Tíminn - 28.12.1952, Side 7
294. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 28. desember 1952
r
Frá hafi
til heiba
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell fór frá Finnlandi
23. þ. m. áleiðis ti! Akureyrar. Ms.
Arnarfell losar salt á ísafirði. Ms.
Jökulfell lestar fisk á Austfjörðum.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á suður
leið. Esja fór frá Akureyri í gær
á vesturleið. Herðubreið er á leið
frá Skagafirði til Rvíkur. Þyrill er
á Vestfjörðum á norðurleið. Skapt
fellingur fór frá Rvík í gærkveldi
til Vestmannaeyja.
beint frá Þýzkalandi
Nú fyrir jól var í fyrsta
skipti síðan fyrir stríð tekinn
upp hér í Reykjavík póst-
poki, sem póstafgreiddur var
hingað toeint frá Vestur-
Þýzkalandi, Stendur þetta í
sambandi - við hinar beinu
ferðir 'Eimskipaf élagsskip-
anna milir Hamborgar og ís-
lands.
Eftir áramótin verður einn
ig farið að afgreiða beint frá
Þýzkalandi ..til íslands böggla
póst og jDóstávísanir, ef um
þær verður að ræða á milli
landanná. ;
Kviknar í
logsnðiitækjum
I gærkvöldi var slökkviliðið
kvatt í dráttarbraut Reykja-
jvíkur, en ltviknað hafði í log-
isuöutækjum, sem verið var að
jvinna með við aðgerð á tog-
aranum
Biif járstofnar
(Framhald af 3. síðu.)
sé innflutningur kynbótadýra
i kviknað
tækjanna og
fljótt slökktur.
Flugferðir
Loftleiðir h.f.
Millilandaflugvél Loftleiöa kom
til Rvíkur í morgun frá Kaup-
mannahöfn og Stafangri með far-
þega, póst og vörur. — Flugvélin
fer eftir skamma viðdvöl áfram
til New York, og er væntanleg það
an á þriðjudagsmorgun á leið til
Norðurlanda.
Fiugfélag- ísiands.
í dag verður flogið til Akureyrar
og Vestmannaeyja.
Á morgun verður flogið til Akur
eyrar, Vestmannaeyja, Seyðisfjarð
ar, Neskaupstaðar, ísafjarðar, Vatn
eyrar, Kirkjubæjarklausturs, Fagur
hólsmj'rar, Hornafjarðar og Siglu-
fjarðar.
Blöð og tímarit
Heilsuvernd,
tímarit Náttúrulækningafélags Ás
lanls, 4. hefti 1952. er nýkomið út.
Efni: Hvers vegna? Vegna þess
(Jónas Kristjánsson læknir). Um
tóbak og tóbaksnautn (Brynjúlfur
Dagsson læknir). Merkileg sjúkdóms
saga (J. E. Barker). Ávarp flutt í
útvarp á merkjasöludegi N.L.F.Í.
(séra Kristinn Stefánsson). Hress-
ingarheimili N.L.F.Í. (B. L. J.). Hið
fagra kyn er hið hraustara. Er orð
takið „fullir kunna ílest ráð“ öfug-
mæli. Garðyrkjusýningin. Eitruð
litarefni í mat og fötum. Jurta-
neyzla sparar landrými. Þátturinn:
læknirinn hefir orðið. Á víð og dreif
(áhrif fæöunnar á fóstrið, lifðu for
feður Dana á jurtafæðu?). Félags-
fréttir o. íl.
Merki krossins
heitir rit, sem gefið er út af
kaþólskum prestum í Reykjavík.
Jólaheftið er korriið út og flytur skrá
yfir kaþólskar messur í Reykjavík,
ritstjórnargrein um jólin, íslenzka
þýðingu eftir E. J. á Adesta, Fideles,
greinarnar Án Krists eru engin jól
og helgisiðir á jólunum. Þá er frá-
sögnin Sóknarpresturinn í Ars, Hver
vill fara til himnaríkis? eftir séra
Hákon Loftsson. Gengiö í kirkjur
og loks merka þætti, sem Kaþólsk
viðhorf nefnast. Minningargrein er
um frú Oddný Jósefsdóttur, spurn-
ingar og svör og ýmsir smáþættir
eru ennfremur í itinu.
Ur ýmsum áttum
Jóiatrésskemmtun
Glímufélagsins Ármanns verður
í Sjalfstæðishúsinu á þrettándan-
um (6. jan.). Nánar verður hún
auglýst hér í blaðinu síðar.
Fólksbifreiðastoðvarnar
í Reykjavík verða opnar á gaml-
ársdag til kl. 10 e. h. og opnaðar
aftur kl. 1 e. h. á nýársdag. Á tíma-
bilinu frá kl. 4 e. h. á gamlársdag
til kl. 8 f. h. á nýársdag verður öku-
taxtinn 25% hærri en venjulegur
næturtaxti.
Til Sólheimadrengsins.
Áheit frá Guð'rúnu Guðmunds-
dóttur kr. 100.00.
Pemingagjafir tii vctrarhjálparimnar
Ragnar Jónsson kr. 50, E. S. 30,
Óhefndur 15, N. N. 50, N. N. 50,
Ingvar 50, N. N. 100, S. J. og G. Þ.
500, J. Á. 200, Ágústa Vigfúsd. 50,
ítill drengur lær A8a“,p
i á að-
framkvæmdur undir ströngu
og skynsamlegu eftirliti dýra-
lækna, sé sýkingarhætta úti-
lokuð. Þess skal getið, að dr.
Keflvíking. Hafði stewart er sérfræðingur í bú-
í gúmmíslöngum j fjársjúkdómum hjá Matvæla
var eldurinn og íandbúnaðarstofnun Sam-
einuðu þjóðanna og kom hing
að á s.l. sumri í því skyni að
. rannsaka veiki í íslenzku sauð
(Framhald af 3. síðu.) Þeir, sem rita um landbún-
að enn sé hugsað til hinna aðarmál, ættu ekki að miða
1 nauðstöddu, svo að vetrar- J skrif sín við það að koma í
: hjálpin geti enn veitt nokkurn ' veg fyrir, að nauðsynlegar til!
stuðning þeim, sem bágast, raunir séu framkvæmdar, J
' sem eru undirstöðuatriði fyr- !
ir eðlilega þróun og fram- j
leiðsluaukningu landbúnað-;
arins. Eins og það er fráleitt'
að viðurkenna ekki kosti (
hinna íslenzku stofna, getur (
það verið skaðlegt að órann-'
ILIT
Á aðfangadag jóla varð það
slys nokkrir eftir hádegið, að
tæplega„fjögurra ára gamall
drengur,výtli Þór Ólason, son
iUr hjónanna Óla Valdimars-
sonar fulltrúa og Rutar Þórð-
1 ardóttur, tíí heimilis að Skarp
héðinsgötu 4, varð fyrir jeppa
, bifreið á; Skarphéðinsgötu og
lærbrotnaði.
Svell og hálka á
veguin nyrðra
Fra fréttarltara Tímans á Akureyrl.
Á aðfangadagskvöld var
hláka nprðan lands, en síðan
hefir fryst, og er mikil hálka
ivíða á vegum. Ekki hefir það
j þó valdið riéinum slysum, sem
teljandi'séú, svo að kunnugt
,sé, en törfært er af þessum
sökum, og^ hafa bifreiðar
, sums staðar’ fariö út af.
eiga.
(Framhald af 4. siðu.)
skora á stjórn F. í. R. R. að
koma á fót stigakeppni j gökuðu máli að ^teíja bænd-
milli felaganna í Reykjavík, I um trú um og fullyrða> að
somuleiðis var skoraö á þeir eigi nú hina arðmestu
stjorn ráðsins að beita sér, stofn&) sem yöl er á> og þess
fyin þvi, að komið verði á vegna þurfl elclci að lelta hr-
fot merkjakeppni í Reykja-
vík á næsta ári. Þá var einn-
ig samþykkt breytingartil-
laga á reglugerð um Meist-
| Ragnar Jónsson
f hæstaréttarlögmaður |
| Laugaveg 8 — Síml 7752 |
í Lögfræðistörf og eignaum- |
* sýsla.
niimiKmamiiiiiiiir "'■iimmiiiiiiiii
bæta við keppni í 3000 m.
^ hindrunarhlaupi, sömuleiðis
skyldi sigurvegari í hverri
, keppnisgrein hljóta titilinn
Reykjavíkurmeistari. Þá var
I bóta í þessum efnum. Slíkar
I staðhæfingar veikja trú
I manna á bætt lífskjör og
,. „ . . „ , ‘aukna framleiðslu, sem búfé
aramot Reykjavikur. „ Skyldi (bóndans á svo stóran þ&tt j
að skapa, — og eru því í viss-
um skilningi þjóðhættulegar.
Þess vegna tel ég að tillög-
ur okkar félaganna, um víð-
einnig ákveðið að taka keppn!Íækt tilrau^starfAse™Í ís*
isgreinar fyrir konur inná! ^^umlandbunað,, hafiver
dagskrárlið mótsins. I °S If”,
I rett á ser, til þess að fá úr því
Að lokum var gengið til j skorið> hversu stóran þátt ís.
stjórnarkosninga. Fráfarandi lenzkur landbúnaður getur
formaöur, Bragi R. Friðriks- átt f efnahagslegu sjálfstæði
son, lýsti því yfir, að hann þjóðarinnar
gæfi ekki kost á sér til end-j Hvað sem annars má um
urkjörs. Þá fór fram kosn-|grein Gunnars Bjarnasonar
mg formanns ráðsins. Ingi segja> eru í henni atriði, sem
Þorsteinsson, KR, var til- eru þess verð> að þau séu
nefndur formaður og aðrir ædd_ Hins vegar verða menn
ekk! var hann þvi sjahkjorr'að gæta þess að gera ekki
mn. Stj^orn^ F.LR.R. skipa nu vlllanúi samanburð og þann
úátt villa mönnum sýn um
, leið og þeir rýra gildi á þeim
auk f ormanns:
Sveinsson, U.M.F.R. varafor
þrjár systur 30, Eggert Kristjáns-
son & Co li.f. 500, Eðvarð Bjarna-
i son 50, Á.:G. 50, G. M. 50, Ó. K. 100,
j N. N. 25, H: H. 25, Tóta 100, I.yfja-
j búðin Iðnrm .700, S. N. 100, J. Th.
100. N. N_ 50, Guðrún Gnðmundsd.
100, B. B. 50, Veggfóðursverzl. Vic-
tors Helgass.. 200, Guðný og Matt-
hías 50, Nenna og Lilla 50, Óskar
Gíslason 100, Ester og Steingrímur
100, Steinár 20, N. N. 50, M. Ó. 50,
Eyjólfur Gíslason 50, Birgir 20, N.
N. 100, S. E. 100, N. M. 100, S. S. J.
20, Gunnar ög Hjörtur 50, frá
systkinum lOO, G. H. 50, B. Guðm.ss.
100, Nýja bíó h.f. 300, Karl Runólfs-
son 50, frá Elliðavatni 165, N. N.
50, N. N. 200, frá gamalli konu 20,
O. E. 100, Anha Sveinsd. 50, T. B.
50. Kærar þakkir. f. h. Vetrarhjálp
arinnar. Stefán A. Pálsson.
Gjafir til mæðrastyrksnefndar.
Kári Guðmundsson kr. 100, All-
iance h.f. 500, T. Þ. 25. Sigurður
Guðjónssofti 50; Margrét og Halldór
100, Ásgeir Þorsteinss. 300, þrjú
systkin 100, N. N. 100, Þorsteinn
Kjarval 500, G. Runólfsson 100,
j E. A. 100, gömul kona 200, O. F. 200,
I ísl. erl. verzlunarfél. 200, Samb. ísl.
■ samvinnufél. 1595, Samb. ísl. sad-
vinnufél., olíufél. 375, frá gadalli
konu 100, Á. L. 100, verzlun Egils
Jakobsen 200 ' og föt, Þórdís 30,
Flóra, starfsfólk, 50, hafnarskrifstof
an 500, Þ. K.: 100, kona 100, Jón
Heiöberg 200, Sjóklæðagerðin 100,
I Á. Einarsson & Funk 500. B. S. R.
| 100, Ósk 50, h. 100, frá Erni 50, B.
P. 500, Lárus -G. Lúðvígsson & Co
500 cg skófatn., H. Á. 100, nafnlaust
100, Lóa 30, Ef. B. H. 200, kexverk-
smiðjan Frón-205, Björg Guðmunds
dóttir 100, gömul kona 30, G. H. 100,
þakklát kona 50, heildverzl. Berg
200, Tryggingastofnun ríkisins 400,
i Hreyfill 120, Málarinn 200, starfs-
! fólk í Laugarnesapóteki 159.15.
maóur, Hal dor Sigurgeirs-1 niðurstoðum> sem komast
son A, gjaldkeri Vilhjálmur næst þvi að vera réttar á
Olafsson, I.R. ritari og Jó- hverjum tima.
hann Guðmundsson I.R. bréf
ritari.
lllillliillllkflilllllilKmnmil iii iiiiiiiiiiiui iiiiiiiiii‘iii uir
Hákon Kristinsson.
ELDURINN;;
Gerir ekki boð á unðan sér.11
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
:;SAMVINNUTRYGG1NGUM
1 >•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Mlllllllll IIII ■11111111111111II lllll IIIIII. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMS
I Dr. JURIS
Hufþór
Guðmundsson
| málflutningsskrifstofa og i
| lögfræðileg aðstoð.
| Laugavegi 27. — Sími 7601.1
■iiiiiimiiiiiiiiiiiiii iiiiii(iiii iiiiiiiiiiii •111111111111111111111»
S
43
cS
s
TJ
£
ci
H-i
'u
w
'03
co CO <N u P •4-3
b£ O ci
O O eo T—< co 4-^ C/3 cS u o tn
u
cS §o
s c3
CQ t-.
< 05 »4-1 (D
cJ
-i-J
:0 OT
bo ‘O
u
tí
'O
G
3 1-4
u
fc •B
5 c
a &
S
•M ZL
H
cS
&
<D
a
!f
! •i9iiiJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniMiniin>iiiii’*MX
! iiiiiiniiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiuniiiiiiniii'<1111111111 iiif
f 3
! 1 Trúlof unarhringar
| Kynnið yður verð áður en þér |
11 festið kaup annars staðar. Sent
| gegn póstkröfu.
f GTJÐM. ÞORSTEINSSON
gulismiður
Bankastræti 12.
R ÍKISINS
„Herðubreiö“
til Snæfellsneshafna og Flat-
eyjar 1. jan. n.k. Tekið á móti
flutningi á mánudag. Farseðl
ar seldir á þriðjudag.
Skaftfellingur
til Vestmannaeyja. Vörumót-
taka á mánudag.
►♦♦♦♦♦♦<
lUIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIi.HIIIIIVIIIIIIIUII
amP€P v
Raflagnir — Viðgerðir f
Raflagnaefni.
Raftækjavinnustofa
Þingholtsstræti 21.
Sími 81 556.
| Hraðsuðukatlar
| Hraðsuðukönnur
f Ofnar
I Borð-eldavélar
1 Ryksugur
Í Bónvélar
1 Hrærivélar
í Þvottavélar
f Kæliskápar
og margt fleira af nyt- f
| sömum jólagjöfum.
Véla- og
I raftœkjaverzlunin \
I Bankastræti 10. Sími 2852 f
f Tryggvagötu 23. Sími 81279 \
iimiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiin
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*
I Trúlof unarhringar I
í ávallt fyrirliggjandl. —|
1 gegn póstkröfu.
f Magnús E. Baldvinsson I
f Laugaveg 12. — Sími 7048. f
aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiititiiiniM*
14 k. 925 S.
Trúlofunarhringir
Skartgripir úr gulli og
silfri. Fallegar tækifær-
isgjafir. Gerum við og
gyllum. — Sendum gegn
póstkröfu. —
VALI il FAMAR
gullsmiður,
Laugavegi 15.