nokkra vissu um, að>
urstöðum, sem þar eru fengn 1 Þessi stofn þrifist vió íslenzt.
en
stendur milli Veiðileysuófæru unum skýrslur* sýna að tala hjá mér að svara þeim niðr- | Ef hmir agætu menn, sen;.
og Kaldbakskleifar. Varð því j verkamanna var 47 900 000 1 andi orðum, sem G.B. hefir hafa> að undanförnu, barizi;
mörgum ferðamanninum Þetta ár hefir atvinnuaukn-! um nákvæmni Bandarílcja-j otulleS'a fynr hmar ymsiDl
nauðsyn að staldra við á þeim | ingin aðallega verið f sam_1 manna í skýrslugerð, en efna gveinar íslenzka landbunaðai;
bæjum umfram venjulega1 bandi vió iðnframleiðslu en hagsafkoma þeirra og stuðn- ins> hefðu storf sín ^
ferðamannahætti, því sætajbar nam hún 640 000 f’leiri tagur við hin ýmsu lönd er fynrhyggjuleysi, ems og kem
varð sjávarföllum í ..Ófær-1 starfsmonnum en meSaltalið bezta sönnun þess, að fram-[ur Þarna fram hia hrossa“
una“ og oft torleiði mikið á j ^ novemhermanuði arið 1951. leiðsla þeirra er annað og ræktarráðunautnum, þvríi^
hina hlið. Þá var ekki sneitt
hjá garði þeirra Kaldbaks-
hjóna, enda gat vart meiri
gestrisni en hjá þeim. Var þá
meira en auglýsingaskrum.
I um við ekki að ræða um ís-
Þær tölur, sem ég nefndi i lenzkan landbúnað í dag.
mönnum, sem svo er hátteð [ grein minni eru teknar úr j Vlð> sem erum félagar í
um, oft erfiðari gangan en opinberum skýrslum af 350.' „Eflingu“ höfum aldrei ætlað!
stundum þröngt í híbýlum og hinum, sem önn dagsins 000—400.000 Holsteinkúm. 'í að byggja okkar umbótastarí!
ekki fyrir hurðir borið það,, heimtar hverju sinni. Sein- þeim eru taldar 1. kálfs kvig-,semi a neinu því, sem gæti
sem til risnu mátti telja, en|ustu árin bjó hann með börn ur og eldri kýr af Holstein'stofnað íslenzkum landbún--
ferðamaðurinn varð þess títt 'um sínum og fóstursyni. Þar ! kyni, án tillits til mjólkurhæð aði í voða. Frá upphafi höfum
var, því viðrnót allt og veit- | naut hann ellidaganna . í ar hverrar um sig, svo þær Vlð S'ert okkur það ljóst, ao
ingar var með þeim hætti, j frjálsræði við sín hugðarefni.1 standast jafnt sem áður. j áhætta fylgir innflutningi bui
eins og af nægtum væri að. Las mikið og gekk að heim- J Þá gerir G.B. samanburð á fíar °S hofum tekið fullt tii -
taka. ! ilisstörfum eftir því, sem löng meðalnyt íslenzkra mjólkur- ht til þeirra staðreynda, sem
Ég kynntist Guðjóni htið un hans og ástæður sögðu' kúa, sem er 2300 kg. á ári og mæla með og móti. Þega-r un;
fyrr en réttast tók hagur; til. Heimilið bar hvarvetna1 meðalnyt hinna mismunandi innflutning kynbótadýra ei;
annarra manna handbendi
Pálsdóttir bónda í Kaldbak vildi hann ekki vera- Þung
hans. Komst þó að því, að. vott um þrifnað og myr.dar- j stofna og afbrigöa fyrir öll
Jónssonar og Jón Bjarnason,
Bjarnasonar frá Munaðanesi
í Árneshreppi. Um tvítugsald
ur hugðist hann leita sér ein-
hverrar menntunar, sem var
fátítt á þeim árum um aðra
en þá, er hugsuðu sé að læra
til embættis. í þessu skyni
dvaldi hann um tíma hjá séra
Bjarna Sigvaldasyni, sem þá
var prestur að Stað í Stein-
grimsfirði. Um þær mundir
lézt faðir hans. Hvarf hann
þá heim til móður sinnar og
varð fyrirvinna fyrir búi
hennalr. Árið 1888, giftist
hann Sigþrúði Siguröardótt-
ur Ólafssonar. Móðir hennar
var Þóra Guðmundsdóttir
systir Jóns Guömundssonar
læknis og bónda á Hellu í
Kaldrananesi. Tóku þau við
búi í Kaldbak um 1890. Konu
hefði honum orðið sú ganga.
Komst líka hjá því. Munu þó
kjörin stundum hafa orðið
það ,kröp“ að sumir hefðu á
því gugnað. Hann gaf sig
ekki mikið að sveitarmálum,
enda illa settur til þess. Bjó á
sveitarenda og hafði jafnan
ærið að starfa heima fyrir.
Nokkur ár átti hann þó sæti! an metnað hans um
í hreppsnefnd. Hann hafði á- j bóndarétt þann, er
skap. Það var því að öllu leyti
vel að gamla manninum bú-
ið hjá þeim börnum hans.
Þótt búnaðarhættir og breytt
viðhorf væri á ýmsan hátt á
annan veg, en tíðkaðist fram
an af búskaparárum hans og
hið yngra fólk tileinkaði sér
það í athöfn og framkvæmd-
um, tókst með ágætum að
samræma það við heilbrigð-
hús-
hann
kveðnar skoðanir í lands- og hafði á heimilinu á sjöunda
héraðsmálum. Hann' var vel
greindur, reikningsmaður
tug ára.
Hinn þjóðfélagslegi
góður og skrifaði prýðilega blástur, sem herjað
hönd. Víðlesinn og fróður um
margt. Mátti það furðu gegna
eftir þeim aðstæðum, sem
hann hafði lengi við að búa-
Telja má víst, aö oft hafi bók
hneigð og fróðleikslöngun átt
í baráttu við skyldustörf hins
daglega strits. Verður þeim
upp-
hefir
Norðurstrandir, er ekki kom-
inn að garði í Kaldbak. Þó er
rof í byggðirnar, þar^ sem
tveir innstu bæir í Árnes-
hreppi eru komnir í eyði-
Hann lifði það, að sjá viðnám
nokkuð öruggt með því að
(Framhald á 5. síðu.)
Bandaríkin, sem er eftir hans
sögn 2.250 kg. á ári, eða ör-
lítið lægri en meðalnyt ís-
lenzka stofnsins. Þessi meðal-
nyt fyrir Bandaríkin er feng-
in með því móti að kanna
mjólkurhæð hinna mismun-
andi stofna í heild, án tillits
til þess, hvort þeir séu hrein-
ræktaðir mjólkurstofnar eða
kýr, sem frekar eru ræktaðar
til kjötframleiðslu. Eins eru
innifaldir í þessari meðaltölu
§tofnar, sem eru nytlágir mið
að við smjörmagn, enda ein-
ungis ræktaðir með smjör-
framleiðslu fyrir augum. Þeg-
ar talað er um meðalnyt ís-
lenzku kúnna, er aðeins átt
við mjólkurkýr. Er því ekki
um sanianburð að ræða við
önnur afbrigði en þau, sem
ræktuð eru til mjólkurfram-
Ieiöslu.
Á öðrum stað í grein sinni
að ræða, er aðeins átt við úr-
valsstofna, sem stæðu okkar
framar, hvað ræktun og at •
urðagetu snertir. Til þess acl
fá úr þessum málum skorib,
þarf öflugar einangrunar -
stöðvar hér innanlands, serri
gætu kannað þol og fram ■
leiðslugetu hinna mismur. •
andi stofna við íslenzk skii ■
yrði, um leið og þær tryggðu
að fullu þá stofna, sem fyri:;
eru í landinu, gegn sýkingar-
hættu. í þessu sambandil
þarf að ala íslenzka stofna
með hinum útlendu, til þesi;
að fá úr því skorið, hvort um
sýkingarhættu væri að ræða
rnilli innfluttu stofnanna og
þeirra, sem fyrir eru í lar.d-
inu.
Ég vil í þessu sambandi vísa
til ummæla dr. Stewart i
Morgunblaðinu 11. nóv. s.l.,
þar sem hann staðhæfir. að
(Framhald á 7. aíðu).