Tíminn - 12.06.1983, Page 18

Tíminn - 12.06.1983, Page 18
18 SUNNUDAGUR 12. JÚNI 1983 ■ í augum margra er Svíþjóö fyrir- myndarríki. Svíar tala sjálfir oft um „sænska líkanið" og eiga þá viö hve vel þeim hefur heppnast að sætta verkalýö og eignamenn undir merkjum velmegun- arinnar. Það sem heillar útlendinga er að Svíar hafa góða félagsþjónustu ogöryggi handa öllum, líka þeim sem vinna með höndunum og þeim sem eru einstæðir foreldrar. kvenmenn eða fatlaðir. Og heilsugæsda er hér með ágætum. Hins vcgar er alveg rétt að hér fer margt aflögu; útlendingar sem rökræða sænska velferðarríkið segja stundum jájá þeir eru ríkir og láta enga verða hungur- morða, en eru Svíar ekki alltaf að fremja sjálfsmorð og lenda í geðveiki og eitur- lyfjum? í þessar grcin scgi ég frá hugmyndum manna um fyrirmyndarríki í nokkrum sígildum textum. Óskalönd Nú er auðvitað að Svíar hafa .ckki leyst samfélagsvandann. Það er mikill ósiður að þurfa alltaf að vcra að bcnda á ríki scm séu fullkomin. En sú vcnja á engu að síður rætur að rekja til góðrar viðleitni, scm er vilji manna til að draga lærdóm af reynslu annarra þjóöa. Sá scm vill flytja góðan crlcndan sið til heimalands sín á oft á hættu að útmála kosti hans svo mjög að það viröist sem hann telji útlandið fullkomjð. Tillögur um nýhrcytni í stjórnmálum ciga oft rætur að rekja til þcss að höfundar hafa skyggnst til annarra þjóða til að fá samanburð. Og til að lýsa því samfclagi scm telst eftirbrcytnjvert cr oft gripið til þcss áð skákla upp óskalönd. Ncfna má nokkrar gcrðir slíks skáld- skapar. Til cru goðsögulegar lýsingar á óskalöndum á borö viö þá sem cr í Bihlfunni og i fleirf trúarritum. Svona óskalönd cru oft ágætur spcgill samtíöar sinnar og lýsa hvað menn skortir helst; þannig cr gjarna kalt í paradísum hita- beltisþjóða, cn hlýtt og nóg af fcitmcti hjá þeim scm búa viö kaldara loftslag. Vcgurinn til paradísar cr venjulega tal- inn liggja gcgnum hciðarlega og crfiða vinnu, cn paradísin einkcnnist af ríki- dæmi frá hcndi náttúrunnar. I annan stað ntá ncfna l'orna tcxta scm grcina frá háttum fjarlægra þjóða og cr þar ýniist satt (tacitús) eða logið (Lucian). í fornöld var cinnig tekiö á þcssu máli frá sjónarmiði hcimspcki og stjórnmála (Plató, Aristotcles). I íslcnskum mið- aldabókmcnntum cru nokkrar lýsingar á Ijarlægum stöðum, cn sjaldan mcira ■ Trérista af Utópíu. Myndin prýddi frumútgáfu bókarinnar eftir Thomas More árið 1516. eiga auðvitað að geta staðið sem lengst og helst ekki minna cn í þúsund ár. Plató hefur þá trú að réttlætinu verði náð fyrir tilstuðlan skynseminnar. Menntamenn, sem hann kallar heim- spekinga, eiga að hafa öll ráð í hcndi sér. Þeir þekkja hið góða og þrá það, og í raun er þeim mun kærara að stunda heimspekina heldur en að stjórna sam- félaginu, þótt þeir láti til leiðast. Plató er ( nöp við breytingar (þótt sumar breytingartillögur hans séu róttækar), og hann hefur enga trú á andlegum hæfileikum né þörfum fjöldans. Hann ber mikla virðingu fyrir öldungum, og hann líkir samfélaginu við lífheild eða líkama, eins og svo margir aðrir íhalds- samir höfundar hafa gert. Ekki getur fingur gegnt hlutverki heilans; þess vegna á hver maður að gegna sinni stöðu og vera ánægður, hljóðar formúlan. Plató trúir á algóða guði og vill hispurs- laust ritskoða það í bókmenntunum sem boðar aðra skoðun, enda sé óhæfa að tala illa um og skensa guðina (og þá væntanlega valdsmenninga líka). Plató er á móti öllum leikaraskap og vill ekki að menn þykist vera annað en þeir eru; og af sömu ástæðu gagnrýnir hann beina ræðu í sagnaskáldskap (þar sem höf- undur þykist „vera" sögupersóna). Hann telur listaverk verða að líkjast fyrir- myndinni, og meginviðhorf hans til bók- mennta er að ekki megi leyfa bækur nema heimspekingarnir telji þær hollar frá sjónarmiði ríkisins. Margt af því sem stendur í bók Platós verður ekki skilið nema út frá samtíð hans. Það hefur ekki verið kunningjum hans sérstakt hneykslunarefni þótt hann vildi þaulskipuieggja námskerfið og kennslubækurnar, né hefur þcim verið ásteytingarsteinn að hann mælti með útburði, sem var algengur mcð forn- mönnum. Engu að síður er vert að taka eftir að Plató var aðalsmaður og íhalds- sinni einnig á mælikvarða samtíðarinnar. Mannúðarstefna og vísindatrú Thomas More var um tíma háttsettur cmbættismaður í Englandi, en hann var kaþólikki og neitaði að viðurkenna kónginn sem æðsta mann kirkjunnar, sem kostaði hann höfuðið árið 1535. Hann varð dýrlingur fyrir vikið. í bók- inni Útópía (1516) boðar More sameign- arstefnu. í upphafi 16. aldar leiddi stóraukinn fjárbúskapúr á Englandi til þcss að ökrum var breytt í beitilönd í FYRIRMYNDARRÍKIÐ fegrað cn góðu hófi gegnir, og ylirlcitt lítið fjallað um ágæta stjórnarhætti (frck- ar um gjöfula náttúru). Næst skal telja útópíur landafupdá- tímans. Þá voru landsháttalýsingar úr fjarlægum stöðum vihsælar. /Vtfavitinn var sú uppfinningsem hafði gert siglingar miklu öruggariá þessum tíma. Jafnframl því scm lénxskipulagið var að riðlast hlutu mcnn að véröa áhugasamir utn þjóðfélagshætti anntirrra mcnningar- svæða. Mikil trú :í mátt tækninnar kom fram f óskalandalysingum fram undir 1900 ög kahnski l’ratrí á okkar daga. cn \ ísindaskáldsagan á rætur að rckja til slíkra Ivsinga. ehda töldu 17,.,aldarhöf- undar vísindi og tækni gcta lcitf míkla blessun yfir samtclagið. A 19- öld komu cihiiig frant útópítir cftir sösialista. t.d, William Morris. sem þekktu skuggáhltð iönvæðingariiinar og viídu m.a. þtcta híbýfahætti alþýóú. Friedrich Engcis sctti fram fræga kcnningu um aðsósía- lisminn hafði fyrst. ineöan Irann var óþroskáður og átfa.viltur. verið útóþísk- ur, cn sé síðah orðinn vfsindalcgur. A síðari tímum hafa-mefjn ckki viljaö ’greina vísindi . og útópíu þannig sundur I sósíalismanumi og vilja a.m.k. ekki hafna ótópíuþættinum. Sumár útópíur fyrir alda cru rcyndár alls engin fyrir- myndarríki í augum nútímamanna. en síðustu hundrað árindjafa menn skrifað talsvert af lýsingum á þjóðfélögum scm eiga að vera samtírhanuní v íti til varnað- ar. svokaliaðar dystópíur. Þegar lýsingar á fyrirmyndarríki eru lesnar Cr gott að hafa í huga í fyrsta lagi að þær eru í mismiklum mæli sannar. stundum er þetta eins konar heimspeki, ævisaga eða landköivmnarskýrsla, en stundum eru þettá fyrst og fremst fagur- bókmcnntir. í öðru |agi eru svona textar í mismikfum mæli hjartsýnir. Stundum tclur höfundur að. allt sé aö fara til fjandans í samfélaginu ög oflii hafi hrakað síöan paradís var lokað. Aörir eru bjartsýnni og tclja allt horfa til hins betra, og í þejm Jtópi er algengt aö mcnn geri ráð fyriraó á undan hinu væntanlcga sæluástandi samfélagsins kómi dómsdag- ur. ragnarök ellegar bylting einshvers konar. í þriðja lági cru svona bæktir i mismiklum mæli ætlaðar til uppeldis og úrhreiöslu skoðana. Stundum hugsar höfundurinn scr ritið aðallégá sem af- þrcyingu. cn algcngára cr að honum sc umhugaö áð gagnrýna eigiö sam.félag og bcnda á úrbótalctðit.1 Ilcfðbundin úfópta erá cinhvern hutt aftcndd ’ raúnveruleika lésendanna, ógi var algcngast áð-gera þaö mcð því að hafa liana f fjarlægu fandi. oftinrt á cyju. .Úlópía'Platós átti að hafa vcriö lil fyrir mörgum þúsundiim ára á eýnni Átiantis. sem hann kveður hafa sokkiö í sæ. Útópía hjá Thomas More, sem önnur fyrir- myndarrríki draga liafn sitt af. og Be.n.S- alem hjá Francis Bacon voru einnig evjur. e'n þær voru ekki sokknar. heldur tvndar einhvers s'taðar í Nýja heiminum. A tínra landafundannu voru fyrirniynd- arríki afþeirri gerð. þ.e.a.s. sanutmaleg en ekki staðsetjaplég á réttunt landa- kortúm, algengar. Síöar vörú tekjn úpp. ýms öftnur brögð til að flytja útópíuna frá heimi. lesandans svo sem tímavél. geimför og-draumar. Ríkið Plató samdi Ríkið á 4, öld fvrir Krists burð. I þessu riti. scm fjatlar um réttlæt- ið, setur Sókrates fram hugmynd um skipúiag lullkomins' ríkis. Sókrates cr eins og í öðrum ritum Platós málpípa höfundariiis. að því ér talið er. Plató gagnrýriir m.á. lýðræðiö og einræðið. Hönum farinst jafn heimskuiégt að hafa atkvæöagreiðslur um stjórn samfélagsins eins og að Íáta atkvæðagrciðslur sjó- manna ráða fcrð skips frekar eri’láta skipst jóran.n úm þaö, sem kunni siglinga- fræði. Plató vill skifta þegnunum í tvær inciginstéttir. framleiöenduf og eftirlits- menn. Menntakerfið á aðvera þaulskipu- lagt og námsefnið vel valið. Þeir hæfustu vcrða eftirlilsmenn eða' verðir, og af, þeiin cru jjjnjr besfu valdir,stjórnendur. 'eiSs konar heimspekirigar. aöalsmcnn og herforingjar I scrin. Menn eiga að læra fagrar-listir. hagnýt fræði, íþróttir. hernað. stjórnun og hcimspcki á vissuin. aldri og í þessari.röö. ogþéir menntuðustu fá mest -völd.og'hafa þá numið langt fram á fuiiorðinsár. cnda mun Plató. hafa aðhyllst öldungavcldi. Engir þegnareiga aö,.vera ákaflega ríkir og engir heldur mjitg fátækir, • enda stuölar slíkt aö ósamlvndi og leiöir til hruns; eftirlits- menn mega ekkert eiga nema perSónu- lega smámuni. og framfærsla þeirra er grcidd af framleiðslusféttinni (Aristóte- les benti síöar á áð vegna þessá yrði erfitt að tryggja þegnskap eftirlitsmannannai) Verðirnir eiga allt sameiginlega. cinnig konur og börn. kjarnafjölskyldan er alveg lcyst upp I þessu samfélagi, börn cru alin upp á.stofnunum og kalla a|la‘, sem aldurs vegna kynnu að hafa getiö þá. foreldra sína. cn hina börn sín sem eru 10-15 áraum yngri en þeir sjalfir. Mök milli kynslóða (ntilli '..barna'Log „foreldra") eru bönnuð... en ekki rriilli blóðskyldra systkina (sem vita líka ekki utn skyldleikann), og mök milíi stetta cru einnig bönnuð. A sérstökum hátíð- um eiga stjórnendur að velja út pör til aö geta börri og svo láta þeir drepa óæskileg afkvæfni f móðurkviði eða bcra þau út. Oæskileg voru t.d. vcilc börn. börn foreldra sem ckki voru jáfningjar og börn þeirra sein vorti utan æskilegra aldursmarka. Foreldrar eiga ekki að þekkjá aíkvæmi sín persónulgga.'enda vill Plató ekki að fjölskyldute.ngsl 'geti hindrað tiö Hver og einn stundi þaó starf scm hann er best skupaöur og menntaður til. Menn eiga að setja hágs- muni ríkísins framar öllú öðru. Þetta eins ög márgt fleira hjá Plató er til þess að ríkið hrynji ekki. en flestar útópíur stórum stíl. Þetta lciddi tii hungursnevð- ar og upplausnar; þjófnaður varð al- gengur og það þótti refsingin.-væri dauð- inn. Moregagnrýndibæðibrauðskortinn og grimmd refsinganna. í bók hans kcmur fram að hann vill áfneíria einka4- eignina,: eins og gert var í frumkristnj; Heilbrigð skipting auðæfanna mun aklrei takast meöan auðvaldsskipulagið er við Iföi. álítur hann. Hann hafnar þeirri skoðún að ailir verði að Jetingjum. ef einkaeign sé afnumin .og er þannie ósammála Aristótelcsf. Móre vflj að mcnn búi helst ýinist í sveit eóa í þéttbýli til skiptis. Allir eru í sams konar fötum,- sem eru heimasaumuð. og allir borða í samciginlegu mötuneyti hvers hvcrfts! þö að slíkt sé ekki sky Idá. Allir vcrða að vinna scx stunda vintVúdag. Skipulagið er nokkuð lýðncðislegt, þó að karlar hafi rcyndar meiri rett 'en konur. og garnlir mcnn nteirt en ungir. Gull er þarnarióg og þykir einskisvert gfingur. én kemúr að haldi eins og peningar (semsannars tíðkast ckki) til að kaupa járn. sem cr eina 'ihriflútníngsvaran. Gull kcniur einnig að góöum 'rtotum þegar þeir eíga i styrjöld. en að öðru leyti leika börniri scf með það, auk þess sem það er haft í keöjur á-þrælana. Já. því þaö var gert ráð fyrir, þrælahaldi í þessu annars mannúðlega sæluríki. Þeir sæta göðri meðferð, og margir þeirra eru fátækling- ar. sem hafa komið sjálfviljugir frá öðrum löndum - líkt og gestaverkamenn hafa streymt til iönaðarlandanna undan- farna.árátúgi - og þeir hafa rétt til að hverfa heini aftur ef þá fýsir. Náttúrlegir landkostir Útópíu eru litlir. cn vclfcrð íbúanna byggist á góðu þjóð- skipulagi og hagnýtiiigu vísinda. Þeir Árni Sigurjónsson skrifar frá Stokkhólmi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.