Tíminn - 09.08.1983, Qupperneq 16

Tíminn - 09.08.1983, Qupperneq 16
Opiö virka daga 9-19. Laugardaga 10-16 H HEDD Skemmuwegi 20 Kopavogi Simar (91)7-75-51 & 7 80 30 Varahlutir Mikið úrval Sendum um land allt Ábyrgð á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs SAMVINNU TRYGGINGAR &ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 abriel HÖGGDEYFAR - - .• Hamarshöfða 1 QJvarahlutir simí365io. Ctromu Ritstjorn 86300 - Auglysingar 18300 - Afgreiðsla og askrift 86300 - Kvoldsimar 86387 og 86306 ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1983 Mikill sigur íslenskra tónskálda: w HLUIUR ÞÐRRA LANGSTÆRSTUR A NÆSTU NORRÆNU TÖNUSTARHATÍD ■ „Mér er óhætt að segja að hér er um að rxða frábæran árangur íslensku tónskáldanna og þá er ekki of sterkt að orði kveðið,“ sagði Guðmundur Emilsson hljómsveitarstjóri, þegar Tíminn náði tali af honum í gærkvöldi. Blaðamaður hafði frétt að hann hefði setið fund yfirdómnefndar fyrir næstu Nurrænu tónlistarhátíöina sem haldin verður í Kaupmannahöfn að ári. Ég mun að sjálfsögðu gefa út fréttatilkynningu um þetta á morgun sagði Guðmundur, en féllst á að greina frá niðurstöðum dómnefndarinnar sem hann sagði skipaða einum fulltrúa frá hverju Norðurlandanna völdum af tónskáldafélögum hvers lands. „Yfirdómnefndin hittist nú í annað sinn um helgina 5.-8. ágúst, en áður hafði hún komið saman í maí s.l. sagði Guðmund- ur. „Nefndin valdi úrgcysilegum fjölda verka eins og venjulega til flutnings á næstu Norrænu tón- listarhátíðinni. Tvö íslensk kammerverk voru valin, „You will hear thunder," eftir Hafliða Hallgrímsson, og „Gloria" eftir Hjálmar H. Ragnarsson. En það sem vekur kannske mesta athygli er árangur íslensku tónskáld- anna á sviði stærri hljómsveitar- verka. Það voru valin fjögur íslensk hljómsveitarverk, „Sónans,“ eftir Karólínu Eiríks- dóttur, „Tvísöngur," fyrir lág- fiðlu, fiðlu og strengjasveit, eftir Jón Nordal, k larinettukonsert eftir Pál P. Pálsson og óbókon- sert eftir Leif Þórarinsson. En þar með er ekki allt upp talið; aðaltema næstu hátíðar verður Musíkdrama og langstærsta dramatíska verkið sem verður flutt á hátíðinni verður íslenskt, Silkitromman cftir Atla Heimi Sveinsson. Þetta þýðir það að hvað varðar stærri hljómsveitarverk og mús- íkdramatísk verk eru íslensku tónskáldin langfremst. Þeim fell- ur í skaut miklu meiri tími á hátiðfnni en tónskáldum hinna Norðurlandanna. Ég held að þetta taki af allan vafa um það hver staða íslenskra tónskálda er núna inn- an þessara vébanda. Þau njóta þar mikillar virðingar og þeim er sýnt geysilegt traust með þessum niðurstöðum," sagði Guðmund- ur Emilsson. Nordisk musikfest er stærsta tónlistarhátíð Norðurlanda. Á næsta ári mun hún standa í 10 GRIINUR LEIKUR AIKVBKIUI I INGÓLFSSTRÆII ■ Eldur kom upp í húsinu Ingfólfsstræti 4 rétt fyrir kl. 19.00 á laugardag. Slökkviliðið kom strax á staðinn og gekk greiðlega að slökkva eldinn en skemmdir urðu all miklar á húsinu. Elds- upptök eru ekki kunn en grunur leikur á íkveikju. Fyrir viku kviknaði í þessu sama húsi og þá var einnig talið að um íkveikju væri að ræða. Eldurinn kom upp í mann- lausri kjallaraíbúð og þegar slökkviliðið kom á staðinn var allmikill eldur í kjallaranum og á miðhæð hússins. Slökkviliðinu Norrænt umferdarslysa- þing í Reykjavík: Heildarkostnaður vegna umferðar- slysa 440 millj. ■ Heildarkostnaðurvegna um- ferðarslysa á árinu 1982 er 440,7 milljónir króna, segir í skýrslu Davíðs Á. Gunnarssonar, for- stjóra ríkisspítalanna, en niður- stöður hennar voru kynntar blaðamönnum í gærdag á fundi í tilefni af norrænu umferðarslysa- þingi sem nú er haldið hér á íslandi. Þar af eru 43,8 milljónir tekjutap látinna, munátjón 126,4 milljónir og 270,5 milljónir kostnaður við sjúkrahúss- og stofnanavist og tekjutap slas- aðra. -Jól. tókst að ráða niðurlögum eldsins á 35^)5 mínútum. Þá leyndist enn glóð undir klæðningu og þurfti að rjúfa hana til að komast að glóðinni. Slökkviliðið varsíð- an á vakt við húsið til kl. 3.00 um nóttina. Að sögn slökkviliðsins urðu miklar skemmdir í kjallara og já fyrstu hæð hússins en önnur hæðin slapp að mestu. Þó þurfti að rífa þar meðfram miðstöðvar- rörum til að komast að glóðum. Slökkvistarfið gekk vonum fram- ar því húsið er forskalað timbur- hús og var margklætt að innan imeð panel og spónaplötum. jEinnig þurfti að rífa klæðn- inguna után af húsinu til að : komast að eldi í hálmeinangrun. Eldsupptökin eru í rannsókn hjá RLR en engar niðurstöður lágu fyrir af þeirri rannsókn i gær -GSH. ■ Slökkviliðið að störfum við Ingólfsstræti 4 á laugardag. Tímamynd: GE dropar Almenna námu- félagið stofnað ■ Stofnað hefur verið í Reykjavík Almenna námu- félagið h.f. sem hlotið hefur hið virðulega nafn „General Mining Company“ á útlensku. Er tilgangur þess eins og nafnið gefur til kynna hvers konar efnisvinnsla, sala og dreifíng á efni, útflutningur á efni og allt sem viðkemur framangreind- um rekstri. Stofnendur fyrirtækisins eru Hafskip, Islensk endurtrygg- ing, forsvarsmenn þessara fyrirtækja, auk ýmissa ann- arra. Hlutafé er ákveðið ein miiljón króna og er hlutafjár- söfnun lokið, að því er segir i Lögbirtingarbiaðinu. í stjórn sitja Gísli Lárusson, formaður, Ingimar Haukur Ingimarsson og Björgólfur Guðmundsson. Forsvarsmenn Almenna námu- félagsins virðast liins vegar líta svo á að um citthvert lcynifélag sé að ræða, því þeir hafa varist allra frétta af fyrirætlunum sínum, nema um sé að kenna ótta við væntanlegt stéttarfélag námaverkamanna. Jónas í stað Jóhanns? ■ Jóhann Guðmundsson, forstöðumaður Framleiðslu- cftirlits sjávarafurða, hefur fengið ársleyfí frá störfum til að gcta kynnt sér gæðamál hjá nágrönnum okkar á liinum Norðurlöndunum. Er ákvörð- un um þetta tekin eftir harðar og ákvcðnar umræður um fyrirkomulag gæðamála á undanförnum vikum, og reyndar mánuðum. í viötali Helga Péturssonar á útvarpinu við Halldór Ás- grímsson, sjávarútvcgsráð- herra, í útvarpsfréttum í gær- kveldi lét spyrjandi að því liggja að Jóhanni hefði verið gefínn kostur á að segja upp eða fara í frí. Einkennileg var spurnig fréttamannsins, en enn einkennilegra var svar ráðherr- ans. Niðurstaðan af hvoru tveggja varð sú að hlustendur urðu að geta i eyðurnar enda fékkst enginn botn i málið. Hvað sem öðru líöur, þá er hitt ijóst að cinhvcr verður að setjast í stólinn hans Jóhanns þar til ný lög um fískmat og fyrirkomulag þess verða sam- þykkt á Alþingi í vetur, og hafa Dropar heyrt því fleygt að daga allt upp í þrenna tónleika á dag. Þar munu koma fram 6 stórar hljómsveitir undir stjórn frægra stjórnenda og má þar nefna Leif Segerstam, Esa Pekka Salonen frá Finnlandi og Thomas Vetö frá Danmörku. „Þetta verða sem sagt allt mjög þekktar hljómsveitir og hljóm- sveitarstjórar, þannig að þarna fá íslensk tónskáld virkilega góða kynningu'sagði Guðmund- ur Emilsson að lokum. - JGK STROKU- ARNIR KOMU í LEIT- IRNAR ■ Tveir gæslufangar af Litla Hrauni, sem struku þaðan fyrir helgina, náðust í Reykjavík í gær, eftir að hafa falið sig þar í rúma tvo sólarhringa. Fangarnir struku á föstu- dagskvöldið og var sirax hafín leit að þeim. Menn frá Rann- sóknarlögreglu ríkisins höfðu síðan upp á mönnunum í gær- dag cn þeir höfðu þá falið sig í sitt hvoru húsinu. Að sögn Rannsóknarlögreglunnar hafði hún vissar grunsemdir um hvar mcnnina væri að finna og rcyndust þær vera réttar. - GSH Jónas Bjarnason, verkfræðing- ur, fái það hiutverk. Krummi ... ...sér að þá vantar ekki húmör- inn á Þórshöfn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.