Tíminn - 28.12.1952, Side 6

Tíminn - 28.12.1952, Side 6
fi. TÍMINN, sunnudaginn 28. deseniber 1852. 294. blaff. 4 Hf> ^ledœélagIÉI ®Íreykjavíkijr5S PrÓ'DlEIKHÚSIÐ SKUGGA-SVEINN eftir Matthías Jochumson. iLeikstjóri: Haraldur Björnsson. Hljómsv.stj.: Dr. V. v. Urbancic. j j Músík eftir Karl O. Runólfsson I i o. fl. Sýning í kvöld. UPPSELT. | Nsæta sýning þriðjudag kl. 20. j ; Aðgöngumiðasalan opin frá kl. í ! 11 til 20. Tekið á móti pöntunum. \ Sími 80000. ! NÝJA BÉÓ ! j Söngvar föru- í tnannsins ! (Mon Amor Est Pres De Toi) j j Gullfalleg og skemmtileg frönsk | j söngvamynd. Aðalhiutverkið! j leikur og syngur hinn frægi j j tenórsöngvari j Tino Rossi. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. I _í I Geory á hWum ís! j Sprellfjörug gamanmynd með j grínleikaranum George Formby. j Sýnd kl. 3. í j BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI — Heilluntli líf ný. amerísk! j Bráðskemmtileg j mynd. Bing Crosby, Colleen Gray. Sýnd kl. 7 og 9. jEtftu sinni var (fjögur ævintýri) j Hugnæm og skemmtileg mynd | ; leikin af börnum. Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9184. HAFNARBÍÓ Víkingaforinginn (Buccaneers Girl) j Ævintýrarík og spennandi, ný, ; amerísk víkingamynd í litum um sjóvíkinginn og glæsimennið ! Fredrich Baptiste, ástir hans og I sigra. Yvonne De Carlo, Philip Freind, Elsa Lanchester. ! BönnuS börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Týndu prinsessan \ Skemmtileg og hugnæm barna mynd. eingöngu leikin af börn- ! um. Myndin er byggð á ævintýri j eftir Karin Fryrell um Glókoll, j Svarthöfða og prinsessuna, sem I týndist. Sýnd kl. 3. Blikksmiðjan GLÖFAXI Hraunteig 14. SfmJ 723f. CíbreiðiíS Timaim j Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 8. ! Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. j j Næsta sýning þriðjudag kl. 8. j j Aðgöngumiðasala kl. 4—7 á morg j iun. Sími 3191. Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu.I m.a. lofað að draga úr ríkisút gjöldunum, en slíkt verður vart i gert nema með því að skerða fram I lög til vigbúnaðarins og til annarra ; AUSTURBÆJARBIO Ðœturnar /ír|ár j The Daughter of Rosie O’Grady | Bráðskemmtileg og fjörug nýj amerísk dans- og söngvamynd,! tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Hin fallega og vinsæla: June Haver, j söngvarinn vinsæli: Gordon MacRae, og nýi dansarinn: Gene Nelson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lögregluforing- inn Roy Rogers. Sýnd kl. 3. O ■*►<>«*< jTJARNARBIO Jóladrautnur ! Afburða vel leikin og áhrif*- j \ mikil mynd gerð eftir sam- j j nefndu snilldarverki Charles j j Dickens. Myndin hefir hvarvetna j í hlotið mikið lof og rniklar vin-! I sældir. '! þjóða. Utilokað er ekki, að einangr unarsinnar og sparnaðarmenn í hinum nýja stjórnarflokki láti frið arskraf Staiíns blekkja sig. Enn hefir ekki heldur verið gengið frá endanlegri stofnun Evrópuhersins vegna mótstöðu bæði í Frakklandi og Þýzkalandi. Nýjar friðarvonir, þótt falskar reyndust, gætu enn tafið framgang þessa máls. í fyrra reyndu Rússar að tefja þetta mál með því að bjóða upp á við- Lloyd r I C. Douglas: stormi ífsi ns 98. dagur. þótt fjórir mánuðir séu liðnir sið- an hún var send. og Fundur ChurchiIIs Eisenhowers. Samkvæmt framansögðu vestrænir stjórnmálamenn á lita stjórnin verði að sanna friðarvilja sinn í verki, ef hún meini hann alvarlega. Friðarfundir og friðar- yfirlýsingar sanna hann ekki, ef verkin tala gagnstæðu máli. Synj- Aðalhlutverk: Alastair Sim, Kathleen Harrison, Jack Warner. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ j Lísa í Lndralandi [ (Alice in Wonderland) j Nýjasta söngva- og teiknimynd I J snillingsins Walt Disney, gerð j I eftir víðkunnri sögu Lewis Carr- j jol. í Aukamynd: Paradís dýranna (In Beaver Valley) j Skemmtileg og undurfögur verð j j launamynd í lítum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ AUtddín og lampinn (Aladdin and his lamp) ! Skemmtiieg, spennandi og fögur, ! ný, amerísk ævintýrakvikmynd j í eðlilegum litum um Aladdín og lampann úr ævintýrunum „Þús- jund og einni nótt“. Aðalhlutverk: John Sands, Patrica Medlna. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, j héraðsdómslögmaður, Laugaveg 18, sími 80 205. Skrlfstofutíml kl. 10—12. | „Líklega sé ég þig ekki oft hér eftir, ég er að fara“, sagði hún. „Nú? Já, það e£ alveg satt“, og lét sem sér kæmi þetta á óvart. „Já, þú munt.eiga annríkt, og þú venzt líka, hve fáar stundir ég á frjálsax hér. Ég vona, að þér getist vel að nýja starfinu. Þú verður. að láta okkur vita, hvernig þér vegnar, JVl *XKJ UJUUCl <X ViU JoVCGU ræður um sameiningu Þýzkalands, i ^ , ) en áhuginn hefir ekki reynzt meiri' ”®n gsetir þú ekki komið einstaka sinnum að sjá mig? Ég en svo, að rússneska stjórnin hefir er svo hræðilega einmana“. Það var auðséð, að þessi orð voru enn ekki svarað seinustu orðsend- henni erfið, því að' hún átti fullt í fangi með að hafa hemil ingu vesturveldanna um þau mál, á raddbl'igðum SÍnum. „Ja — ég fer svo lítið. Ég er eins og fiskur í skel. Starfið hérna tekur alla ;krafta mína. Oftast hefi ég of lítinn tíma til þess að ljúka því; sem hér kallar að, en stundum er ég að vona, að síðar géfist mér rýmri tími og frjálsari hendur". Hún hló ráðvillt og sorgmædd. „Segðu ekki meirá, Bobby. Það er auðséð, aö þú kærir þig Staiíns með tortryggni vegna fyrri ekkert um það. Vertú sæll. Ég býst ekki við að sjá þig fyrst um reynslu. Þeir telja, að rússneska sinn“. Hann tók í kalda hönd hennar og endurtók óskir sínar henni til handa, en hann fann, að það voru innantóm orð Þessi kveðjustund -varð honum til mikils hugarangurs. Ef til _____ _ _ vill mundi Joyce fás-t til að gefa Tommy annað tækifæri, ef un Rússa £ miðlunartillögu índ- hann fyndist og kæmi á vettvang. Það var.ef til vill þess vert verja í Kóreumálinu er þyngri á &Ö reyna aö koma því til leiðar. metunum en ályktanir „friöar- Og þetta varð að veruleika. Þegar Bobby kom til New York 22. maí, daginn áður en hann sigldi, sótti hann fornvin sinn að skipshlið, og honum brá í brún við þá breytingu, sem á honum var orðin. Tommy var fölur og tekinn í andliti, magur og fjörlaus. Hendur hans skulfu. Það var víst ekki að furða, þótt Joyce hefði gefizt upp á því að eiga samleið með’ þessum manni. Þeir snæddu miðdégisverð saman og reyndu af fremsta megni að endurvekja hinn forna vinsemdar- og glaðværðar- brag, sem yfir samvistum þeirra hafði verið, en það var harla örðugt. Elfur tímáris hafði streymt of hratt og lengi síðan þeir hittust síðast. „Stundum“, sagði Masterson hikandi og þungbúinn og reyndi að hylja óhreinar skyrtulíningarnar inni í jakkaerm- inni, — „stundum hefi ég ætlað mér að hætta og snúa við. Ef ég væri ekki þessi bölvaöur ræfill, hefði ég gert það fyrir löngu“. Masterson var gæddur listamannseðli, hugsaði Bobby. Hann þarfnaðist hvatningar og aðdáunar. Vafalaust hefði Joyce getað leitt hann á gæfumeiri brautir, ef skilningur hennar hefði hrokkið til. Þeir ræddu sahian til kvölds. Bobby reyndi að sá í hug hans nýju viðhorfi tíl lífsins. Hann sagöi honum, að nú væri sköpum skipt. Hánn’ hefði aðeins drukkið of mikið, en hann gæti hætt því. Hann mundi hætta því. Þannig talaði hann kjark í vin sinn. Um kvöldið sendf hann Nancy svohljóðandi skeyti: „Nauðsynlegt að Joyce komi til New York. Tommy er kom- inn og þarfnast hjálpar, hughreystingar og styrks. Hvettu hana til þess að hjálpa honum. Sýndu henni fram á, að það sé mikilsvert björgunarhlutverk“. Á sunnudagskvöldið, er hann var á skipsfjöl á leið yfir Atlantshafið, fékk tíann svohljóðandi skeyti frá Nancy. Hann las það brosandi: - „Joyce lagði af stáð til New York um hádegi í gær“. en þingsins” í Vín og umrædd svör Stalíns. Þótt vestrænir stjórnmálamenn taki svörum Stalíns með tor- tryggni, lýsa þeir sig hins vegar reiðubúna til að ræða við rúss- nesku valdhafana um sérhverja tillögu til lausnar ágreiningsmál- unum, er þeir kunna að koma með. Meðal þeirra, sem hafa lýst þessu yfir, er John Foster Dulles, er verð i ur utanríkisráðherra Eisenhowes. Meðan slíkar tillögur koma ekki fram eða eru aðeins settar fram sem augljós áróður, munu lýðræð- isþjóðirnar þó ekki slaka á nauð- synlegum viðbúnaði sínum. Jafn- framt telja vestrænir stjórnmála- menn aö leiðir til sátta eigi helzt ekki að ræða á fundi tveggja eða fárra þjóðhöfðingja, heldur á al- þjóðlegum grundvelli með þátt- töku sem flestra þjóða. Það hefir aldrei gefizt vel, þegar stórveldin ein hafa samið um málin með sér- hagsmuni sína fyrir augum á kostnað hinna smærri þjóða, eins og t.d. í Jalta. Eftir að kunnugt varð um svör Stalíns, var það tilkynnt í London, að Churchill myndi ræða við Eis- enhower áð'ur en hann tæki við forsetaembættinu, en Churchill fer eftir áramótin í stutt orlof til Ja- maica og kemur við í New York í leiðinni. Þeir Churchill og Eisen- hower munu vafalaust ræða urn heimsmálin yfirleitt og þá m. a. hvernig snúist skuli við svörum fítalíns, hvort heldur sem einhver alvara er á bak við þau eða þau eru nýtt áróðursbragð í kalda stríð inu af hendi rússnesku valdhaf- anna. Ólíklegt er hins vegar tal- ið, að efnt verði til fundar þeirra Eisenhowers og Stalíns, nema fyr- irfram sé nokkur trygging fyrir því, að hann leiði til einhvers ár- angurs, enda myndi árangurslaus fundur þeirra verða meira til tjóns en gagns, því að hann myndi þykja sönnun þess, að bilið milli stórveld- anna væri óbrúanlegt. Eins og mál- in standa í dag, er því ekki líklegt, að Eisenhower og Stalín hittist fyrst um sinn. ^lletjur Hróu huttar | Afburða glæsileg og skemmtileg ! I amerísk litmynd um ný og spenn J andi ævintýri hinna þekktu j kappa Hróa Hattar og sonar | hans. John Derek, Diana Lynn. Sýnd á annan í jólum kl. 3, 5, 7 og 9. „Patricia málar dásamlega“, sagði Maxine og rétti Bobby kaffibolla. „Jæja, gerir hún það“ Bobby renndi áugum yfir fyrirsagnirnar í Le Mastin. „Eru nokkrar fréttir" ? „Nei, það held ég ekki. Hvað er nú þetta? Sjö Ameríkanar slösuðust í járnbrautarslysi við------Drottinn minn dýri“. | Hann fleygði blaðinu frá sér, og Maxine hljóp á eftir hon- I um, er hann þaut að símanum. Hún sá, að hann var að síma eftir leigubifreið. Næstu fimm mínúturnar meðan hann var að fleygja brýnustU,.íerðanauðsynjum niður í tösku, stóð hún við hlið hans og spjurði, en fékk aðeins svarabrot af vörum hans. ~ „Hræðilegt járnbrautarslys----------bezti vinur minn — -----verð að fara ^----------verð að fara þegar í stað“. „En Bobby, mansíú ekki eftir boðinu mínu. Þú mátt ekki gera mér þetta. Vertu nú skynsamur. Þú getur lagt af stað í nótt. Ó, þetta er óþærilegt----óbærilegt“. Hann heyrði ekk.i til hennar. Hann kyssti votar kinnar i hennar og þaut á dyr. Það var enginn tími til að bíða eftir lyftunni. Hann þaut sem elding niður stigana. Hann virtist hvör,ki sjá né heyra umferðina og skarkala strætanna. Hann sá ékkert á leiöinni til Le Bourget-flugvall- ar, horfði stjörfum augum fram fyrir sig. Hann hafði hringt j til flugvallarins og beðið um hraðfleyga flugvél leigða til Rómar. | Þegar hann settist inn í flugvélina, hélt hann enn á blað- inu í hendinni. Hann mundi þó hvert orð þessarar frétta- klausu. — Síðla í gærkveldi — hraðlestin milli Rómar og Napólí — árekstur skammt frá Ciampino--------- sjö Ameriku- menn meðal hinna slösuöu þar á meðal Helep Hudson, farar- stjóri ferðamannaflokks-------mjög illa meidd-------flutt í

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.